Þjóðviljinn - 29.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.01.1938, Blaðsíða 4
Kjósendur atlmgid I Bæj arstj órnarkosningarnar hefjast kl. 10 í fyrramálið í Miðbæjarbarnaskólan- um. A-listinn er listi alpýðunnar Kosningaskrifstofur A-listans verða sem hér segir: Ad alskrif stof a Kirkjutorgi 4 (Við Dómkirkjuna) Simar: 1690 (fjórar línur) fyrir* bíla og upplýsingar 1558 fyrir fyrirspurnir um kjörskrá. Frá Idnó fer fram heimkeyrsla kjósenda er pess óska, par verða og birtar fregnir af kosningapáttöku og úrslitum talningar. Hverfaskrifstofur. Auk þess verða eftirtaldar skrifstofur í hinum ýmsu hverf um bæjarins: A. hverfaskrifstofa Laugaveg 7, sími 4824 B. hverfaskrifstofa Laugaveg 38, sími 2184 C. hveríaskrifstofa Lauganesveg 40, sími 1274 D. hverfaskrifstofa Sjafnargötu 14, sími 3682 E. hverfaskrifstofa Bergstaðastræti 30 sími 2270 F. hverfaskrifstofa Kirkjutorg 4, sími aðalskrifstofa G. hverfaskrifstofa Reykjavíkurveg 3, sími 4598. H. hverfaskrifstofa Fálkagötu 30, sími 1842 I. hverfaskrifstoía Vesturgötu 11, sími 4624 J. hverfaskrifstofa Hringbraut 184, sími 4892 Kjósid snemma dags! Með pví auðveldið pið starf skrifstofanna. Starfsmenu og sjáifbodalidar A-listans athugid! Hverfamenn mæti á hverfaskrifstofum sínum stundvíslega kl. 9. — Á sama tíma mæti allir aðrir starfsmenn og sjálfboðaliðar á skrifstofunni við Kirkjutorg, neðri hæðina. Pað er sérstaklega áríðandi að allt fólkið mæti stundvíslega. Fá,ið ykkur hina nýju styrktarmiða A listans er verða til á ad. og veita ókeypis aðganc' að skemtun í Iðnó um kvöldið. Reykvískir kjósendur! Vinnum aö sigri A-listans! Reykjavík fyrir alþýð- una. — Kjósið A>fistann þJÓOVIUINN Málgagn ' Kommúnistaflokks lalands. Rltatjðri: Einar Olgeirsson. Ritstjórnl Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- Etofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavlk og nágrennl kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 I iausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. 0ejnbl3'io ^ Landnáms- hetjurnar Stórfengleg og vel gerð ame- rísk kvikmynd eftir kvik- myndasnillinginn CECIL B. De MILLE. Aðalhlutverkin leika JEAN ARTHUR og GARY COOPER, í sinu allra besta hlutverki, sem einn af hinum hug- djörfu og æfintýrafiknu brautryðjendum Vestur- heims. Böm fá elcki aðgang. sjB Níý/ði L)jo sg Hættuieg kona mikilfengleg amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: FR'vNCHOT TONE og BETTE DAVIS. leikkonan fræga sem ame- ríkumenn dáðst að sem sinni fremstur »karakter« leikkonu. Aukamynd: BORRAH MINEVITCH hinn heimsfrægi munnhörpu snillingur og hljómsveit hans leika nokkur f jörug lög. Börn fá ekki aðgang. Ungherjar. Allir ungherjar eru beðn- ir að koma tii viðtals k!. 7 í kvöld á Vatnsstíg 3. Þeir sem hafa búninga eru beðnir að mæta í þeim. fer austur um land til Siglu fjarðar þriðjudag- 1. febr. kl. 9 e. h. Tekið verður á móti flutningi til hádegis á raánudag. Á morgun minnist gamla fólkið þessi hve grátt það var oft leikið af íhaldinu,. Það minnist fjandskapar íhaldsins gegn ellitryggingunum, og tilraunum íhaldsins til þess að ónýta þær í framkvæmd þegar lögin komu til framkvæmda. Á morgun minnist gamla fólkið þess að íhaldið hefir aldrei viljað reisa neitt gamalmemiahæli. Þess vegna kýs það A-listann. Flokkar þeir ,sem standa að A-listanum eru eánu flokkarnir, sem vilja bæta kjör gamalmennanna. Á morgun kýs g-amla fólkið A-listann og minnist um leið píslargangna sinna á fund fátækrafulltrúanna. Það minnist þess hve oft, það varð að hverfa tómhent heim, úr salakynn- um borgarstjórans, þegar þrekið var slitið í þjónustu hinna »fínu« íhald.smanna. Ef gamla fólkið vill tryggja sér bjart, og farsælt æfi- kvöld kýs það A-listann. Vilji það viðhalda skcö'tinum, hús- næðiselysinu og hrakningunum kýs það C-listann. Konupl Yfip 1000 börn • í Reykjavík verða að hafast við í í heilsnspillandi íbúönm, kjöllurum, sem bannað er að búa í og öðrum híbýlum, sem heii- brigðisstjórnin hefir dæmt ófær sem mannabústaði. thaldið liefir lýst þvi yfir að þaö álíti það ekki í verka- liring bcejarstjómar, að bœta úr þessu. Það vill láta J>etta ófremdarástand haldast, ofurselja börn- in áfram heilsutjóni. A-listinn mótmælir þessu glæpsamlega sinnuleysi um líf og velferð hinnar uppvaxandi kynslóðar ag allra Reykvíkinga. Heimtid sómasamlegar íbúðir! Bnrt með pestarbæli ihaldsins! Kjósid A-listannT Andlit Jönasar FRAMH. AF 2. SIÐU. ið starf við Siti' hæfi 'ið þjóðár- búskapinn undir réttlátri og skynsamlegvi stjórn alþýðunnar, þá verður ha-gðarleikur að láta gamalmennum. og öðru óstarf- hæfu fólki líða vel. Þessvegna er megináherslan lögð á verklegar framkvæmdir í starfsskránni og þá fyrst og fremst. á þeim. svið- um þar sem þeirra er brýnust þörf, t. d. bygg'ingu, íbúðarhúsa, framkvæmd hitaveitunnar, aukna útgerð, hagkvæma rækt- un bæjarlandsins o. fl. Leiðarljós íhaldsins og Jónas- ar í atvinnumálum er eiginhags- munasjónarmið braskarans, sem stöðvar a'tvinnutækin og bannar verkafólkinu að auka við þjóðar- auðinn með skapandi vinnu sinni, þeg'ar honum finst at- vinnureksturinn ekki færa, sér nógu ríflegan aukagróða í eigin vasa. Þessvegna er athafnaleysi og óstjórn aðaleinkennið á af- .skjftum. íhaldsins af atvinnu- málum þjóðarihnar. Kjósið þessvegna ekki þá menn í bæjarstjótrn Reykjavík- ur, ,sem sjá enga aðra leið en að viðhalda og auka atvinnuleysi v>g neyð fólksins. Kjósið þá menn, sem. vilja og g-eta kornið atvinnulífinu í eðli- % legt .horf og skapað alþýðunni bjartari’ fíramtíð. Kjósið lista alþýðunnar — A- listann. I matiiiii 4 kosningadaginn Dilkakjöt Ærkjöt Hangid kjöt Svið o. fl. göögæti Kjötbúð Vesturgötu 16. Sími 4769.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.