Þjóðviljinn - 27.01.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 27.01.1938, Page 1
3. ARGANGUR A - LISTINN Langavegi 7 Sími 4824 Allir á fnndina í kvöld! A-lÍNÍinii bodar til kosn- ingaímida í bádnm bíó- unnm í kyöld klukkan 6 T DAG em aðeins prír dagar eftir til kosninga. A-listinn boðar í kvöld til síðustu almennu kosningafundanna í báð- um kvikmyndahúsum bæjarins. 1 kvöld fyllir reykvísk alþýða fundarliúsin og strengir pess heit. að vinna að fullum sigri A-listans og alpýðunnar í Reykjavík yfir nátttröllum íhaldsins. Á báðum fundunum tala margir af bestu mönnum beggja flokkanna. Ennfremur syngja Karlakór verkamanna og Karla- kór alþýðu. Talkór A-listans mun hvetja menn til ótrauðrar baráttu og Jóhannes úr Kötlum les upp nýtt kvæði. Á fundunum tala eftirfarandi ræðumenn: Haraldur Guðm.undsson, Björn Bjarnason, Stefán Jóh. Stefáns ■son, Ársæll Sigurðsson, Héðinn Valdemarsson, Haukur Björns- stofu A-listans, afg’reiðslum Al- þýðublaðsins og Þjóðviljans og við inngangana. Eftirspurn er þegar orðin mikil eftir aðgöngu- miðum og er því vissast að tryggja sér sæti í tíma, Á morgun verður hinsvegar semeiginlegur fundur hjá Rvík- urdeild Kommúnistaflokksins og J afnaðarmannafélagi Rvíkur. So vé tskipið » Murmanets « er I 100 milna f jarlægd frá heimsskautsleiðangrmum Skipið lieldur uppi stöðugu talNambandi við Papinin og félaga lians EINKASKEYTI TIL PJÓÐVJLJANS MOSKVA I GÆRKV. wSHAl'SSKIl’ID »Mi' I!MA XKTS« sem nú cr statt í GrirulaudshaH, til- JL kynuie, að Jiað hat'i náð heimj talsamhanrti virt nissneslin yísinrta- mennina ;i lieimsslautsstertiimi. Hinn 22. jnn. talarti skiiistjúrinn á Múr- nianets fyrst við Papinin. Múrmanets heldiir elnnig: upiii talsainbanrti við útvarþsstöðvar í Arkanjtelsk, á Spitsberg-cn oit í Norcgi. Skiplð er nú i 100 inílna i'jarlæg'ð i'rá rannsóknars'töðinni. ísbrjóturiim »Taiinír« er í þann ve«inn að lesgja af stað til tíræn- lanrtslial's og' liel'ir Iiaiin flngvélar meði'erðis'. liúist er við að liann legsji af stað frú Múrinansk inilli 5. og' 10. febrúar. FRETTARITARI Kínverski herinn í sókn. «fram í grend við Wu-hu. Engar fréttir berast um. bardaga við Lung hai-járnbrautina, en þar er aðal-vígstöðvarnar í Shantung fylki. Báðir aðilar senda þangað liðsauka. Seytján kínverskar flugvéjar gerðu í dag ioftárás á Nanking. LONDON I GÆRKV. F.tJ. Japanir viðurkenna, nú að kín- verski herinn hafi náð aft.ur á sitt vald hafnarbænum Ho-hsien við Yangtse fljót. á laugardaginn var. Kínverjar sækja. einnig son, Sigurður Einarsson, Guðný Hagalín, Brynjólfur Bjarnason, Sigfús Sigurhjartarson, Áki Jak- obsson, Sigurður Guðnason, Þur- íður Friðriksdóttir og Einar •Olgeirsson. Ennfremui- verða sýndar skop myndir og margt fleira til skemt unar. Dagskrá verður hin sama á báðum, fundunum. Aðgöngumiðar fást á skrif- Fylgjendur A-Iist an§ í áberandi meirihiuta á kosningafundum í Hafnarfiröi I gærkvöldi voru haldnir opin- berir um.ræðufundir í Gcðtempl- ærahúsinu og Bæjarþingssalnum í Hafnarfirði. Fundirnir voru mjög fjölmennir og fóru vel fram. Fylgjendur A-Iistans voru í áberandi meirihluti á fundun- Mm. Eiga okrararnii* að drotína áfram eda á alþýðan að fá snannabústaði? Gudmnndnr Asbjörnsson ,v i og aðrir verndarar húsaleigu- j okursins eru ánægðir yfir j i pestarbæluuum, er peir neyða j j verkalýðinn til að búa í. En alþýöan lieimtar | boölega mannabustaöi|af bænum, — eins og hún sjálf ; ' i liefir sannað með verkamanna- I ! bústöðunum að hægt er að j 0 i skapa. Þessvegna kýs alþýdan A! Kínverjar segjast hafa eyðilagt 20 flugvélar fyrir Japönum í þessari árás. Ein sprengjuflug- vél Kínverja var skotin niður. Þrettán kínverskar flugvélar gerðu loftárás á. japanskan her, sem var á leiðinni yfir um Yang- tse-fljót við Wu-hu. 100. fundur I*j óöíi band ala«s- ráösins [ EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. HUMIHAÐASTI i'iiiirtiiriiin í lúðl Þjóðabíindaiagsins var settiir í úaj;, uiirtii' íorsieti iianska i'iiliti'úans. I taiil'íkisiiiálaiáðlieri ji lfúineiiíii, M i e e s e n, tók nú í fyrsta sinu sivti í i'áðimi, og- er liann i'i'amsöguiiiaðiir íji'ir luilti'úa l.itln Banrtalassins. Miccscn e.r úkaliir aðrtáaiirti Hitiers os lieiir rtres'ið taiiin þ.vska iiasism- ans í iitanríkispólitík slnni. Hin eislulesu íiinrtaliold b.vr.ia á moi'stin. 1 kvölrt liafa þeir Antliony Krten os Yvon Delbos ræðst við, os viðræðui' lial'a einnis' farið fram mllli Delbos os fullti'úa Sovéti'íkjnuna. Búist er við, að Urten «s Delbos muni lcgsja fram sitt álitssk.ialið livor, um nauðsyn Jiess að viðhairta sáttmáia Þjóðabanrtalassias.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.