Þjóðviljinn - 08.02.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.02.1938, Qupperneq 1
Ætlar Hitler ad kveikja í áliunni til ad bælanid- ur óánægjuna heima? Breytingarnai* á nasistasijórninni þýskn vekja ugg um aila Evrópu. EINKASKEYTI TIL ÞJÖDTHLJANS KHÖFN I GÆRKVÖLD7 | ENSKUM BLÖÐUM er talað um það sem mögu- leika að í hart kunni að slást milli Stormsveita Hitlers (S. S ) og Ríkisvarnarliðsins. Aðalblað enskra jafnaðarmanna, Daily Herald, segir að 180 háttsettir þýskir embættismenn hafi verið handteknir, þar á meðal 13 hershöfðingjar BreytiiifíiU'nai' á uasistastjúrniniii iiaí'a yaldð ugj>- oj> ótta í Anstlii'iíki Stóryrdi Jóns Axcis ern stadlansir staíir. Fnllyrðingar undirforingja ^tefáns Jókanns hraktar. Eftir Ársæl Sigurðsson bæjarfulltrúa. ■og TékKóslóvakíu, ckki síst iiai- seni liinn illia'inili nasistaliei'sUöi'ðingi líeiclienau liefir verið gei'ðiii' .vf.r- iiiaðui' liei'sins í lanðaiiiieraluT'uðiin- n in. Galii'iel l’éri skiii'ai' í »l’Huinanité« aö bi'eytingin á liýsku stjórninni jiýði liættu á lieinisstyi'jöld í iiáinni íram- tíð. Það liykir ills viti að fjrveranrti sendiberra Þýskalands í iígyi'talanrtf, Sterer, liefir verið skipaður senrti- lierra í Lonrton. En Stcrer Iiel'ir verið liottur og jiainia í áróðursstarfseini nasista nieðal Araba er einkuin lieflr beinst gegu iiretuin og Eriikkum. I Jón Axel Pétursson lætur Al- þýðubl. birta yfirlýsingu í dag um, að alt sé rétt, sem það blað hefir sagt, um nefndakosning'arn ar í bæjarstjórn. Segist, hann hafa hlustað á símtal oklcar Stef áns Jóhanns 3. þ. m. Ef Stefán' hefir hlustunartæki handa þriðja manni á síma sínum og hafi Jón setið við það þegar sí.m - tal okkar fór fram, þá hlýtur hann líka að hafa heyrt, að ég sagðist ekki gera mig ánægðan með að skifta á fulltrúa í bæjar- ráði og öðrum nefndum. Hann EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI ltÁ 1>I i kl. 12 á háilegi 4. íejbr. (Mcskvatíini) og til kvölds liins 5. febr. truflaðlst sambiinrtið við Iicimsskitutsstöðina og Múruiauets vegua sterkra segulstrauiiia í loftinu. En að kvöldi rtags 5. fcbr. fóru skeyti aftur að berast til Moskva. Segir i Jieiin, að aðsetiirsmcnniriiir liakli stöðugt áfrum atliugiiiium sínum. Síð- nsta skeytið 5. febr. var svohljóðar.rt': að við mundum halda okkur við bréfið, sem við skrifuðum bæj- arfulltrúum Alþýðuflokksins þá um morguninn. Þrátt fyrir yfirlýsingu Jcns stendur það óhaggað, að Stefán neitaði sameiginlegum lista í framfærslunefnd. Það stendur einnig' óhaggað, að sú aðferð var sú eina, sem gaf okkur kommún- istum tryggingu fyrir kosningu í þá nefnd, því það er engin trygging fyrir okkur þó Jón Ax- el hlusti á laun á Stefán bjóð- ast: til að »lána,« okkur eitt at- kvæði. »Staðan er 7l°8’ uorð!. br. og 1G 8(1’ vestl. 1. AlskýjaO, sajóbylur, iiorilaustaiistorniiij', 18 stfga frost«. Að kyölrti rtags 5 febr. kom eftir- faranrtl skeytl frá Múrmai'.ets: »Á miðaietti aðfarnnótt 5. i'ebr. er »Mi1rmanets« á 70 8h’ noiðl. br., S°iO' vestl. 1. Komuvt ekki lengra vegr.a íss. AT'i'ðum að broyta um stefnu livað eítii' aminð. .Etliini að reyna að kom- ast að iiorðvestanvi rðri ,1 i;n Maycn og iiaðau í áttina til (ir:enlanrts«. FRÉTTARITARI Hvað því viðvíkur að ég hafi ætlað að gefa svar síðar um dag- inn, þá ska.1 ég geta þess, að Stef- án óskaðii þess að ég talaði við Björn Bjarnason og léti sig vita hvort ekki mundi verða gengið að tilbcði hans þrátt fyrir svar mitt. Sagði ég að það gæti ég að vísu gert, enda hringdi ég til hans fjórum sinnum seinni part dagsins en altaf árangurslaust. En að við höfum svaraö með kosningunni sjálfri er enn rangt, því þeir fengu svar okkar Björns beggja áður en bæjarstjórnar- fundur hófst. Rví.k, 7. febrúar 1938. Á. Sigurdsson. Vélbátinn »Viöi« vantap ennþá. »Alftin« kom fram í gær um kl. 4 Á aðfaranóttsunnudagsins fór vélbáturinn »Víðir« frá Vest- mannaeyjum í róður og hefir hann ekki komið fram ennþá. Sást báturinn á sunnudaginn í Stokkseyrarsjó. Var hann þá ao draga línuna en veður var mjög slæmt.. i Þegar »Víðir« kom ekki á sunnudagskvöldið úr róðrunum var hafin leit að honum, af varð- skipinu Þór og bátum úr Vest- mannaeyjum. Var leitað alla nóttina og allan daginn í gær. Á bátnum voru fimm menn, og var Gunnar Guðjónsson for- maður. Þá var og hafin lei.t að vél- bátnum »Alft,in« frá Akranesi. Fór báturinn í róður á laugar- dagsikvöld. Þar sem báturinn kom ekki aftur í fyrrakvöld voru menn teknir að óttast, um afdrif hans. Var nú hafin leit að »Álftinni« en hún kom sjálf fram um fjög- ur leytið í gær. Sögu-lesliringur F. U. K. verður á morgun kl. 8 á Vatnsstíg 3. Nánar tilkync í blaðinu á morgun. Árshátíð Félags járniðnaðarmanna verð- ur haldin að Hót, Borg föstudag inn 11. febrúar og hefst kl. 8£ e. h. með borðhaldi. Samningsrofarnir i gapastokknum. Frásögn kosninganefndar. Út af hinni lítilmannlegu tilraun. Jóns A. Péturssonar til að afsaka samningsrof og svik hans og' félaga, hans, í bæjarstjórn sneri Þjóðviljinn sér til kosninganefndar f'lokksins sem skýrði frá. eftirfarandi: Á fundi fulltrúaráðsins 6. janúar, sem haldinn var áður en Stefán Jóhann og Jón Axeí gáfu kost á sér á listann, var samþykt, að varamenn flokkanna skyldu koma inn í bæjar- stjórnina, án tillits til þess hvernig mönnum væri raðað á list ann. Þá töldu þeir þetta, sem þeir nú kalla »lögbrot,« (!!) sjálf- s.agt — og gáfu síðar kost. á sér á grundvelli þassarar samþyktar. Áður en næsti fuUtrúaráðsfundur var haldinn, komu kosn- inganefndir beggja flokka, saman á fund, og lá samninguriinn þá fyrir, með ákvæðinu um varamennina, eins og það var sam- Þýhi óbreytt. Á þessum fundi mættu þeir Stefán Jóhann Steí- ánsson og Jón Axel ekki, en aftur á móiti mætti Soffía Ingv- arsdóttir og gerði enga athugasemd við þetta ákvæði. Jón Axel hafði áður mætt á fundi með kosninganefnd Alþýðuflokksins — cg gerði bar ýmsar athugasemdir, sem teknar voru til greina. En við ákvæðið um varamennina gerði hanji enga athugasemd. Stefán Jóhann sendi kosninganefnd Alþýðuflckksins bréf, eftii að hann hafði lesið samninginn — og gerði þá engar atliuga- semdir við ádnrgréint áhvœði. Alþýöuflokkurinn á Akureyri gerði Kommúnistaflokknum tilbcð um samskonar ákvæði um varamenn — og víða út á landi var gert svipað samkomulag. öllum fanst þetta sjálfsagt, þar til Stefán Jóhann rak rýt inginn í bak samtakanna, með hinni sögulegu yfirlýsingu sinni þrem dögum fyrir kosningar. Þannig skýrir kosninganefndin frá, Og þeir félagar virðasc, vera stolti'r af því hve'i'su vel þeir séu að sér í handverki hinnar pólitísku stigamensku. ■II lllllllll■llllll MllllllíiniWilWWBBffllillMllllllllMiiBWaMIMIMBBaaMaBWBMaMM hefir þá einnig; heyrt. mig segja Mesta bættan er lidin h]á. Rússarnir á ísjakanum lialda áfram athugnn- um sínum. — Múrmanets kemst ekki til þeirra Prófessor Otto Schmidt stjórnar hjályarleiðangrinum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.