Þjóðviljinn - 06.02.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.02.1938, Qupperneq 2
Sunnudagurinn 6. febrúar 1938 ÞJOÐVILJINN Bjarni Björnsson el'nir til skcmtikvölds í Gamla Bió á þridju- daginn. BJARNI BJÖRNSSON Það er orðið nokkuð langt síð- an bæjarbúum hefitr gefist kost- ur á að hlýða á Bjarna BjÖrns- ,son leikara halda skemtikvöld. Bjarni er hinsvegar tvímæla- laust einhver allra. vinsælasti listamaður, er við eigum, og þeir eru ótaldir sem eiga honum að þakka ágæta skemtistund. En nú hefir( Bjarni Björnsson ákveðið að rjúfa þögnina og gefa Reykjavíkurbúum kost á góðri hlátursstund í Gamla Bíó á þriðjudagskvöldið kl. 7. Og ef að vana lætur, láta Reykvíkingar hann ekki ganga svo létt úr greipum sér, að hann verði ekki að endurtaka þá skemtun hvað eftir annað fyrir fullu húsi. Að þessu sinni mun Bjarni meðal annara atriða, á skemti- skránni efna til útvarpskvölds. þar sem hann lætur ýmsar af »kempum« þjóðarinnar skýra frá áhugamálum sínum, og bæj- arbúar vita að málaflutningur þeirra, verður ósvikið »g,rín« í munni Bjarna Björn.ssonar. En hann læt.ur sér ekki nægja útvarpskvöldið eitt, heldur ætl- ar hann að syngja ýmsa gaman söngva um margvísleg efni, sem komið hafa. fyrir á síðasta ári. Fyrir nokkru síðan birti aðal- blað sænska Kommúnistaflokks- ins »N.y da,g«, grein um víðtæk- an undirbúning til að víggirða Álandseyjar. Upplýsingar blaðs- ins vöktu almenna eftirtekt, og hefir ekki tekist að þagga þær niður, þrátt, fyrir yfirlýsingu finsku stjórnarinnar. Ibúar Álandseyjanna eru sænskir, og í, stríðslokin, er gert var út um ríkitestöðu eyjanna, fóll þjóðaratkvæði á þá leið, að íbúarnir kusu að eyjarnar heyrðu Svíþjóð til. Þrátt fyrir það voru þær af Þjóðabandalag- inu lagðar. undir Finnland. En jafnframt var gerður samningur um að engin hernaðarvirki yrðu höfð á eyjunum. Gömlu, rúss- nesku virkin voru eyðilögð, og 10 Evrópuríki ábyrgðust að eyjarn- ar skyldu aldrei verða notaðai,- sem hernaðarstöðvar. Ábyrgðar- ríkin voru England, Frakkland, Italía, Þýskaland, Svíþjóð, Finn Iand, Eistland, Lettland, Pól- land og Danmörk. En fyrir fjórum árum síðan var farið að tala um að víggirða „Fyrirviimaii^ Gísli Ásmundssou skriíar iim sýningu Leikfél. Reykjavíkur á leikriti W.Sommerset Manghams. - »Fyrirvinnan« eftir Sommerset Maugham er að ýmsu leyti gott leikrif og það markverðasta, sem Leikfélagið hefir að þessu tekið til meðferðar í vetur. Það er vel samið, samtölin fjörug og hnitt- in, en einkum er það goitt sýnis- horn af því, hvernig borgara- legir rithöfundar í Evrópu hugsa og skrifa um þessar mundir. Leikritið fjallar um tvær efnaðar fjölskyldur, un, afstöðu eldri og yngri kynslóð- arinnar hvorrar til annarar, en einkum um annan heimilisföðúr inn, »fyrirvinnuna,«, gamlan her- mann, nú kauphaliarbraskara, sem er orðinn uppgefinn á inni- haldsleysi og tómleika lífs síns Fyrirvinnan, Charlie Battle hef- ir verið óheppinn á kauphöllinni og- standa gjaldþrot fyrir dyr- um. Þó getur hann afstýrt þeirn, en hættir við það, þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu að fyrirvinnutilvera hans sé með öllu tilgangslaus og sé því rétt- ast að hverfa frá, öllu saman. Eftir að hafa útlistað þessa á- kvörðun sína og orsakir hennar fyrir f jölskyldu siami og vinum, endar svo leikritið á því, að hann ýfirgefur heimilið, án þess að gera sér nokkra hugmynd um, á hvem hátt hið nýja líf hans getur orðið innihaldsríkara en hið fyrra. Leikritið fjallar þannig um támleika, rætni, inni- haldsleysi, úrræðaleysi og endar í vonleysi. Það er snjöll og sönn en algerlega neikvæð gagnrýni, bendir ekki á nein þau verð- mæti er læknað geti meinsemd- ina. Að þessu leyti er Sommer- set Maugham einkennandi fyrir borgaraleg skáld 20. aldarinnar, Það þar.f ekki að efa,,-- að margir munu verða til þess að sækja skemt.un Bjarna Björns- sonar í Gamla Bíó á Þriðjudags- kvöldið. ekki hvað síst liin stærri. Þau lýsa öll tómleikanum og hrörn- uninni, án þess að sjá nokkra skínm framundan, þau eru jafn úrræðalaus, einis og ef hala- stjarna væi’i rétt að því komin að rekast á jörðina. Gildi þeirra liggur í því, að þau finna og -skilja hina óum- flýjanlegu, hrörnun borgara- stéttarinnar og sýriai oft, á meist,- aralegan hátt hversu algerlega hún hefir glatað fyrri köllun :sinni cg þar með forusturéttimd um í heiminum. Meðferð L. R. á, þe,ssu leikriti má yfirleitt teljast, allgóð. Arn ' dís Björnsdóttir leikur tvímæla- laust best, Ragnar Kvaran er og allgóður í aðalhlutverkinu, sýnir iskýrt og öfgalaust hina óhagg- anlegu ró vonleysisins. Leikur öldu Möller er helst t.il daufur og Indriði1 Wáage gerir Patrick óþarflega, spiltan og ræfilslegan. Annars hefir L. R. yfirleitt tek- ist, vel með þessa sýningu. G. Á. Alþýðublaðið í klípu FRAMH. AF 1. SIÐU. um sínu-m og umbjóðendum á þann hátt að vera á lista, sem þeir vita, að ákveðin samningur, sem þeim einnig er kunnur, gild- ir um, en hlaupa síðan frá hon- um þvert ofan í vilja alls þorra kjósenda þeirra, muni taka meira, mark á munnlegu lcforði, um, að »lána« eitt atkvæði, iof- orði, sem auk þess er gefið i síma og því 'óvottfest. Alþýðublaðið getur ekki logið Stefán Jóhann Stefánsson, Soff- íu Ingvarsdóttur og Jón Axel Pétursson frá því, að þau hafa br.ugðiist vcnum, umbjóðenda sinna, liafa svikið fólkið, sem kau.s þau í bæjarstjórn. Ársœil Sigurðsson. iír'i'rC. m ■ Nú þarf Japaninn endilega að ná sér í olíu frá Ameríku. Jæja, til þess ao kveikja í heim- inum. c • Sem dæmi um andríkið og mála- færsluna á Hvatarfundunum má nefna eftirfarandi ræðu, sem ein íhaldsfrúin hélt skömmu fyrir kosn- ingar: »Ég hef aðeins. eitt atkvæði og einn iíkama. Hvorttveggja er flokknum heimilt til fullra afnota«. Pegar hér var komið ræöu hennar gekk hún niður af ræðupallinum og hinar frúrnar klöppuöu lengi og vel af hrifningu. • • »Þér eruð versti þorparinn í ölltt Englandi«, sagði Karl konungur II. eitt sinn við Shaftesbury láyarð. »Þaö kann að vera, yðar hátign«, svaraði lávarðurinn og hneigði sig djúpt, »e£ þér eigið aðeins við þegnana.«. • • Ktúdeiitiiiu: »Alveg- er fundvísi póstmannanna dæmalaus. Fæ ég nú ekki bréfspa.jld frá klæðskeranum, sem ég skulda, þar sem hann segist stefna mér, ef ég borgi ekki skuldina innna þriggja daga, og þó hefir klæS- skerinn gleymt að skrifa, nafn mitt og heimili. En samt skilar bæjarpós.t- urinn því á réttan stað«. • • Lávaiður nokkur var nafnkunnur fyrir svör sin, stutt og neyðarleg. Einu sinni er hann gekk út úr enska þinginu, mætti hann einum vina sinna, sem sagði: »Vit,ið þér, lávarður, að laglega veitingastúlkan, yfir á horninu er iögst á sæng?« »Hva,ð vai«5ar mig um það«, spurði lávarðurinn stuttur í spuna. »Ekki svo lítið«, svaraði hinn, »því að yður er eignað faðernið«. »Hvað varðar yður um það«, sagði lávarðurinn og gekk leiðar sinnar. • • Frú Jónsson: Hugsið þér yður, frú Sveinsson, frú Pétursson varð bráð- kvödd í dag, einmitt þegar hún var að máta nýjan kjól á sig«. Frú Svelnsson: »ósköp var það sorglegt. Hvernig var hann á litinn?« • • Stórkaupmaðnrinn (við nýráðimr gjaldkera,): »Ég vona að þér þekkið skyldur þær, sem á gjaldkeranum hvila«. Gjaldkeriim: »Verið þér alveg óhræddur, herra, stórkaupmaður. Ég skal fara með peningana yðar alveg eins og ég ætti þá sjálfur«. • • A: »Jón sagði mér, að þú værir genginn í heilagt hjónaband. Er það ekki spaiug?« B: »Ja, i hjóna.bandi er ég en það er ekkert spaug«. Selluíundir verða annað kvöld í öllum sell- um á venjulegum stað og tíma. Þýski nazisminn ætlar að / gera Alandseyjar að hernað- arvígi gegn Sovétríkjunum. Uppljóstranlr sænska kommúnistablaðs- ins „Ny daga. Álandseyjar að nýju. Mmwer- hevm, finnski marskálkurinn, mintist, á það í viðtali við ensk blöð, er hann var á ferðalagi um Vesturevrópu. Undir þetta var tekið m. a. af sænskum aft.ur- haldsblöðum, cg því haidið fram, að end.urvíggirðing Álandseyja ,sé nauðsynleg með tilliti til ó- friðar viö Sovétríkin, sem Finn- land og Svíþjóð kynnu að lenda í. Meðal þeirra, sem mæltu meö þessu, voru ýmsir háttsettir em- bættismenn sænska hersins. Það tpkst þó ekki í þetta, skipt- ið að fá framgengt þessium á- formum fasistanna. Sænska þjóð arbrotið ,á Finnlandi var etöðugt j ofsótt, og tókst, því ekki að ná * samkomulagi um þetta milli Finnlands og Svíþjóðar. Biað Hitlers »Völkischer Beobachter« harmaði það sáran. »Hver,su iengi á samfylkiingin mót Sovét - ríkjunum að tefjast vegna mál- þófsins í, Finnlandk, skrifaði blaðið. Nú átti að fara laumulegar að, cg láfca ekkert uppskátt, fyr en víggirðing eyjanna væri fuil- kominuð. Þjóðverjar hafa lengi haft augastað á Álandseyjum. Þ,ar hafa, þýskir njósnarar, »nát,túrufræðingar«' og »veiði- menn« dvalið tímunum saman. Þýski hershöfðinginn, von Epp, ætlaði að koma við á, Álandseyj- um í ferð sinni til Svíþjóðar, en varð að hætta við það á síðustu stundu. »Ny dag« upplýsti m. a. að 9. sept. s. i. hefði finska beiti - skipið »Váinömöinen« legið við akkeri við syðstu Álandseyjuna, Kökar. Þýskir og finskir liðsfor- ilngjar gengu í land af skipinu, athugu gaumgæfjiega gömlu, rússnesku virkin, og mæidu vandlega umhverfi þeirra. Með þessia herskipaheimsókn var farið mjög laumulega. Eftir síðari upplýsingum er það ljósfc, að í r.áði er að endur- reisa virkin frá keisaratíman- u,m, og koma auk þess u,pp nýj- um hafnarvirkjum og flugvél- um. Til þess að koma þessu í kriing hafa máltól þýska nasismans í Svíþjóð og Finnlandi, »Afton- bladet« og »Ajan Suunta« hafið ákafan áróður fyrir því, að Sví- þjóð og Fmnland; tækju höndum saman með endurvíggirðingu eyjanna, eða að Svíþjóð legði blessiun sína yfir aðgerðir finsku stjórnarinnar í þessum málum. Blöð þessi reyna, ekki einu sinni að leyna, því, að það sé þýski nasisminn fyrst og fremst, sem gagn hefði1 af endurvíggirðingu Álandseyja. Lang-þýðingartnestia, ástæðan til endurvíggirðingar eyjanna væri sú, að með því væru trygðir flutningar á járnmálmi frá Norðu.r-Svíþjóð tiil Þýska- land;s:, ef til óíriðar kæmi. Hern- aðarstöð ,á Álandseyjum hefir á vaidi sínu mynni Finn,sk.a flóans, og hefðu hernaðarflugvélar þar bækistöð sína, væru þær stöðugt stórkostlegt. hættuefni, -fyrir Leningrad, Stockholm og þýð- ingarmest.u iðnaðarhéruð Svía. Blöð koimmúnista í. Svíþjóð gera nú alt, sem í þeirra valdi stendur til að vekja almenning til vitundar. um. þá hættu, sem vofir yfir, ef þýski fasisminn nær tangarhaldi á Álandseyjum, og hafa skrif þeirra, einkum »jNy dags« vakið rnikla athygli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.