Þjóðviljinn - 09.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Miðvikudaginn 9. febirúar-1938. Alþýðan vcrðnp að hindra mj ólknrhækknn íhaldið heimtar á fundi mjólkurverðlags- nefndar að verð mjólkur verði hækkað Þetta eru söinu meimirnir, sem mest ósköpuðust iiin mjólkurhækkun fyrir kosningarnar. SiiðoviyiNN MíUgagn Kommúnistaílokks Ielands. Ritatjörl: Einar Olgeirsson. Ritstjörni Bergataðastræti 30. Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarssfaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. „Samfylking" gegn einingunni. Verkamönnum og öðru al- þýðufólki brá illa við það síðustu dagana fyrir kosningarnar, að sjá helstu rök andstæðingablað- anna siótt í munn þeirra manna, er falin hefir verið forusta verklýðsmálanna. Dag eftir dag unnu íhaldsblöðin og Nýja dag- blaðið móti lista sameinaðrar al- þýðu með orðum og skrifum Ste- fáns Jóhanns Stefánssonar, Ö1 afs Friðrikssonar, Jóhönnu Egilsdóttur, og annara slíkra. Nú síðustu dagana hefir þessi saga endurtekið sig. íhaldsblöð- in skrifa dag eftir dag eins og þau væru málgögn æfintýra- mannanna við Alþýðublaðið, og hægri-klíkunnar, ,áfem bak við þá stendur. Dag eftir dag reyna blöð atvinnurekendanna að æsa fólk gegn þeim mönnum, sem vinna að einingu verkalýðsins, og þau hika, ekki við að prenta upp heilar klausur úr Alþýðu- blaðinu máli sínu til stuðnings. öllum blaðakosti bæjarins, að Þjóðviljanum einum; undanskild- um er nú einbeitt, tíl að hindra einingu verkalýðsins. Alþýðu- blaðið er forsöngvarihn, Morg- unblaðið og Vísir taka undir og sjá um tilbreytni í sönginn. Svo mikið þykir við þurfa, að þama myndast samíylking í róg- skrifum og áróðri gegn einingu verkalýðsins, með Alþýðublaðið í fararl\roddi, blað sem verka- lýðminn sjálfur á! Þeir varast það ekki, ritstjór- ar íhaidsblaðanna, að hver ein- asta grein, sem þeir skrifa til að rægja fylgjendur einingar- innar verður til þess að þjappa verkalýðnum þéttar saman, treysta þær fylkingar, sem aldrei þurfa a,ð leyta á náðir í- haldsblaðanna eftir stuðningi, treysta, raðir sameinaðrar verk lýðshreyfingar á Islandi. Allt afturhald á iandinu skelf- ur af ótta við þá tilhugsun að hér sé ao skapast, einhuga, vold- ug verkalýðshreyfing, að hér sé að skapast sameinaður forustu- flokkur allrar alþýðu. íhaldið veit, að bað verður þessi samein■■ aði alþýðuflokkur, , sem sigrar afturhaldsöflin, cg kemur verka lýð og bændum til valda á Is- landi. Atvinnurekendurnir vita, að sameinuð verklýðshreyfing er slíktí vald, að árásir á Íífskjör alþýðunnar verða árangursiaus- ar. Þesstvegna er nú allur blaða Nokkr.u fyrir bæjarstjórnar kosningarnar reyndi Morgunbl. og Vísir að gera sér »bömbu« úr því að verðhækkun stæði fyrir dyrum á mjólk hér í bænum. Þessari frétt voru svo kosninga- .sendlar íhaldsins látnir dreifa út ,á meðal háttvirtra kjósenda hér í bæn,um. En íhaldinu var það ekki, nóg að fullyrða,, að mjólkurhækkun væri í aðsigi heldur fullyrti blað ið, að Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra hefði sam- ið um verðhækkunina til þess að f,á að sitja, áframi i ráðherrastóli. En »bomban« ,spra,kk áður en varði og- í andlit íhaldsins eins og að vanda lætur, þegar það fer með slík eldfim efni. Formaður m jól kur verðlagsnef n d ar, Páll Zophoníásscn gaf yfirlýsingu, sem birt var í blöðumi bæjarins um að mjólkurhækkun hefði aldrei verið rædd. En Páll gat þess um leið að ýmsir háttsettir íhaldsmenn sem áttu sæti á lista þess hefðu krafist mjólkurhækk- unari Þeir menn, sem þannig hofðu krafist mjólkurhækkunar voru Eyjólfur Jchannsson, að- stan dendur Korpúlfsstaðabús- ins (;sem sé Ólafur Thors), Ragn hildur í Háteigi og Einar í Læk j- arhvammi. Þrír þeir síðast- nefndu áttu sæti á lista, íhalds- ins. Varpar þessi framkoma í- haldsblaðanna og hinsvegar íull- trúa Sjálfstæðisflokksins björtu ljósi yfir þau óheilindi, sem íhald ið beitir í kceningabaráttu sinni. Á fundi sem mjólkursölunefnd hélt fyrir skömmu, kröfðust full- trúar íhaldsins þess að mjólkin yrði hækkuð. Þannig hefir yfirlýsing Páls Zophó,n,íussonar nú fengið stað- festingu, sem ekki verður hrak- in og Sjálfsteeðisflokkurinn stendur afhjúpaður frammi fyr- ir öllum almenningi. Mjólkur hækkunaráætlanir hans hafa komist upp og það þýðir ekkert fyrir Morgunblaðið framar að kostur Reykjavíkur að Þjcðvilj anum eitnum undanskildum, lá.t- inn hamast gegn einingu verka- lýðsins, cg þeim mönnum, er fyr- ir henni berjast. En það er eðli- legt að blöð íslenska a.uðvaldsins ger.i það sem þau geti til að hindra eininguna, en þaö er bæði óedlilegt og hryggilegt, aö | blað, sem verkalýðurinn sjálfur ! á, skuli vera misnotað til klofn- i ing.sstarfsemi, einmit.t á því augnabliki þegar einingia er að verða að veruleika. Haldi þessu áfram, verða verka mennirnir sjálfir, eigendur blaðsins, að taka í taumana. reyna að klína þeim ósóma á aðra að hafa gengist fyrir mjólk urhækkun. Það er athyglisvert í sam- bandi við þessa nýju mjólkur- hækkunarherferð íhaldsins að minnast þess að fyrir skömmum tíma dvaldist. hér sænskur hag- fræðingur á vegum skipulags- nefndar atvinnumálanna. Sérfræðingur þessi full.yrti, að það sem einkum stæði í ve.gi fyrir mjólkurframleiðslu bantía hér umhverfis Reykjavik væri of hátt verð mjólkur á, Reykja- víkurmarkaðinum. Það vari verðlagið, sem stæði'í vegi þess að hægt væri að auka mjclkur- framleiðsluna sem nokkru næmi. Þessi orð hins sænska sérfræð- ings eru fyrir margra hiuta sak- ir athyglisverð. Kommúnistar liafa æfinlega haldið því fram að verðið væri of hátt. á mjólk inni og að þessvegna væri mjólk- in minna keypt en annars væri og nauðsyn ber til. En íhaldið hefir æfinlega ver- iö á öðru máli um verðlag mjóik- ur. Fyrir því hefir vakað þao eitt að sprengja mjólkurverðið upp úr öllu vifci, tíl stundarhagnaðar fyrir nokkra stórgróðamenn og fjáröflunarbraskara íhaldsins. Haustíð 1933 gerði Eyjóífur Jóhannsson tilraun til mjqlkur- Þótt ótrúlegt sé, þá er ekkert bókasafn í Sandg'erði fyrir sjó- menn, þó að tugir báta stundi þar veiðar á hverri vetrarvertío — eða 3 til 4 hundruð manns — víðsvegar af landinu — að sunn an og norðan, a.ustan og vestan. Nú er þegar byrjað á því, að safna tillögum meðal skipshafna hér til þess að stofna »Bókasafn sjómanna, Sandgerði«, og hefir það fengið góðar undirtektir, og byrjar .safnið vonandi að starfa fyrir miðjan þennan mánuð. En betur má ef duga skal, og þarf að fara fleiri leiðir til þess aö afla bókasafninu. fjár cg lesefn- iSi. Sótt; mun verða um lítilshátt ar styrk til Alþingis i því ,skyni í eitt sikifti! fyrir öll. Þaö þarf ekki að eyða orðum um na,uð.syn þes.sa máls. Svona lang-van.rækt málefni þarf skjótra aðgerða og studning á- hugasamra manna, sem bera hlýjan hug- til sjómanna og vilja, vel til þeirra gera. Og það vilja víst flestir, að m.insta kosti á s j órn an n asun n u d agi n n. hækkunar í stórum stíl. Svar al- þýðunnar varð á þann yég að honum og mjálkurhringnum mun ekki hafa litíst á blikuna. og að fara lengra út í þá sálma. Samtök alþýðunnar í, Reykjavík kcmu. að þess.u sinni í veg fyrir tilræði mjólkurhringsins. Eyjólf- ur Jóhannsson féll á eigin bragð'i. En íhaldið var ekki að baki dottið þó að svona færi, það fitj- aði upp á nýjan leik með nýja mjólkurhækkun, og enn þá stóð Eyjólfur Jóhannsson fremstur í flokki við hlið ölafs Thors. En alþýðan í Reykjavík mun svara. þessari nýju árás íhalds- ins á sama veg og hún hefir áð- ur svarað þeim be,st, með því að ónýta þessi nýju »gróðaplön« íhaldsins. Og alþýðan mun um leið með því a.ð hindra mjólkur- hækkuni'na, koma í veg fyrir það að kosití mjólkurframleiðslunnar verði hnekt meira en orðið er af vöklum þess háa mjólkurverðs, sem nú er hér í bænum. Hér er um að ræða eitt af brýnustu hagsmunamálum reyk vískrar alþýðu. Mjólkurhækkun þýðir stórlega verri aðstöðu hjá alþýðunni til þess að afla sér lífs nauðsynja, og er því bein kaup- lækkun. Þeir sem standa bak við þet.ta málefni ásamt undirrituðum, eru odd.viti'nn og hreppsstjórinn hér í Miðneshreppi. Ef einstakir áhugamenn og velunnarar sjómanna, vildu .styrkja þetta, fyrirtæki meö bóka- tímarita- eða blaðasend- ingum, þá þurfa menn í Reykja- vík ekki an,nað en árita þa.ð til »Bókasafns sjómanna«, Sand gerði, og biðja, fyrir það á Stein - dórsstöð eða, Mjólkurbílastöðinni og kemst það þá örugglega. send- anda að kostnaðaHausu til skila. Stutt skiSagrein um safnio mun verða birt í einu eða fleir um dagblöðunum að lokinni ver- tíð. Sandgerði, 6. fehr. 1938. Valdimar Össurarson skólastjóri. Borgið Þjóðviljann Sjómannabókasafn í Sandgerði. Eftir Valdemar Össurarson skólastjóra. GUÐNÝ G. HAGALIN. Ein úr hópi hinna merkari kvenna hér í bænum, frú Guðný G. Hagalín varð sextug í gær. Hún er fædd að Meiragarði í Dýrafif'ði 8. febrúar 1878 og komin af góðu fólki; og héraos- höfðingum þar vestra. Ung aö aldri giftist. Guðný . Gísla, Kristjánssyni frá Lokinhömrum. Tóku, þau Gísli við búi að Lok- inhömrum litlu s.í.ðar, og bjuggu þa.u þ%r u,m 14 ára skeið við hina mestu rausn. Síðar hjuggu þau. að Haukadal í Dýrafirði, uns þau fl.uttu tíl Reykjavíkur 1923. Þau hjónin eignuðust 10 börn, og eru aðeins þrjú þeirra enn á, lífi, Guðmundur G. Hagalin rit- höfundur og tvær dætur Fanney og Þorbjörg. Guðný Hagalín. er kona prýð- isiega gefin og fylgist mætavei meo hverju því efni, sem er efst á baugi meðal samtíðarinnar. Guðný Hagalín hefir um all- langt skeið, látið opinber mál nokkuð til ,sín taka og í þjóðfé- lagsmálum hefir hún skipað sér hiklaust í raðir alþýðunhar. Hún átti sæti á A listanum við síð- ustu bæjarstjórnarkosningar og mun mörgum vera í. minni hvatn ingarræða sú eí- hún flutti á ein- um undirbúningsfundinum sak- ir þess hve sérkennileg hún var og hiklaus. Vonandi á íslensk alþýða enn eftir að njóta krafta frú Guðnýj- ar um langt, skeið. Hafnarfréttir. Dansk-lslandsk Samfund í Kaupma.nnahöfn hafði Islands- kvöld í gær. Kvöldið hófst með því að Borch Hansen fólksþings,- maður flutti ræðu. Rita.ri Dansk Islandsk Samfund, Wolfsen, hélt fyrirlestur u.m Island, en Elsa Sigfúss söngkona, söng íslensk ljóð. Að öðru leyti skemtu menn sér með viðheðum og dans.i. (F.O.) ★ 1 gær andaðist í Viborg á Jót- landi frú Guðrún Sigurðardótt- ir, kona Kristjáns Hannessonar læknis. Búist er við að hann komi heim með lík koin.il sinnar með Drctningunni næst. (F.Ú.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.