Þjóðviljinn - 10.02.1938, Síða 2

Þjóðviljinn - 10.02.1938, Síða 2
Fimtudaginn 10. febrúar 1938. ÞJÖÐVILJINN Fjölmenn verklýössamkoma hyllir einingu verkalýðsins Þuríður Friöriksdóttir: I>að er enginn skilsmunur á manni í Alþýðuflokknum, sem vinnur að heill verkalýðsins og manni í Kommúnistaflokknum, sem vinn- ur að því sama. Guðríður Agústsdóttir fædd 3. mai 1914 dáin ]. febr. 1938 GUÐRTÐUR ÁGÚSTSDÖTTIR. Það eru ekki nema nokkrir mánuðiir síðan hún var á fótum, annaðist; heimilið sitt og litla drenginn sinn, og' g'laddi vini sína og' kunningja með léttu og' g'laðværu viðmóti. — Og' nú er hún horfin. Gnvríður Ágústsdóttir var frá Borgarfirði eystra., dóttir hjón- anna Margrétar Stefánsdóttur og Ágústs Ólafssonar. Hún flutt- ist til Reykjavíkur fyrir nokkr- um árum, og giftist ungum, reyk vískum verkamanni, Hróbjarti Guðjónssyni. En skuggi, veik- indanna hvíldi yfir heimili þeirra, síðustu árin virtist þó Kaffikvöld það sem boðað var til í Iðnó í fyrrakvöld fyrir starfslið A-listans var vafalaust eitt fjölmennasta hóf, sem hald- ið hefir verið í Iðnó. Fjöldi. ræðu manna af báðum flokkum tóku til máls.. Ræddu þeir um einingu alþýðunnar og hvernig hægri foringjar Aiþýðuflokksins hefðu vegið aftan að þeirri einingu cg geng'ið á gerða .samninga. Var ræðum þessum tekið með dynjandi fögnuði af f.undar- mönnum er virtust allir vera rofa til, svci var að sjá. sem Hvíti dauðinn ætlaði að missa tök sín á þassarí, ungu konu, en það fór á annan veg. Guðríður varð að fara á Vífilsstaðahælil snemma í vetur og er nú látin. Eftir sitja í sorgum maðurinn bennar og litli órenguirinn, rúm- lega ársgamall. En fleiri sakna hennar. Því að öllum, sem kynt- ust henni, þótiti vænt um hana. S. G. ‘sammála frú Þuríði Friðriks- dóttir er hún sagði: »Það er enginn skilsmunur á manni í Alþýðuflokknum, sem vinnur að heill verkalýðsins og manni í Kommúnistaflokknum, sem vinn ur að því sama«. 1 ræðu sknni gerði Héðinn Valdimarsson nokkra grein fyrir afstöðu sinni t.il sam- einingarinnar og las upp grein þá er Alþýðublaðið haföi neitað að birta og bréf það, er hann ritaði til for.seta Alþýðusam- bandsins og mest; veður hefir verið gert út. af. I grein sinni skýrði Héðinn svo frá: Að hann væri Alþýðu- blaðinu andvígur í túlkun þess á kcsningarúralitunum. Það væri ekki rétt, að úrslitin sýndn Alþýðuflokknum að nú bæri að sl,á striki yfir allar samein- ingartilraunirnar, er á und- an væru gengnar. Kosninga- ú/rslitin gæfu enga ástæðu til slíkrar ráðabreytni. FRAMHALD Á 3. SIÐU Pi'estur, .sem Hallgr’ímur hét, og bóndi, sem Bjarni hét, voru samferöa frá kirkju. Prpstm': I’ér voruð til ult'aris í dag, Bjarni minn. Itóiiill: Hún Þurlður er aö þes=u. l’restiir Ég hefi heyrt, að óvíða fiér í grend sé lesið á föstunni og sungn- ir Parslusálmar, nema. Hjá ykkur. Itóndi: Já, hún Puríður er að þess- um a.ndskota, en hann Gísli á Bakka, sem aldrie les eða. er til alta.ris, hanri fiskrr alta.f meira en aðrir. Prest.ur þai;ði við og hristi höfuðið. o • Ma.ría skrifar ti.l læiastans: Pú getur ekki Imyndað þér hve mikið ég þrái það, að þú finnir mig. Myndin þín elskuleg hangir hjú mér á veggn- um og I hvert skifti, sem ég lít á hana, þá óska ég að þú sjálfur héng- ir þar. • • Hiísbóiidliin (kemur inn í fjósiö): HverS vegna situr þú hér, Andrés? Fjó.saiiiaðiirinn: Ég er að bíða eftir því að kýrin beri, en hún er ekkert að flýta sér. ilúsbótidiiiii: Hefiróu beðið lengi'? Fjósa.iiiaðurinii: Slðan I gærkveldi. Húsbóndinn: Já, þá er best að þú farir inn og biðjir einhverja stúlkuna að koma hingað og sitja hjá kusu í staðinn, því nreðan kýri.n sér þig', þú heldur hún að hún sé borin. • • Hmin: Hvort kjósið þér heldur að verða piparmey eða giftast bjána? Hún: Fyrirgefið þér, að ég get ekki svarað satnstund's, hónorðið kemur mér svo óvart. A V: Já, hvað er a.ð tala um kven- fólkið, aldrei getur það þagað yí'ir nokkrum hlut. It: ójú, lagsmaður, komi.ð getur það fyrir. Konan mín var mér ótrú í tía ár og mintist aldrei á það einu orði. • • Styrbjörn, a'þektur flakkari á sinni tið, hafði farið beiningaför um Búrðardal. Á leiðinni þaöan mætti hann öðrum húsgangi, sem ætlar I sömu erindum inn I dalinn. Hann hafði ekki verið þar fyr og spyr Styr- björn tíðinda og hvernig fólkiö sé. Styrbjörn svarar: Fólkið er gott, en þú veröur að bera þig hörmulega. Launakjör verkalýds- ins í Sovétríkjunum. Alt launakerfi Sovétríkjanna er bygt á þeir’rj grundvallar- reglu, að því meiri afköst, því hærri laun. Grundvallarregla er nú einnig orðin bein ákvæði.s- vinna. Ákvæðisvinnan eykur framleiðsluna og bækkar vinnu- launin. Hún er heppileg, bæði fyrir framleiðsluna og verka7 mennina. Ákvæðisvinnufyrir- komulagið í Sovétríkjunum, sem er alt annað, þegair á a.lt er litíð, en í auðvaldslöndunum, hefir reynst. ágætíega. Það hvetur verkafólkið tíl að gera sitt besta, enda fær hver og einn það ríku- lega greitt í stighækkandi lífs- kjörum; jafnframt. því sem framleiðslan eykst með risa- skrefum. Á þróunarskeiði sósíai- ismans er á.kvæðisvinnan grund- 1 völlur launafyrirkomulagsins. Eftir opinberum .skýrslum hag- stofunnar í Sovétríkjunum var 1928 57,5% af allri vinnu í þungaiðnaðinum unnið í ákvæð- isvinnu. Árið. 1932: 83,7% 1935 lækkaði það í 69,8% en 1938 var það 85,8% og' í mörgum iðn- greinum milli 86—90%. 1937 er það í mörgum grein- um 93% og- sumum meira. Ein breyting á ákvæðislaunafyrir- komulaginu hefir farið fram á hinum síðari árum. Meir og meir hefir verið snúið fr,á, hóp-ákvæð- isvinnu til persónulegrar ákvæð- isvinnu, þar sem hver verka- maður hefir sitt ákveðna meðal- tal, og fær greitt. eft-ir því. Þessi breyting hafði fyrst og fremst þau áhrif, að hvei" verkamaður öðlas.t persónulegan áhuga fyrir því að auka afköst sín og bæta gæði vinnunnar. Það hefir nú sýnt ,sig að hin persónulega. á- kvæðisvinna er heppileg. Og á iTmaðarþinginu 1936, sem var mjög fjölment, og fjöldi »stak- hanoff-verkamanna« voru sam- ankomnir, var samþykt einróma áskorun að sem flestír tækju þátt í persónulegri ákvæðis- vinnu í sem flestum iðngreinum ríkisins. Á síðustu árum hefir enn- fremur ein tegund ákvæðisvínnu rutt sér mikið til níms, en það er hin svonefnda »progre3SÍve« ákvæðisvínna. Hún er fólgin í því m. a. að borgun fyrir hvern hlut eða einingu fram. yfir með- altalið vex því meira, sem fjöld- inn er meiri, fram yfir hið til- setta mark. Þetta er frábrygði frá hinni svonefndu beinu á- kvæðifevinnu. Ennfremur er þess að ge'ta að þetta fyrirkomulag, stighækkandi ákvæðisvinna -- er ekki eins í öllum fyrirtækjum Sovéttíkjanna. 1 vélsmíðaiðnað- inum er þessu þannig fyrirkom- ið: Segjum. að meðaltalið sé 100 stykki á dag, og a,ð greiðslan sé t. I. 10 kopek pr. stykki. Ef nú verkamaðurinn framleiðir 110, þ. e. 10 stykki meira e.n meðal- talið er, þá fær hann 15 kópek fyrir hvert þessara stykkja — en fyrir þau næstu 10 fær hann t. d. 20 kopeka. Fyrir eimreiðar- stjóra og kyndara á flutninga- lestun.um er annað fyrirkomulag lög'leitt. Ef t.. d. lestin ekur 10% lengri leið en meðaltalið er, á- kveðinn dag, og hann fær 23 kópeka fyrir kílómetirinn, þá fær hann 44 kópeka, fyrir hvern kílómoth', sem. hann ekur fram yfir það, sem tilsett er. Og fyr- ir næstu 10% (þ. e. 120% meiri akstur) fær hann 6 kopek pr. kílóimeter o. s. frv. 1 námunum er þessi stig- hækkandi ákvæSisvinna þannig: Fyrir fyrstu 10%, sem eru fram yfir meðaltalið, stíga launin um helmihg', ef afköstin vaxa fram yfir þessi 10%, sem fyrst voru framyfir, aukast launin enn og þrefaldast. Segjum að námu- verkamaður fái í. daglaun 9.50 rúblur, og meðaltalið sé 54 meti'- ar, verða launin 17.6 kopek pr. meter. Ef hann nú brytí 70 m. og hefir því farið 16 metra fram; yfir hið venjulega, þá fær hann ekki 17.6 kópek fyrir met- erinn, heldur 17.6 - 3=52,8 kop- eka á meterinn, og hann hefir farið 29.6% fram yfi’r meðaltal- ið >:nor,minn«. Við útreikning á stíghækk- a.ndi ákvæðisvinnu, er mánaðar- vinnuafköst lögð til grundvallar. Þessi tegund ákvæðisvinnunnar hefir farið mjög í vöxt í næstium öllum starfsgreinum og reynst ágætlega. I sambandi við alt þetta mál ©r vert, að veita því eftirtekt, að þau miklu afköst í framleiðslu, sem náðst ha.fa í Sovétríkjunum síðustu ár, eiga ekki orsakir sín ar í aukinni líkamlegri þrælkun, eins, og auðvaldsríkin túlka m,ál- ið, heldur í hagkvæmri notkun | hinna teknisku krafta. Lærdómsríkt er dærpið frá fyrirtæki einu þar eystra, sem kallað er »Hið rauða alþjóða- fag«. Þar voru lagðar til grund- vallar tvær leiðir fyrir útreikn- ingi á launum, í stighækkandi á- kvæðisvinnu. Annað kerfið var notað þar í fyrirtækinu, sem, meðaltalinu vag • ekki náð; á þann hátt að greiða fyrir hvern þann. hlut, sem, unninn var fram vfi!r meðaltalið miklu hærra verð. Þétta var aðállega reynt þar sem: miklu skipti a.ð fram- leiðelan ykistí Hér voru launin fyrir hvert stykki látín aukast um 75% fyrir fyirstu 1—10 atk., sem voru fram yfir meðaltalið. En um 130% fyrir það ellefta og- þar yfir. Hitt kerfið var þannig að launin fyrir hvert stk. þar yfir meðaltalið voru 60% fyrir 1—10 fyrstu stk., en 100% fyrir þa,u ,sem unnin voru þar fram yfir. Þetta hafði undra á- hrif. Af 10.000 verkamönnum á- kváðu 4,500 strax að vinna í stíghækkandi ákvæðisvinnu. — Það va.rð til þess að afköst fyr- irtækisins fjórfölduðust, — í þeim, deildum,, sem lengst vorú aftur ór. Verkfæri, efni og sjálft fyrirtækið var mikið bet- ur hirt, en áður, vegna þess fyrst og fremst að verkamenn- irnir skildu að þeirra var hag- urinn, að sem best væri með alt farið. En höfuðkostui' stighækk- andi ákvæðisvinnunnar er tal- inn sá„ a.ð ýta unidir fullkomnari framleiðslu, vandaðri vinnu. Þetta hefir orðið a þann hátt m. a. að verkafólkið hefir stofnað með sér félagsskap, sem hefir tekið s.ér kjörorðið: »Framleið- um góðar vör.ur fyrir samfélag- ið! Hreyfingin hófst á flugvéla- ver k sm ið j u n n i: »Mens j ihski«, þar sem a,nna,rsstaðar hafði fyr- irkomulagið verið þannig, að við afhendingu varanna, var það af framleiðslunni, sem, sæmilegt þó'ttí viðurkent, en hinu, sem slæmt reyndist hent. Verka- mennirnir settu fund í verk- smiííjunni cg sömdu tillögu um hvernig- dæma skil-di um vöru- gæðin. Þeir stungu upp á því, að vörurnar væru, flokkaðar: »á- gæta,r«, »góðar« og »,sæmilegar«.. Hin tekniska nefnd fyrirtækis- in,s samþykti tillöguna og samdi eftirfarandi r.eglur um gæði varanna: 1. Hvert atriði skal vera rétt og nákvæmleg*a af hendi leyst. 2. Varan skal vera. unnin eft- ir vísindalega ákveðnum reglum. 3. Hlutirnir mega ekki hafa nokkurn galla. 4. Reyna skal hvern hlut áður en hann er talinn hæfur. 5. Enginn hlutur ætti að en.cl- ursendast til verkama.nna.nna, til endurbóta. 6. Vinnunni skal lokið á hinum umsamda tíma. Þær vörur, sem fá viðurkenn- ihguna »ágæt;a,r« og »góðar«, s.kulu greiðast með 20—25% hærri launum en þær, sem fá vörumerkið ».sæmilegar«, Þetta fyrirkomulag á stig- hækkandi ákvæðisvinnu, í sa.m- bandi við vöruvönduninai, hefir haft þrennskonar heppilegan ár- angur, aukið framletiðsluria, bætt vörugæðin, og hækkað laun verklýðsstéttarinnar að miklum mun. (Niðurlag) 77. S. N.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.