Þjóðviljinn - 05.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1938, Blaðsíða 1
Alþýöuílokkormn í Reykjavík vlll §tanda vid samningana vid lioflnniú 11Sstaflokkinn Hami ber enga ábyrgð á samningsrofum Stefáns Jöh. né skrifum Alþbl. Varaforseta Alþýdusambandslns Hédni Yaldimarssyni neitad mn rúm fyrir greinar^erd sína í Alþýðnblaðinu. HÉÐINN VALDIMARSSON, formaður kosninganefnd- ar Alþýðuflokksins, hefir í gær í viðtali við Pjóðviljann lýst því yfir, að samningsrof Stefáns Jóh. Stefánssonar og félaga hans sé í fullri andstöðu við vilja kosninganefndarinnar og Alþýðuflokksins í Reykjavík. Ennfremur lýsir hann því yfir, að Alþýðuflokkurinn í Reykjavík beri enga ábyrgð á skrifum Alþýðublaðsins. Pá segir Héðinn að lokum, að Alþýðublaðið hafi neitað að birta grein, er hann ritaði um þessi mál frá sjónarmiði Alþýðuflokksins í Reykjavík. Er því helst að sjá sem fámenn, fylgislítil klíka innan fiokksins hafi hrifsað blaðið í sínar hendur og gert það að einkafyrirtæki. Viðtal við formann kosn- % inganefndar Alþýðu- flokksius, Héðinn Valdi- marssön. Tíöindamaður Þjóöviijans sneri sér til kosnin>anefndar Al- jjýðuflokksins og spurði hana mm afstöðu henna.r til framkomu Sliefáns Jóhann.s & Co. í bagjar- stjórn. Formaður neíndarinnar, Héóinn Valdimarsson svaraði: »Kosninganefnd Alþýðu- flokksins hefir þegar lýst því yf- ir, að hún ætlist til þess. að stað ið sé við samning þann, 'sern gerður hefir verið milli flokk- anna í einu og öllu. — Samn- ingsrof þau, sem átt hafa sér stað af hálfu bæjarfulltrúanna, eru því algerlega gegn vilja kosninganefndarinnar og Al- jjýðuf.'okksins í Reykjavík, þ. e. .fulltrúaráðs verklýðsfélaganna, :sem hefir samþykt, samningana og gefið nefndinni umboð til að undirskrifa, þá«. Iiver er a.fslaða koeninga- nefndarinnar og Alþýðuflokks- in,s til skrifa, Aiþýðublaðsins? Héðinn svarar: »Alþýðuflokkurinn í Reykja vík ber enga ábyrgð á þessum skrifum. Steí'na blaðsins í þe.ss- um málurn, sem er í andstöðu við samþyktir Fullti úaráðsins, var ekki borin undir Fulltrúa- jáð né Sambandsstjórn Alþýðu- flokksins, e,r hún fyrst var tek- in, en hinsvega-r mun hún mega teljast þegjandi samþykt af meirihluta Sambandsstjórnar, sem hefir umráð y.fir blaðinu. Kg liefi skrifað grehi um þessi mál frá niínu sjónarmiði og, að ég veit best, frá sjónarmiði Al- | þýðuflokksins í Reykjavík<. Hversvegna er hún þá ekki bi,rt? »Henni hefir verið neitað u :: ríim í A1 þý&ubtað'nn, eftir ao málið hafói verið bor.ð undir Jón Bahhnnsson<, svarar Héo inn. BlökHCitidafærsla Alþýðnblad§in§i í gær er ein sú aumasta, sem sési hefir í íslenskti bladi. Sjaldán eða aldrei hefir nokkurt íslenskt blað lent í öðrum eins rökþrotum og Alþýðublaðið í gær, þega.r það er að myndast, við að verja samningssvik Stefáns Jóh. Stefánssonar. Skal hér bent á nokkur atriði: 1. Blaðið dróttar því að fulltrúaráðinu og Alþýðuflokknuir, að þau ha.fi gert sig sek um lögbrot. Rökin fyrir þessu eru fengin a,ð láni úr kosningabombu Morgunblaðsins, þar sem það gefur í skyn þá hlægilegu fjarstxðu, AÐ FLOKKÖR MEGI EKKI SKIPA VARAMÖNNUM EFTIR VILD I BÆJARSTJÖRN. Allur barnaskapur Alþýðublaðs.ns um lögbrot er því hkegileg fjarstæða, étin upp eftir Morgun- blaðimi. 2. Stefán Jóhátin Stefáns on og Jón A.vel Pétursson höfðu EKKERT við þetta að athnga þegar gengið var frá sa-mn- ingunum. ÞEIR TöLDU ÞETTA ÁKVÆÐI MEIRA AÐ SEGJA SJÁLFSAGT. Þaó va.r Morgunblaðið, sem átti hug- myndina um lögbrotin og Alþýðublaðið rennir agninu niður 3. Ákvæðið um nefndarkosningarnar VAR SAMÞYKT OG GERT áð'ur en Stefán Jóhann Stefánsson, Soffía In.gvars- dóttir og Jón Axel Pétursson GÁFIJ KOST Á SER, sem fulllrúum Alþýduflokksins á A-listanum, þau cni þvi oll samábyrg um gerð samningsins. Flugvélar uppreisnar- manna sökkva ensku skipi §kamt úti lyrsr Barcelona. Skip spönsku stjórnaeimi- ar bjargar skipverjumu Breskt beitiskip vió Spánarstrendur. LONDON I GÆRKV. F.O. Snemma i morgun söktu tvær s.prengjuflugvé’ar bresku skipi frá Glasgow, skamt út frá Barce lona. Flugvélarnar voru greini- lega merktar með m.erki upp- reisnarmanna. Skip spönsku stjórnarinnar bjprguðu sldp- verjum, en þeim hafði tekist að komast, í skipsbátinn rétt um leið c,g skipið sökk. Með skipinu FRAMHALD Á 4. SIÐU Rús§arnir halda áfram ved- nrathugunnm sínam. yfi*ia’ Gi’ænlandi lægir. — »Taimir« fór frá Murmansk kl. 14 i gær. — »Jerniak« fcrðbúií) í Leitingrad. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. MÚRMANSK: Isbrjcturinn »Taimir« lét úr höfn í dag, 3. febr. kl. 14. LENINGRAD: I dag, 3. febr., kom. prófessor Schmidt og aðrir leiðangurs- menn með hraðlest. Schmidt tók þegar við sfcjórn undirbúnings- ins. Að undirbúningnum og við- FRAMHALD á 4. SIÐTJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.