Þjóðviljinn - 11.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1938, Blaðsíða 4
Þiúðwiuinm AÐALFUNDU Verkamannafél. Dagsbrún verður haldinn sunnudaginn 13. febr. í NÝJA BÍÓ kl. 1 eftir hádegi Fundarefni: 1. Skýrsla formaims. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1937. 3. Úrslit kosninganna i lélaginu. 4. Önnur mál. Félagar mætið stuudvíslega. og sýnið skír- teini við innganginn fyrir árið 1936 eða árið 1937. ATH. Síðasti dagur kosninganna er í dag og er þá skrifstofan opin frá klukkan 10 til 12 f. m. og 2 til 10 e. m. STJÓRMN SjB Níy/ö r5io s§ Kcióarinnn í Kalifornín tilkomumikil þýsk stórmynd samin og- sett á svið af þýska kvikmyndasnillingn- um LUIS TRENKER sem einnig leikur aðalhlut- verkið. Leikurinn fer fram í Sviss og Kaliforniu. Börn fá ekki aðgang. Næturvörður er þessa viku í Reykjavikur apóteki' og Lyf jabúðinni Iðunni. Næturlæknir Jón G. Nikulásson, Freyjugötu 42, sími 3003. Utvarpið í dag 19.20 Hljómplötur: Norrænir söngvar. 19.40 Auiglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Umræður milli Jóns Pálmasonar alþm. og útvarps- stjcra um rekstur ríkisút- varpsins. 20.40 Hljómplötur: a) Sónata appaassionata, efti!r Beethov- en; b) Asta-tvísöngurinn úr »Tristan og Isolde«, eftir Wagner. 21.20 Ctvarpssagan: »Katrín«, eftir Sally Salminen (XII). 21.50 Hljómplötur: Harmóniku- lög. 22.15 Dagskrárlok. Aðalfundur Rafvirkjafélags Reykjavíkur verður haldinn á mánudaginn kemur 14. þ. m. kl. 8 síðdegis að Hótel Borg. Fyrir fundinum liggja venjuleg aðalfundarstörf. Da^sbrúnarmenn í dag eru síðustu forvöð að kjósa! Skrifstofan opin til kl. 10 í kvöld (föstud.) Mjólkurverð- hækkunin FRAMH. AF 1. SIÐU. lags Suðurlands. Hækkunin, var eins og áður er tekið fram samþykt í gær með atkvæðum fulltrúa Mjólkurverð- lagsnefndar, þeim Jóni Hannes- syni í Deildartungu og- Agli Thor arens.en í Sigtúnum og auk þess af stjórnskipuðum formanni nefndarinnar, Páli Ze.phónías- syni og öðrum fulltrúa bæjar- stjórnar, Guðmundi Eiríkssyni. Á móti mjólkurhækkuninni greiddi aðeins einn nefndar-. manna atkvæði, Guðmundur R. Oddsson. Nú er jrað hlutverk verkalýðs- flokkan.ua, að rísa upp og mót- mæla, þessu gjörræði íhaldsins og Framsóknarflokkins, og snúa þessari atlögu upp í ósigur. Reyk vísk alþýða, sýndi það haustið 1933, að hún getur hrundið slíkri herferð emi þessari. „Bláa kápan“ »Bláa kápan« vefður leikin í 5 sinn í kvöld. Allir miðar seld- u.st í gær á svipstundu. Verða nú vikuhlé á sýningum vegna þess að Iðnó er leigð öðrum fé- lögum öll kvöld, sem komið gætu til greina fyrir ópei’ettunnar. Mun sjálfsagt mörgum þykja ilt, að bíða, ef dæma má, eftir kapp- blaupinu við aðgöngunúðasöluna í gærdag. Hugleiðingar Örvarodds. FRAMHALD AF 3. sfðu. skilað auðu. Alþýðan tapaði fyr- ir tilverknað Stefáns Jólianns. og íháldið vann fyrir tilverknxtð Stefáns Jóltanns. Og Stefán Jó- liann heldur áfram að rjúfa samninga, útbreiða lygar, fót- um troða lýðræðið, sá sundrung og vonleysi, alt í þágu hinnar miklu Imgsjónar. Og vei þeim, sem leyfir sér að efast um heil- indi lians í garð alþýðunnar. ★ Ég mætti einu sinni drykkju• rœfli í Austurstrœti. Hann gekk -i veg fyrir mig: E'rt þú bindindismaður, spurði liann liixtandi. Víst ek'ki, svaraði ég. Bg berst fyrir bindindishreyf- inguna, lagsi, sagdi hann. Jœja svaraði ég og æflaði að halda á- fram. Hann þp-eif í brjóstiö á mér og öskraði: Þú trúir mér ekki? Ég helga bindindishreyf- ingunni alla krafta mína og mér .verður ekki mikið fytrír að slá si'ona dóna. niður i götuna, eins og þig. Hikk. Brunabótafélag íslands AÐALSKRIFSTOFA: Hverfisgata 10, Reykjavík. UMBOÐSMENN í. öllum hreppum, kauptún- um, og- kaupstöðum. LAUSAFJÁRTRYGGINGAR (nema verslunarvörur) hvergi hagkvæmari. Best að vátryggja laust og fast á sama stað UPPLÝSINGAR OG EYÐU- BLÖÐ á aðalsikrifstofu og hjá umboðsmönnum. Lagarfoss fer á föstudagskvöld 11. febrúar um Austfirði til Kristiansand, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Vörur afhendist fyrir hádegi á föstudag og farseðlar óskast sóttir. fer ,á; laugardagskvöld 12. febrú- ar um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast, sóttir fiyrir hádegi sama dag. Hljómsveit Reykjavíkur. >*BIáa fájan« (Tre smaa Piger). verður leikin í kvöld kl. 8^. Að- göngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag í Iðnó. Sími 3191. & Gamla I3io % Kona sjóliðsforingjans Mikilfengleg og vel leikin frönsk stórmynd, gerð sarm Claude Fekreres: kvæmt frægri skáldsögu »La Veille d’Arme-s« Aðalhlutverkin leika ANNABELLA og VICTOR FRANCEN. ::x x:: ýlg veit hvaö i Til. Ég vil leggja meiri I áherzlu á að bæta túnið mitt, en að stækka það. x: ::x Tilraunir Iilraunabúauiia. og fengin reynsla, visa veginn, betri áburðar- hirðing, bættar ræktunaraðferðir og skynsamleg notkun tilbúins áburðar, og ég mun ná settu marki: að lá fulla uppskeru af hverri einustu dagsláttu. s^sss^s^sse^skJsss^sis^ssssöbs v. QTicuru^ að panta hina ljúffengu nordlensku saltsíld Okaupfélaqið R. V. R. R. V. R. Aðalfundup Rafvirkjafélags Reykjavíkur verður haldinn máuudaginn 14. þ. m. kl. 8. e. m. að Hótel Borg. DAGSKRÁ: venjuleg aðalfundarstörf. Stjóruin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.