Þjóðviljinn - 28.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Fösittidag'inn 28. janúar 1938. Kaupiélagid er i hrödum og öruggum vexti. Sameinuð alpýða veldur grettistökum. Félagið telur nú 3400 meðlimi. Vöruveltan 1937 á 3. milj. kr. Einar EiuarssoM a »Ægi«. Fórn Jónasar á altari laudlielgis þjófaima ? Fréttamaður Þjóðviljans átti stutt viðtal við Svmibjörn Gnð- laugsson, foonann Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, og •bað hann, að segja nokkur orð um hag félagsins nú við áramót- — Um það get ég lítið sagt, Frá 9. ágúst og til áramóta hefir félagið fengið .374 nýja, meðlimi, og eru félagsmenn nú samtals 3400. Eo á næstunni má búast við mjög mákilli, meðlima- aukningu, vegna, þess að margír utanfélagsmenn, sem versla að staðaldri við félagið, hafa hug á að láta arðinn af viðskiptakvitt- unum, sínum ganga upp í inn- tökugjald, nú þegar arðs.útborg- unin fer fram. Skipulagid. KRON er skipt niður í deild- ir, og hafa verið fimmi deildir í Reykjavík, en, nú er verið að endurskipuleggja þær, og verð- ur deildunum fjölgað. Utanbæj- ar hefir hver staður sína deilcl. Deildunum; e(r stjórnað af þriggja manna stjórn, en deild- irnar kjósa fulltrúa á aðalíund félagsins, einin fyrir hverja tutt- ugu félagsmenn. Deildarfundir fá til meðferðar reikninga félag's ins eftir ársuppgjör og ennfrem- ur er,u skýrslur stjórnarinnar sendar út í deildirnar, og rædd- ar þar, áður en endanleg ákvöx-ð- un er tekin. Æðsta vald í mál- efnum félagsins hefir fulltrúa- fundurinni, hann kýs stjórn og endurskoðendur. Stjórnin skipt- ir með sér verkum og kýs fram- kvæmdarstjóra og' framkvæmd- arstjórn. Fræðslustarfsemi. KRON heldur uppi, marghátfc- aðri fræðslustarfsemi, kvik- því að fullnaðaruppgjöri er ekki lokið. En eftirfarandi saman- burður á vörusölu félaganna fyr- ir sameininguna og KRON síðan gefa þó hugmynd um hvert stefnii'. Sameiningin. varð 9. ág- úst. myndasýningum, o. fl, fyrir með- limi sína. Ennfremur styrkir fé- lagið stai'fsfólk sitt, fulltrúa og meðlimi til að halda uppi les- hringastarfsem,i, og starfa nú leshringir í samvinnusögu, þjóð- félagsfræði, hagfræði, tungu- málum o. fl, Félagið styrkir stai'sfólk ,sit.t á verslunarnám- skeið erlendis. Almenn ánægja með sam- eininguna. 1 félaginu er almenn ánæg'ja með sameinihg'una, og hefir sam- starfið gengið ágætlega. Yfir- leitt má segja, að útlitið nú um áramótin ,sé gott, — og má telja víst, að félagið haldi áfrani að vaxa og eflast á þessu komandi ári. Alþýðan í Reykjavík og' ná- gi'enni kann að m.eta það starf, sem lagt hefir verið í að í'eisa þessi voldugu neytendasamtök. Á örfáum árum hefir það t,ek- ist, sem ekki hafði tekist á ára- tugum áður, að skapa, neytenda- hreyfingu, sem, væri þess megn- ug að taka upp baráttuna við kaupmannavajdið í Reykjavík, og' færa, alþýðu manna stói'feld- ar hag'sbætur í lækkuðu vöru- verði. Þetta hefir náðst með samstarfi manna úr öllum vinstri flokkunum, þetta þrek- virki sem unnist hetfir er glæsi- legur vottur þess, hvei's samein- uð, samtaka alþýða, er megnug'. Sveinbjörn Guð’angsson. Kosningalvgar íhaldsins III.: Um leigu lóða. Eitt af því, sem íhaldiö reyndi að hæla sér af í út- varpsum.i'æðunum var að bærinn, leigði. nú út lóðir með sanngjörnu vea-ði. En af hverju gerir bær- inn það? Af því vinstri fiokkarn ir liafa barið það fram, Þegar íhaldið gekk til bœjarstjórnarkominga ár- ið 1926, þá vwr það eitt af aðal kosningamálum þess að bcerinn cetti EKKl að leigja út lóðir!! Og nú er það a,ð reyna að fleyta ,sór á því, að það hafi orðið að láta undan og beðið ósigur í málinu! S/yiíd^bimsr i m Undanfarnar vikur hefir N. dagbl. staðið í harðvítugum deil- um við Finn Jónsson vegna s'tld- arverksmiðjumálsins frcega. — Hafa skriffinnar N. dbl. hvao eftir annað lýst málflutningi Finns sem óvönduðum blekking- wn og lygum. Hefir manni einna helst slnlist á blaðinu að ekki vœri eárvu orði hans trúandi. 1 gcermorgun puntar N. dbl. svo upp á dálka sína með gamalli grein eftir Finn Jónsson um kommúnista. Hvernig eiga nú aumingja lesendur N. dbl. að fara að? Hvenær segir Finnur sait og hvencer skrökvdr hann. Er Jxið kannske trygging fyrir sann1 eiksgildi orða hans að þuu séu endurprentuð i Nýja dagbl.? Þeir ættu ekki að leika sér við eldinn framsóknarbroddarnir við Nýja dagbl. Þeir ætluðu aö kasta þessum glóðarmola yfir í raðir aljnjðunnar, en hann lenti óvart í þeirra eigin herbúðum. Það heíir vakið mikla athygli hve þögult. hefir orðið unx brot.t- vikningu Einars skipherra á, Ægi, — og .sérstaklega hafa menn undi-ast að Jcuas frá Hriflu, sem áður hefir skrifað urn. hann hverja lofgreinina á fætur annari, iskuli hafa stein- þagað. Hver er ástceðan til þess aö duglegasti vörður íslenskrar landhelgi og einhver besti björg- unarmaður á íslenska floíamun verður að víkja? Er J>að einn þátturinn í sam- komulagi Jónasar frá Hriflu og Ólafs Thors í anda breska í- haldsins að opna nú í raumnni landhelgina fyrir bresku og ís- Sjálfstæðiisflokkui'inn heldur því mjög að fólki, að hann sé flokkur allra stétta. Síðast; pré- dikaði Bjarni Ben. þessa speki nú í útvarpsumræðunum. Pró- fessorinn fór íevndar ekkert út í það, hvörnig einn og sanxi flokkur getur verið fulltrúi' fyr- ir stéttir, sem eiga í harðvítugri baráttu hver við aðra, stéttir, sem enga stjórnmálalega ,sam- leið eiga, enda mun hann hafa fundið, að það var heppilegast fyrir hann bæði sem stjórnmála- mann og lögspeking, að fara ekki lengra út í þá sálma. • ----------------- Á hinn bóginn er það axxgljóst mál, að ef einn stjótrnmálaflokk- ur er raunverulega fulltrúi alh- ar þjóðarinnai', þá ax-u allir aðr- ir flokkar, ekki aðeins öþarfir, heldur beinlinis skaðlegir. Það er líka augljóst, a,ð þar sem slik- ur flokkur fer með vold, hlýtur að skapast hin fullkomnasta ein- ing og þar af leiðandi hið full- komnasta lýðræði. En þegar lensku togurunum ? Jónas .hefir nú .strikað yfir öit stóru orðin um landhelgisgæsl- una. Framsóknarblöðin foi'ðast að minnast á landhelgi, eins og kunnugir men.n forðast að nefna snöru í hengds rnanns hús:. Og Morgunblaðið ei' ánægt og hi'ócí- ugt. Pað hefir alta.f verið með landhelgisþjófunum — og nú vij'ðist það örugt. um. að þeir fái að leika lausum hala. En að þeir flokkar ,sem. svona haga sér skuli voga sér að tala hjartnæmt, um verndun íslensks sjálfstæðis, — það er hrcesni, sem allir sannir Islendingar eiga að nvuna þeim. KJÖSIÐ A. kosningar fóru fram í Sovét- ríkjunum í vetur, .hi’ópuðu í- haldsbrocldarnir spertir: »Að- eins einn flokkur hefir menn i kjöi’i! Og þetta kalla þeir lýð- ræði!« Það kemui’ þá á daginn, að þessir höfðiingjar, sem síknt- og heilagt. eru að telja fólki trú u.m, að þeir .séu fulltrúar allrar þjóðarinnar, telja það, jxegar til alvörunnar kem.ur, hreina og beina vitfirringu að hugs,a sér þjóðfélag án hagsmunamótsetn- inga. Annars gef ég vel gengið inn á. að Sjálfstæðisflokkurinn sé flokkur allra stétta — í vissunx skilningi. Hann vill .sem sé öðr- um flokkum fremur viðhalda öllum stétt.um og' þar með hags- munamótsetningum. þeirra. Hann vill viðhalda vei’klýðs- stéttinni vaidalausri og fátækri, þannig' að hún hafi aðeins til hnífs og skeiðar, hvernig sem hún þrælar. Hann vill viðhalda FRAMHALD Á 4. SÍÐU Kosningalygai* ihaldsins I.; Viö löðá- og húseigendur. Ein aðalkosmngalygi íhaldsins nú er að Alistinn vilji hækka iskattinn á smærri lóða- og húseigendum,. Þetta er alger- lega tilhæfulaust. Nú leggur íhaldið jafnháan skatt á lóðirnar, hvort sem fer- metrinn kosfar 10 kr. eða 160 kr. Eins með húsin: fátækur verkamaður sietm, reynir að halda í kofann sinn verður að borga hlutfallslega jafnmikið og »villu«-eigan.ditnn. En A-listinn vill afnema þetta ranglæti, tryggja það að alls ekki sé hækkað á smærrilóðaeigendur og stærstu húseig- eigendum, heldur séu ríkustu lóðaeigendur og saærstu húseig- endur látnir borga meir, svo hægt ,sé að lækka útsvörin á þeinx fátækai'j. Smcerri húseigendur! Munið að Jtað er ihaldið, sem heldur vernclarhendi yfir okrurunum, sem gorn yikkur erfiðast ad halcla húsunum ykkar! Kosningalygar íhaldsins II.: Um mjólkurverðið. Eyjólfur í Mjólkurfélaginu og Ólafur Thors heimta mjólkurhækkun, eu fulltrúar verka- lýðsins 'vinna á móti. Ihaldtð er að reyna að korna því inn, að A-listinn, vilji mjólk- ui’hækkun. Ekki er nú lítil heimskan, sem Morgunblaðið ætlar lesendum sínum! Allii' Réykvíkingar vita a.ð mennirnir sem berjast fyi'ir að hækka mjólkina, eru Eyjólfur í Mjólkurfélaginu, aðalkosninga- stjóri íhaldsins, og ölafur Thors fyrir Korpúlfsstaði! En verklýðsflokkarnir berjast á mót.i mjólkurhækkun. Sig- ur íhaldsins rnyndi því beinlínis þýða hættu á mjólkurhækkun, því það yrði þá eitfc atriðið í samvinnu ölafs Thoi's, Eyjólfs og Jónasar. En sigur A-listans myndi einmitt þýða Jmð að hindra mjólkurhækkun, hindra Hiœgra banda.lagið«. Kaupfélag Reykjavíkui', 1 —9/8. ktx'. 158.000.00 Pöntunarfélag Vei'kamanna, Vi—9/s -— 701.000.00 Pönt.unarfélagið í Hafnarfirði, Vi—9/s — 80.000.00 Pöntunarfélögin í Sandgei’ði og Keflavík, Vi—®/8 — 60.000.00 KRON, 9/s—31/]2 ’ v~ 1.168.000.00 Samt. 2.167.000.00 Sjálfstæðisflokkurinn, laga- prófessorinn og réttlætið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.