Þjóðviljinn - 29.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Laugavegi 7 Sími 4824 3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 29. JAN. 1938 23. TOLUBLAÐ HAsmæðar! Himdrid mjólkur-1A-listinn liækkiiiiiiia. Kjósid A-listanii! Byjölíur Jóhannsson og Olafur Thors heimta ad mjolkurverðið hækki, en skrif Morgun- blaðsins eru staðlausir stafir. Látið lista mjólkurhringsins, lista íhaldsins bíða ósigur. ^JÝJASTA kosningabomba íhaldsins er sú, að stjórnar- ¦*- ^ flokkarnir séu búnir að semja um hækkun mjólkur- verðsins að kosningunum loknum og að Haraldur Guð- mundsson ráðherra hafi lýst því yfir á fundi, að ekki yrði komist hjá mjólkurhækkun. Þjóðviljinn hafði tal af Haraldi Guðmundssyni atvinnumálaráðherra og lýsti hann þvi yfír, að eng. rir slíkir samningar hefðu farið fram milli stjórnar- flokkanna og að yfirlýsing sú, er hann á að hafa "ct'ið á flokksfundi væri heilaspuni Morgunblaðsins. Nú er það vitað að mjólkursöluuefnd ræður verðlagi mijólkurinnar hér í bænum. Mjólkursöluneínd sú, er skip- wð að miklum meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarmönn- «m. Alþýðuflokkurinn á þar aðeins einn fulltrúa. Sé mjólkurhækkun í aðsigi og hafi einhverjir satunin»ar vcr- ið gerðir um það mál er það fyrir tilstilli íhalds og Fram- sóknar og eftir saminngum þeirra á milli Engir slikir samningar munu þó hafa verið gerðir enn en hitt er vitað að Eyjólfur Jóhannsson og Olafur Thors hafa gert háværar kröfur um að mjólkin yrði hækkuð til verulegra muna frá núverandi verðlagi. En engum Reykvíking skyldi koma slíkt, á óvart, þó að íhaldið hugisi til mtjólkur hækkunar. Það er í fylstu samræmi við stefnu íhaldsins og Eyjólfs Jóhannss ssonar frá. öndverðu. Haustið 1933 tilkynti m.jólkur- hringurinn Eyjólfur Jóhannsson <og Korpúlfsstaðabúið 5 aura verðhækkun á hverjum mjólkur- lítra og blöð íhaldsins töldu þessa verðhækkun sanngjarna ¦og réttláta(!) í alla staði. íhalds- flokkurinn, sem heild stóð ein- :huga með þessu fáheyrða okri. Kommúnistaflokkurinn og Al- þýðuflokkurikin hófu baráttu gegn þessari herferð ihaldsins. .Blöð beggja flokkanina beittu séh* hiklaust, á móti hækkuninni og mjólkurhringurinn varð áð iáta í minni pokann, svo óvin- sælt var þetta tiltæki meðal al- mennings. Ihaldið hefir æfinlega og viö ¦öll tækifæri verið á móti mjólk- .urlækkun. Það vair á móti henni 1934 þegar rætt var um lækkun .möólkur og boðaði til fundar- halda og hverskonar bægslar gangs tál þess að koma í veg fyr- ir að mjólkin yrði lækkuð. Og nú fara þessir sömu herr- ar af stað á nýjan leik ólafur Thors og Eyjólfur Jáhannsson og' heimta það að verð mjólkur verði þegar í stað hækkað. Enn hefir þessi krafa strandað á mót þróa Framsóknarflokksins og kosningahræðslu broddanna í Sjálfstæðisflokknum. 1 þenna hóp hafa, ennfremur bæst ýms- ir íhaldsmehn og stórbændur í Mosfellssveit og annarsstaðar í nágrenni Reykjavíkur. Þetta. eru mennirnir, sem liieimta mijólkurhækkun, .svo að búktal Morgunblaðsiins lætur hlálega í eyrum reykvískra kjós- enda. Alþýðan verður að skipa sér fast um A-listann og vinna sleitu laust kð sigri hans- Þannig verð- ur; best komið í veg fyrir mjólk- urhækkunina að kosningunum loknum. Ekki er að vita: nema Kjósendur! Munið að koma snemma á kjörstað á morgun. A-Ustinn er listi allrar alþýðu. (Jerið sigur hans semi glæstastan og ósigur C-listans sem: herfilegastann. að Jónas frá Hriflu geti síðar meir kúgað flokksmenn sína í mjólkurverðlagsnefnd til þess að gang-a að kröfum þeirra ölafs Thors og Eyjólfs Jóhannssonar. Húsmæður og aðrir Reykvík- ingar. Tryggið algeran sigur A-lLst- ans á morgun. Þá: er um^leio trygt' að verðlag mjólkurinnar hækkar ekki. KJÖSIÐ A-LISTANN. Lýöræðispík- in með Þjóda- bandalaginu. Að lokinni ræðu Anithony Ed- ens á fundi Þjóðabandalagsráðs- ins í gær, talaði Yvon Delbos, utanríkisráðherra Frakka, og var ræða hans mjög í sama anda og ræða Edens. Næstur talaði Litvinoff, og kvað hann stjórn Sovét-Rússlands á sama, máh um nauðsyn þess, að halda við Þjóða bandalaginu. (F.O.) fylkir liði Fjölmennur fundur í Idnó. Sameiginlegi fundurinn með Reykjavíkurdeild Komsmúnista- flokksins og Jafnaðarmanjiafé- lagi Reykjavíkur í gærkvöldi var mjög f jölsóttur. Á fundinum var gengið frá síðasta undirbúningi kosning- anna. Ræður héldu Þorsteinn Pétursson, Guðjón B. Baldviins- son, Brynjólfur Bjarnason, Jón Guðlaugsson, Hafliði Jónsson, Björn Bjarnason, Sigfús Sigur- hjartarson og, Héðinn Valdemars son, og var ræðum þeirra allra ágætlega tekið. Allir stuðningsmenn A-listans eru ámintir um að lesa auglýs- ingu listans um, kosningatilhög- unina, sem birtist á 4. síðu þessa blaðs og Alþýðublaðimu í dag. Sjömannastéttin stendur ein- huga með A-listanum Pundur Sjómannafélags Reykjvíkur í fyrrakvöld sýndi að reikvískir sjómenn standa sem einn maður gegn íhaldinu Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur sýndi það greini- lega, að sjómsnnirnir í Reykja- vík fylkja sér um A-list,ann. Fundtirinn samþifkti stuðning félagsins við A-listann, og veitti 500 kr. í kosningasjóðinn, Fundurmn samiþykti einnig að fela stjórninni að gefa út prent- að félagsblað, er kæmi út einu sinni á mánuði, og vef'ja til þess 500 kr. úr félagssjóði. Ihaldið hefir undanfarið ver- ið að reyna að telja sjómenn til fylgis við sig, og miun því hafa orðið eitthvað ágengt við síðustu kosningar. En með fundi Sjómannafé- lagsins í fyrrakvöld er íhaldinu svarað að verðugleikum,. Það er margt sem bendir til þess að ný stétt,arvakning sé að fara fram meðal sjómannanna, það er and- inn frá liinni hetjulegu baráttu er hin djarfhuga islenska sjó- mannastétt hefir háð, sem lýsti sér á fundmum, í fyrrakvöld, það var fyrirheit um að sjómennirn- ir væru reiðubúnir að standa fremst í barátturöðum alþýðwm- ar, eins og svo oft áðui-. Grimdaræði Japana í Nanking LONDON I GÆRKV. F.0. Fulltrúi japönsku herstjórnar- innar í Shanghad hefir skýrt frá því í hvaða erindagerðum Alli- son, sendisveitarritari Banda- ríkjastjórnar, var staddur í kín- versku húsi í Nanking, er jap- anskur lögregluvörður g.af hon- um utan undir. Allison var að kynna sér kæru þess efnis, að kímierskur kvenmaður, sem bjó í húsinu, hefði verið svívirt af japönskum hermönnum •innan landareignar ameríks borgara. — Japanski lögregluvorðurinn hafði skipað Allison að hafa sig á burtu, en, Allison neitað því, þar sem hann væri að gegna em- bættisskyldu sinni. Öllum fréttaheiitnildum ber saman um, að hræðilegt ástand hafi ríkt í Nanking, síðan Jap- anir tóku borgina, og að japansk ir hermeinn fari ráns hendi, ekki einungis um hús og eignir Kín- verja, heldur og útlendra borg- ara, og að enginn kínverskur kvenmaður sé óhultur fyrir þeim. i Op bop^ginni Næturlœknir í nótt er ölafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Póstferðir sunnudaginn 30. janúar. Frá Reykjavík: Póstbíll til Þingvaua. Til Reykjamkur: »Dronning Al- exandrin.e« frá Kaupmannahöfn, Færeyjum og Vestmannaeyjum. Leiðrétting Prentvilla slæddist í fyrirsögn greinar á 2. síðu »Þ'jóðv.« í gær. Átti fyrirsögnin að vera: »Hús- næðismál unga fólksins og úr- ræðaleysi íhaldsins«. Kíkisskip Súðin fór frá Seyðisfirði kl. 3 í gær áleiðis: til Norðfjarðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.