Þjóðviljinn - 09.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.02.1938, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 9. FEBR. 1938 32. TOLUBLAÖ Hvað samjiykti Fnlltraa- rád verkalýdsfélaganiia a ínndi sínum 6. jannar? &korad á Alþýðubladið að birta tuodargerðina ord- rétta — ella eru ritstjórar þess stimpladir opinberir ósannindamenn frammi fyrir ölium landslýd. Vegna þess að Alþýðublaðið gérist svo djaírft að neita þeirri bókuðu staðreynd að 6. janúar samþykti fulltrúaráð verkalýðs félaganna ályktun þess efnis að varamenn frá hvorum flokki skuli koma ihn i, bœjarstjórnirw, án tillits tíl þess hvernig þeim er 7-aðað á listann vill Þjóðvilj inn skýra lesendum sínum ná- kvæmlega frá, hvað samþykt var á þessum fundi. Það voru samþyktar 4 tillögur þess efnis, sem hér segir: Að Alþýðuflokkurinn hafi sameiginlegan lista með Komm únistaflokknum við bæjarstjórn- arkosningarnar, og verði hlut- föllin um aitkyæðamagn flokk- anna í kosningunum s. 1. vor lögtí til grundvallar. H. ' Flokkarnir hafi samvinnu við kosningu fastanefnda í bæjar- stjórn, eftir s'ómu hhitföllum. Skulu flokkarnir m. a. kjósa saman í bæjarráð, sjúkrasam- lagsstjórh, niðurjöfnunarnefnd og fraimfærsiunefnd eftir þess- um hlutföllum- Ennfremur skal hvor flokkur fá varamenn, úr sinum flokki — án tillits til þess í hvaða ¦röð þeir standa á listanum. III. 3 mönnum ásamt 4 efstu mönnum Alþ.fl. á listanum, faliö að ganga endanlega frá málefna samningi með fulltrúum Komm- únistafloklísins. (Atbs. Drög að saimningnum lágu fyrir fundinum). Sovét-loftfar ferst. 13 manns láta lífið. — Prír meiðast og prír sleppa ómeiddir. — Sovétstjórnin veitir aðstandendum hinna lácnu hjálp. EINKASK. TIL ÞJOÐV. 'MOSKVA I GÆR: LOFITAKU) S. S. S. R. — TG íóist í gœi". Slysið licfir sennilegtt bor- ið ]>aimig að, að loftfarið hefll' ílog- ið öf lágt og rekist á fjallstind regna liess hre skyggni vav sla>int. Alt að lirí Iiafðl skipið reynst mjög tiaust. Af nít.ián manna áliöfu lorust 13, ln'íi sluppu nieð sináviogilog- íneiðsli og siðra þrjá sakaði okki. Moðal lieirra, sein iétu lífið, er loftíais-st.iórinn, (Gúdovantseff. SIÐARI FRÉTTIR. • Loftfarið S. S. S. li. — VG lióf sig: til flugs í Moskva að kvöldi 5. febr., og átti að taia tilrauiiaíiug á leiðiiinl Moskva-Múrniansk-Moskva. Að tilraiiuafliiginu loknu átti að á- kveða, livort líkur va»ri á að luegt •væri að nota loftsldpið til að sæk.ia rairiuiii-leiðaiiguiinu. Skiplð Iiiifði stöðugt loftskejtasani- band vlð Moskva og Leniugraii. Það ílaug yfir Petrosavodsk, og nálgaðlst stóðina Kandalaksja um kl. 19, 0. fe.br. líandalaksja er 277 km. frá Múr- ínansk. — Klukkan 18.56 tilkynti (íúdovantseff að alt væri í lagi, en l>á slitnaðl sambandið alt í einu. L'oftfarlð fláng í hér um bil 300 m. lueð, og nálgaðist Kandalaksja í rökkri og snjóbyl, og var skyggni ínjög vont. Ibúar stöðvarinnar lijeloe niore lieyrðn til loftfarsins um kl. lí), en alt í einu mistu l>eir sjónar á bví og' mótordruiiurnar iiögiiuðu. Strax voru sendir af stað leltarmenn í\ skíð- íiin og hreindýrasleðum, og einn l>ess- ara leitarmanna tilkynti morguuinn 7. febr. að loftfarið liefðl farist 18. km. vestur af stöðiimi Bjeloe more. líann- sóknarnefnd er lógð af stað i'rá Múr- mansk til þess staðar er slysið varð. Lík maniianna, sem íóriist, verða ílutt til Moskva, og jörðuð á ríkisins kostnað. Kíkisstjórnin liefir ákveðið að greiða fjólskylduin liinua látnu lOOOOrúblur Iiverri, og tvöíalda auk þess lífeyri þeirra. FRÉTTARITARI IV. Þriggja manna nefnd ásamt þriggja manna nefnd Kommún- istaflokksins — stjóirni kosninga undirbúningnum og sjái um að blöðin einbeiti kröftum sínum fyrir sigri listans. Petta er innihakl samþykt- anna. Pað segir sig sjálft að alt þetta er bókað í fundargerð full- trúaráðsihs. Auk þess eru til nóg afVit af þessum samþyktum orð- réttum. Á grundvelli þesaara sam- þykta gáfu þa,u Stefán Jóhann, Jón Axel og Soffía Ingvarsdótt- ir kost' á sér á. hinn sameiginiega lista. Og alt þetta hafa þau nú svikið. Þjóðvi!jimi vill svo að endingu skora á Alþýðublaðið að birta þessa fundargerð orðrétta, ella standa ritstjórarnir sem stimpl- aðir ósannindamenn frammi fyr- ir öllum iandsiýð. Kaffikvöld starfsliös A-listans. Kaffikvöldið, sem starfslið A- listans hélt í gærkvöldi í Iðnó var mjög vel sótt cg fór ágæt- lega fram-. Ræður héldu: Héðinn Valdi- mar,Si3«n, Ársæll Sigurðsson, Þur íður Friðriksdóttir, Brynjólfur Bjarnason, Pétur G. Guðmunds- son og Sigfúsí Sigurhjartarson. Héðinn Valdimarsson las upp grein þá, efr honum hafði veriö neitað um, rúm fyrir í Alþýðu- blaðinu, og ennfremur bréf sitt til Jóns Baldvinssonar. Verður sagt nánar frá sam- komunni á morgun. Sögu-leshringur F. U. K. verður í kvöld kl. 8 á Vatns stíg 3 (efstu hæð). Rætt veaður um, tímabilið frá gamla sáttmála til siðabótar. Fyririestur flytur Erling Ell- ingsen. Fjölmennið, félagar, og mætið stundvíslega! Framsóknarflokk- urinn í samf ylkingu við íhaldið á Akureyri Verkalýðsflokkarnir hafa samvinnu um nefndakosningar. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. AKUREYRI I GÆRKVÖLDI. EYRSTI FUNDUR hinnar nýkjörnu bæjarstjórn- ar Akureyrar var haldinn í dag Bæjarfulltrúar Kommúnistaflokksins og Alþýðu- flokksins höfðu samvinnu um kosningar í nefndir og kosningu endurskoðenda. Bæjarfulltrúar Framsóknarfl. höfðu samvinnu við Sjáifstæðisflokkinn um kosningu bæjarstjóra og einnig um kosningar í sumar nefudir, t. d. stjórn Sjúkrasamlagsins og í fræðsluráð, til þess að hindra að fulltrúi frá Alþýðuflokknum kæmist í þessar nefndir. FRÉTTARITARI Grænlandsstjórn ætlar að hjálpa til við björgun Papinin's Jakinn er nú 200 km. frá Scoresbysund rekur npp að ströndunmn, og setja upp 10 athugunaYstöðvar á 400 km. strandlengju frá Scor- esbysund. Jakinn með stöðinni er nú 200 km. frá Scoresbysund. FRETTARITARI KHÖFN I GÆRKV. F.Ú. , Grænlandsstjórn tilkynnir að rússnesk stjórnarvöld hafi snúið sér til dr. Lauge Koch og farið þess á leit við hann að hann rannsakaði hvað unt væri að gera í því að koma Papinin-leið- angursmönnunum til hjálpar. Dr. Lauge Koch hefir svarað á þá leið, að ógjörningur sé að koma nokkurri aðs'toð til Rúss- anna frá. hinu svonefnda Eski- móanesi, með því að jakinn sem þeir dveljist á sé kominn of langt til suðurs. Hinsvegar seg- ir hann að tiltækilegt mundi vera að senda hundasleða. frá Scoresbysundi til iff'erpoollands og setja upp 10 hjálpai'- og at- hugunarstöðvar á, f jögur hundr- uð kílómetra svæði á austur- Grænlandsströnd, ennfremur að fara þess á leit við Eskimóa, aö þeir komi Rússunum til aðstoð- ar ef þeir nálgast ströndina. Dr. LAUGE KOCH. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. Sendilierra Sovéiríkjanna t Kaupmannahöfn liefir sníáð sér til Grœn'andsstjómar, og beðiö liana um aðstoð við bjöá-gun Pap- inii i -1 e-iða n g 11 rsin s. Grœnlandsstjórn hefir tjáð sig reiðnbiina til að gera alt sem i hennar valdi standi til að bjarga Jtússunum á isnnm, ef jakinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.