Þjóðviljinn - 27.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.01.1938, Blaðsíða 4
3B Mý/ði0iib aa Hælfule<5 kona mikilfengleg’ amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: FRANCHOTTONE og BETTE DAVIS. leikkonan fræga. sem ame- ríkumenn dáðst að sem sinni fremstur »karakter« leikkonu. Aukamynd: BORRAH MINEVITCH hinn heimsfræg'i munnhörpu snillingur og hljómsveit hans leika nokkur fjörug lög. Böm fá elcki aðgang. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Fram- sókn var haldinn í fyrrakvöld. I istjórn voru kosnar Jóhanna Egilsdóttir, formaður, Hólmfríð- ur Inggjaldsdóttir, riitari, Sig- ríður Hannesdóttir, fjármálarit- ari, Guðrún Sigurðardóttir, gjaldkeri og Jóna Guðjónsdóttir. varaformaður. Karlakór Verkamanna Félagar beðn,ir að mæta í Nýja Bíó, stundvíslega kl. ðVn þlÓÐVILIINH Sigur A-listans þýðir aukna atvinnu GAMLA BlÓ ]\ÝJA BÍÓ ICosningaf nndir Alistans fimtudaginn 27, janúar klukkan 6 síðdegis stundvíslega í báðum húsunum. — Margir ræðumenn frá báðum flokkum. — Tveir karlakörar, talkór o. a. Reykvíltingar fjölmennió Æ 0amlal3io % Kvikmynda- stjarnan Fjörug og afarspennandi amerísk gamanmynd. Aðal- hlutverkin leika: M A E W E S T, WARREN WILLIAM og RANDOLPH SCOTT. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturlæknir í nótt ei’ Jón Norland, Ingólfs- stræti 21, sími 4348. Ríkisskip Súðin var á Kópaskeri kl. 3 s. d. í gær. á stærstu stjórnmálafundi sem enn hafa verið haldnir. Aðgöngumiðar á 25 aura seldir á kosningaskrifstofu A-listans Laugaveg 7, afgreiðslum Alpýðublaðsins og Pjóðviljans og við innganginn. Esperantistar Esperantofundur verður hald- inn á Hótel Skjaldbreið í kvöld (fimtudagskvöld) og hefst kl. 9. Búlgarski blaðamaðurinn Ivan Krestanoff talar um mikilvægt málefni. Skorað er vinsamlega á alla, isem einhverntíma hafa meira eða minna lært esperanto, að koma á fundinn. A-listmn er lÍNÍi alþýðmmar Háskóla Mands Sala hlutamiða i'vrir árið 1938 er hafin 25 000 hlutir - 5 000 vinningar — samtals 1 miljón og 5oo þús. kr. í fyrra (1937) voru gefnir út heilir og hálfir miðar, en af fjórðungsmiðum A, B o&' C miðar en ekki D miðar, samtals fyrir kr. 1.237.500. ! í ár (1938) hefir verið bœtt við D-fjórðungsmiðum fyrir lcr. 262.500, og eru því í ár í fyrsta sinn í umferð miðar fyrir það sem leyfilegt er samkvæmt happdrættislögunum eða alls fyrir 1 miljón og 500 þúsund krónur. Þeir, sem í síðasta lagi 15. febrúar beiðast sama númers sem þeir höfðu í 10. flokki 1937 og afhenda miða sinn frá 10. fl-, eiga forgangsrétt að númerinu, svo framarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það frá skrifstofu happdrættisins. Eftir 15. febrúar eiga menn ekki tiikall til ákveðinna númera. Þeir, sem unnu í 10. fl. 1937 og fengið hafa ávísun á hluta- miða í 1. fl. 1938, athugi: að ávísanirnar eru ekki hlutamiöar. heldur verður að framvísa þeim og fá hlutamiða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki forgangsrétt til númera þeirra, sem á hær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar. .,i I Reytjayft lielir veriö liætt yið einu umtioöi: Umboðsm. Pétur Halldórsson Alþýðuliúslim. Umboðsmenn í Reykjavík eru: Frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Björnsdóttir, Tún- götu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupmaður, Vesturgötu 45, sími 2814- Einar Eyjólfsson, kaupmaður, Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupmaður, Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12. sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson og Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupmaður, sími 9288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. ATHUGIÐ: Vinningar í Happdrættinu eru med lögum undanþegnir tekjuskatti og útsvari, þ. e. þeir teljast til skattskyldra og útsvarsskyldra tekna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.