Þjóðviljinn - 05.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.02.1938, Blaðsíða 2
Laugardagurinn 5. febrúar 1938 ÞJOÐVILJINN „Bláa kápan“. Óperetta eftir Willi Kollo. Hljómsveit Reykjavíkur sýnir, Það var óvenju ánægjulegt að fara í leikhúsið s. 1. miðvikudags kvöld. Hljómsveit: Reykjavíkur þyrftj að fá meiri málmhljóm. Óiskar Guðnason leikur gjálífan heimsmann og tekst það engan Magnúsdóttir og Lárus Ingólfs- son eru bæði góðir leikarar og njóta sín ágætlega í hlutverk- um sínum. Annars eru leikend- ur svo margir í þessari óperettu, að of langt yrði að segja kost og löst á þeim öllum. Yfirleitt má segja a,ð þeir svari þeim kröf um, sem með sanngirni verða gerðar til þeirra, enda hefi ég hefir nú í þriðja sinn sýningu á söngleik og eru framfarirnar frá í fyrra stórstígari, en ég hafði þorað að gera mér vonir um. Heildartökin eru miklu fastarí, jafnbetri söngkraftar, leikurinn eðlilegri og minna íalmandi, enda virðast hverg'i mifetök á vali leikenda í hin ýmsu hlutverk, þannig að hver fær tækifæri til að sýna það sem hann getur best. Val óperettunnar hefir og tekist bet.ur en í fyrra, hún er miklu auðskildari fvrir Llenska leikendur og áhorfendur og þó að sumu leyti vandasamari. Ég mun ekki rekja efni leiks- ins en sný mér að einstökum at; riðum sýningarinnar. Bjarni Bjarnason leikur eitt aðalhlut- verkið cg gerir því yfirleitt góð skil. Hann hefir þróttmikinn og hljómfagran tenór, sem fylti vel salinn þrátt, fyrir hin afleitu hljómskilýrði, sem þar eru. Helst er það að leiknum að finna, að nokkuð skorti á tilfinningu í hreyfingum, hinu þögula lát- bragði. Svanhvít Egilsdóttir leik ur á móti Bjarna unga aðalsmey. Hún hefir háa sópranrödd, blæ- fallega en ekki fullþroskaða enn- iþál Hún mun ekki hafa leikið áður, og leysir hún hlutverk sitt furðuvel af hendii tekst prýði- lega að ná tíguleika hefðarmeýj- arinnar. Arnór Halldórsson nær oft góðum sprettum í leik sín- um — fer hressilega með hlut- verk skóarans — hin breiða bassarödd hans er sérkennileg og þess verð að £á meiri skólun, SKOARINN (Arnór Halldórsson) veginn illa, þó m etti skapfestu- leysið koma enn skýrar fram. Pétur Jónsson hefir, ein,s og vænta máttit fullkomið vald á sínu hlutverki, og sýnir hér, að hann er ekki aðeins mikill söngv- a.ri, heldur cg þaulæfður og ná- kvæmur leikari, sem er jainvíg- , ur á gaman og alvöru. Sigrún I ekki séð leiksýningu hér í Reykjavík með jafn samfeldum heildarsvip. Mun leikstjórinn, Haraldur Björnsson eiga sinn mikla þátfc í, að svo vel hefir tekist. Sýnir Haraldur hér, að furðulangt má komast, með lítt æfðum kröftum ef vel og skipu- lega er unnið, og á hann þakfcir Hjörtur B. Helgason enclurkosinn formaður félagsins, — Mótmæli gegn njósnurum olíuhringanna. Aðalf un d ur B i f r ei'ðast j órafé- lagsins Hreyfill var haldinn 3. þ. m:. Hjörtur B. Helga.son var end- urkosinn formaður félagsins. I stjórn vinnuþega voru endur- kosnir: Kristján Jóhannesso,n varaform. Eggert, Baldurs,son vararitari, Þorleifur Gíslason varagjaldkei'i. Allir þessir voru kosnir í einu hljóði. I stjórn fyrir sjálfseignar- skiliðfyrir þá alúð, er hann auð- sjáarilega hefir lagt í þetta starf ,sitt. Loks er að minnast hljóm- sveitarinnar. Henni er að vaxa leikni og þrófctur og er hún pú orðin nægilega sitór fyrir það húsrúmi, sem hér er völ á. Hún er jafnvel helst til sterk fy,rir þær sÖngraddirnar, sem veikari e,ru, en húsið mun að miklu leyti eiga sök á því. Hljómsveitarstjór anum dr. Mixa ferst söngstjórn- in vel að vanda, túlkunin er auð- ug- að temperamenti og blæ- brigðum. Hið létta, samstilta hljómfa.11 eða rýtmi söngsins, hljómsveitarinnar og dansanna hrífur miann með sér þrátt fyr- ir vanefni cg- ófullkomleika byrj- unarinnar, svo að maður gleym- ir, að maður er kominn í leik- húsið til að gagnrýna. En það er nú kajinske ljósasti votturinn um, að hér er umi ósvikna list- ræna, viðleitni að ræða. Bláa kápan, hef'ir farið sigur- för urn, Evrópu, og ég efast ekki um, að hún vinnur líka hylli Reykvíkinga. G. Á. HJÖRTUR B. HELGASON menn voru kosnir: Sæmundur Ólafsson ritari, endurkosinn. Jón Guðmundsscin gjaldkérj og Kristján Vigfússon,. Samþ. var á fundinum í einit hljcði svofeld tillaga frá H. B. Helgasyni: »Fu.ndur haldinn í Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfill 3. febr. mótmælir harðlega þeim njósn- um, sem olíuhringarnir halda s'töðugt uppi, við bensínstöð h. f. Nafta, semv er bein árás og til- raun til kúgunar við alla bensín- notendur. Ennfremur skorar fundurinn á dómsmálaráðherra að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga sem banni slíkt afchæfi. Leshringur í sögu hefsfc aftu:r í næ.stu viku. Verðui' auglýstur síðar. Santiago Carillo forseti sameinaöa sosialistiska æsku- lýössambandsins á Spáni segir frá. Niðurlag. Veigamesta niðurstaðan, sem ég komsfc að eftir hálfs annars árs nám í umhugsun og umræð- um við félagana í fangelainu var þetta: Eináng verkalýðúns, ein- ing alþýðunnar er skilyrðislaust, nauðsynleg, Það var lykillinn að sigrinum. Eg gekk ekki einn þessa braut: ég einn hefði heldur ekki getað fundið hana, þetta var leið allrar spánsku æskunnar. Ég átti vin og félaga. Hann varð besti vinur mirin og besti félagi minn. Ég tala um Trifon Medr- ano, fyrverandi leiðtoga sam- bands ungra kommúnista. Hann dó. Þetta var hinn ágæfcasti, glæsilegasti maður allra þeirra, sem létu líf sitt fyrir hugsjón okkar, sem skrifuðu með blóði sínu: »Spánski æskulýðurinn á að vera og verður frjáls«. Það er ennþá ekki komið að því aö heiðra hinar föllnu hetj.ur, við höfum enn ekki sigrað og hinir dánu eru ennþá meðal okkar. Sá. tí.fni kemur, þegar mikið verður talað um Medrano. Æskulýður alls, landsins mun heiðra dag minningar hans og Linu Odena, Fernando de Rossi, Andres Martin, Cuesta, Capi- rain, Kable, Jiraro Lopes. Medrano — það er erfitt að tala um hann án þess að verða djúpt hrærður, — var ákafur æskjandi einiíng;arinnar. Meðal okkar var hann fúltrúi þeirrar skoðunar, sem kom svo iskýrt í ljós á 6. þingi Alþjóðasambands ungra kommúnista. Saman með Medrano fórum við á. þetta þing, þar sem við ræddum saman málefni þau, sem varða spánska æskulýðinn. Við komumst að ai- veg söm,u niðurstöðu, þar eó markmiðið, sem KIM setti sér, féll alveg saman við það, sem við stefndumi að. Þetta er ekkert undarlegt. Við sannfærðumst, sjálfi’r um það, hve eyöileggj- an,di sundrungin er í baráttunni á móti fasismanum. Eftir heimkomu okkar frá þinginu vorið 1936 unnum við að stofnun Bandalags hinnar sam- einuðu spönsku æsku. Við skipu- lögðum allsherjar miðsfcjórn. Með vörn Ma-drid-bc,rgar sýndi þessi stjórn öllum æskulýð, öllu landinu, hvílíkt afl sameinuð æska er. A þessu fcímabiíi hjálp- aði okkur maður einn, og vin- samleg ráð hans voru okkur alt- af dýrmæt. Ég á við Raymond Guyot, aðalritara Alþjóða,sam- bands. ungra kommúnista, sem var alfcaf með okkur á erfiðustu augnablikunum. Fyrir ári síðan vorum við 50 þús., en nú meir en 300 þús.í:) Fyrir ári síðan voru tvenn æsku- lýðssamtök: Samband ungra kommúnista cg Samband ungra jafnaðarmanna, — en hvorugt þeirra gat eitt saínað öllum spánska æskulýðnum um sig. Frá 18. júlí höfum við verið alls- staðar og altaf í fremstu fylk- ingum. Meðlimir bandalags okk- ar eru á erfuðustu stöðunum þegar nauðsynlegt er að brjóta skörð í raðir óvinanna, þegar na.uðsynlegt er að koma því í lag, sem óvinirnir hafa eyðilagt, þá erum við tjl .staðar. 55 æskulýðs- s,!) Ni'i lelui' Bandalagið meira er. 500 þús. meðlimi. (Pýð.) herdeildir, sem skipulagðar eru og stjórnað er a£. fulltrúum hin,s sameinaða sósíalistíska æ.sku- lýðs, — það er svar okkar til uppreisnarmannanna, Pi'fcar, sem ekki eru færír um herþjón ustu og eins stúlkurnar vinna í hergagnaverksmiðjum og skipu- leggja áhugaliðshópa. Fyrstu kapparnir — handsprengjukastf arar og sömuleiðis þeir, er fyrst- ]> lögðu á móti bryndrekunum, voru meðlimir sambands okkar —- Carrasko, Grau, Cornejo. Þeir féllu. En bryndrekarnir', sem óvinirnir sendu á móti Mad- yid, voru stöðvaðir með þeirra höndum og samtímis styrktist herlína, okkar. Á þingi því, sem háð var í des. 1936 í Valencia, var gerð ákvörð un um ennþá víðtækari einingu alls framsæknis æskulýðs á Spáni, Fulltrúarnir höfðu fyrir- mæli um það að krefjast ein- dregið einingar. Þessi fyrirmæli komu frá vígstpðvunum, frá verksmiðjunum og vinnustöðv- um, frá skotgröfunum, frá áhöfn um skipa, og ílugvéla. Á þinginu er vanalegt að tala. En orðin, sem sögð voru á þessu þingi, studdusfc við gerðir. Þetta gaf þeim sérstakt gildii, Þefcta var þing æskulýðs, sem vill ekki, að hil sé á milli hugsjóna og verka. Við voini.m svo hamingju- samir að geta fagnað mörgum út lendum fulltrúum. Einkurn vil ég nefna. Beck, fulltrúa Alþjóða- sambands ungra jafnaðarmanna. og- Mickael Wblf, fulltrúa Al- þjóðasamibands kommúnista. Við erum í Alþjóðasambandi ungra jafnaðarmanna, 1 Amst- erdam skýrði ég alþjóðasam- bandinu frá ástæðunum fyrir því, að við verðum áfram í þessu alþjócTasambandú *Við höfum skapað einingu æskunnar í landi okkar. Við viljum einnig gera þetta á alþjóðlegan mælikvarða. Við álítum, að til þess að ná þessu takmarki ,sé ráðið ekki að ganga úr Alþjóðasamb. ungra jafnaðarmanna. Við erum sann- færð um það, að Alþjóðasam- band ungra jafnaðarmanna muni fyr eða síðar fcaka sæti si’tt í baráttunni fyrir eining- unni. Markmið bandalags cfckar er skýrfc. Við gerum alt, til þess ao sigra sem, fyrist fasismann og erindreka hans í berbúðum okk- ar, hvernig svo sem þeir dylja sig. Við berjumsit' fyrir rétti æslíulýðsins til menningarlegra og' efnalegra gæða, við berjumst FRAMHALD Á 3. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.