Þjóðviljinn - 30.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.01.1938, Blaðsíða 1
,1 A - LISTINN Símar: 1690 og 1558 3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 30. JAN. 1938 24. TOLUBLAÐ I dag verður Reykj a alþýdun Ihaldið hefir svikið alt sem það hefir lofað! Ihaldið segir að það sé ekki í þess verkahring að bæta úr þörf mannafyrir vinnu og húsnæði Reyfevisk alþýða sameinast i daq um A-listann til þess sjálf ad skapa atvinnu, ódýrt húsnæði, betri kjör Alþýðan hefir skapað Reykjavík! Alþýdan á að ráða Reykjavík! Reykjavík fvrfiAL? þýðuna. ÖU eitt um A-listann! •« < Sameinast lýðræðlsþjóðirn- ar ram stórfeklst hjálp tilKina Sendimenn Hitlers í Þjóðabandalaginu reyna jið hindra samþyktina. Dagurijin í dag verður merki- 'legur prófsteinn á þroska og framfaramátt allrar reykvískr- ar alþýðu. Hinar vinnandi stétt- ir. höfuðborgarinnar standa nú á mikilvægum tímamótum: mik- ill hluti þeirra hefir vaknað til Ijósrar og lifandi vitundar ura það, að íhald og fasismi verður aldrei kveðið niður nema með einhegri bg fullkominni sam- stilbngu hins vinnandi fólks. 0<j,' þessi vitund hefir knúiö 'báða verkalýðsflokkana til þess að gangá samaji að þessum h'sej- arstjórnarkosningum í einni fylkingu, — stserri og voldugri .alþýðufylkingu en nokkru sinni áSur hefir þekst í þessum bæ. Hin mikla einingaralda hefir -v.akiö meii'i fögnuð og styrk í "brjásti verkalýðsins en dæmi <eru til í sögu hans hér á landi, -— sigurvonir hans hafa aldrei hafist í slíkan ljóma sem íiú. Allar tilraunir andstæóinganna lil að stöðva hina vígreifu sókij^ hafa mishepnast, hverri brotalöm á samfyj •,unni er jafnharöa.n bæmui 1 dau' nengur reykvísk al- þýða til kosnijal a.f meiri vöru og ábyrj nokkru sinni egg hennar eigin" ingar, sem um er an börn alþýðunna'r véHI götuskítnum eða skjálta" í hreysum úthveríanna, og vaxa síðan upp -til atvinnuleysis, eit- urnautna og gripdeilda, — á meðan slíku fer fram, getur Reykjavík aldrei orðið menn- ingarborg. , Það sem kosið verður um. í dag, er öllum flokkum æðra, — æðra Alþýðuflokknum, æi Kommúnistafiokknum, æðra* listanum. Pað er framtíð vorra, sem kosið verðu Éiga þau 'id glatast í 'sowpré úrn íhaldsdns, eða eiga fj^^ctð vaxa fram til rneymin@ajrT^': i sköpunar á vegnm sós Pulltrúar Aiistans eife is að verða skyld ar þeirra óska, bestar IJtofrand komnar vort er að ist ekki iti áti að í dao' sjálf að vera niður. I tiginni ttvísa manns og Ju aJ kjörborðinu, þann eina lista, íétuf" haft á valdi þínu frarnkvæma viija þinn: ann. Gerðu ekki óvinum þínum rað iil fagnaðar að svíkja sjálfa þig og b'&rn þín- þig og bbrn þín! Gerðu Reykjavík í dag að höf- uðborg þinni, höftiðborg alþýð- nnnur! EINKASKEÝTI TIL ÞJÓÐV. IKHÖFN I GÆRKV. G/En S4ÍtuutaiHfkisráðheiTar Kng- lands, FrakklaÉs&s og "Sovéti-íkjlaniia, | ÍEden, Delbos og Tffrinoff á langri ráðsteí'nu með íulltrúa Kfna í Þjóða- bamlaUtysniöhni. Dr. Welliugton Koo, or- ATebol, aðalritara Þ.ióðauanflalag-s- láðsins. L!m euistök atriði í Tiðricðuin l)?irra er enu ekki kunnugt, en 'talið er Tist, að Eden, Delbos, Litviiiot'í g Wellington Koo hafi orðið á eití sáttir um viðtteka lijálp til Kína, er bæði sé fóigin í stórlánum og- vopna- SÖIu. itúðgeri rar að leg'gja álvktuu Iiessa í.tiii- fuud l'.loðahauílalagsráOs- ins í dag, cn þá tilk;nti Chautcmps, að ásetluulngteti orðið hrottutcg; ný- lcndum Frakka á Austur-Indlandi, c£ ekki fcng-ist ti-Tg^íng bieði Brctlands og- Bandarikjanna fyrir þTí að heuui yrði framfylgt. jiætlunln kom livi ekki fram, og fundlniim var frcstað. FRAMHALD á 4. SIÐU ngar )lti Pósturinn á le^^Hflmilii 01- afs^íkur og Grafár ímiklaholts- h<^^, Ágúst Öiafsson bóndi að tahlítLjenti í hraknioigum á •óöárheiði í gær. - - Með hon- 'ikulásson b.óndi og fóru þeir frá •moi'RU.n kl.S, en |x"jar þeii' voru komnir upp á •irmwskall á þá norðaustan líðarveður. — Voru þeir með rest,a, en þegar þeir komu á íiðina var Ágúst orðinn svó þreyttur af því að brjóta fyrir hestunum að hann ætlaði að reka þá niður eftir. Þá varð hann þess var að hestarnir vildu slá sér undan veðrinu, svo að hann fór fyrir þá og beindi þeim. í v-eðrið. — Litlu síðar hröpuðu báðir mennirnir og tveir hest- anna, fram af snjóhenQ,Jju. Var þetta í svonefndu Egilsskarði og höfðu þeir hrapað um 100 metra hæð. Sakaði þá ekki vegna þess að snjór va.r mikill. Peir urðu aö yfirsíefa, hestana bg komust tii bæjar — Knör í Breiðuvík — kl. 20 í gærkvöldi og var veður þá svo vont að ejiginn heimamanna þar treysti sér til þess, að leita hestanna. Kl. 3 í nótt birti hríð ina og' þá fundu þeir báða hest- ana og einnig hinn þriðja, sem að líkindum hefir hrapað síðar. (F.Ú. í gær). Mjólkurbomban springur í andlit sjálfstæðishetjanna. Form. mjólkurverðlagsnefndar flettir ofan af tilraunum Ólafs Thors, Eyj- ólfs í Mjólkurfélaginu o. fl. til þess að hækka mjólkurverðið. »Morgunblað.'ð skýrir frá því, að afráðið ,sé milli stjórn- arflokkanna, að hækka útsöluverð á mjólk, að -afstöðnum bayarstjórnarkosninR'unum á morgun. 1 tilefni af þessu skal óg, sem formaður mjólkurverðlags- nefnciar taka ef'tirfarandi fram. Engin ákvördnu hefir verið tekin um það, hvort mjóik- urverði skijldi breylt eða- ekki. Kröfur frá bœnduvi, sem eru á viðskiftasvœði Mjólk- urfélags Rei/kjavíkitr, og sem fyrir rirðast hafa staðið Eyf- ólfnr Jóhaniisson, aðstandendur Korpúlfsstaðabítsins, Ragn- hildur Pétursdóttir Háteigi, Einar Ólafsson i Lækjar- hvammi, formaðnr Búnaðarfélags íslands o. fl. liafa annad slagið í allan vetur verið að koma fram, um, að útsöluverð mjólkur jfrði hœkkað, en enn hef ég, sem formaður mjólk- iirv&rðl'agsnefndar, ekki kvutt hana á fund tU að rceða fx&r. Af þess-u sést, að það erit algjör ósannindi hjá blöðum Sjálfstœðisflokksins, að nokkuð' hafi um málið verið samið og að nokkuð sé um það ákveðið. Hinsvegar hef égorðið við þeim kröfttm leiðandi manua Sjálfstœðisflokksins, og full- trúa hans á C-lista, að rannsaka málið, hvort sem svo nefnd- in verðwr við þeim kröfum þeirra, að hœkka útsöluverð mjólkurinnar eða ekki. 29. janúar 1938. Páil Zophómasson€.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.