Þjóðviljinn - 04.02.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.02.1938, Qupperneq 1
 Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 4. FEBR. 1938 28. TOLUBLAÐ tefán Jóhann kastar hanskanum. Klofningsmennlrnh* í Alþýduflokknum rjúfa alla samninga og TÍnna það til að fá fjóra íhaldsmenn í bæjarráð i stað þriggja. Framkoma þeirra er hnefahögg í andlit allra kjósenda A-listans á snnnudaginn var, Kommúnistaflokkurinn hefir fyrir sitt leyti staðið við samninjgana, prátt fyrir svik kiofningsmannanna. FYRSTI FUNDUR hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar var haldinn í gær og hófst hann klukkan fnnm e.. h. Á fundi pessum var eins og venja er til kosið í bæjar- ráð, allar fastanefndir bæjarstjórnarinnar, og auk þess voru ýms fleiri mál á dagskrá, eða 20 alls. Pað sem annars vakti mesta athygli á fundinum var pað, að fulltrúar Alpýðuflokksins, Stefán Jóh. Stefánsson, Soffía Ingvarsdóttir og Jón Axel Pétursson sviku í einu og öllu sam- komulag pað, sem náðst hafði milli verklýðsflokkanna. og samning pann, er hafði verið undirritaður peirra á milli um bæj arstj órnarmálin. Með peirri pólitisku stigamensku, sem hér var að verki^ ávann Stefán Jóh. Stefánss. & Co. pað eitt, að koma fjórum íhaldsmönnum í bæjarráð i stað priggja. Par með hafa peir ekki aðeins brugðist trausti Kommún- istaflokksins að fullu, heldur hafa peir einnig brugðist trausti Alpýðuflokksins og nálega hvers manns er greiddi peim at- kvæði fyrir 4 dögum. Stefán Jóhann tær aflát. Stjórn Alþýóusambandsins 'boðaði til fundar í fyrrakvöld til uncLirbúnings bæjarstjómar- fundinum. Á fundi þessum gerð- íst það, að meirihluti sambands- stjórnar leysti Stefán Jóh. Soffíu Jng-varsdóttur og Jón Axel Pét- nrsson frá öllum skuldbinding- ura og samningum, ,sem farið liöfðu fram á milli vei-klýðs- fiokkanna. Bæjarfulltrúar kommún- ista krefjast þess, að Stefán Jóhann & Co. sfandi við samninga verkaíýðsflokkanna. Þegar að bæjarfulltrúar ivommúnistaílokksins urðu þess vísari, hvað var á seiði í herbúð- um Stefáns Jóhanns Stefánsson- ar og félaga hans, brugðu þeir við og sendu bæjarf.ulltrúum Al- jþýöuflokksins þremur að t,ölu eftiirfarandi bréf, þa.r sem þeir skora á fulltrúa Alþýðuflokks- i.ns að standa við samninginn, og heita því jafnframt að sínu leyti að standa við lia.nn í einu og öllu. Bréfið er svohljóðandi: I dag verður haldinn fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir ný- afstaðnar kosningar og fara. þá frarn kosningar í hinar ýmsu nefndir bæjarstjórnar. Um leið og við undirritaðir bæjarfulltrúar, sem höfum náð kosningu af hálfu Kommúnista- flokksins á hinum sameiginlega A-lista;, vísum, til samnings þess, sem Alþýðuflokkurinn og Kommúnistafl. gerðu um samstarf í bæjarstjórn, viljum við hérmeð tilkynna yður, að við erum reiðubímir til smnviimu við yður um nefndarkosningarn- ar í dag á grundvelli þessa samniwgs. I nefndum samningi er gert ráð fyrir eftirfarandi hlutföllum flokka, okkar um sæti í nefndun- um: »Flokkarnir kjósa sameigin lega í fastanefndir, og skulu fulltrúar skiftast á milli flokkanna, í sem líkustu hlut- fallii eins og fulltrúum er skip- að á bæjarstjórnarlistann. 1 bæjarráði, stjórn sjúkrasam- lags og niðurjöfnunarnefnci fær Kommúnistaflokkurinn samtals tvo cg Alþýðuflokkur- inn fjóra, ef þeir ráða sam eiginlega yfir tveimur sætum í hverri þessara nefnda, þó þannig, að Kommúnistaflokk- urinn fær einn mann í bæjar ráð og einn í niðurjöfnunai'- nefnd. 1 skólaneíndir verði skift, sem næsb eftir áður- greindum hlutföilum, í fram- færslunefnd fær Kommún- istaflokkurinn einn fulltrúa, gengið út frá þeim styrkleika- FRAMHALD A 3. SIÐU i Rússarnip á ísn— um í lífstiættu. Björgunarleiðangur sendur til að sækjaþá Rússneskur ísbrjótur. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Skipstjórinn á »Múrmanets<c hefir fengið skipun umi að halda í áttina til norðurheimskauts stöðvarinnar, og tilkynnti hann 2. febr. »Við siglum gegnum greiðan -ís áleiðijS til stöðvarinn- ar, og erum nú staddir á 72° 41’ Alt í óvissu um lán- ið til hitaveitunnar Borgarstjóri segir, að engin ákvörðun liafi veriö tekin um það aö leita lyrir sér um lán annarsstaðar. Á b æj arstj ór n ar f un di n um í gær' .spu.rðisj Björn Bjarnason fyrir um það, hvað liði láninu til hi.taveitunnar. Svaraði Pétur Halldórsson, borgarstjóri íhaldsins því einu, að enn væri enginn úrskurður á það lagður af stjóirn Bretlands, hvort: heimilt væri að veit-a lánió eða ekki. Viðvíkjandi fyrirspurn frá Jóni Axel Péturssyni sagði borgarstjóri að engin ákvörðun hefði verið tekin um það, að leita fyrir um lán annarsstaðar. norðlægrar breiddar, 4° 8’ vest- lægrar lengdar«. I gær vernsaði enn ástandið á jakanum, ísinn springur stöðugt, og lentu aðsetursmenn í alvar- legri lífshæftbu, en, tókst þó með mesta snarræði og hetjuskap að flytja sig yfir á annan jaka, og hafa með sér þriggja mánaða matarforða, vísindarit sín og rannsóknartæki. Urn ástandið á ísnum símar Papinin 2. febr. kl. 16, eftjrfar- andi: »Isbreiðurnar í nánd við stöð- ina halda áfram að springa í jaka, sem ekki eru nema á að giska 70 m. í þvermál. Sprung- urnar eru einn, til fimm metrar á breidd, og sumstaðar eru alt að fimtíu metra vakir. Isjak- arnir eru á sífeldri hreyfingu og ryðjast, um, svo langt sem augað eygir er hvergi hægt ac) lenda flugvél. Við höldunr nú til í tjaldinu á jaka, sem er aðeins fimtíu rnetrar á lengcl og þrjátíu á breiídd. Hingað björguðum vio þriggja. mánaða matarforða, rannsóknartækjunum og athug- unum okkar. Kveðja, f,r;á okkur öllum. PayÁnim. FRAMHALD á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.