Þjóðviljinn - 09.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.02.1938, Blaðsíða 2
t Miðvikudag'inn 9. febl'úar 1938. ÞJOÐVILJINN Launakjöp vepkalýðsins í SovétPik|uimm. Það mun vafalaust vera á- hugamál margra skynsamra manna að kynnast. nokkuð iaunafyrirkomujag'i verkalýðsins í Sovétríkjunum. Einmitt nú gera menn sér það til skemtunar að rangíæra alt-og brengla, sem tök er-u á, um ríki verkalýðsins þar eystra. — Daglega eru. sögð ósannindi í dagbLöðunum hér, og það blöðum, sem telja sig sannleikselskandi, Hvort það er af þekkingarleysi eða bein- línis. móti! betri vitund, veröur ekki fullyrt í þessu sambandi. Það verður ef til vill mjög bráð- lega tekin fyrir dagblöðin hér og sannað á þau, með þeirra eigin orðum, »heiðarleikinn« í blaðamensku þeirra um Sovét- ríkin. I stjórnarskrá Sovétríkjanna er því slegið föstu, að vinnan skal greiðast eftir vinnuafkcst- umi og vinnugæðum. Jafnframt er eitns og vitað er, hverjum einasta manni og konu trygð vinna, eftir sömu stjórnarskrá. V erðstu ðul f y r i r komul a g i ð ei ráðandi. Það er mismunandi í hinum ýmsu iðhaðargreinum, og sömuleiðis mismunndi í hinum ýmsu ólíku starfsgreinum innan sama fyrirtækís. Lau.nin eru í hlutfalli við afköst og vöndun verka.mannsins, og vinnuskilyrð- in, borið saman við afkasta- verkamenn og meðalafkcst (norm) í hverri verkamiSju og verkstæði fyrir sig. Tökum t, d. dæmi af einni vélsmiðju, þar eru laun greidd eftir þessum regl- um: STASSOVA einn af íeiðtogum verkhjdsfélaga sambandsins í Sovétríkjunum. t t unum. Þessi launastigi er nú notaður í eikiu stærsta fyrir- tæki í heimi, bílaverksrniöjunni »Stalin« í Moskva, Tafla.n sýnir að verkamaður, ssm t. d. er kominn í VIII. launaflokk, og hefir verðstuoúlinn 2.85 fær 2,85 sinnum hærri laun en sá, sem er í I. flokki. Hæsti flokkur þeirra fyrirteekja hefir verðstuðul vísi- Launaflokkur 1 II III IV V VI VII «VI1I Verðstuðull 1.00 1.11 1,26 1.48 1.74 2.04 2.42 2.85 Tímalaun 0.50 0.551/, 0,63 0.47 0.87 1,02 1.21 1.43 Þarna er t. d. í I. flokki gold- i:n 0.50 rbl. pr. tíma, og er ein göngu um óverklærða menn að ræða. Það er léttasta og ábyrgð- arminsta starfið, sem til er i fyrirtækinu. Verðstuðulsvísital- an sýnir hversu mörgum sinn- um hærri launin eru i öðrum launaflokkum fyrirtækisins. — Tökum dæmi: Verkamenn í VI. launafloikki, hafa verðstuðuiinn 2.04 þ. e. 2,04 sinnum launin í; fyrsta flokki. 0.50X2,04 “= 1,02 rúblur um tímann. Nú kemur margt annað til greiúa. Verkamaður í ákvæðis- vinnu, sem nær meðaldagsverki, er venjulega hærri í vinnuaf- köstum en tímavinnu-verka- maðurinn. Af þeim ástæðum eru hafðar aðrar launareglur fyrii ákvæðisverkamenn en tíma- vinnuverkamenn. Verðstuðull ákvæð:svinnunm ar er venjulega 20—25% hærri en ákvæðin fyrir tímavinnuna. Það er sömuleiðis mismunur á launum tveggja manna, með sömu leikni og verkþekkingu, ef annar vinnur t, d. á mjög heifc- um vinnustað, en hinn við venju- legt vinnuhitastig. Vinnan er erfiðari á þeim stað, sem er ó eðliiega heftur, en þar sem hann er þægilegur. Það kostar meiri mannlega orku. Þessvegna er hún greidd betur, en sú vinna, sem unnin er undir heppilegri skiiyrðum. Stakhanoff, hmn heimsfrcegi námuverkamaður. íyrir dcjmi þeim hvar verka- maðurinn ke.mur til að vera í iaunaflokkþ.eftir leikni sin.ni og afköstum er í sam.komulagi milli aðalstjórnar þeirrar iðngreinar, sem hér kemu.r til greina, og aö- alstjórnar þess verkalýðssam- banids, sem fyrirtækið heyrir undir. Laun eru greidd eftir af- köstum, Segj.um nú að verka- maður í III. launaflokki, skili af- köstum í fjölda og gæðum, sem gætu tilheyrt V. flcickþ þá fær Ennfremur er fjöldi fyrir- tækja, sem greiðir hærri laun, frá 15—20% fyrir ákvæðis- vinnu, sem að jafnáði uppfyliir hið forsvaranlega og sæmilega meðaltai, en fyrir þá ákvæðis- vinnu, sem aðeins stundum nær sæmiiegri útkomu, og mjög er háð tiiraunum, í því að finna á- byggilegan grundvöll að byg'gja á. Þetta er gert vegna þess aö meira þol og nákvæmni þarf til þe,ss að skila stöðugt miklum og góðum afköstum, en að gera það endrum og eins. Ef ath.uguð er meðfyigjandi tafia, má sjá að því fullkomnari sem: verkamað- urinn verður í iðn sinni, því hærra kemst hann í launaílokk- töluna 3,6 þ. e. 1. 89 rbl. pr. tíma. Þá kemur ait; það til greina, sem áður hefir verið frá, sagt sem hækkar þessi la.un geysilega. Grundvöllurinn fvrir þe,ssum útreikningi eru launin í I. flokki. Þau eru fundin út með samkomulagi milii verksmiðju- stjórnarinnar og verkamann- anna. Á grundvelli vinnuafkasta og jafnanna í hverri iðnaðar- grein fyrir sig er fundin út- stigi sá, sem reiknað er með í öðrum launaflokkum fyrirfcækisihs. I því sambandi er einnig tekið til- lit til þeirrar leikni, sem vinnan krefur, vinnuskilyrða, hita, kuida, líkamlegrar áreynslu og margs annars. Grundvöllurinn hann greidd ia.un sín eftir þeim flokki og þær aukágreiðslur, sem, því fyigja,. Endurtaki þetta sig, svo að sýnt er að hann hefir aukið leikni sína, og vöruvöndun, færist hann alveg upp í þann launaflokk. Á þennan hátt getur hann runniö ait; launaskeiðið á enda, til mestu a.fkasta og þar af leiðandi tiekna.. — Af þessu séjst að erfitt er að segja fastá- kveðið hver launin eru 'njá þess- um flokki. verkamanna í Sovét. 1 raun og veru eru það aðeins tímalaunamenn, ,sem fá nokk- urnveginn þau la.un, sem reikna má út eftir gefinni töflu. Á- kvæðisverkamenn fá auðvitað laun eftir afköstíum þeirra,. Vér úr skólaritgerð um hafið; Að end- ingu er hafið óm.issandi fyrir þá, sem íetla. til Ameríku, þvf þangað kemst maður ekki landveg punkt.ur ur, svo að hann, sá hrœfugl, nái ekki að rffa sig þa,r inn með klónum, sl sona og sí sona. • • Fy.llirafturinn er að tala við sjálf- an sig' í tungsljósi: Aumingja tungl- garniskinns-greyið, það á þó ekki ei. is gott og ég; ég' get verið fu h f a.Uan máauð'nn, en þaó ekki ncma einu s'nni f mánuði. o • i i' stóli'ivðu: Vér riðum niður að ósi í gær. Hv.ið sáum vér þax? Vér sáum eina örnu og einn lax. Örnin giintist að krækja. í hann klónum, en laxinn girntist að rffa undan henni hennar lær. Pá hugsuðum vér: Sjá teikn mikið, þvi þannig girnist sá helvíski hræfugl, djöfullinn að rífa undan oss vor and- legu sálarlær. Hvað skulum vér þá til bragðs taka, mínir elskanlegir? Vér skuium ta.ka þráð þrenningarinn- ar og nál einingarinnar, og sauma saman allar vorar andlegu sálarhol- Dæmisögu vil ég segja your, elsku- legu bræður og systur. Ménn voru á bát fyrir utan odda og hvirfilbyl- ur kom og hvolfdi bátnum. Einn af hiisetum komst á kubb, sein gat aö- eins einum manni, fleytt, og flaut á honum. Þá kom annar upp við hliðina á honum og sagði: — Lof mér á kubbinn. — Ég lofa þér ekkert ú kubbinn, sagði hinn. Æi jú, það stendur skrifað, að þú eigir að elska náunga. þinn eins og sjálfan þig, lof- aðu mér á kubbinn, - - Já, en hvar stendur að eigi elska hann mrira en sjálfan mig; ég lofa þér ekkert á kubbinn. Þannig sjáið, þér, mín elsk- anlegu börn, a.ð þó heilög ritning segi oss, að elska, náungann eins og sjálfa oss, þá býður hún hvergi að vér elsk- um hann nieira, og getur þvf svo far- ið á stundum, að vér veröum að elska hann minna en oss sjálfa, þegar í nauöirnar rekur. skulum taka. t„ d. eitthvert á- kveðið starf, ;sem tilheyrir III. launaflokki. Eftir töflunni yrðu daglaun þeirra byrjandi 4,76 rbl ca: 7 st.unda vinnci. Hið viður- kenda afkastameðaltai er t. d. 28 stykki ákveðinnar vöru. I þessu tilfelli yrði Rreiðsla fyrir sfcykki 4,76: 28 = 17 kópeka. Þegar verkamaðurinn nú veit. hvaða launaflakki hann heyrir tál, og' hvaða afkastameðaltal hefir verið viðurkent, getur hann sjálfur fylg'st með launa- greiðslunni, og' saunfærst; um hvort hún sé rétfc. Ef hann nú skyldi komast að því, að launin væru skakt reiknuð út, eða rang-ur launaflokkur væri iagð ur til gTundvailar, snýr hann sér til nefndar (»R.K.K.«) og er í hverju einasta fyrirtæki landsins, og flytur mál sifct fyr- ir henni. Þessi nefncl er kosin að jöfnu, helming’ur hennar af verkamönnunum en hinn helnv ingurinn af fullfcrúum stjórnar fyrirtækisins.. »RKK«, rannsak- ar málið og úrskurður nefndar- innar er bindandi fyrir stjórn fyrirtækisins. A öllum stig.um iðngreinanna í Sovét, frá eftir- iitsmönnum> í starfsd'eildunum í fyrirtækjunum og deildarstjórn unum til aðaistjórnar iðnsarn- bandsins, eru allik- skyldugir til þess að sjá um að launakerfiö sé rétt búið tii eftir þeim, sam- þyktum, sem um það gilda. Að réfct sé greitt. út. tii verkamann- anna, að allir, nái rétti sínum. I öllum fyrirtækjum eru stcfnað- ar áhugaliðssveitir, af fagfélög unum, sem vinna að því að skýra hverjum, einum verka- manni frá því að nauðsynlegt sé fyrir .hann að fylgjast. nákvæm- lega isjálfur með allri sinni vinnu og iaunagreiðslu við fyrir- tækið. Það kemur fyrir að þess ar eftirlitssveitir reka sig á. ranglega útreiknuð iaun, bæói til einstakra verkamanna og í heilu fyrilrtæki. Er það þá skylda iðnsambandsins að leið- rétta slíkt og fyriribyggja aö það endurtaki sig. FagsamþancL ið .hefir hér tvennskonar ætlun- arverk, að öðrum þræði, að h jál pa, f j á r má 1 astof n u num landsins til þess að nota sósíal- istiska launakerfið og að hinum, þræði eiga frumkvæðið að því, að þett;a kerfil sé í. heiðri haft, og hver einasta rúbla, sem verkalýðurinn á að fá, sé greidd út refjalausfc og á réttum tíma. Eitt dærai skal hér nefnt, um skekkju í launakerfinu. Það er þegar ekki er samræmi í launa- greiðslu milli ýmsra iðngreina. Árið 1928 voru kolanámumenn í hlutfalli við aðra iðnaðarmenn i 14. röð, hvað laun snerti, járn námumenn í 12. röð. Verkamenn í málmiðnaðíuumi í 9. röð. Verkamenn við cdíulindirnar í 8. röð o. s. frv. Klæðskerar, skó- smiðir og loðskinnasaumarar, höfðu hæst lau.n að tiltölu. Þetta var rangt ]a,unafy.rirkom.ulag, því það var hemill á þróun iðnao- arins. Það dró verkamennina frá þýðingarmestu iðngreinum lands ins', Á árunum rétfc eftir 1928 var þessu kipt í lag. 1935 voru verkamenn við olíuframleiðsl- una komnir úr 8. röð í þá 1. hvað launaröðina, snerti. Kola- námumenn frá 14. röð í þá 4. Verkamenn við málmiðnaðinn frá þeirri 12. í 6, o.sirv. Nú eru verkamennirnir sem. vinna við erfiðasta og ábyrgðarmesta þungaiðnaðinn á öllum sviðum þeir best launuðu. Varð mikil br.ey.tdmg í þes,sa átt; strax á hinni fyrst fimm ára áætlun. (Niðurl.) H. S. N.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.