Þjóðviljinn - 11.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.02.1938, Síða 1
Gerist \ Ótti audvald§in§ við emingu verkalýðs- ins reknr verkfæri Jónasar frá Hriflu i Alþýðuflokksstjörninni til fölskuverka Fasistastjópnin í Rúmeníu fallin ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í gær ákvörðun hægri mannanna í Alþýðuflokknum um að reka Héðinn Valdimarsson úr flokknum. Er hér fengin staðfesting á því, að klofnings- klíka Stefáns Jöhanns Stefánssonar og Jóns Bald- vinssonar hikar ekki við nein óhappaverk í hinni vonlausu baráttu sinni um að haida völdum í verka- lýðshreyfingunni og hindra einingu alþýðunnar. Auðvitað er „brottrekstur“ þessi alger lögleysa og markleysa, og mun hinn eiginlegi Alþýðuflokkur hafa þessa ráðstöfun klofningsklíkunnar að engu. „Brottrekstur44 Héðins Valdimarssonar er gerður í fullri andstöðu við yfirgnæfandi meirihluta verka- lýðshreyfingarinnar og Alþýðuflokksins, og munu verklýðsfélögin einhuga rísa upp og mótmæla slíku gerræði. Eining verkalýðsins verður staðreynd í ná- inni framtíð, — til hverra örþrifaráða sem klofn- ingsklíka Stefáns Jóhanns kann að grípa. »Pað er ekki aðeins glæpur, það er heimska« mælti hinn kaldrifjaði franski stjórnskör- ungur Talleyrand er hann frétti að Napóleon hefði látið myrða hertogann af Enghiem. Álíka munu flestir bestu verklýðssinn- ar hugsa, er Ijósast sjá hvað er að gerast í íslenskum stjórn- málum með brottrekstri Héðins Valdimarssonar úr stjórn Al- þýðuflokksins. Baráttan gegn einlng- nnni. Strax cg Héðinn Valdimars- son með tillögu sinn.i í Dagsbrún i júlí 1937 tók að beita, sér fyrir -einingu verklýðsflokkanna, fór hiin ráðandi auðvaldsklíka í iandinu að ugga um, sig. Lands bankavaldið — þarmeð talinn Jónas frá Hriflu — sá það að ef það tækist að sameina verkalýð- inn í einn flokk, væri strax skapað róttækt bandalag við bændurna, er þýddi úhjákvæmi- lega endalok á yfirráðum fjár- glæframannanna yfir fjármál- um Islands og róttæka ríkis- stjórn, er stjórnaði alþýðunni í hag. Jónas frá Hriflu byrjaði því strax á að reyna á allan hátt aö tortryggja þessa sameihingu verklýðsflokkanna og spilla fyr- ir henni á allan hátt. Og það er vittfnlegfc að Jónas hefir lengst af haft mjög náin sambönd og mikil áhrif á þá Jón Baldvins- son og Stefán Jóhann. Pað var og vitanlegt að þessum mönnum, — einkum Stefáni Jóhann, sem verður að skoðast fulltrúinn fyr- ir sænsku sósíaldemókratafor- ingjana hér á Islandi — var frá upphafi afarilla. við alla sameih- ingarsamningana — eins og strax kom fram í viötali Stefáns við Morgunblaðið í sumar. Þess- ir menn notuðu því — í sam- bandi við ritstjórn Alþýðublaðs- ins — fyrsta tækifæri, sem þeir gátu, til að slíta samningunum. Síðan voíru þeir af Alþýðusam- bandsþinginu neyddir til að taka þá upp aftur. Og þá sýndu þeir enn einu sinni sitt sanna andlit, er fundið var samkomu,- lag um sameininguna milli nefnda frá, báðum flokkunum. Þá voru þessir Iwrrar ákveðnir í að kljúfa frekar Alþýðuflokk- inn, en að ganga inn á samein- ingu. Alt hjal Stefáns Jóh. og Jóns Bald. um sameiningu, hefir verið hræsnil frá upphafi. En hvaða vald var. svona sterkt, á bak við þá, sem knúði þessa, menn, sem, áttu að vera fulltrúar verkalýðsins, til að berjast, á móti því. með hnúum og hnefum að hann sameinað i.st? Það er vitanlegt að þau áhrif er/u ekki frá verkalýðmim. En það þarf ekki að skygnast lengra en að sjá hverjir gleðjast Búist við að lýðræðisflokkarnir sam einist um stjórnarmyndun. LONDON I GÆRKV. F.O. HEÐINN VALDIMARSSON. vfir bncittrekstri Hcðins, til að sjá fyrir hverja þessi glæpur gegn eini'ngunni er framinn, Nýja dagblaðið fagnar. Nú er Jónas frá Hriflu ánægður, Blað hans hafði heimtað Héðinn rek- inn — og nú hefir Jón Bald. hlýtt honum. Þægari erindreka getur Jónas ekki óskað sér. FRAMHALD A 3. SIÐU Síðdegt's í dag barst sú frétt frá Búkarest, að Goga og ráðu- neyti hans hefði sagt af sér. I morgun hafði frést að Karol konungur hefði kallað á sinn fund sex fyrverandi forsætisráð- herra, hv<ern á, fætur öðrum og átt.u menn því von á að stjórn,- arbreyting væri í aðsigi. Það er gert ráð fvrir að lýðræðissinn- uðu flokkarnir sameinist um stjórnarmyndun. Goga og' stjórn hans hefir set- ið við völd í sex vikur. Á þeirn tíma hefir hún aðallega látið að sér kveða, með því að semja ýms lög' .sem’ skerða. frelsi cg réttindi Gyðinga. Það hefir vakið mikla eftir- tekt að Codreanu leiðtogi »járn- varðanna,« eða fasistafélagsekap arirs í Rúmeníu er hinn eini stjórnmálaleiðtogi sem Karol konungur kvaddil ekki á fund sinn í dag, til þess að ræða um myndun nýrrar stjói’nar í Rú- meníu. Maniu, leiðtogi bændafl. er meðal þeirra sem Karol konung- ur hefir rætt vjð í dag. Maniu sagði síðar í viðtali við fréttarit- ara Reuters að flokkur sinn væri við því búinn að taka á sig ábyrgðina af stjórnarmyndun, og mundii hann þá leggja á- herslu á nána ,sam,vinnu við Bretland, Frakkland cg Þjóða- bandalag’ið. Það er talið að aðal-orsökin til hinna, skyndilegu stjórnarskifta í Rúmeníu séu harðorð mótmæli sem stjórninni í Rúmeníu hafa borist frá srjórn Sovótríkjanna, vegna hins leyndardómsfulla hvarfs Sovét-sendiherrans í Búk arest síðastliðinn sunnudag. Mjólkurveröiö liækkar á innnndagiim kemnr. Framsókn og íhaldið taka höndum saman um árás á lífs- kjör fátæklinganna í Reykjavík. Alþýðan verður að mótmæla. jþAL TÍÐIINDI hafa nú gerst að mjólkurverðlags- nefnd hefir ákveðið að hækka verð á allri mjólk frá sunnudeginum að telja. Nemur verðhækkun þessi 2 aurum á hvern mjólkurlíter. Það er Fram- sóknarílokkurinn og ihaldið sem ber ábyrgð á þessari árás á Iífskjör fátæklinganna í bænum. Er því hér um nýja sönnun að ræða fyrir sam- leik jónasar frá Hriflu og Ólafs Thors. Þjóðviljinn hafði tal af for- manni Mjólkurverðlagsnefndar, Páli Zophóníassyni og skýrði hann ,svo frá: Möik er nú seld hér í bænum fyrir 38 aura pr. líter úr brúsa en á 40 pr. líter á flcskum. Á fundi sem mjclkurverðiags- nefndin hélt í gær var ákveðið að hækka verð mjólkurinnar upp í 40 aura úr brúsá og 42 a,ura, á flcskum. Um þetta komu fyrst fram kröfur frá Mjólkur,samlagi Kjal- arness og beittu þeir Olafur í Brautarholti og Einar í Lækjar- hvammi sér fyrir þeim. Kröfð- ust þeiit' 5 aura hækkunar á hverjum mjólkurlítra. Sömu kröfu bar Eyjólfur Jóhannsson fram fyrir hönd Mjólkurbanda FRAMHALD A 4. SIÐU l 23 á tvelni dögum. I 1 söfnuninni fyrir ára- I mót fengust 66 mjir áskrif- • endur að Þjóðviljanum. j Frá nýjáirí hafa safnast • 165 áskrífendur, ÞAR AF J 23 TVO SÍÐUSTU DAG- : ANA. I Alls liafa þvi safnast 231 • áskrifandi. Nú er aftur að . koma líf í sófnumna. Hver : einasti félagi verður nð t gera skyidu sína gagnvart : blaðinu og afla því áskríf- ^ enda. Allir lesendur og vel- • unnarar blaðsins eiga að • hjálpa til. Komið með einn ^ áskrifenda í dag og annan ^ á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.