Þjóðviljinn - 28.01.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 28.01.1938, Side 1
3. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 28. JAN. 1938 22. TÖLUBLAÐ A - LISTINN Laugavegí 7 Sími 4824 Á-listiiui í Toldngri nóIíii A bíó ímidu num í gær voru á annad þú§. hriíinna álteyrenda. Mðrg hnndruð manna urðu frá ad li v erfa vegna þrengsla I kvöld er síðasti undirbúnincfsfuncluriiin. ílutninfíar niilli Japaii oj> Mand- 011lllll póstflutu- ingi hætt miili Sovétríkjanna og Japan. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI ^EM STEXOLU hafa allir |>óst- > Fy.rsti samciginlegi fundur Reykjavikurdeíldar K. F. 1. og Jafnaðarmannafélags Reykjavikur haldinn 1U. jan 1938. s.iúkuo annaisvegar og' Sovétrík.iann.i liinsvegar, vcrió stöðvaðir. I’óst- og síinainálaráðuneytl Sovét- rík.jannn túk liessa ákvöiðun vegna franikuinii japanskra og inandsjúr- iskra enibiettisinanna, sem liv,að eftir annað liöfðti neitað að iáta af lientli miklar birgðir af pósti, sem íara átti til Sovétríkjanna. Enníremur tóku japanskir enibtettismenn fasta sovét- fliigmenn, er viltust, ug iirðu að lend.i innan landamæra Mandsjúkuos, og liafa neitað að sleppa lieim og aí- henda póst ]mnn, er flugvélin Iiafði mcðfei'ðis. Frá og með deginum í dag AL D R E I hafa verið haldnir í Reykja- vík eins stórfenglegir kosningafundir og peir, er A-listinn hélt i báðum bíóun- um í gærkvöldi. Hvert einasta sæti var skipað, og mörg hundruð manna báðu um aðgöngu- miða að fundunum selt Ræðumönnum var öllum ága t leg.a tekið, enda var ræðumanna- listinn skipaður mörgum bestu ræðumönnum. flokkanna, Þaírna töluðu Haraldur Guð 'mundsson, Bj'örn Bjarnason, St. Jóh. Stefánsson, Ársœll Sigurðs- son, Héðinn Valdimarsson, Sig- urður Einarsson, Guðný Haga- lín, Þuríður Friðriksdóttir, Áki Jakobsson, Sig. Guðnason, Haukur Björnsson, Sigfús Sig- whjartarson og Einar Olgeirs- son. Jóhannes úr Kötlum las upp djarfort hvatningarkvæöi. Héðinn. Valdvmarsson gaf á, íundunum yfirlýsingu þá, sent birt er hér á öðrum stað í blað- inu, og va,r henni tekið með dynjandi lófaklappi. Fundirnir. voru bornir uppi af sókndirfsku og- hrifningu. Ungt fólk úr F.U.K. og F.U.J. stóð fánavörð á sviðinu, og blöktu þar rauðir fánar með hamri og sigð og örvunum þrem.ur. Milli ræð- anna sungu Karlakór verka- éftir að alt var upp- manna og Karlakór alþýðu og var þeim fagnað af áheyrendum. Talkór A-Hstans var ágætur. Enginn sem sat þessa fundi efast um það, að A-listinn er % voldugri sókn í Reykjavík. Ein- ing verkalýðsins er orðin að veru leika í undirbúningi þessara kosninga. Ekkert fær rofið hana framar. Alþýðan í Reykja.vík ætl'ár að sigra íhaldið 30. jan. og hún ætlar. að halda áfram að sigra, einhuga og sterk. Félas»ar! Allir á fund- inn í Idnó í kvöld. I kvöld, kl. 8-j, halda Reykja- víkurdeild Kommúnistaflokksins og Jafnaðarmannafélag Reykja víkur ,sameiginlegan fund í Iðnó, Og verður þar til meðferðar síð- asti undirbúninguSrinn undir kosningarnar. Allir félagar verða að mæfa,! Segir Rúmenía sig úr Þjóðabandalaginu? veiðiir ensiun póstni' iluttur yfir landainæi'in, liar f il japanska stjórnin liefir sert ráðstaíanir til að hiiulra Jietta ólö«Iegra athæfi japönskp am- bivttisiiiaiiiianna í Mandsjákuo. Frakkar og Tyrkir sættast á deiiumáiin Goga (iil hægri) og Micescu. EINKASKEYTI TlL ÞJÖÐV. FRÁ GENF keinui' sú fregn að rík- in, ei' standa að Osló-náttmálan- 11111 lial'i koinið sér sainan um að' krefjar.it |;ess, að hvert einstakt ríki skuli látið sjálfrátt uui, livort það tekur liátt í refsiaðgei'ðum eða ekki. Frnkklaud og Tyrkland 1 nfa sætst á delliimál sín regna landaiuæra Sjr- iands. Miceseii, utarr kisiúðherra Rú- menu og l'ulltiút Rúiucníu i hjót’a- Imiulnlagsráðinu hefir hólnð liv', að Rúinenía segði si;> úr Þjóðabundulag- iau, ef gyðingaofsókiiirnui' í Inudt liaus yrðu teknar til meðíerðar á í'iindl ráðsias. Frét.tarit FRÉTTARITARI, Starfsskráin verður haldin Yí irlýsing kosninganeíndar Alþýðurioksins »Að gefnu tilefni lýeum vér því hérmeð yfir, að málefnasamningurinn um bæjarmál, milii Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins í Reykjavík, og bæjarmálastarfskrá fyrir Reykja- vík, hefir veráð samþyktur af Alþýðuflokknum í Reykjavík — fulltrúaráði verklýðsfélaganna — með miklum meirililuta atkvæða. Kosninganefnd Alþýðuflokksins hefir síðan undirritað þessa samninga í umboði fulltruaráðsins, ásamt kosn- inganefnd Kommúnistaflokksins í Reykjavík, í umboði Reykjavíkurdeildar þess flokks. Alþýðuflokkuriun"í Reykjavík mun að sjálf- sögðu halda þessa flokkssamþykt sína og samn- inga og einnig Kommúnistaflokkurinn í Reykja- vík að sínu leyti og starfsskráin verða fram- kvæmd af flokkunum ef þeir ná meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. Reykjavík 27. janúar 1938. Kosninganefnd Alþýðuflokksins i Reykjavík. Héðinn Valdemarsson, Sigfús Sigurhjartarson, Þuríður Friðriksdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.