Þjóðviljinn - 28.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.01.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINN as IMy/d T5io sg' flætfulco kona mikilfengleg amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: FRANCHOTTONE og BETTE DAVIS. leikkonan fræga sem ame- ríkumenn dáðsit að sem sinni fremstur »karakter« leikkonu. Aukamynd: BORRAH MINEVITCH hinn heimsfrægi munnhörpu snillingur og hljómsveit hans leika nokkur fjörug lög. Börn fá ekki aðgang. þJÓOVIUINN j Málgagn t j Kommúnistaflokks Islands. | | Ritstjóri: Einar Olgeirsson. j j Prentsmiðja Jóns Helgasonar. t I ' i Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12, sími 2234. Ríkisskip Súðin var væntanleg til Vopna fjarðar kl. 7 í gærkvöldi. Sjómannafé- lagið leggur 500 kr. í kosn- ingasjóð A- listans. Á fundi1 Sjómannafél. Reykja- víkur í gærkvöldi var sam.þykt að veita 500 kr. í kosningasjóð A-listans, og ennfremur áskorun um að vinna einhuga að sigri listans. 1 stjórn félagsins voru kosnir Sigurjón Á. Ölafsson, form., Ölafur Fr.iðriksson, vara- fomi., Sveinn Sveinsson, ritari, Sig. Ölafsson, gjaldkeri og Lút- her Girímsson, varagjaldk. Frá fundinum. verður nánar sagt á morgun. Skíðanámskeið Iþróttafélag Reykjavíkur boð- ar til skíoanámskeiðs. í húsi K.F. U.M. við Amtmannsstíg dagana 1., 2., 3. og 4. febrúar kl. 9 síð- degis öll kvöldin og að Kolviðar- hóli sunnudagana 6. og 13. febr. Sjá auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. 50 þúsund italskSr kei*- meiiii til Spánar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. lAÐFESTINU hefir fengist á heirri fi'egn, að .>0000 ítaisUir her menn séu í liann vcginn að legg.ia af stað tll Spánar. Talið ei' liklcRt, að ■ talfa lnettí .iafnfi'aint stöi'fuin í »lilntleysisnefinl- Esja austur um land til Siglufjarðar þriðjudag 1. febr. kl. 9 s.d. Tekið verður á móti flutningi til hádegis á mánudag. inni«. Sameiginlegur fundur . Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurdeildar Kom- múnistafloklcsins verður haldinn í Iðnó í kvöld kl. 8A. Dagskrá: Sídasti uudirkúningur uudir bæjarstjórnarkosningarnar. Allir meðlimir félaganna verða að mæta og sýna skírteini við innganginn. STJORNIN. Kosning íþróttafélags Reykjavíkur í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg 1., 2., 3., og 4. febr. kl 9 síðd. öll kvöldin, og að Kolviðarhóli Sunnu- dagana 6. og 13. febr. Þátttaka tilkynnist í sirna 3811 Kensla í því, sem öllu skíðafólki er nauðsynlegí að vita. Kenslugjald 5 kr. Skíðakvikmyndin einnig til skýringar á kvöldin. á 15 fulltrúum, og jafnmörgum varafull- trúum, í bæjarstjórn Reykjavíkur, fyrir næsta fjögurra ára tímabil, fer fram í Mið- bæjarbarnaskólanum sunnudaginn 30. p. m. og hefst kl. 10 árd. Undirkjörstjórnir eru ámintar mn að mæta á kjörstað eigi síðar en kl. 9.15 árd., svo að kosning geti haf- ist stundvíslega. Réykjavík, 27. jan. 1938. Y f ir kj örstj órui n. Gömia ri'ió a Landnáms- hetjurnar Stórfengleg og vel gerð ame- rísk kvikmynd eftir kvik- myndasnillinginn CECIL B. De MILLE. Aðalhlutverlíin leika JEAN ARTHUR og GARY COOPER, í sínu allra besta hlutverki, sem einn af hinum hug- djörfu og æfintýVafiknu brautryðjendum Vestur- heims. Böm fá ekki aðgang. Lagaprófessorinn og réttlætiö. FRAMHALD AF 3. síðu. smábændunum þannig að þeir þræli alt sitt líf fyrir bankana. Hann vill viðhalda smálíaup- mönnunum, ,sem þægum verk- fserum í höndum heildsalanna — og þetta alt til að viðhalda yfirstéttinni, heildsölunum, bröskurunum, stórútgerðar- mönnunum, ílialdsbroddunum, kjarnanum í Sjálfstæðisflokkn- um. Að þessu leyti er Sjálfstæð- isflokkurinn vissulega flokkur allra stétta.. Þegar ílialdsforkólfarnir halda því að almenningi, að þeir séu sérstaklega til þess. kjörnir að skifta. arði1 landsmanna réttlát- lega m,illi einstaklinga og stétta, þá er það vafalaust vel til fund- ið af þeim að beita fyrir sig lagaprófessornum, manni, sena kostaður er af almannafé til aó ástunda hin vísdómsfullu rétt- Vísi. Þeir vita sem er, að afskifti þeirra á því sviði minna, helst til mikið á apann, sem átti að skifta ostinum. Það er bara hætt við að þetta bragð komi að litlu liði. Þegar þeir benda al- menningi á hiina ennisbjörtu réttlætisgyðju, sér hann líka ap- ann á fótstallinum . Vícky Baum. HcÍena Willfiier 39 ílyglinum, æddi inn í svefnstofu konu sinnar, spark- aði í rúmið, tætti sundur föt hennar, molaði stóran spegil með hnefahöggi, og hætti ekki fyr en hann var orðinn rennsveittur, með blóð lagandi úr hendinni. Hann barðist eins og tryltur til að brjóta niður ein- hvern ósýnilegan andstæðing. Heimili han,s var eins og vígvöllur, er hann æddi út. og ætlaði til May Kolding. Vinnukonan kom hlaupandi á eftir honum með regnfrakka, hann gaf sér ekki tíma til að fara í kápuna, en slengdi henni yfir handlegg sé-r og æddi áfram. «IIvar er konan mín«, öskraði hann sþrax og hann var kominn í kallfæri við May Kolding, og gerði hana dauðskelkaða. »Bróðir yðar hefur numið hana á brott! Ég' geri yður ábyrga fyrir þessu! Bróðir yðar er aumasta hundspott, — ég skal drepa hann, skjóta hann niður ein,s og hund-«. May Kolding reyndist samúðin sjálf, þegar Ambr- osius var búinn að írausa úr sér. Hún tók enga af- stöðu, var fús á að bera boð á milli, e!n neitaði ao gefa nokkrar upplýsingar. Hún var ekkert hrifin af bróður sínum, og, þótti Amforosius, þetta vilta og óstýriláta stóra barn, ólíkt m.eira spennandi. Ilún gat ekki stilt sig um að nálgast, hann, og klappaði hon- um örlítið. Og' Ambrosius var svo miður sín, að hann þoldi ekk,i þennan atlots vott, og fór að hágráta. En reiðin náði strax undirtökum, hann rauk út og skelti hurðum á eftir sér. Áður en hann vissi af, var hann kominn á brautav- stöðina.. Hraðlestin til Frankfurt; var farin, og með- an hann beið eftir næstu lest, gekk hann frám og aftur eftir braiutarpallinum eins og ljcn í búri. Seinalestin var eilífðartíma á leiðinni til Franlv- furt. Hún var altaf að nema, staðar. Ambrosius var að verða vitlaus af óþoliinmæði. I stríðinu hafði hann einu sinni orðið að fara af Vesturvígstöðvunum ög til Karpatafjalla, — nú fanst honum sem þetta hlyti að vera leng'ri leið. Loksins kom,st lestin til Frank- furt, og sennilega hefur einmitt, hægðin orðið til þess að kæla í Ambrosius blóðið. Ha,nn er nú alveg með ráttu ráði og veit hvað hann ætlal' sér. Fyrst, fer hann að síma, og' hringir til Dr. Kold- ings. Mjó konurödd segir honum, að húsráðandi s.é ekki heima, og óvíst hvenær hann komi heim, en hanu sé í bænum. Það er komið fram á varir Ambr- osiusar að spyrja hvort nokkur lcona sé gestkom- andi hjá Dr. Kolding, en hann ktímur ekki spurn- ingunni út úr sér, það er eins og kökkúr í hálsinum á honum. ú Hann kemur að brautarstöðinni og veit nú ekki hvert skal lialda. Svo setur lrann undir sig hausinn, gengur áfram, og lætur stjórnast af tilfinningunni í kreptum lrnefum sínum.. Hann sér s,ig í búðar- glugga, þekkir sig ekki strax og nemur staðar. Hann minnist þess að eitt. sinn á nautaati hefur hann séð spreng-eltan tarf koma æðandi svpna, með hausinn undi-r sér, ógnandi og þungan á skriðinu. Líkingin gerir hann skelfdan. Ætli ég hafi elcki horn líka, segir einhver rödd innra með honum, svo skerandi beiskjulega, að hann grípur sér til höfuðsins. Hann gengur .svona góðan spöl, en eitthvað stcðv- ar liann á ný. Ha.nn veit ekki fyr en hann stendur fyrir framan vopnabúð, sem af tilviljun verður á vegi hans. Það sem hann gerir, er ekki að yfii'lögðu ráði, heldur aðeins af upprunalegri hvöt til að vopna sig, berjast, afmá óvini sína ef þar/L Hann fer inn og kaupir sér marghleypu og fær hana hlaöna, — ail allrar hamingju var,seðlaveski í vasa hans. Hann borgar, og stingur stálbláu vopninu í rassvaisa sinn. Hann finnur !oks sk'rauthýsi dr. Koldings í West end, og ryðst inn hjá vinnustúlkunni, sem stamar hræd.d og vandræðaleg einhver csannindi, en ræður ekkert við þennan ofsafengna, berhöfðaða risa í regn- frakka, og nú veit Ambrosius loks í hvaða át't hann á að halda. Hann skipar vinnukonunni að segja sér heimilisfang málarans, sem öll líkindi voru til að dr. Kolding væri hjá, og æðir svo af stað aftu.r, lcvalinn af nagandi óþolinmæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.