Þjóðviljinn - 02.02.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.02.1938, Qupperneq 1
Rússnesku pól- farana rekur 120 mílur á 6 dögum. Rússneska gufuskipið »Rab- otsji« sekkur í norðurhöfum. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Bretar anka gæsluna við Spáuarstrendur. Gufuskipið »Rabotsji«, sem. liafði vetursetu í Laptiska haf- inu, skrúfaðist niður í ísnum þann 23 janúar. Þann 21 janúar byrjaði ísinn að þrengja mjög að skipinu og hélt því áfram allan daginn og næsta dag 22. janúar. Klauf ís- inn skipið og sökk það litlu síð- ar. Skipshöfnin bjargaðis't og mestur hluti matvæla þeirra og áhalda er hún hafði með sér. Hefir skipshöfnin nú komist með farangur sinn yfir í annað LONDON I GÆRKV. (FÚ). Kínverjar viðurkenna að hafa beðið lægra, hlut í orustu við Tientsin-Pukow járnbrautina. en aðeins eftir að Japanir höfðu Laldið uppi árásum sínum í heila viku. Kínverjar segja að framsókn japanska hersins hafi nú verið heft. Japanska herstjórnin í Shang- hai hefir látið taka af lífi 7 Kín- verja, sem sakaðir voru um að hafa varpað handsprengjum í því skyni að vinna Japönum, tjón. Japanska stjórnfn hefir á- kveðið að bjóða út stríðslán í miðjum febrúar, að upphæð 17-V skip, sem líka e|r statt, skamt frá því, sem »Rabotsji« sökk. Skipshöfninni líður allri vel. FRÉTTARITARI FRÉTTAST. ÚTVARPSINS Fréttastofunni hefir borist skeyti frá Jan Mayen, sem kom í Segnum loftskeytastöðina, á Isafirði og skýrir frá hvernig á- statt er um Rússa þá, sem eru á reki á hafísjaka í Norðurhöfum. Skeytið er á þessa leið: Síðustu sex sólarhringana, hef- FRAMHALD á 4. SIÐI i miljótn sterlingspund. Einnig verða lagðir á nýir skattar, sem ætlast er til að gefi af sér jafn- mikla upphæð. Stjórnin í Tokíó lætur nú taka höndum ýmsa menn, sem sakaðir eru um stuðning við kommúnista og hefir þetta að þessu sinni aðallega bitnað á prófessorum við háskóla og lærðum mönnum. Þar á meðal hefir einn prófessor verið hand- tekinn, en bann er sonur há- skolakennara, sem á sinni tíö varð frægur fyrir það, að hann varð fyrstur til aö draga í efa guðdcmlegan uppruna Japans keisara. Kafbátar uppreisn- armanna eru ítölsk eign, þó að þeir sigli undir fána Francos - segir span ska stjórn in. LONDON I GÆRÍKV. F.Ú. Bretar ætla sér að auka gæsiustarfið í vesturliluta Miðjarðarhafsins, vegna árás- arinnar á »Endymion«. Spanska stjórnin liafði »En- dymion. á leigu og var skipið að flytja kol frá Gi- braltar til Cartagena þegar því var sökkt. Fjögur bresk herskip eru nú að leita kaf- bátsins sem skaut tundur- skeytinu á *Endymion* og fjórir tundurspillar lögðu af stað frá Gibraltar í dag til viðbótar. »Endymion« var ekki búilnn loftskeytatækjum og var 20 sjó- mílum. utan við þá siglingaleið, ,sem skipum hafði verið ráðlagt að fylgja. Þetta, er fyrsta skip í breskri eign, sem sökt er síðan Hér fara á eftir kosningaúr- slit, í nokkrum kauptúnum úti á landi, sem ekki komust í blaöið í gær sökum þrengsla. AKRANES: A. (Alþýðufl.) 277 atkv. 3 fulltrúar. B. (Framsóknarfl.) 145 atkv. 1 fulltrúi. C. (Sjálfstæðisfl.) 353 at.kv. 3 fulltrúar. HELLISANDUR: A. (Alþýðufl. og Framsóknar- fl.) 51 atkv. 2 fulltrúa. B. (Utanflokka) 57 atkv. 3 fulltrúa. Nvon-sáttmálinn var gerður í síðastlidnum septem.ber. Sendisveit Spá.nar í London hefir notað þetta tilefni til þess að taka það fram að allir kaf- bátar og nokkuð af tundurspilj- um þeim, sem uppreÍBnarmenn á Spá-ni nota, séu í raun og veru itölsk eign, en að spönsk nöfn hafi verið sett á þá á.sam.t spönskum fánum, og að áhafnir þeirra séu aö mestu leyti spanskar. Uppreisnarmenn, rninna aftur á móti ,á fyrri tilkynningu Fran- cos um. að stjórn hans hefði keypt kafbáta frá Italíu. HRISEY: A. (Sjálfstæðisfl.) 51 atkv. 1 fulltrúa. B. (Alþýðufl. og; Framsóknar- | fl.) 81 atkv. 2 fulltrúa,. SUÐUREYRI: A. (Alþýðufl.) 68 alkv. 2 fuli- trúa. B. (Fram,s5knarfl.) 58 atkv. 1 fulltrúa. C. (Sjálfst.xö'sfl. cg óháðir borgarar) 66 atkv. 2 fulltrúa. ÖLAFSFJÖRÐUR: A. (Ýmsir borgarar) 194 atkv. 3 ful’.trúa. B. (Verklýðsfél. Ölafsfjarðar) 1 102 atkv. 2 lulhrúa. Litvinoff og dr. Koo ráða frá pví að afnema refsiánvæð- in. LONDON I GÆRKV. F.U. Nefndin, sem. fjallar um end- urbætur á Þjóðahanidalagssátt- málanum hélt fund í dag í Genf, og voru aöalræðumenn Litvinoff fulltrúi Sovét Rússlands og dr. Koo fulltrúi Kína. Litvinoff var á móti því að ákvæðin um refsí- aðgerðir ■ væru numin úr gildi. Hann sagði að refsiaðgérðirnar væru skæðasta vopnið, sem Þjóðabandalagið ætti yíir að ráða, gegn þeim þjóðurn, sem vildu ráða.st. inn í annara lónd. Dr. Koo var einnig meðmæltur refsiaðgerðum, en taldi að fram,- kvæmd ákvæðanna ylti á þvl að binar leiðandi þjcðir væru nógu ákveðnar og að ekki yrði of mik- ill dráttur á því að hafist yrði handa. Fulltrúar Kína, Stóra-Bret- lands, Frakklands og Sovét- Rúss’ands hafa. komið sér sam- an um orðalag ályktunar út af hjálparbeiðni Kínverja til Þ j óðabandalagsi ns. Kínverjar hopa undan við Tientsin-Pukow járnbrautina. Olbeldi Japana magnast heima og í Kína. Gata í í*§I jvj s -Wk" Shanaliai. Kosningaúrslit í nokkrum kauptúnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.