Þjóðviljinn - 03.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.02.1938, Blaðsíða 2
Fimtudagurinn 3. febrúar 1938 ÞJOÐVILJINN LD í Pollandl rlkir-nú alger óvissa um nánustu framtíð landsins og stjórnarfar. Rydz-Smigly hershöfö- ingi reyndi í nóvember að stemma stigu fyrir hinni stöðugt vaxandi lýðræðis- og frelsisöldu meðal bænda j og verkamanna; og setja á stofn hern- aðareinræði. Þessi, fyrirætlun mis- hepnaö'ist vegna þess að forseti lýð- veldisins snerist henni andvígur, og áformin komust upp áður en tilætl- að var, og vöktu miklai athygli er- lendis. Hitt hefir ekki fréttst út úr . landinu fyrr en nú alveg nýlega, að j í vikunni fyrir 11. nóv. — en þá átti j hernaðareinræðið að stofnsetjast - var ríkisforsetanum sýnt banatil- ^ ræði. Einn a.f riturum forsetans. dreypti á víni, er forsetanum var j ætlað, og hneig hann samstundis nið- j ur, og við rannsókn kom í ljós, aö vínið hafði verið ei.trað. Tilætlunin var sú að ryðja Moscicky forseta úr vegi, svo að einræðisseggirnir ættu j hægra um vik. X þetta skipti tókst Rydz-Smigiy ekki að framkvæma ^ fyrirætlanir sínar, en búist er við á hverri stundu tilraunum í þá átt að setja upp hernaðareinræði. i tímai'ltinu »Deutsche Justiz« skýrir þýskur hæstaréttarmálaflutn- ingsmaður, Krug að nafni, frá því, að dómum vegna. fóstureyðinga hafi á þessu ári fjölgað um 30% í Þýska- landi. if Enska stórbiaðið »TIiues« var nýlega bannað í Pýskalandi vegnn, þess að það birti ávarp frá kaþólsk- um biskupi urn kristindómsofsóknir nasista. Paul Muni, kvikmyndaleikar- inn, sem allir muna frá myndinni um Pasteur, hefir nú leikiö í mynd, sem fjallar um líf franska skáldsins Em- ile Zola. Leikur Muni hlutverk Zola. ■fc »Aibejderbladet«, aðalmálgagn danska Kommúnistaflokksins vai stækkað 1. des., og er nu 8 síður í sama broti og »Politiken«. Fólksf jöldi í Kína. Á myndinni séit fáíksfjöldinn i Kína. Hver mannsmynd þýðir 5 miljónir íbúa, hálfar myndir 21 mi'jón. — Ibúafjóldi Kvna: 422 miljónir, Mandsjúkúó: 35 miljón'r, Mongólía: 2 miljónir, Ti- bet: 3,7 miljón 'r. »Moskva-París-Madrid-Kína« Nýr „öxull" í stjörnmálum heimsins. — Ræða Sdanoffs, miðstjórnarritara Kom- múnistaíiokks Sovétríkjanna á minning- arhátíð um dánardag Lenins. LENIN OG STALIN Próf. Schmidt. FRAMH. AF 1. SIÐU. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI: Jakinn, sem heimgkautstöð Rússanna stendur á,, hefir eins og' áður er g'etið, sprungið. Hætt er við a.ð sprungan torveldi þao starf, að sækja aðsetursmenn- ina, þar sem. ekki er hægt aö lenda flugvélum á þeim hluta jakans, sem éftir er. Haldi jak- inn áfram að bráðna eru líkur til að ísbrjóturinn »Taimír« geti nálgast. hann, en breytist, vind- áttin rekur ísinn að öllum lík- indum. saman aftur. Munu þá. leiðangursmenn leita að lending- arstað fyrir flugvélar, og þarf »flugvöllurinn« ekki að vera á sama jaka og stöðin stendur á, því aó Papinin og félagar hans hafa gúmmí-báta, sem þeir geta flutt sig milli jaka á, Komi til þess, að aðsetursmennirnir þurfi að flytja loftskeytastöð sína á, næstunni, er hugsanlegt, að samband við þá slitni í nokkra daga, meðan á flutningnum steindur. FRÉTTARITARI Hinn 21. jan voru stórfengleg hátíðahöld í Sovétríkjunúm í minningu um dánaidag Vladi- mirs lijitsj Lenin. Á sömu stundu. og Lenin dó fyrir fjórtán árum .sícian, kl. G,50, var set't í hátíðasal þjcðleik hússins í Moskva minningar- fundur, og slpðu að honum for- sæti Æðstaráðs Sovétríkjanna, þjóðfulltrúaráðið, miðstjórn Kommúnistafiokksins, fram kvæmdarnefnd Alþjóöasam- bands kom.múnjsta, Marx Eng- els-Lenin-stofnunin o. fl. Við staddir voru. þúsundir af fræg ustu stakh a nof f ve r k amön n u m höíuöborgarinnar, og hópar bænda og mentamanna. Stalin, Molotoff, Vorsiloff, Kaganóvitsj, Kalinin, Mikojan, Dimitroff, Andrejeff, Kossior, Svernik, Krústsjeff og öðrum meðlimum ríkisstjórnarinnar og flokks- stjórnarinnar var t,ekið með ó- hemju fagnaðarlátum. Kalinir. hóf minningarathöfnina með stuttri ræöu, Að henni lokinni rjsu allir fundarmenn úr sætum sínum og hlýddu stendandi á sorgargöngulagið. Því næst hélt Sdanoff, mið- stjórnarritari Kommúnista- flokksins, minningarræðu. »Við höfum, trúlega haldið á- fram á leið þeirri, sem hinn mikli vei'kalýðsleiðtogi Lenin leiddi alþýðuna. í Sovétríkjunum inn á. Þessa liðna árs rnun verða minst í sögunni sem. þess árs, er stjórnarskrá St,alins, hins ágæta eftirmanns Lenins, varð að veru leika, þetta ár varð sigurár hins sósíalistíska lýðræðis,, sigurár flokksims, sem Lenin þjálfaði, mótaði og skipulagði. Sdanoff bent.i á hina sögulegu þýðingu kcsninganna í Sovét- ríkjunum, er sýnt hefði samhug þjóðanna, og allra vinnustétta þjóðfélagsins. og trygð þeirra viö sósíalism.ann. »Þegnar Sovétríkj- anna lifa nú hamingjusömu, frjálsu velmegunarlífi. Arðr,áns- stéttunum hefir verið út.rýmt, og þar með böli atvinnuleysis og fá- tækf,a.r. En til þess að komast svo langt, á, þeim sextán friðar- árum, sem við höfum feng.ið til umráða, hefir alþýðan oft orðið að leggja, á sig miklar fórnir«. Sdanoff mintist þá á stríðs- hættuna, sem lægi í því að Sovét ríkin væru umkringd auðvalds- ríkjum, og sýndi fram,- á, þao starf, er Sovétríkiin hefðu unniö * Erick Blomberg, einn a,f kunnustu nútímaskúldum Svía, ritstjórnarmeð- limur aðalmálgagns sænskra sósíal- demókrata, s.eg'ir: »Sovétríki.n hafa frá upphafi rek- ið stefnuíasta friðarpólitíTc, sem er samboðin hinu fyrsta sósíalistiska verklýðsríki heimsins. í hessum al- kunnu orðum Stalins: »Vi.ð æskjum engra landvinninga, en við látum heldur ekki af hendi þumlung af okkar sósíalistisku jörð«, kemur fram andstæðan milli stefnu hins sósía.listiska ríkis og lrmdránsstefnu fasisma,ns«. • • Bóndi einn, sem blótaði mikið, lýsti sóknarpresti sínum með þessum orðum: »Hann séra Jón — ja, hann er mikill andskotans maður í stóln- um, en fyrir altari, nær honum ekki djöfullinu sjálfur«. Petta átti að tákna það, að presturinn væri að vísu góður ræðumaður, en allra manna mestur snillingur x að tóna. • • 1 sveitakirkju einni kaþólskri suö- ur í löndum var eitt sinn sett upp líkneski úr tré af dýrlingi. einum, en hið gamla, er fyrir var, látið út í horn I kirkjugarðinum. Einn bænd- anna læddist ætíð þangað til þess aö gera bæn sína. Nágrannax- hans sáu það og spurðu, hversvegna hann gerði ekki bænir sínar fyrir nýja, llknesk- inu. Hann svaraði. »Ég hef enga trú á því; ég hefi þekt þrð, meða.n það va,r linditré«. • • Eftir ofviðri mikið gaf flotaforingi skýrslu um herskip sín á þessa lei,ð: Þrennlngin er orðin gagnslaus. llell- agur andi hefir beðið mikið tjón. Leki hefir korni.ð að Elísabet prlns* essn og Páll postuli lig'gur á marar- botni. » • • Konan: »Manstu þegar við trúlof- uðumst. Pá lagði ég höfuðið vió brjóst þér«. Maðurinn: »Já, hvort ég man ekki, efnalaugin var I rnestu vandræðum að ná andli.tsfar'ðanum úr ja.kkanum mlnum«. • • Kennari I náttúrufræði sýnir læri- sveinum sinum bein: »0r hvei'jum skyldi nú þetta. kjál.kabein vera?« Lærisveinninn: »úr kvenmanni«. Kennarinn: >;Hversvegna, úr kven- manni,?« Lærisveinnninn: »Jú, það er auð- séð, kjálkinn er svo sli.tinn«. • • Drengur: Pabbi minn er heilu höfði gildari en pabbi þinn«. Annar drengur: En pabbi minn er heilum maga gildari en pabbi þinn. Skrifstofa A-listans. 1 Skrifstofan verður opin dagiega frá kl. 4—7 e. h. á Laugaveg 7. Þeir, sem eiga eftir að skila söfnunarbiokkum eða merkjum," eru beðnir að gera skil hið allra fyrsta. Kosninganefndin. í þágu friðarmálanna, »1 auðvaldslöndunum er þaö komið í llsku að tiala um allskon- ar »öxla«, svo sem, öxulinn Ber- lín—Rónv—Tokíó. Það leikur að vísu á tveim tung'um hversu styrkur og' endingargóður sá öx- ull er, en vafalaust gefur hann Sovétríkjunum, tilefni til að vera, á verði. En það er einnig tjl ann- ar »öxull« í stjórnmálum, heimis- ins, öxullinn Moskva-Pavís-Mad- rid-Kína. Sovétríkin eru öflug- asti bandamaður spönsku og kín versku þjóðarinnar, er nú berj- ast vopnaðri baráttu fyrir frelsi og lýðræði, við villimensku fasismans, Slík afstaða er í fylsta samiræmi við stefnu Len- ins og' umhyggju hans fyrir al- þýðu allra landa. Sovétríkin vilja frið, en vogi árá.sarher sér að landamærum verkalýðsins, mun hver einastil þegn þes,s rísa upp t,il varnar. Menningin blómgast eftir þeim leiðum sem, Lenin lagði, Kommúnisminn dafnar og þró- ast í Sovétríkjunum, verður vold ugri og sterka.ri, með hverju ári sem, líður«. Eftir ræðu Sdanoffs skýrðí Adoratski, forseti Marx-Engels- Lenin stofnunarinnar frá störf- um, hennar og viðf angsefnum, og lauk fundimum með sýningu leiksins »Undir vopnum«, en þar leikur frægur leikari hlutverk Lenins, og sýningu kvikmyndar- innar »Lenin í byltingunni«.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.