Þjóðviljinn - 03.02.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 03.02.1938, Side 1
~ *-> 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 3. EBR. 1938 27. 1 ÖLUBLAÐ Gerist áskrifendur Professor otto Schmidt ^ þjódabandalagid mót- lagdur af stað til að sækja; i Papinin og félaga hans. j mælir nMornm Japana. ísbrjótur- inn .Taimír^ 7 i leggur af í stað fráMúr mansk, og hefir flug- vélar með- ferðis til * pess að bjarga leið-! angurs- mönnunum. PRÖFESSOR SCHMIDT EINKASK. TIL PJÓÐV. MOSKVA I GÆR: Aðalstjórnardeild Norðurleið- arinnar fékk eftírfarandi loft.- skeyti frá aðsetursmönnunum á rekísjakanum. ».Eftir sex daga ofveður sprakk jakinn okkar 1. febrúar, kl. 8 að morgni, og eru sprung urnar frá I km. tíl 5 km. á lengd og 200 m. á breidd. Við misfrum tvö matvælaforðabúr og annars flokks áhaldastöð. Eldi- viðnum gátum við öllum bjarg- að. Urðum, varir við sprungu | vott undir íbúðarhúsinu og flutt- ! um yfir í snjóhúsið. Staða okk- ! ar er nú, morguninn 1. febrúar ] 74° 16’ norðlægrar breiddar, I 16° 24’ vestlægrar iengdar. Ö- j þarfi að óttast um okkur þó a.ð . sambandið slitni nokkra daga, j Papinin«. Undirbúningnum til að sækja aðsetursmenn hefir verið hrað- að. I dag fer prófessor Otto Schmidt, leiðangursforinginn tit Múrmansk, þar sem ísbrjótur- inn. »Taimír« bíður ferðbúinn«. FRAMHALD A 2. SÍÐU. Vepslunarjöfnudur Is- lands ogr Danmerkur 0" Islcndingar fiytja inn frá Damnörku fyrlr rúmlega hálfa áttundu miljón, en Danir kaupa aí 'íslendingum frrir hálfa fjórdu miljón ltr. KHÖFN I GÆRKV. F.O. Hagstofa danpka ríkisins hef- ir birt yfirlit um viðskifti Is- lands og Danmerkur á árinu 1937 og telur að Danir hafi flutt inn frá Islandi fyrir 3 miljonir og 519 þúsund krónur. A'ftur á móti ha.fi Islendingar flutt inn Irá Danmörku fyrir 7 miljónir og 603 þúsund krónur, en þar í ■er einnig talinn endurútflutning- ui- aðkeyptra vara. Til saman- burðar má, geta, þess að 1936 flutti Danmörk inn frá Islandi vörur fyrir 3 miljónir og 889 þúsund krónur, en Islendingar fluttu inn frá Danmörku fyrir 5 miljótnir 981 þúsund krónur. Þá hefir danska hagstofan ennfrem.ur birt, yfirlit yfir salt- j •isksölu Færeyinga frá.því í jan- | úar og þangaö til í nóvember 1937 að báðum mánuðumi með- töldum, og telur að saltfisksút- flutningur þeirra hafi num.ið um 6 miljónum króna á þeesu tíma- bili, en skýrslur fyrir desember . mánuð eru ennþá ekki komnar. ! Álykfiiii Þjóðfshasidalagsisis1 sarajiykí einróma. Póllasid og Peru sáiu Iijá. EINKASKEYTI TIL ÞJÖDT7ILJANS KHöFN I GÆRKVÖLD’ AFUNDI Þjóðabandsila gsins í dag var sain- þykt ályktun, þar sem innrás Japana í Kína var stranglega mótmælt. Alyktun þessi var samþykt með öllum greiddum atkvæðum, eu Pólland og Peru sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Þá var ennfremur rætt um tiHögur þær sem komið höfðu fram á fundinum um endarskoðun þess hluta þjóðabandalagssáttmáians, er fjallar um refsiaðgerðir gagnvart þjóð, sem liefir ráðist á aðra þjóð. Fulltirúi Kína, dr. Welíington Koo lagði megináherslu á að þessu ákvæði yrði haldið og ao þjóðir þær, sem eru í Þjóða- bandalaginu stæðu fast við all- ar. ákvarðanir þess. Ef svo væri gætu refsiákvæðin komið að fullu gagni til þers að hindra ó- ír.’ð. FRÉTTARITARI. „Spánarstyrjoldin get- ur aðeins endað með sigri stjórarinnar“. Stjórnarherinn vinnur sigra stinnan við Madrid og tekur 300 hús. LONDON I GÆRKV. F.O. STJÓRN ARHERINN naði á siít vald í gær um 300 húsum sunnan við Madrid. Uppreisnarmenn gerðu síðar tilraun til þess að ná þessnm byggingum aftur á sitt vald, en árang- urslaust. Chautemps, forsætisráð- herra Frakka, sagði í gær- kvöldi, að hann og Delbos utanríkisráðherra hefðu haf- ið samninganmleitanir við stríðsaðilana á Spáni, um að þeir legðu niður algerlega loftárásir og allan lofthernað. Fundirnir í spanska þinginu í gær voru hafðir stuttir vegna ótta við að uppreýsnarmenn end- urnýjuðu loftáiásir sínar á Barcelcna. Fjármálaráðherrann sagði í ræðu, ,sem, hann hélt í þinginu, að spanska stjórnin hefði nægilegt fjármagn til þess að halda áfram styrjöldiínni eins lengi og þörf gerdist. Samt, sem áður mun.di hún hér eftir, eins og hingað til standa við skuld- bindingar s:nar gagnvart er- lendum ríkjum, og erlent fé sem lagt hefði verið í spönsk fyrir . tæki t. d. spanskar námur væri ekki f neinni hættiu. Stríðinu gæti aðeins iokið á einn hátt sagði hann, en það van i með sigri spönsku stjórnarinnar. Verkainaðiii’ verður bráðkvaddur við höfnina. Jéinas Jónsson, til heimilis á Hverfisgötu 66 varð bráðkvadd- ur við vinnu :ína á Hafnarbakk- a.num, í fyrr-adag um fimanleytið. Va.r hnn að vi.nna við Di'otning- una og bafði hann veiriö starfs- m.aöur hjá Sa,meinaða gufuskipa félaginu í 30 -40 ár. WeUington Koo til hœgri. Bretar ögra Japönum? Stórkostlegar her- æfingar í Singapore LONDON í GÆRKV. F.Ö. I morgun hófust í Singapore' hinar stórkostíegustu heræfing- ar, ,sem þar hafa nokkurntíma átt, sér stað. Tilgangurinn með heræfingunum er sá að reyna traustleika hinna nýju varnar- virkja þar. Hin nýja flotastöo Breta í Singapore verður vígð á meðan á heræfingunum stendur og heimsækja þá staðinn mörg erlend herskip. Fjöldi herskipa og á annað hundrað flugvéla taka þátt í heræfilngunum. Japanir líta, nú með mikilli tortryggni til þessara heræfinga og telja að tilgangur þeirra sé aðallega sá. að ógna Japönum.. »Slíkan dauddagaskulu allir STÍkarar liijóta«. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. KHÖFN I GÆRKV. Frétt frá, París ,herm.ir að »Munkahetturnar« hafi í morg- un myrt. vagnstjóra e.inn s.kamt frá Angres. I vasa hins látna vagnstjóra fann lögregla.n seðil þar sem á. stcð skrifað: »Slíkan dauðdaga skulu allir svikarar hljótia,«. Tveir offurstar í franska hernum hafa nýlega verið tekn- ir höndum og sakaðir um. að hafa skipulagt hersveitir »Munkahettanna«. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.