Þjóðviljinn - 03.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.02.1938, Blaðsíða 1
 Gerist áskrifendur 3. ARGANGUB FIMTUDAGINN 3. EBR. 1938 27. TOLUBLAÐ Professor Otto Schmidt lagöiit' af stað til að sækja Papinin og félága hans. ísbrjótur- _ inn ,Taimír' leggur af staðfráMúr mansk, og hefir flug- vélar með- ferðis til þess að bjarga leið- angurs- mönnunum. Þjóðabandalagid mót> mælir adförum Japaaa, Alyktim Þjódahasidalagsiiis' samþykt einróiiia. Pólland og nja, PRÖFESSOR SCHMIDT EINKASK. TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆR: Aðalstjórnardeild Norðm-leið- arinnar fékk eftirfarandi loft- skeyti frá aðsetursmönnunum á rekísjakanum. »Eftir sex daga ofveður sprakk jakinn okkar 1. febrúar, kl. 8 að morgni, og eru sprung urnar . frá i km. tíl 5 krm. á lengd og 200 m.. á breidd. Við mistum tvö matvælaforðabúr og :annars flokks áhaldastöð. Eldi- viðnum gátum við öllum bjarg- að. Urðum. varir við sprungu vott undir íbúðarhúainu og flutt- um 'yfir í snjcthúsið. Staða okk- ar er nú, morguninn 1. febrúar 74° 16' norðlægrar breiddar, 16° 24' vestlægrar iengdar. 0- þarfi að óttast um okkur þó a.ð sambandið slitni nokkra daga. Papiniw. Undirbúningnum til að sækja aðsetursmenn hefir verið hrað- að. I dag fer prófessor Otto Schmidt, leiðangursforinginn til Múrmansk, þar sem ísbrjótur- inn. »Taimír« bíður ferðbúinn«. FRAMHALD Á 2. SIÐU. EINKASKEYTI TIL ÞJÖDT7ILJANS KHÖFN I GÆRKVÖLD' , AFUNDI Þjóðabandalagsins í dag var sam- þykt ályktun, þar sem innrás Japana í Kína var stranglega mótmælt. Alyktun þessi var samþykt með öUum greiddum atkvæðum, en Pólland og Peru sátu hjá.við atkvæðagreiðsluna. j Þá var ennfremur rætt um tiHögur þær sem komið höfðu fram á fundinum um endarskoðun þess hluta þjóðabandalagssáttmáláns, er fjallar um refsiaðgerðir gagnvart þjóð, sem hefir ráðist á aðra þjóð. Fulltirúi Kína, dr. Weliington Koo lagði megináheislu á að þessu ákvæði yrði haldið og aö þjóðir þær, sem eru. í Þjóða- bandalaginu stæðu fast við all- ar. ákvarðanir þess. Ef svo væri gætu refsiákvæðin l-'omið að í'ullu sagni til þe,s að hindra ó- fr.'ð. • FRÉTTARITARI. Verslunarjöfniidur Is- lands og Danmerkur íslendingar fiytja \nn frá Danmörku fyrir rúmlega hálfa átíundu miljón, en Danir kaupa ai Hbilendingum frrir hálfa fjórdu miljóu kr. KHÖFN I GÆRKV. F.O. vörur fyrir 3 miljónir og 889 þúsund krónur, en Islendingar fluttu inn frá Danmörku fyrir 5 miljómir 981 þúsund krónur. Hagstofa dan(ska ríkisins hef- ir birt yfirlit um viðskifti Is- lands og Danmerkur á árinu 1937 og telur að Danir hafi flutt inn frá Islandi fyrir 3 miljónir og 519 þúsund krónur. Aftur á. móti hafi Islendingar flutt inn frá Danmörku fyrir 7 miljónir og 603 þúsund krónur, en þar í er einnig talinn endurútflutning- ur aðkeyptra vara. Til samaii- burðar má. geta. þess að 1936 fluttí Danmórk inn frá Islandi „Spánarstyrjoldin get ur aðeins • endað með sigri st|órarinnar46. Stjórnarherinn vinnur sigra stmnan við Madrid og tekur 300 hús. Þá hefir danska hagstofan ennfremur birt, yfirlit yfir sált- isksölu Færeyinga frá.því í jan- úar og þaugað til í nóvember 1937 að báðum miánuðumi með- töldum, og telur að saltfisksút- flutningur þeirra hafi num.ið um 6 miljónum króna á þessu tíma- biliv en skýrslur fyrir desember m,ánuð eru ennþá ekki komnar. LONDON I GÆRKV. F.O. QTJÓRNARHERINN ^*-^ náði á sitt vald í gær um 300 húsum sunnan við Madrid. Uppreisnarmenn gerðu síðar tilraun til þess að ná þessum byggingum aftur á sitt vald, en árang- urslaust. Chautemps, forsætisráð- herra Frakka, sagði í gær- kvöldi, að hann og Delbos utanríkisráðherra hefðu haf- ið samningaumleitanir við stríðsaðilana á Spáni, um að þeir legðu niður algerlega loftárásir og allan loftbernað. Fundirnir í sparska þinp;inu í gær voru hafðir stuttir vegna ótta við að uppre;,snarmenn end- urnýjuðu loftárás.ir sínar á Barcelcna. Fjármrálaráðherrann sagði í ræðu, sem. hann hélt í þinginu, að spanska stjórnin hefði nægileg't fjárma»n til þess að halda áfram styrjöldiínni eins lengi og þörf gerðist. Samt, sem áður mundi hún hér eftir, eins og hing-að til standa við skuld- bíhcíirigar s/nar gaa'nvart er- lendum ríkjum., oé erlent fé sem lagt hefði verið í spönsk fyrir tæki t. d. spanskar námur væri ekki f neinni hætiu. Stríðinu gæti aðeins lokið á einn hátt sao'ði hann, en það vani með sigri spönsku stjórna.rinnar. Verkamaður verður bráðkvaddur við höfnina. Jf'inas Jónsson, til heimilis á Hverfissötu 66 varð bráðkvadd- ui; við vinnu sína á Hafnarbakk- snum í fyrradag um fimmleytið. Var hnn að vi,nna við Drotning- una o'í b.afði hann veirið starfs- ir.aður hjá Sa.meinaða gufuskipa félaginu í 30—40 ár. Wellington Koo til hœgri. Bretar ögra Japönum? Stórkostlegar her- æfíngar í Singapore LONDON í GÆRKV. F.Ú. 1 morgun hófust í Singapore' hinar stórkostíegustu heræfing- ar, sem þar hafa nokkurntíma átt, sér stað. Tilgangurinn með heræfingunum er sá að reyna traustleika hinna nýju varnar- virkja þar. Hin nýja ílotastöo Breta í Singapore verður vígð á meðan á heræfingunum stendur og heimsækja þá staðinn mörg erlend harskip. Fjöldi herskipa og á annað hundrað flugvéla taka þátt í heræfihgunum. Japanir líta nú með mikilli tortryggni, til þessara heræfinga og telja. að tilgangur þeirra sé aðallega sá. að ógna Japönumu »Slíkan dauddagaskulu allir STÍkarar hljóta«. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. KHÖFN 1 GÆRKV. Frétt frá. París herm.ir að »Munkahetturnar« hafi í morg- un myrt vao'nst.jóra einn skamt frá Angres. 1 vasa hins látna vagnstjóra fann lögreglan seðil þar sem á. stcð skrifað: »Slíkan dauðdaga skulu allir svikarar hljóta,«. Tveir offurstar í franska hernuiri hafa nýlega verið tekn- ir höndum og sakaðir um. að hafa skipulagt heirsveitir »Munkahettanna«. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.