Þjóðviljinn - 27.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Laugavegi 7 Sími 4824 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 27. JAN. 1938 21. TOLUBLAÐ Allir á fundina í kvöld! A-listmn bodar til kosn- ingaímida í bádnin bíó- unnm í k völd klnkkan 6 T DAG eru aðeins þrír dagar eftir til kosninga. A-listinn -*- boðar í kvöld til síðustu almennu kosningafundanna í báð- um kvikmyndahúsum bæjarins. í kvöld fyllir reykvísk alpýða fundarhúsin og strengir þess heit. að vinna að fullum sigri A-listans og alpýðunnar í Reykjavík yfir nátttröllum íhaldsins. Á báðum fundunum tala margir af bestu mönnum beggja flokkanna. Ennfremur syngja Karlakór verkamanna og Karla- kór alþýðu. Talkór A-listans mun hvetja menn til ótrauðrar baráttu og Jóhannes úr Kötlum les upp nýtt kvæði. Á fundunum tala eftirfarandi ræðumenn: Haraldur Guðmundsson, Björn Bjarnason, Stefán Jóh. Stefáns ¦son, Ársæll Sigurðsson, Héðinn Valdemarsson, Haukur Björns- son, Sigurður Einarsson, Guðný Hagalín, Brynjólfur Bjarnason, Sigfús Sigurhjartarson, Áki Jak- obsson, Sigurður Guðnason, Þur- íður Friðriksdóttir og Einar 'Olgeirsson. Ennfremur verða sýndar ,skop myndir og margt fleira til skemt unar. Dagskrá verður hin sama á báðum. fundunum. Aðgöngumiðar fást á skrif- Fylgjendur A-list an§ í áberandi 9 meii'ihluta á kosning afundum í Hafnarfifdi 1 gærkvöldi voru haldnir opin- Iberir umræðufundir í Gcðtempl- arahúsinu og Bæjarþingssalnum í Hafnarfirði. Fundirnir voru mjóg fjölmennir og fóru vel rfiram. Fylgjendur A-Ustans voru í ébercmdi meinMnti á fimdun- Mm. stofu A-listans, afgreiðslum Al- þýðublaðsins og Þjóðviljans og við inngangana. Eítirspurn er þegar orðin mikil eftir aðgöngu- miðum og er því vissast að tryggja sér sæti í tíma, Á morgun verður hinsvegar semeiginlegur fundur hjá Rvík- urdeild Kommúnistaflokksins og Jafnaðarmannafélagi Rvíkur. Sovétskipið »Mnrmanets« er í 100 milna fjárlægð frá heimsskautsleidangrinuin Skipið Iicldui* uppi stöðugu talsambandi yið Papinin ©g félaga hans EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. wSHAFSSKIPID »MiKMAKÉTS« sem nú er statt í Grieiilaudshaíi, til- M. kvnnir, að liaO hafi náð beinu talsambandi við rússnesku vísinda- mennina á heiliisskautsstfiðiliinÍ. Minn 22. jan. talnði skipst.iórlim á Míir- inanets fyrst við Papinín. Múiinanets heldur einnig úppl talsainbaiidi við útvaijisstöðvar í Arkangelsk, á Snitsbergen <>g í Noregi. Skipið er nú i 100 inílna íjarlægð frá rannsóknarstöðlnni. Isbr.ióturinu »Taimír« er í liann veginn að leggja ai' stað til (irsen- lanilsliaís og heílr liann flugvélar meðferðis. Bíiist er við að liami leggi af stað frá Múi'inansk inllli 5. og 10. febrúar. FRÉTTARITARI Kínverski herinn í sókn. LONDON I GÆRKV. F.O. j»fram í grend við Wu-hu. Engar Japanir viðurkenna nú að kín- veirski herinn hafi náð aft.ur á sitt vald hafnarbænum, Ho-hsien við Yangtse fljót á laugardaginn var. Kínverjar sækj-a, einnig Eiga okrararnir ad drottna áfram eda á alþýdan að fá mannabústadi? '¦¦¦¦^^¦¦¦¦^¦¦¦¦¦^¦¦¦^¦¦¦¦¦¦¦li^MHHHHHaBI Guðmundiir Asbjörn§sou og aðrir verndarar húsaleigu- okursins eru ánægðir yfir pestarbælunum, er peir neyða verkalýðinn til að búa í. En álþýðan heimtar bodlega mannabústadi|af bænum, — eins og hún sjálf hefir sannað með verkamanna- bústöðunum að hægt er að skapa. Þessvegna kýs alþýðan A! fréttir berast um. bardaga við Lung-hai-járnbrautina, en þar er aðal-vígístöðvarnar í Shantung fylki. Báðir aðilar senda þangað liðsauka. Seytján kínverskar flugvélar gerðu í dag loftárás á Nanking. Kínverjar segjast hafa eyðilagt 20 flugvélar fyrir Japönum í þessari árás. Ein epi-engjuflug- vél Kínverja var skotin niður. Prettán kínverskar ílugvélar gerðu: loftárás á japanskan her, sem var á leiðinni yfir um Yang- tse-fljqt við Wu-hu. 100. fundur t>jódabandalao^s- rádsins H EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. UXDIÍAÐASTI fuiKhirinn í ráðl I>.ióðíiiliaii(la!ag.síiis var sottnr í <!«!>, undir forsæti iranska l'iilltrúims. rtiiiii'ílvisniiiliiiiiðlici'i'a IJíuiiciiíii, Micese n, tók nn í íyrsta siim sœti f ráð'iim, ogr cr hann framsöKuniaðiir f.Tiir lulltrúa tltln Haiidalagsins. Mlcéscu er ákafur aðdáiimli Hitlors ojí licíir dregið tauin þýska nnsisin- ans í ntimríkispóli'tík sinni. Hin eiginlcgu íundaliold b.vrja á iiioiffiiii. 1 kviild Jiaía licir Antliony Edcn og Yvon Delbos neðst við, og viðíœður Iiaía einnig: farið fram milli Dclbos og íiilltii'iii Sovétrfkjauna, Biíist er við^ að Kden og Delbos nmni leggja fram sitt álitsskjalirt hvor, um nauðsvn ]>ess að vlðhaldn sáttinála Þjóðabandalag-slns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.