Þjóðviljinn - 30.01.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 30.01.1938, Qupperneq 1
2? A - LISTINN Símar SUNNUDAGINN 30. JAN. 1938 24. TOLUBLAÐ 3. ARGANGUK vcrðnr hoftidborg Ihaldið hefir svikið alt sem það hefir lofað! Ihaldið segir að það sé ekki í þess verkahring að bæta ur þörf manna fyrir vinnu og húsnæði Sameinasi lyðrædisþjódim- ar um stórlelda hjálp tilKina Sendimenn Hitlers í Þjóðabandalaginu reyna^að hindra sampyktina. EINK|sfp||íí .yit ÞJÖ £)V. | sátttr nin víðtæka lijálp tll Kína, ev T KHÖFN I GÆRKV , | bæðt sé fólgtn í stórlánnm or ropna- um A-listann til þess sjáli ad skapa atvinxiu, ódýrt húsnæði, betri kjör M. GÆR sátu utaui-ildsráðlien’ai- Kng- lands, rrnkklands og 'Sovétrlkjaiina, l-lden, Delbos og T7It vinoif á langrl ráðstefnu með íulltróa Kína i Þjóða- MS. bandalagsráðlnu. Dr. Welliugtou Koo, og Arenol, aðalritara Þ.ióðabandalags- Alþýðan hefir skapað Reykjavík! á að ráða Reykjavík! Revkjav lm emstök atrtði í riðneðuni j lieirra é’r enn ekki kunnngt, en talið er vist, að Kden, Delbos, Litvinoff Wellingtou Koo Uafi orðlð á eití una. Öll eitt um A-listann! Dagurinn í dag- verður merki- legur prófsteinn á þroska. og fram.fararaátt allrar reykvískr- ar alþýðu. Hinar vinnandi stétt- ir, höfuðborgarinnar standa nú á mLkiIvægum tímamótum: mik- ill hluti þeirra hefir vaknaö til Ijósrar og lifandi vitundar um. það, að íhald og fasismi verður aldrei kveðiQ niður nema með einlæg'ri og fullkominni sam- stiHingu hins vinnandi fólks. Og þessi vitund hefir knúið báða verkalýðsfloklcana til þess ;að ganga s.aman að þessum bæj- arstjórnarkosningum í einni fvlkingu, — stærri og voldúgri alþýðufylkipgu en nokkru sinni áður hefir þekst í þessum bæ. Hin mikla einingaralda hefir 'vakið meiri fögnuð og styrk í 'brjósti verkalýösins en dæmi <eru til í sögu hans hér á landi, — sigurvonir hans hafa aldrei hafis.t í slíkan ljóma sem nú. Allar tilraunir andstæðinganna fil að stöðva hina vígreifu sókiá hafa mishepnast, — jafnvef hverri bnotalöm á samfylking- ,unni er jafn.harða.n bæítTOrS í dag gengur> re,ykvís| al- þýða til kosninga af ni^rill vöVu og áb.vMn^nmflningu en nokkru sinni áóur. Það er J jör- egg- hennar eigin íffs og menn- Lngar, sem um er baril^ á meo- an börn alþýðunna'r YerRÍS|jpi götuskítnum eða skjálfa í hreysum úthverfanna, og vaxa .síöan upp -til atvinnuleysis, eit- urnautna og gripdeilda, — á meða.n slíku fer fram. getur Reykjavík aldrei orðið menn ingarborg. , Það sem kosið verður um. í dag, er öllum flokkum æðra, — æðVa Alþýðuflokknum, aylífii K o m m ú n is t a f 1 o k k n u m, æ ðr a^A- Hstanum. Það er framtíð Jaarna vorra, sem kosið verðunvúm: Eiga þau að glatast í ‘sovjxremm um ihaldéins, eða eiga vaxa fram til menmnganegra, sköpunar á vegum sóskdismans? Fulltrúar A listans eigíPeinung- is að verða skyldubunúiúr þjWfef* ar þeirra óska, sem vér eágum bestar Hf ^anda nírri;Óg fuli- komnarR ký^ófi, oipifeteQ'erl', voi'.t er að <$á úm uo þeir' bregð ist ekkÁ. trunaði Wi'unr og Mjólkurbomban springur í andlit sjálfstæð i shetj anna. Form. mjólkurverðlagsnefndar flettir ofan af tilraunum Ólafs Thors, Eyj- ólfs í Mjólkurfélaginu o. fl. til pess að hækka mjólkurverðið. Pósturinn á leioinni fnilli Öl- afMÚkur og Grafar í Miklaholts- há>ppi, Agúst Ölafsson bóndi að M.iifahlíð. lenti í hrakningum á FrrVjárheiði í gær. - - Með hon- um: var Cjöni K1 ikulásson bónd' ao ! Inövan-holti og fóru þeir frá Ólafsrík^lrgærmorgun kl. -8, en þ^-ar þeir voru komnir upp á heiðmy skall á þá norðaustan ligíðarveður. — Voru þeir með 3 Ííesta, en þegar þeir komu á rTtiöina var Ágúst oröinn svo þreyttur af því að brjóta fvrir hestunum að hann ætlaði að relca þá niður eftir. Þá varo hann þess var að hestarnir vildu slá sér undan veðrinu, svo ao hann fór fyrir þá og beindi þeim. í v-eðrið. — Litlu síðar hröpuðu báðir mennirnir og tveir hest- an.na, fram af snjóhengju. Var þetta í svonefndu Egilsskarði og höfðu þeir hrapað urn 100 metra hæð. Sakaði þá ekki vegna þess að snjór va.r mikill. Þeir urðu aö yfirgefa hestana og komust tii bæjar — Knör í Breiðuvík —- kl. 20 í gærkvöldi og var veður þá svo vont að enginn heimamanna þar treysti sér til þess, að leita he.stanna. Kl. 3 í nctt birti hríó ina og- þá fundu þeir báöa hest- ana og einnig hinn þriðja, sem að líkindum hefir hrapað síðar. (F.Ú. í gær). »Morgunblað.'ð skýrir frá því, að afráðið sé milli stjórn- arflokkanna, að hækka útsöluverð á mjólk, að *afstöðnum bæjarstjórnarkosningunum á morgun. I tilefni af þessu skal ég, sem. formaður mjólkurverðlags- nefndar taka eftirfarandi fram. Engin ákvörðim liefir verid tekin um það, hvort mjóJk- urverði skyldi breylt eða- ekki. Kröfur frá bœndum, sem eru á viðskiftasvceði Mjólk- urfélags Rei/kjavikur, og sem fyrir mrðast liafa staðið Eyj- óJfur JóJiannsson, aðstanclendur Korpúif&staðabúsins, Ragu- hildur Pétiirsdóttir Háteigi, Einar ÓJafsson í Lœjcjar- hvammi, forrnaður BúnaðarféJags IsJcinds o. fl. hafa annað slagið í allan vetur verið að koma fram, um, að útsöluverð mjólkur yrði hœklcað, en enn hef ég, sem formaðnr mjóik- tirverdJagsnefndar, eklci lcvutt hana á fund töl ao rœða þcer. Af þéssu sést, aö þatí eru aj.gjör ósannindi hjá blóðum Sjálfstceðisflokksins, að nokknd hafi um málið vérið samiá og ad nokkuð sé mn það ákveðið. Hinsvegar hef ég orðið við þeim Jcröfum Jeiðandi manna Sjálfsiœðisflokksins, og fuJJ- trúa hans á C-lista, að ramisaka mádið, hvort sem svo nefnd- in verður við þeim kröfum þeirra, að hcekka útsöluverð mjólknrinnar cða ekki. 29. janúar 1938. Páll ZophóníassoiH.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.