Þjóðviljinn - 30.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.01.1938, Blaðsíða 4
] Kjósendui1 atliugiö I Bæjarstjórnarkosningarnar hefjast kl. 10 í dag í Miðbæjarbarnaskólan- um. A-listinn er listi alþýðunnar Kosningaskrifstofui* A-listans verða sem hér segir: Adalskrifstofa Kirkjutorgi 4 (Við Dómkirkjuna) Simar: 1690 (fjórar línur) fyrir bíla og upplýsingar 1558 fyrir fyrirspurnir um kjörskrá. Frá Idnó fer fram heimkeyrsla kjósenda er pess óska, par verða og birtar fregnir af ninsrabáttöku og úrslitum talningar. erfaskrifstofur. * 1*4 Auk |«S6 verðá eftirtaldar skrifstofur í hinura ýnrsu hverf hverfÍÉ^^Etoía-JLaufíaveg 7;'-.sítíii 4824 B. hverí’askrifstofa Laugaveg 38, sími 2184 C. hverfaskrifstofa Lauganesveg 40, sími 1274 D. hverfaskrifstofa Sjafnargötu 14, sími 3682 E. hverfaskrifstofa Bergstaðastræti 30 sími 2270 F. liverfaskrifstofa Kirkjutorg 4, sími aðalskrifstofa G. hverfaskrifstoía Reykjavíkurveg 3, sími 4598. H. hverfaskrifstofa Fálkagötu 30, sími 1842 I. liverfaskrifstofa Vesturgötu 11, sími 4624 J. hverfaskrifstofa Hringhraut 184, sími 4892 Kjósið snemma dags! Með pví auðveldið pið starf skrifstofanna. 8tai*fsmenn og sjáifboðaiiðar A-iistans atliugid! Hverfamenn mæti á hverfaskrifstofum sínum stundvíslega kl. 9. — Á sama tíma mæti allir aðrir starfsmenn og sjálfboðaliðar á skrifstofunni ’ við Kirkjutorg, neðri hæðina. Pað er sérstaklega áríðandi að allt fólkið mæti stundvíslega. Fáið ykkur hina nýju styrktarmiða A listans er verða til á sd. og veita ókeypis aðgany að skemtun í Iðnó um kvöidið, Reykvískir kjósendur! Vinnum aö sigri A listans! Reykjavík fyrir alþýð- una. — Kjósið A-listann llJÖOVIUINN M&lgagn Kommúnlstaílokks Islands. Rltitjðri: Einar Olgeirsson. RttstjúrnS Bergstaöastrætl 30. Slmi 2270. Afgrelösla og auglýsingaskiif- stofa: Langaveg 38. Slmi 2184. Kemar út alla daga nema m&nadaga. Askriftagjald á mánuöi: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaöar á landinu kr. 1,25 1 laasasöla 10 aara elntakiö. Prentsmiöja Jöns Helgasonar, Bergstaðastrœti 27, slml 4200. Kjósid A-lfstann. l\íý/& biö sgs Ungmærin Irene Ahrifamikil þýsk kvikmynd frá Ufa um þroskaferil tvegg-ja stúlkna sem eru ai vakna til lífsins. Aðalhlutverkin leika; • LIL DAGOVER, SABINE PETERS, KARL SCHöNBqCK o.fi Sýnd kl. 7 og>9. Börn fá ekki aðá " ‘ _ p HÆTTULEG K hin stórfenglega ameriska kvikmynd verður sýnd kl. 5. (Lækkað verð). Síðasta sinn. 1 ÖöidIöI3io jfL Landnáms- hetjurnar Stórfengieg og' vel gerð ame- rísk kvikmynd eftir kvik- myndasnillinginn CECIL B. De MILLE. Aðalhlutverkin leika JEAN ARTHUR og GARY COOPER, í sínu allra, besta hlutverki, sem einn af hinum hug- djörfu og æfintýrafiknu brautryðjendum Vestur- heims. Bórn fá ekki aðgang. sýnd kl. 4, 6?> og 9. Engin alþýðusýning. Ihaldshræsnarar % FRAMHALD AF 3. síðu. Þannig er hann í fram- kvæmdinni »bróðurkærleikur« »hinna kristilegu« íhaldsfor- kólfa, í bæjaT*stjórn Reykjavík- ur. Er það á þenna hátt, sem þeir ætla að framkvæma boðorðið: Sá, sem á tvö brauð, gefi annað, þeim sem, ekkert á? Nei, það eru ekki ölmusugjaf- ir, fyrir jólin, né molarnir af borðum hinna ríku, i>em hin fá- tæka alþýða Reykjavikur sinn rétt. sinn t.il rétt sinwttii s og yeðin aö heimta úF höndum íhaldsins, sem hræsnar með guös nafn og mannkæi'leika á vörunum, en gefur alþýðunni steina í stað- inn fyrir brauð, — atvinnu- leysi, sult og kúgun í stað at- vinnu, menningar og frelsis. Alþýðan i Reykjavík heimtar rétt sinn til Hfsins með því að kjósa. í dag sinn eigin lista, lista hinnar sameinudu a'þýðu, A- listann. Burt með rödd 'ltalds- hrcesnaranna yfir Reykjavíkur- bcel Rödd- úr djúpurmnh. Hjálp til Kína FRAMH. AF 1. SIÐU. Beek, ntanríkisráðheii'a Pól.'ands bet'ir lýst ]>tí yíir aö lmun mnai yualöa attawffl gcuAuerrri |)eUxj.. tjl • loKii, sein v:wl Kíua í yll. «g gettn- l)essi aistaða i’ólliiuds orðlð aídrij'a- rík, þui! sem álynanli' ráðsins ná ekki m WBæTa H rases MB .samjijkki uema að engln uiótatkrp'ðf komi íraui. KjósendHr KOMIÐ SNEMMA A KJÖR- STAÐ! Lesið AUGLÝSINGU ALISTANS UM TILHÖGUN KOSNING- I ANNA. mmm$p frá Yerrkamannafélagiim Dagsbrún Aðalfundi íclagsins er frestað fram yfir mánaðamót vegna bæjarstjórnarkosning- anna. Kosning stjórnar, trúnaðarmaunaráðs og full- trúa á Alþýðusambandsþing Islands heldur áfram á skrifstofu félagsins og er hún opin alla virka daga frá kl. 10t-12 og 2—7. Félagar, greiðið allir atkvæði. STJÓRNIN Yinstri menn, sigur A-listans pýðirsterkari vinstri samvinnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.