Þjóðviljinn - 04.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.02.1938, Blaðsíða 4
I\íý/aJ5ib sgs Usigfiíiæi’iu I Ireue Áhrifamikil þýsk kvikmynd frá Ufa um þroskaferil tyeggja stúlkna sem eru að vakna, til lífsins. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, SABINE PETERS, KARL SCHÖNBÖCK o.fl. B'órn fá ekki aðgang. Úpboi*ginni Næturlæknir Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3994. Næturvörður er í Laugavegs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Iiádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélags- ins: Verslunarárferði land- búnaðarins 1937 (Bjarni Ás- geirsson alþingism.). 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Höfuðstefnur í bókmentum; á 18. og 19. öld, III: Rómantíska stefnan. (Jón Magnússon, fil. kand.) 20.40 Orgeltónleikar úr Dóm- kirkjunni (Páll Isólfsson). 21.20 Útvarpssagan: »Katrín«, eftiir Sally Salminen (XI). 21.50 Hljómplötur. 22.15 Dagskrárlok. Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Re.vkjaness-, ölfuss- og Flóa- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarn- arnes. Fagranes til Akraness. Til Reykjavíkur: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness, ölf uss- og Flóa- póstar. Hafnarfjörður. Seltjarn- arneis. Fagranes frá Akranesi. Skipafréttir Gullfoss fór vestur og norður í gærkveldi, Goðafoss kom í. gær frá útlöndum. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Det.tifoss er á leið til Grímsby frá Vestmanna.- eyjum. Lagarfass var á Skaga- strönd í gær. Selfoss er á leið til Englands frá Antwerpen. Ríkisskip Esja var væntanleg til Djúpa- vogs kl. 6 sd. í gær. Deildarstjórnarfundur verður í kvöld kl. 8í á venju- legum st,að. Iðja félag verksmiðjufólks heldur dansleik annað kvöld í Iðnó. I þJÓÐVILJINN Fastanefndir bæjarstjórnarinnar. FRAMHALD AF 3. síðu. Stefánsson. Jónas frá Hriílu skilaði! auðu. Varamenn í bæjarráð voru kosnir: Jón Björn.sson, Helgi H. Eiríkisson, Gunnar Thoroddsen Valtýr Stefánsson og Jón Axel Péturssen. Listi, sem Björn Bjarnason lagði fram með nöfn- unum Björn Bjarnason og Soffía. Ingvarsdóttir kom engum að. FramfærdunefncU Kosnir voru: Laufey Valdimarsdóttir, Þorlákur Ottesen, Guðmur.dur Ásbjörnsson, Jakob Möller, Bjarni Benediktsson. Varamenn: Arngrímur Krist- jánsson, Pétur Halldórsson, Guð- mundur Eiríksson, Jón Björns- son og Helgi H. Eiríksson. Barnaverndarnefnd: Þar voru kosnir: Petrína Jakobsson, af lista kommúnista, Guðný Jóns- dóttir af lista Stefáns Jóh. & Co. og af íhaldslistanum Jón Páls- son, Guðrún Jónasson, Svein- björn Jónsson, Maggi Júl. Magn- ús og Marta Indriðadóttir. Varamenn: Aðalbjörg Sigurð- ardóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir og Stefán Sandholt. Brunamálanefnd: Sfefán Jóh. Stefánsson, Jón Axel Pétursson, Guðmundui- Eiríksso,n, Guðrún Jónasson, Helgi H. Eiríksson. Byggmgamefnd: Jón Axel Pétursson, Guðm. Eiríksson, Hörður Bjamason og Guðm. R. Oddsson. Hafnarstjóm: Jón Axel Pét- ursson, Jakob Möller, Jón Bjömsson, Sigurður Ölafssan, Hafsteihn Bergþórsson. Varamenn: Guðm. Eiríksson, Valtýr Stefánsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Þórður ölgfsson, Guðm. R. Oddson. Frceðslurád: Aðalbjörg Sig- urðardóttir, Soffía, Ingvarsdótt- ir, Helgi H. Eiriksson og Gunn- ar Thoroddsen. Var Aðalbjörg kjörin með hlutkesti milli henn- ar og Valtýs Stefánssonar. Varamenn: Sigurður Einars- son, Gunnar M. Magnúss, Guð- rún Jónasson, Guðrn. Ásbjörns- son. SkcAanefnd Miðbœjarbarna- skólans: Steingrímur Guðmunds- son, Guðrún Pétursdóttir. Varamenn: Ölafur Friðriks- son, Guðni Jónsson. Skölanefnd Au&tubœjarskól- Blue Boys leika fyrir dansinum. Aðgöngumiðar seldir á morgun eftir kl. 4 í. Iðnó. Kaffikvöld Kcsninganefnd Alþýðuflokks- ins og Kommúnistaflokksins boðar til kaffikvölds fyrir starfismenn A-listans í Iðnó (niðri) þriðjudaginn 8. febrúar kl. 81 e. h. Skíðanámsskeið Iþróttafélags Reykjavíkur hefst, að Kolviðarhóli næstkom- andi mánudag 7. febrúar og stendur yfir í, 5 daga.. Sjá nán- ar í auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. ans: Hallbjörn Halldórsson, Guð- mundur Ásbjörnsson. Varamenn: Árni Guðlaugsson, Guðrún Ge,irsdótt,ir. Skólanefnd Laugarnesskóla: Jón H. Guðmund,sson, Sigríður Sigurðardóttir. Varamenn: Krilstófer Gríms- son, Maggi Júl. Magnúss. Skódanefnd Skildinganesskó'.a: Kristinn E. Andrésson, Guðm. Ágústsson. Varamenn: Björn Franzson, Soffía Claessen. Þá fór fram kosning eins manns í heilbrigðmiefnd: Guð- rún Jónasson; í Sóttvarnarnefnd Guðrún Jónasson; í stjóm 1- þróttavallarins: Gunnar Thor- oddsen; í stjórn Fiskimanna- sjóðs Kjalarnesþings: Guðm. Ásbjörnsson; tiil aö ,semja verð- lagsskrá: Þorsteinn Þorsteins son, hagstofustjóri. Stjórrn Eftirlaunasjóðs Reykja víkur: Jón Axel Pétursson, Guð- mundur Ásbjönisson, Valtýr Stefánsson. Endurskoðendur bœjarreikn- ingamia: Þórður Sveinsson, læknir, Ölafur Friðriksson. Varamenn: Jón Brynjólfsson skrifstofustjóri og Ari Thorla- cius. Kommúnistar lögðu fram lista með nafni Jóns Guðjónssonar, Pölfararnir. FRAMH. AF 1. SIÐU. Aðalstjóin Norðurleiðarinnar hefir í samráði við Sovétstjói*n ina gert þessar ráðstafanir aö- setursmönnunum til bjargar: Prófessor Schmidt sendi skeyti til skipstjórans á »Múr- ■manet.s«: »1 nafni Sovétstjórnarinnar fel ég yður að sigla tafarlaust til heimskautsstöðvarinnar, og sækja aðsetursmennina, sé þess kostur. Látið einskis ófreistað. Símið stöðu skipsins á sex klst. fresti. Schmidt,«. Isbrjóturinn »T aimírc fékk skipun um að leggja af stað frá Múrmansk að morgni dags 3. febr. Auk landflugvélanna, sem ísbrjóturinn hefir meðferðis hefir, verið bætt við sjóflugvél. Leiðangursstjóri á »Taimír« er Ostaltsjeff, og eiga þeir Schmidt að hafa á hendi yfirstjórn alls björgunarleiðangursins. I björgunarleiðangrinum veröur einnig ísbrjóturinn »Jer- mak«, og verður Schmiidt á hon- um. Papirvin var -sent eftirfar- andi skeyti: »Við höfum tilkynt Sovét- stjórninni iskeyti ykkar, og allir dáðstl að hugrekki ylfkar og hreysti. Állt sem í ckkar valdi stendur til aðhjálpa ykkur, skal verða gert;. »Miirmanets«, »Tai- mír« og- »Jermak« verða sendir til að sækja ykkur. Sclnnidt«. FRÉTTARITARI Borgið Þjóðviljann bókara, fékk hann 2 atkvæði. Endurskoðandi reikrdnga 1- þróttavallarins var kosinn Guð- mundur Eiríksson og var hann einnig kosinn endurskoðandi reikninga styrktarsjóðs sjó- manna og verkamannafélaganna í Reykjavík. 1 stjórn Sjúkrasamlags Rvík- ur voru kosnir Felix Guðmunds- son, Guðgéir Jóhannsson af A- lista og af lista íhaldsins Helgi Tómasson og Gunnar Benedikts- son lögfræðingur. Fékk A-list- inn 6 atkvæði en íhaldið 9. Var Guðgeir Jónsson kosinn með hlutkesti. Gamlo Fbió a Landnáms- hetjurnar Stórfengleg og vel gerð ame- rísk kvikmynd eftir kvik- myndasnillinginn CECIL B. De MILLE. Aðalhlutverkin leika JEAN ARTHUR og GARY COOPER, í sínu allra, besta hlutverki, sem einn af hinum hug- djörfu og æfintýrafíknu brautryðjendum Vestur- heims. Bóm fá ekki aðgang. ljyag_flélag verk§midjufolks: Dansleikur verður haldinn í Iðnó annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Blue Boys. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4. Skemtinefndin. Kaffikvöld verður haldið priðjudaginn 8. febrúar kl. 8% í Iðnó (niðri) fyrir starfslid A-listans. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun á Laugaveg 7 milli kl. 4 og 7 e. h. Kosninganelnd Alþýðuf lokksins og Kommúnistaf lokksins. r Útsalan heldur áfram i dag og á miorgun Vesta ( ( ( i | Langaveg 40. -1 ) ) ) ) ) Sími 4197. ) Sklðanámsskeið I að Kolváðarhóli hefst næstkomandi mánudag 7. febr. og, stendur yfia* í. 5 daga. Á kvöldin verða fyrirlestr- ar og skíðakvikmynd I. R. sýnd og útskýrð. Kennari Try.ggvi Þorsteinsson. Þátttaka tilkynnist strax í síma 3811. IÞRÖTTAFÉLAG REYKJAVIKUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.