Þjóðviljinn - 28.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Laugavegi7 Sími 4824 3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 28. JAN. 1938 22. TOLUBLAÐ A-listiim í Toldugri sókn Á bíóf undimiiiii í gær voru á annað þús. hritinna áheyrenda. Mörg hiiiidriid manna urðu frá að hverfa vegna þrengsla I kvöld er síðasti iindirbuningsfundviriiiii. Fyysti sameiginlegi fundur Reiikjavíkurdeildar K.-F. 1. og Jafnaðarmannafélags Reykjavlkur haldinn 1U- jan 19S8. ALD REI hafa verið haldnir í Reykja- vík eins ,stórfenglegir kosningafundir og þeir, er A-listinn hélt í báðum bíóun- um í gærkvöldi. Hvert einasta sæti var skipað, og mörg hundruð manna báðu um aðgöngu- miða að fundunum eftir að alt var upp- selt Ræðumönnum var öllum ágæt lega tekið, enda var ræðumanna- listinn skipaður mörgum bestu ræðumönnum. flokkanna. Þa,rna töluðu Haraldur Guð mundswn, Björn Bjarnason, St. Jóh, Stefánsson, Árscell Sigurðs- son, Héðinn Valdimarsson, Sig- nrður Einarsson, Guðný Haga- Un, Þuríður Friðriksdóttir, Aki Jakobsson, Sig. Guðnason, Haukur Björnsson, Sigfús Sig- urhjartarson og Einar Olgeirs- son. Jóhannes úr Kötlum las upp djarfort hvatningarkvæði. Héðinn. Valdimarsson gaf á. fundunum yfirlýsingu þá, sem ;birt er hér á öðrum stað í blað- inu, og va,r henni tekið með dynjandi lófaklappi. Fundirnir, voru bornir uppi af sókndirfsku og hrifningu. Ungt fólk úr F.U.K. og F.U.J. stóð f ánavörð á sviðinu, og blöktu þar rauðir fánar með hamri og s%ó og b'rvunum þrem.ur. Milli ræð- anna sungu Karlakór verka- manna og Katiakór alþýðu og var. þeim fagnað af áheyrendum. Talkór A-listans var ágætur. Enginn sem sat þessa fundi efast um- það, að A-li&tinn er í voldugri sókn í Reykjavik. Ein- ing verkalýðsins er orðin að veru leika í undirbúningi þessara kosninga. Ekkert fær rofið hana framar. Alþýðan í Reykjavík ætlar að sigra íhaldið 30. jan. og hún ætlar. að halda áfram að sigra, einhuga og sterk. Félagar! Allir á fund- inii í Iðnó í kvöld. 1 kvöld, kl. 8Í, halda Reykja- víkurdeild Kommúnistaflokksins qg Jafnaðarmannafélag Reykja- víkur (Sameiginlegan fund í Iðnó, Og' verður þar til meðferðar síó- asti und.irbúningurinn undir kosningarnar. Allir íélagar verða að mæta.! Segir Rúmenía sig íxr Þjóðabandalaginu? Frakkar og Tyrkir sættast á deiíumálin Goga (til hœgri) og Micescu. EINKASKEYTI TlL ÞJÖÐV. FBÁ GENF keiuur sú ficgn að rík- in, er slamla að 0sl<5-sáttiná.lan- um hai'i koiuið séX' sainau uiu að lU'efjas4 l;ess, að hvcit einstakt Hki skuli iátið sjúlfrátt uip, lnort l>að tekiii' þátt í refsiaðgei'ðiun eða ekki. Fi'flkklaiid OK TviklaiHl I at'a sivtst á (lelliiuiál sín vegna laudanitera S.vr- lands. M I c e s c u, utanr kisi áð'heri'a llii- nieua og- fulltiúi Kiimeníu i Þjófa- banðalagsráðinu heiii' hótað hv>, að Rúinenía segði sis úr Þjóðabandalag- iuu, t'i' gvðlugaofsóknirnar í laudt hans yrðu teknar til meðfcrðar á íundi nU'sias. Frétttarit. 0Uum póstf lutu- ingi hætt miili Sovétríkjaiiiia o» Japan. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI , SIiM STFXDUH hal'a allir póst- flutningar nillli Japan og Mand- sjukuo annarsvegar og' Sovétrík.iann.i hinsvegai', v,erið stöðvaðir. l'óst- og síinamálaráðuneyti Sovét- ríkjaiina tók hessa ákvoiðmi Vegna franikomu japauskra og niandsjúr- iskra embiettisinanna, sem hv.að eítir aiinað höl'ðu neitað a.ð láta af hendi niikhir hirgðir af pósti, sem íara átti til Sovétrikjannii. Enufremui tóku japanskir einbasttisnienn fasta sovét- fluginenn, er viltust, og nrðu að lend.i iiiiiiin laudauisera Mandsjúkuos, og- hafa neitað að sleppá helm og af- henda.póst ]mnn, er flugv('lin hafði meðferðis. Frá og- með deginum í dag vciður engiun póstur fluttur yfir landamierin, liar til japanska stjórnin hefir gcrt ráðstaí'anir til að hindru þetta ólögiega atluefi .iapbnsku nui- hættisiiiannanna í Maudsjúkuo, fréttaritari, Starfsskráin verður haldin Yiirlýsing kosninganefndar Alþýðuf loksins »Að gefnu tilefni lýsum vér því hérmeð yfir, að málefnasamningurinn um bæjarmál, milii Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins í Reykjavík, og bæjarmálastarfskrá fyrir Reykja- vík, hefir verið samþyktur af Alþýðuflokknum í Reykjavík — fulltrúaráði verklýðsfélaganna — með miklum meirihluta atkvæða. Kosninganefnd Alþýðuflokksins hefir síðan undirritað þessa sanmmga í umboði fulltrúaráðsins, ásamt kosn- inganefnd Kommúnistaflokksins í Reykjavík, í umboði Reykjavíkurdeildar þess flokks. AIþýðufIokkuriun"í Reykjavík mun að sjálf- sögðu halda þessa flokkssamþykt sína og samn- inga og einnig Kommúnistaf lokkurinn í Reykja- vík að sínu leyti og starfsskráin verða fram- kvæmd af flokkunum ef þeir ná meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. Reykjavík 27. janúar 1938. Kosninganefnd Alþýðuflokksins i Reykjavík. Héðinn Valdemarsson, Sigfús Sigurhjartarson, Þuríður Friðriksdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.