Þjóðviljinn - 04.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.02.1938, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 4. febrúar 1938. ÞJÖÐVILJINN UNCA FÓLKIÐ Samstarf P. U. K. og F. XJ. J. liefir gefist vel Næsti áfanginn er sameining íelaganna í eitt sosialistiskt æskulýdsfélag. Frædslumál sveiíanna Ung telpa í sveit raeðir skólaþörf ina. 1 kosning'abaráttunni), und- anfarinn þriggja vikna tíma hafa félög ungra kommúnista og jafnaðarmanna haft mjög náið samstarf og' starfað næstum því sem eitt félag. Á þessum stutta tírna héldu félögin einn sameig- inlegan fund, einn sameiginleg- an skemtifund, einn sameigin- legan útbreiðslufund í Gamla Bíó og sameiginlega, skemtun á Hótel Borg og sameiginlega fánagöngu um bæinn til þess að agitera fyrir lis.ta alþýðunnar. Það sem hefir einkent þessa sam eigilnleg'u starfsemi, þótt ennþá sé hún stutt, er mikill áhugi og einlægni frá beg'gja hálfu, góð þátttaka, gott, samstarf og alger eindrægni allra meðlima beggja félaganná. Samstarfið hefir á allan hátt verið hið ánægjuleg- asta og það hefir greinilega komið í Ijós, að meðal æskunnar í þessum félögum væru engin þau öfl til er mæltu sundrundar- starfinu bót eða, vildu draga úr þeiim aukna mætti, sem sam- starfið skapaði. Meðlimir beggja félaganna hafa líka á jiessum gtutta tíma fundið það, að leið þeirga hlýtur aö vera sú sama, að þeir geta treyst hvorir öðr- um og' skilið hvorir aðra. Það er enginn efi á því, að það góða og einlæg'a samstrf, s.em sjálfum mér. Það væri skammt máh ef aðeins væri um; mig ein- ann að ræða. Bg er ættaður frá Astúríu, og er 22 ára. Það er ekki hár ald- ur, en þessi ár ná yfir einræði Primo de Rivera, fall konungs- valdsins, afturhaJd, októberbar- dagana 1934, sköpun þjóðfylking arinnar, sigur okkar, uppreisn- ina 18. júlí og það sem henni fylgdi. Fyrir okkur, æskulýðinn, er nauðsynlegt að líta á síðasta áratuginn sem tvöfalt tímabil. Á þessum á,rumi, í þessum stormum urðum við ekki gömul. Þvert: á móti heimt,um við rétt- inn til að vera ung. En við lærð- um margt, og ég held fljótt, þaö er líka þýðingarmikið, að æsku- lýður annara landa læri af reynslu okkar. Skólinn fyrir verkamanna- verið hefir á milli æskulýðsfélag- anna í koisningabaráftunni, og sá áhugi og sú einlægni, sem með- limir [)eirra beggja hafa sýnt, hefir átt sinn þátt, í því að við- halda fylgi samfylkingarflokk- anna hér í Reykjavík og stöðva fylgisaukningu íhaldsins þrátt fyrir skemdarstarf einstakra manna, í herbúðum alþýðunnar og geysilegan, áróður íhaldsins. En félög alþýðuæskunnar hafa samt miklu víðtækara hlut- verk að leysa af hendi en þaðf sem samstraf þeirra hefi;r ver- ið um, hingað til. Hlutverk þeirra er að vinna til fylgis við sig og skipa í raðir sínar allri fjráls- liuga cesku í hænmn og rífa hana þar m«) undan áhrifum íhaldsins og fasismans. Það hefir sýnt sig á undan- förnum árum, að hvort, í sínu lagi erufélögin ekki fær um að leysa þetta hlutverk af hendi. En með því að samstilla krafta beggja félaganna, með því að sameina þau í eitt félag er þaö ví.st að þau yröu þessu hlutverki sínu vaxin. Slíkt s.ameinað félag al- þýðuæs’kunnar mundi á skömm- um tíma hafa möguleika -til aö mai'gfalda meðlimatclu sína, vekja til dáða.alla þá krafta, ,sem ónotaðir búa í æskunni, sem stendur utan félaganna og með börn, sem ég gekk í þegar við áttum heima í Astúríu, gat ekki gefffi mikla þekkingu. Aðalfag kennarans, var göt.uhreinsun. 1 samræmi við þet.ta, var einnig kenslan. Faðir minn, málmverka maður, fór úr verksmiðjunni vegna þess, að hann var kosinn formaður verkalýðsfélagTS. Fyrir þennan starfa fékk hann ennþá minna en hann hafði unnið fyrir í verksmiðjunni. En við, sem þurftum að ldfa, af brauði ha,ns, vorum mörg. Þess vegna nægði maturihn oft og tíðum ekki. Ég minnist þess, að eitt, sinn í miklum vetrarkulda í Madrid hófu verkamenn undirskriftar- söfnun til, þess að kaupa frakka handa föður mínum, þar sem það var óhugsandi að hann gæti keypt sér hann sjálfur. Þrátt fyrir almenna fátækt var sam- úðin svo roikil, að fyrir pening- fjöldaátökum sínum verða fært, um að hinda áleiðis þeim hags munamáJum æskun nar, seni bæði félögin berjast fyrir hvort, í: sínu lagi. Það er hægt að sameina bar- áttufélög æskunnar án tillits til þess, hvort þess verður langt eða skamt að bíða að Alþýðufl. og Kommúnistafl. verði sameinaðir. Og það er sá næsti áfangi í bar- áttu hinnar frjálshuga æsku, sem bæði félögin verða nú þeg- ar að fara að búa sig' af alvöru undir að sem fyrst verði náo. Jóhannes Jósefsson. Hvenær kemur §kídastödin? Nú er gkíðafærjð komið og þeir, sem skíði eiga, reyna að notia frístundir sí.nar tjl skíða- ferða. En hvernig er það með all- an þann fjölda æskumanna og kvenna, sem langar til að fara á skíði, en eig;a erfitt, með að eignast þau eða geta það alls ekki? Sú skoðun er aö ryðja sér meir og- meir til ,rúms meðal æsku- lýðsins í Reykjavík, að bænum beri að hlaupa hér undir bagga, ana, sem fengust; með söfnun- innni, voru einnig keyptir skór handa mér. Ég á föður mínum það að þakka, að óg vissi altaf vel hvoru megin ég- æt.ti að standa. Fyrir mtig var hinn raunveru- leg'i skóli þó »fyrirmyndar-fang- elsið« í Madrid, þar sem ég sat. í hálf't: ár, ásamt þúsundum ann- ara félaga fyrir það, að ég tók þátt í okótber-uppreisninni. Þar byrjaði ég; með hjálp eldri fé- laga og undi'r áhrifum þeirra al ■ varlega að kynna mér hinar marxisfe's k u-len i n istigk u bók- mentir. Alt það, sem ég þangað til hafði aðeins haft hugmynd um og fundið, varð nú s.kýrt og ákveðið fyrir mér. Síðan, þegar þa,r£ að taka einhverja ákvörð- un, reyni ég altaf að nota það, sem ég lærði af hinum miklu 1 ær i feðrum, verklýðshreyfi n gar- innar. Ég var 9 ára, þegar ég kom til Madrid. Til 13| árs aldurs gekk ég í skóla. Eftir það fór ég að vinna sem iðnnemi í prent- smiðju blaðs þess, sero faðir Hér á landi hefir viðgengist og viðgengst enn það fyrirkomu- lag á kenslu í. sveiróm, sem far- kensla nefnist. Þa,nr#g að kenn- arinn fer, bæ frá bæ og kennir nokkurn tima á hverjum stað í einu. Börnunumi er svo komið fyrir á bæjunum til skiftis, og verða foreldrar þeirra þá annað hvort' að borga, fyrir þau, eða taka Jbarn í staðinn, en það er oft ókleyft. vegna ýmsra örðugleika. Með þessu móti kemur kensl- a,n ákaflega, mis.jafnt niður. Eng- iín börp fá að vera í. skóla allan veturinn. Mö,rg- fá ekki nema tveggja, til. þriggja mánaða kenslu, önnur eins eða tveggja, og einstaka börn lítið sem, ekki neit, einkum þau yngstu, og er það oft, fyrir það að ekkert pláss er fyrir þa.u, þar, s,em skólinn er. með því að bygg'ja og starfrækja skíðastöð í. nágrenni bæjarins, þar sem hægt sé að fá skíði lán- uð fyrir lágt afnotagjald. Og að um leið sé séð fyrir sem ódýr- ustum samgöngum til og frá skíðastöðinni. Þessi krafa er að öllu leyti í samræsmi við íþróttaáhuga æsk- unnar í Reykjavík og var í stefnuskrá A-listans við bæjar- stjórnarkosningarnar. Nú þarf æskulýðurinn og sam tök ,h.ans í bænum að beita sér fyrir framkvæmd þessa máls og láta ekki staðar numið fyr en skíðastöðin er komán upp. / minn stjórnaði. Ég var meðhm- ur í. Sambandi ungra jafnaðar- manna, og meðlimur í héraðs- stjórn þessa sambands 21 árs gamall var ég kosinn í miðstjórn sambandsins. Framhald. Brunabótafélag Islands AÐALSKRIFSTOFA: Hverfisgata 10, Reykjavík. UMBOÐSMENN í öllum hreppum, kauptún- um og kaupstöðum. LAUSAFJÁRTRYGGINGAR (nema verslunarvörur) hvergi liagkvcemari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað. UPPLÝSINGAR OG EYÐU- BLÖÐ á aðalskrifs.tpfu og hjá umboðsmönnum. Ofan á alt þetta bætist, að hús- rúm á sveitabæjum, er oft bæöi lítið og lélegt, og get,ur það kom- ið fyrir að skólastofan sé lítið herbergi, þar sem að ekki kom- ast fyrir hin nauðsynlegustu áhöld a,uk kennarans og barnanna, og sem líka verður að vera svefnherbergi fyrir ein- hvern hluta. nemendanna. Þessu fylgir líka oft lítil birta og ónóg- ur hiti, enda þótt verið sé að hita upp með olíuvélum sem gera loftið stundum óþolandi. Stundum verður kennarinn að sitja yfir 3—4 börnum; í. einu og eru þá öll hin án kenslu á með- an. Að vísu eru til undantekning- ar, eins og t. d. sveitjn mín þar, sem einskonar heimavist er í samkomuhúisinu nokkurn hluta vetrar, en þær sveitir' eru þó fleiri þar sem ástandið er g'er- ,samlega óþolandi. Mörg börn koma, ólæs í skól- ann og hinn stutti námistími þeirra gerir það að verkum að fyrstu veturnir fara meira og minna í það að lærai að lesa. Það er því ekki að furða þó að ment- un barna og unglinga í. sveitum sé víða mjög ábótavant, og úr því- verður ekkf, bætf, að fullu nema með afnámi farkenslunn- ar. I sveitunum verðui- að byggja vönduð og fullkomin skólahús, sem fullnægi að öllu leyti kröfum nútímans. Heiman- gönguskóla þar sem þéttbygt er en heimavistarskóla í hinum strjálbygðu isveitum. Það má ekki lengur viðgangast að í þétt- bggðum isveitúm þar sem er fjöldi barna, skuli ekki vera til nothæft skólahús. Samihliða barnaskólunum þurfa að rísa upp unglingaskól- ar, og ættu fátækustu nemend- urnir að njóta styrks frá. ríkinu eða, öðrum opihberum stofn.un- um, Það er alment, vitað að barnafræðslan ein, eins og hún. hefir verið úr garói gerð er ekki nægilegur undirbúningur undir nám á alþýðuskólum. Þar eiga unglingasikólarnir verkefni í framtíðinni. Þegar búið verður að afnema, farkensluna í hverrí einustu sveit á Islanidi og full- komnir barna- og unglingaskóí- ar komnir í staðinn, þá er stigið stórt spor í. á.ttina að því að g'era alþýðunai betur mentaða en ver- i hefir, og þes,s er sannarlega ekki vanþörf. Því að velferð hvers einasta lands er ekki síst undir, því komin að fólkið læri að sjá og hugsa. Aðalheiður Geirsdóttir (14 ára). Reyöará A.-Skaft,. Santiago Carillo forseti sameinaða sosialistiska æsku- lýðssambandsins á Spáni segir frá. Þér vrljið, að ég segi yður frá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.