Þjóðviljinn - 06.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.02.1938, Blaðsíða 4
ap l\íý/a T5ib Sj® Konan mín svo nefnda. Mikilfengleg amerísk kvik- mv-nd frá Columbia film samkvæmtí hinu víðfræga leikriti »Craigis, Wife« eft- ir George K'eUy. Hin vandasömu aðalhlutverk hr. og frú Craig leysa af hendi af framúrskarandi snild Rosalin Russell og Joh n Boles. AUKAMYND: BRCÐUDANS Litskreytt teiknimynd. Sýnd, 'kl. 7 og 9. UNGMÆRIN IRENE hin margumitalaða þýska stórmynd verður sýncl kl. 5 (Lækkað verð). Síðasta sinn. Næturlæknir í nótt. Axel Blöndal, Mána- götu 1, .sími 3951, aðra nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272; helgidagslæknir Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Næturvörður er þassa viku í Reykjavíkur apóteki! og Lyfjabúðinni Iðunni. Utvarpið í dag 9.45 Morguntónleikar: Kvintett:. í b-moll, Op. 115, eftir Brahms (plötur). 10.40 Veðurfreg'nir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukensla, 3. fl. 13.25 íslenskukensla, 3. fl, 15.30 Miðdegistiónleikar frá Hó- tel ísland. 17.10 Esperantokensla. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ilansar úr sónötum. 19.40 Auglýisingar. 19.50 Fréttir. 20.10 Norræn kvöld, I.: Dan- þlÓÐVIUINN mörk. a) Formaður Norræna félagsins: Ávarp. b) Sendiherra Dana: Ræða. c) (20.30) Dönsk tónlist. (Endurvarp frá Kaupmanna- höfn). d) (21.00) Jón Helgason bisk- up): Ræða. e) Danskir isöngvar (plötur). f) Upplestur (Haraldur Björnssön, o. fl.). g) Lög úr »Elverhöj« (plötur) 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Kaffíkvold verður haldið priðjudaginn 8. febrúar kl. 8‘|2 í Iðnó (niðri) fyrir starfslid A-listans. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun á Laugaveg 7 inilli kl. 4 og 7 e. li. Útvarpið á morgun 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Iglenskukensla. 19.10 Veðurfreg'nir. 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum, 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Afkoma atvinnu- veganna og utanríkisverslun- in 1937 (Haraldur Guðmunds son atvinnumálaráðherra). 21.05 Hljómplötur: Létt lög. 21.10 Um daginn og, veginn. 21.25 Alþýðulög, leikin og sung- in. (Útvarpshljómsveitin. Her- mann, Guðmundsson). 21.55 Hljómplötur: Kvartett í d-moll, eftir Haydn. 22.15 Dagskrárlok. Kosninganelnd Alþýduflokksins og Komnmnistaf lokksins. Nokkrir eldri áskrifendur, sem hafa ekki ennpá tekið bækur sínar, eru beðnir að vitja þeirra í Heimskringiu fyrir 10. pessa mánaðar. Eftir pann dag verða bækurnar seldar nýrri félagsmönnum. Ferðafélagið heldur skemtifund að llótel Borg, þriðjudaginn 8. febrúar n. k. kl. 8,15. Guðmundur Einarsson mynd- höggvari segir frá vetrarferðum í Alpaf jöllum og sýnir skugga- myndir. Dansað til kl. 1. Að- göngumiðar seldir í bókaverslun Sig'fúsar Eymundssonar. Kaffikvöld verður haldið á þriðjudags- kvöldið í Iðnó fyrir alla starfs- menn A-listans í bæjarstjórnar- kosningunum. Peir félagsmenn, sem óska að láta inn- binda bækur sínar, eru beðnir að afhenda pær í Heimskringlu fyrir 10. pessa mán- aðar. A Gamla fb'io % Hann rændi brúðinni Fjörug og skemtileg gam- anmynd frá Metro-Gold- wyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford og Clark Gable. Sýnd kl. 7 ogi 9. Alþýðusýning kl. 5. LANDNÁMS- HETJURNAR Síðasta sinn! Barngsýmng kl. 3. SLÆPINGJARNIR með LITLA og STÖRA »Fy ri r vinna n« eftir W. Somerset Maugham. SÝNING I KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 Sellafundir verða annað kvöld í öll- um sellum á venjulegum stað og tíma. Póstar á Þriðjudaginn Frá Reykjavík: Mosf ellssveitar-, K j alarness, Kjósar-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-pcistar. Hafnarfjörður. Sel- tja.rnarnes. Laxfoss til Akra- ness og Borgarness. Bílpóstur í Húnavatnsisýslu. Fagranes til Akraness. Til Réykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness, Kjósar-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóa-póstar. Hafnarfjörðui’. Sel- tjarnarnes. Fagranes frá Akra- nesi. Lagarfcss norðan um land frá útlöndum. Yicky Baum. Helena Willfuer 42 lagi urðu þær að bera þungar áhyggjur og- erfitt líf. Báðar voru orðnar uppstökkar og farnar að taka sér alt til. »Léttúðardrós, — já, þar komstu með það. þú ert ágætis mannþekkjairi«, sagði Helena lágt bak við hengið. Þetta var á molluheitum degi, sólin skein að baki þykkra, heitfa skýjabólstra, og mýbitið dans- aði í loftinu, »Þú endar með því að gera mig vitlausa með öll.uin þessum viðhafnarsnyrtingum«, sagði Gulrapp í nöld- urstón, þegar Helena var búin að sitja lengi við að bursta neglur sínar. »Ég er alveg að fara. Ég ,á. bara eftitr að skrifa eitt bréf«, sagði Helena og kom fram undan henginu klædd mjallahvítum kjól. »Ilvað stendur til? Ætlarðu á ball? Þú ert á að sjá eins og maður gæti hugsað sér alikálfinn«. Gul- rapp var komin í, sitt versta skap. »Nei, ég ætla ekki: eiginlega á ball, en þaö er jafn- gott að hafa dálítið við þá sjaldan að maður gerir sér glaðan dag«. Helena varð alt í einu utan við sig, hún stóð úti á miðju gólfi, og starði út, um gluggann. horfði yfir bæinn, ána, langt. upp til fjallanna, — og ennþá lengra -------- Svo settist hún við borðið undjr glugganum, fyrir framan öll blómin sín, og byrjaði bréfið: »Góða, Friedel, blessaður litli fuglsunginn þinn«, skrifaði hún; »ég skrifa, þér skömmu áður en ég fer héðan, og hef viljandi valið þessa alvarlegu istund til þess að c.rð mín yrðu þér eftirmiinnilegri. Þú verð- ur að frúa mér, góða Friedel, og þú verður að gera, það sem ég segi þér. Ég get ekki talað við þig framar, — hvers vegna veifetu sennilega áður en þú færð þetta. bréf, en ég bið þig þeiss lengstra orða að fara að ráð um mí.num. Ég veit að Marx hefir slitið trúlofun ykkar, ég hef séð augun þín útgrátin og alt þitt ráðaleysi. En ég yeit ástæðuna til þess að hann gerði þetta, og ég s-kal segja, þér hana, — af því að hann heíir eklci kjark fil þesis sjálfur. Marx er veikur, Friedel. Hann hefir lent í óláni. sem við eigum erfitt með að skilja, og gengur nú með sjúkdóm, án þess að nokkur viti. Ég veit, að þér' fellur þetta þungt;, og þér miuni líða ver eftir en áður, en þú m,átt ekki láta. þér hætta að Jiykja vænt, um hann. Einmitt nú átt þú að standa við hlið hans, þú veröur að gera það, því. að hann er í alvarlegri hættu staddur. Hann kom til mín um daginn, og reyndi að hafa út úr mér, zyankalium. Ég verð að segja þér það, svo að þú vitir hvað í húfi er. Hann er að hug.sa um sjálfsmorð, af því hann getur ekki afborið þá hugs- un, að eiga að missa. þig, og eiga sjálfur sökina. I dag er ég jsvo langt frá ykkur öllum, svo, langt burtu frá lieiminum, að mér finst einu gilda um sökina. Ef til vill á sakleysi þitt engu síður sökina en hann. En það skilur þú ekki enn, blesjsaður litli fuglsung- inn þinn, — einmift núna sé ég svo glöggt, fyrir mér gráu, trygðarlegu augun þín. Einhverntima muntu skilja hvað ég á við. Nú er aðeins um eitt a.ð ræða. Þú mátt ekki lengur vera lit.il stúlka, þú verður að reynast, sterk og kjörkuð kona, þú ,átt að bjóða, út öllum. þínum: viljastyrk til að bjarga honum Marx. Þú át.t að elska. hann, fyrirgefa honum, halda honum föstum, styrkja, hann og gera, alt sem í þínu valdi stendur til að tengja hann við lífið. Hugsaðu þér, að þú haldir á vogarskálum, og í ann- ari skálinni sé líf en í hinni dauðinn. Þú átt að fella dóminn, þú berð ábyrgðina. Þú átt að elska, elska, elska hann, — annars er ekki af þér krafist. Vertu góð, vertu sterk, vertu þolinmóð. Nú er orðið svo framorðið, að ég verð að fara, miét síðasta verk er að skrifa þetta bréf. Kvöldklukkurnar frá Jesúítakirkjunni hringja, ég horfi út um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.