Þjóðviljinn - 08.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.02.1938, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur 3. ARGANGUB ÞJRIÐJUDAGINN 8. FEBR. 1938 31. TOLUBLAÐ Ætlar Hitler adkveikja í álf unni til að bælanið- up oanægjuna Breytingarnar á nasistastjórninni þýsku vekja ugg nm allá Errópu. EINKASKEYTI TIL ÞJÖí^ILJANS KHÖFN I GÆRKVöLD? | ENSKUM BLÖÐUM er talað um það sem mögu- leika að í hart kunni að slást milli Stormsveita Hitl^rs (S. S-) og Ríkisvarnarliðsins. Aðalblað enskra jafnaðarmanna, Daily Herald, segir að 180 háttsettir þýskir embættismenn hafi verið handtektiir, þar á meðal 13 hershöfðingjar Breytingarnar á nasistastjjóriiiniii liai'a vaklð ugg og ótta í Austurríki <>g Tékkóslövakíu, ekki síst þar sem liinn illriemdi nasistaliersliöfðiiigi Keiclienau Uefir verið gerðiir yfii'- niauur iiersins í liindaitiieraliíruðiin- *Jm. Uabriel I'íri skriíar í »l'Hamanité« aö breytingin á býsku stjórninni liýði liættu á lieimsstyrjiöld í iiáinni írain- tíð. Það þykir ills viti að fjfyeranrt] sendiberra Þýslialands í Egyítalandí, Sterer, liefir vcrið skipaður seudi- Iierra í London. En Stcrer hefir verið nottur og jianna í áróðursstarfseini uasista nicðal Araba er eínkuin licfir bcins't g-egn líretuui og Friikkum. Samningsrofarnir í gapastokknum. Frásögn kosninganefndar. Út aí' hinni lítilmannlegu tilraun Jóns A. Péturssonar til að afsaka samningsrof og svik hans og félaga hana í bæjarstjórn sncri Þjóðviljinn sér til kosninganefndar flokksins sem skýrði frá eítirfarandi: Á fundi fulltrúaráðsins 6. janúar, sem haldinn var áður en Stefán Jóhann og Jón Axel gáfu kost á sér á listann, var samþykt, að varamenn flokkanna skyldu koma inn í bæjar- stjórnina,, án tillits til þass hvernig mönnum væri raðað á list- ann. M töldu þeir þetba, sem þeir nú kalla »lögbrot«(!!) bjálf- sagt — og gáf u síðar kost á sér á grundvelli þessarar samþyktar. Áður en næsti fulltrúaráðsfundur var haldinn, komu kosn- inganefndir beggja flokka saman á fund, og lá samningurinn þá fyrir, með ákvæðinu um varamennina, eins, og það var sam- þylri óbreytt. Á, þessum fundi mættu þeir Stefán Jóhann Steí- ánsson og Jón Axel ekki, en aftur á móti mætti Soffía Ingv- arsdottir cg gerði enga athugasemd við þetta ákvæði. Jón Axel hafói áður mætt á fundi með kosninganefnd Alþýðuflokksins — cg gerði þar ýmsar athugasemdir, sem teknar voru til greina. En við ákvœðið um varamennina gerði hann enga athugasemd, Stefán Jóhann sendi kosninganefnd Alþýðuflokksins bréf, eftir að hann hafði lesið samninginn — og gerði þá engar athuga- semdir við áðurgreint ákvœði. Alþýðuflokkurinn á Akureyri gerði Kommúnistaflokknum tilbcð um samskonar ákvæðí um varamenn — og víða út á landi var gert svipað samkomulag. öllum fanst þetta sjálfsagt, þar til Stefán Jóhann rak rýt- inginn í bak samtakanna, með hinni sögulegu yfirlýsingu sinni þrem dögum fyrir kosningar. Þannig skýrir kosninganefndin frá. Og þeir félagar virðast vera stoltir af því hversu vel þeir séu að eér. í handverki hinnar pólitísku stigamensku. Stóry rdi Jóiis Axels crn stadlansir stafii*. Fnllyrdingar undirforingja Steí'áus Jóhanns hraktar. Eftir Ársæl Sigapðsson bæjarfnlltrúa. Jón Axel Pétursson lætur. Al- þýðubl. birta yfirlýsingu í dag um, að alt sé rétt, sem það blað hefir sagt um nefndakosningarn ar í bæjarstiórn. Segist hann hafa hlustað á símtal okkar Stef áns' Jóhanns 3. þ. m. Ef Stefán' hefir hlustunartæki handa þriðja manni á síma sínum og hafi Jón setið við það þegar sí.m- tal okkar fór fram, þá hlýtur hann líka að hafa heyrt, að ég sagðist ekki gera mig ánægðan með að skifta á fulltrúa í bæjar- ráði og öðrum nefndum. Hann hefir þá. einnig; heyrt mig segja, að við mundum halda okkur við bréfið, sem við skrifuðum bæj- arfulltrúum, Alþýðuflokksins þá um morguninn. Þrátt fyrir yfirlýsingu Jcns stendur það óhaggað, að Stefán neitaði sameigiinlegum lista í framfærslunefnd. Það stendur einnig óhaggað, að sú aðferð var sú eina, sem gaf okkur kommún- istum tryggingu fyrir kosningu í þá nefnd, því það er' engin trygging fyrir okkur þó Jón Ax- el hlusti á laun á Stefán bjóð- ast; til að »lána« okkur eitt at- kvæði. Mesta liættan. er liöin li|á. Rússarnir á ísjakanum halda áfram athugun- um sínum. — Múrmanets kemst ekki tii þeirra Prófessor Otto Schmidt stjómar hjálparleiðangrinum. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI FllÁ l>Ví Ivl. 12 á hádegl i. ícbr. (Mcskvatínii) <ig til kvölds liins 5. i'ebr. ' truflaðist sambuiulið við iieimsskautsstöðina og Míirinanets veg'iia sterkra segulstraunia í loítinu. iín að kvöldi dags ">. i'ebi'. fóru skcyli aftur að bciast til Moskva. Segir i bciin, að aðsetursnicnniriiir liahlí stöðugt áíram atliugiiniiui siiiuiu. Síð- asta skeytið 5. íebr. var sYohljúðar.d': »Staðan cr 7I°3' nerð!. br. og ltí-3(!' vcstl. I. Alskýjað, snjóbvhir, norijaustaiistoriiiiij', 13 stiga frost«. Að kvóldi dags 5 íebr. koin eltir- íaiandi skcyti frá Múruianets: »Á íniðiirettl aðfarnnótt .">. fcbr. cr »Mwrmanets« á 7t)J3S' noiðl. bv., 80C«' vestl. I. Koniu't ekki lengra vegr.a íss. Ycrðuin að bicyta uin stciiiu livað eftir annnð. Ætluni að reyna að kom- ast að norðvestanvtrðri Jr.n Maycn og liaðau í iittina til Ur:enlands«. FRÉTTARITARI Hvað því viðvíkur að ég hafi ætlað að gefa svar síðar um dag- inn, þá skal ég geta þess, að Stef- án óskaðii þess að ég talaði við Björn Bjarnason og léti sig vita hyprt ekki mundi verða gengið að tilboði hans þrátt fyrir svar mátfc. Sagði ég að það gæti ég að vísu gert, enda hringdi ég til hans f jórum sinnum aeinni part dagsins en altaf árangurslaust. En að við höfum svarað með kosningunni sjálfri er enn rangt, því þeir fengu svar okkar Björns beggja áður en bæjarstjórnar- fundur hófst. Rvík, 7. febrúar 1938. Á. Sigurðsson. Vélbátinn »Viði« vantar ennþá. »Alftin« kom fram í gær um kl. 4 Á aðfaranóttsunnudagsins f'ór vélbáturinn »Víðir<< frá Vest- mannaeyjum í róður og hefir hann ekki komið fram ennþá. Sást báturinn á sunnudaginn í Stokkseyrarsjó. Var hann þá að draga línuna en veður var mjög slæmt. i Þegar »Víðir« kom ekki á sunnudagskvöldið úr róðrunum var hafin leit að honum, af varð- skipinu Þór og bátum úr Vest- mannaeyjum. Var leitað alla nóttina og allan daginn í gær. Á bátnum voru fimm menn, og var Gunnar Guðjónsson for- maður. Þá. var og hafin leit að vél- bátnum »Alftin« frá Akranesi. Fór báturinn í róður á. laugar- da.gskvöld. Þar sem báturinn kom ekki aftur í fyrrakvöld voru mennteknir að óttast um afdrif hans. Var nú hafin leit að »Álftinni« en hún kom sjálf fram um f jög- ur leytið í gær. Sögu-leshringur F. U. K. verður á morgun kl. 8 á VatnsstígS. Nánar tilkynt í blaðinu á morgun. Árshátíð Félags járniðnaðarmanna verð- ur haldin að Hót. Borg föstudag inn 11. febrúar og hefst kl. 8| e. h. með borðhaldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.