Þjóðviljinn - 10.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 10.02.1938, Síða 1
Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 10. FEBR. 1938 33. TOLUBLAÐ England og Bandaríkin einhuga í Kínamálunnin Japanir neita ad svara fyrirspurnam Evrópustór- veldanna um flotastyrk sinn. _______ Hjálparleiðangur próf. Schmidt’s Frá höfninni í Hong-Kong. L0ND0N I GÆRKV. F.O. Prófessor dr. Gilbert Murray sagðí. í ræðu sem hann flutti í dag í London, að breska stjórnin hefði. tjáð stjórn Bandaríkjanna að hún væri reiðubúin að styðja Þorir Alpýðu- biaðið ekki að birta fundargerð Fulltrúaráðsins | frá 6. Janúar? Alþýðub'.aðið í gœr svar- ar áskorun Þjóðviljans um að birta fundargsrð fu'l- tríia rá ðs ver'kalýðsf élag- anna frá 6. janúar engu öðríi en vífillengjum — en á grundvelli þeirra sain þykta, sem þar voru gerð- ,ar gáfu þa.u Stefán Jóhann og Co. kost á sér í bsejar- stjórn .— en hafa nú svik ið alt eins og kunnugt er. Nú er um t.vent að velja. fyrir ritstjóra Alþýðu- blaðsms: Annaðhvort’ aö birta fundargerðina s'trax orðrétta cg refjalaust —- eða viðurkenna hreinskiln- islega að alt. sem þeir hafa sagt, unr þessi mál séu blá- ber ósannindi — en hins' vegar hafi Þjóðviljinn skýrti safct og rétt, frá öllu. Við bíðum og sjáum hvað set.ur, hvorn kostinn þeir taka. Bandaríkastjórn nú þegar eða hvenær sem væri. í hvaða ráð- stöfunum ,sem Bandaríkjastjórn kynni að gera vegna styrjaldar- innar- í Kína, og leggja alt í hættu. Þetta sagði prófessor Murray, hefði almenningur í Bretlandi enga hugmynd um ekki heldur almenningur í Bandaríkjunum, en þar myndi því ekki verða trúað. Hvorki breska stjórnin né Bandaríkjastjórn hafa birt nein mótmæli gegn þe-ssum staðhæf- ing'um dr. Murrays. Japanir segjast nú sækja fram suður á bóginn til Lung- hai vígstöðvanna í tveimur deild- um, á allbreiðu, svæði. 1 hálfopinberri tilkynningu sem gefín var út í Tokio er sagt að forsætisráðherra og flota- málaráðherra hafi komið sér saman um það í gærkvöldi að neita, að svara spurningum bresku og frönsku stjórnanna um skipastærð japanska flotans og fyrirhugaða viðbót við flot- ann, en ráðuneytisfundur verð- ur haldinn í dag til þess að taka endanlega ákvörðun um svarið. Japanski fjármáJaráðherrann sagði í gær í þihginu, að það væru hinar mestu firrur að vilja ekki leyfa erlendu fjármagni inn í landið. Japönum væri þörf á erlendu fjármagni, sagði hann. Japanir bafa nú safnað miklu liði um 300 mílur fyrir sunnan Peiping, og er til þess ætlast að þessi her sæki í suður með járn- brautinni til Hankow. Þetta er í fyrsta skiftá í þrjá mánuði sem nokkuð fréttist um hernaðarleg- ar aðgerðir Japana á þessum slcðum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI wSUlí.1ÓTURINN »TA1MÍR« lenti i M ofvlðii og' liuiiRuin s.ió, og lnakt- Ist all-laiiKt af lcið, cn lieldni' nv'i áfiain fiii' sinni suður. Jakaun i'ekiir nú suðni' mcð austuistiiind Grmnlands. Knu halda Rússarnir áfrain vísindaat- liuruuuin sínuin, 08 senda um lucr dag-icga, skeyti hcim til meginlands- ins. Sjöunda fcbrúar komu lir.iú skcyti frá þeim. Sovétstjórnin hcfir ákveðið að bieta við í hjáipaiiciðang'urinn ísbrjótnuin »Múrman«, «8 fór hann frá Múrm- ansk 7. fcbr, Hefir liann uieðfeiðis flugvéi á skíðum og- cinuig flugvé! cr lent Bctur livort sem cr á ís eða sjó. Hefir Héðinn Valdimars- 1 : s son verið rekinn ur Alþýðuf lokknum ? Sú fregn flaug um bæinn seint í gær- kvöldi að klofningsklíka Stefáns Jó- hans & Co. hefði á fundi Alþýðusam- • bandsstjórnarinnar í gær samþykkt að reka Héðinn Valdimarsson úr Alþýðu- flokknum. Fregn þessi er s.vo ótrúleg, að mann eiga erfitt með að trúa henni, enda væri hér um að ræða svo ábyrgðarlausa árás á verkalýðshrevfinguna, og einingarstarf verkalýðs- flokkanna, að von er að menn láti segja sér sþkt tvisvar. Að vísu hefir framkoma Stefáns Jóhanns og klofnings- klíku ha.ns verið svo csvífin síðan fyrir kosningar, að ekki er hægt að vita til hverra óha.ppaverka. hún kann að grípa, fcil þess að reyna að halda völdunum í Alþýðuflokknum. En dikt athœfi sem brottrekstur Héðins Valdimarssonar i trássi við yfirgnæfandi meirihluta verkalýðshreyfingarinnar og Al- þýðuflokksins. mundi leiða til stórviðburða, — enda lögleysa er ekki gœti haft aðrar afleiðingar en þœr, að þeir sem slikt frernja, vœfru að setja sjálfa sig út fyrir raðir Alþýðu- flokksins. Verklýdsfiokkapnip liaia samvinnu i bæjarst|óm- unum úti á landi Á Seyðisfirði vinna allir 3 vinstri fiokkarnir saman. Seyðisfjörður Hin nýkjörna bæjarstjórn Seyðisfjarðar kom saman á fyrsta fund sinn í gær. — For seti bæjarstjórnar var kosinn Gunnlaugur Jónasson og vara- forseti Karl Finnbogason. I fjár hagsnefnd vcgu kcsnir: Karl Finiibog'ason, Jón Jónsson í Firði og Gunnlaugur Jónasson. — 1 veganefnd voru kosnir: Gunnl. Jónasson, Halldór Jcnsson og Sveinbjörn Hjálmarsson. -- I framfæirslunefnd voru kosnir: Emil Jónasson, Gísli Jcmsson og Árni Ágústsson og í hafnnr- nefnd: Karl Finnbogason, Bene- dikt Jónsson og Árni Ágústsson. Akureyri Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn í gær kvöldi. Forset,ii var kcsinn Bryn- leifur Tobíasson. — Bæjarstjóri var kosinn Steinn Steinsson með 6 atkv. — Ingólfur Jónsson fékk 3 atkv. og 2 seðlar auðir. I fjár- hagsn°fnd voru kcsnir: Vilhjálm ur Þór, Ste'ngrímur Aðalsteins- son og Jakcib Karlsson og utan bæjarstjórnar Tryggvi Helgason og Tómas Björnsson. I rafmagns nefnd voru kosnir: Jónas Þór, Þorsteinn Þorsteinsison, Erlingur Friðjónsson, Indi iði, Helgason og Axel Kristjánisson. Siglufjörður Hin nýkjörna bæjarstjórn SigJufjarðar knm -aman á fyrsta fund sinn í gær. - Bæjarstjórn- ina skipa nú: Kjörnir a-f Adista — það er sameiginlegum 1’st.a Alþýðufl. og Kommúnistaflokksins: Er- lendur Þorsteinsson, Gunnar Jó- hannssein, Jóhann Guðmundsson, Þóroddur Guðmundsson, Jón Jó- hannsson — alls fimm fulltrúar. Kjörinn af B lista — það er lista, F ramsók n arf lokks ins Þórmcður Eyjólfsson. Kjörnir af C-lista — það er lista Sjálfstæðisflokksins: Ole Hertervig, Aage Schiöth, Jón Gi'slason — alls 3 fulltrúar. Fyrsta nefndin var fjárhags- nefnd — þrír listar komu fram Sameiginlegur listi Alþýðuflokks ins og Kommúnistaflokksins fékk kosna: Erlend Þorsteinsson, Þórodd Guðmundsson og Jóhann Guðmundsson. Listi Sjálfstæðis- flokk,sins fékk kosna: Ole Hert- ervig og Aage Schöth. Listi Framsóknar kom ekki manni aö og skilaði fulltrúinn eftir þao auðu nema í skólanefnd —- þar FRAMHALD Á 4. SIÐU Aðalfundur Dagsbrú na r verður á sumvudaginn kl. 1 e. h. í Nýja Bió. Stjárnarkosningunni verð ur haldið áfram í dag og til hádegis á morgun. Það eru því síðustu forvöð að greiða atkvœði- Verkamenn! Neytið at- kvceðaréttar ykka.r! Kiósiö allir!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.