Þjóðviljinn - 12.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1938, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur 3. ARGANGUR LAUGARDAGINN 12. FEBR. 1938 35. TOLUBLAÐ A a5 §ameina kraíta alþýdnnnar gegn aítnrhaldinu — e5a á a5 geía§t npp tyrir þeim oftlnm? Klofningsmennirnir i Alþýða$amband§- stjórninni hafa valið siðari kostinn og reyna nu að sundra alþýðunni Ba.rá.ttan, sem Kommúnista- flokkurinn heyir í stjórnmálum lanclsins, miðar að því að skapa vinstri stjórn, er reki vinstri p'ólitík, — stjórn alþýðunni í hat>-. Það er innihald þjóðfyíking- arinnar, sem við berjumst fyrir að vinjstri fíokkarnir myndi. Fyrsta sporið í þessa átt er sa meining verkalýðsins, því verkalýðurinn er sá kraf tur, sem knúð getur fram raunveru- lega alþýðupólitík, ef hann stend ur sameinaður. Hinsvegar er »vinstri stjórn«, sem rekur íhaldspólitík í veiga- miklum málumi, hættuleg að því ieyti að hún hrekutr fólkið tál íhaldsins og aðgerðir hennar verða vatn á myllu fasismans. Það veröur því að berjast á móti þeim öflum, sem valda; því aö síík íhaldspólitík er rekin, — en ekki gefasfc upp fyrir þeim. Sannir vinstri menn verða að þora að nefna hvern hlufc sínu rétta. nafni og gera nauðsynleg- ar ráctetafanir til að Icvsa vinstri flokkana undan íhaldsáhrifun- um. Og það er engum efa bund- ið að þessi áhrif á vinsfcri stjórn- ina hér og flokka hennar stafa fyrsfc og fremst frá Landsbanka- valdinu og höfuðerindreki þess er Jónap frá Hriflu. Jónas gea-ði á síðagta þingi alt, sem í hans valdi stóð, til að gera pólitík ríkisstjórnarinnar sem íhaldssamasta og sem ovinsæl- asta meðal alþýðu og vinstri manna.. Hann hefir bókstaflega skipulagt það að Framsókn sparkaði sem mest í Alþýðuflokk inn og' lítilsvirti hann og sam- fcímis bdaði honum út. úr áhrifa- stöðum eins og' í síldarbræðsi- .unni og fiskimálanefnd. Hinsvegar var vitanlegt að jjetta framferði Jónasar var orð- ið illa þokkað meðal Framsókn- armanna, sem ekki voru bein- línis leiguþý Landsbankans, og fyrir alla framtíð vinstri hreyfingar i landinu var það lífs- skilyrði að brjóta þemian vfir- gang Jónasar á bak aftur, afrná áhrif Lan d sbanka klík unna r a pólitík ríkisstjór narinnar. Til þess urðu verkalýösflokk- arnir að isameinast í einn flokk. Sá flokkur y\rði strax sterkasla vinstra aflið í landinu með 16 þús. kjósendur bak við sig og alla verkalýðshreyfinguna. —: Ef Jónas frá Hriflu ekki beygði sig fyrir þeeu valdi, þá hefði ver- ið hægt að sanna honum þaö í nýjum kosningum að þessi sam- einaði flokkur alþýðunnar væri eini vaxandi floklcurinn í la. d- inu. -Með þessari sameiningu verkalýðsins væn semi sé hægfc að knýja. fram sterkari vinstri pólitík, — og það án þess að rík- isstjórnin lenti yfir til íhaldsins. Og þetta vafc' eina ráðið til að brjóta á bak aftur smá sarnan áhrif Landsbankastjórnarinnar og Kveldúlfs á núverandi ríkis- stj órnarpólitík. Jón Baldvinsson og Stefán Jóhann hafa hihsveg'ar með »brottrekstiri« Héðins Valdimars sninar gert örþrifatilraun til að eyðileg'gja þá einingu, sem var að myndast hjá verkalýðnum, og sunclra þar með þeim kröftum, sem gá.tu knúð fram róttæka pólitík. Þeir liafa gefist upp fyr- ir hótunwm Jónasar frá Hriflu í stað þess að svara þeim með einingu verkalýðsins. Þeir hafa látið undan fyrir Landsbanka- valdinu og rekið erindi þess, — í stað þess. að kvýja Landsbanka valdið til að láta að vilja meiri hluta þjóðarinnar. Og nú reynir Alþýðublaðið að verja þá með þeirri blekkingu, að þeir séu að reyna að bjdrga stjórninni meö þess.u. En þeir eru eimnitt atí eyðileggja ríkisstjórnina með þessu, því það sem þarf að gera í íslenskum stjórnmálum-, er að hindra. fxið að ríkisstjórn svíki stefmi vinstrí flokkanna, — þao þarf einmitt að bjarga þjóðinm með þvi að FRAMKVÆMA stefnu vinstri flokkanna með sterkri vinstri stjóm. Og meirihluti íslensku þjóðar- Isbrjóturinn ,,Taimir“ heldur uppi stöðugu sambandi við heimsskautsstöðina ,Múrmanets laust úr ísnum við JanMayen EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆR: m OÆR, 10. febi*. komu |u'jú skeyli Jl frá helmsskttutsstöð Pnpanins. Síð- asta skeytið var svohljóðanði: »HKJHSSKAUTSSTÖIMX, |(), )ebi-. kl. 12. Staða okkai'.oi' nú 72°Oö’ noi'ðl. br., 1S°38’ vcstl. 1. Skysffnl slaMiit, norð- an 2, 22 stig>a frost«. FIU »TAIMí«« keiimr skcyti 10. iebr. kl. 13, að ísbrjðturlnu hafi |iá náð loftskeytasambandi við heims- sluiutsstöðlnn, segi aðsetitrsmenn goða líðan, en hvergi í núiul vlð l)á sí isblettur þar sein flugvél gæti lent. Oðra hvoru birtir til, og s.iá þá stöðv- armcnnirnlr strönd tíueulands i fjaiska. »TAIMÍR« hefir nú stöðugt FRAMHALD A 4. SIÐU innar er reiðubúinn til a.ð bjarga. þjcðinni með því að framkvæma það, sem sameiginlegt er í síefnuskrám þeirra þriggja vinstri fiokka, er bann kaus 20. júní 1937. En til þess þarf sá meirihluti að skipuleggja og' sam eina krafta sína í þjóðfylkingu — og einmit.t það hræðist Jónas frá Hriflu og Landsbankavaldið meir e.n alt annað. Þess vegna reiðir afturhaldið FRAMHALD Á 4. SÍÐU 85 kommúnistar myrt- ir af japanska fas- ismanum Hörg hundruð kommúnist- iskra verklýðsforingja fang- elsaðir og daemdir í praelk- unarvinnu órið sem leið. LONDON I GÆRKV. F.O. 1 frétt frá Tokio seg'ir, að 85 menn hafi verið teknir af lífi fyrir kommúnistfeka starfsemi. Það er upplýst um leið, að á tímabilinu frá. því, í mars í fyrra, þar til í nóvember vor.u mörg hundruð manns teknir fastir fyrir kommúnistískan undirróð- ur í Japan, og hefir margt af þessu fólki þegar verið dæmt. til æfilangrar þrælkunarvinnu. Eitt bundrað þrjátíu. og fimm manna eru nú fyrir ré'tti. Ólgan í Þýslcalandi vex Stórfeld „hreingerning“ í hernum LQNDON I GÆRKV. F.O. Fjöldi eHendra blaða var gerður upptækur við landamæri Þýskalands í morgun, þ. á m. öll bresk blöð. I gær birti eitt af helstu blöð- um Þýskalands utan Berlinar grein unii afstöðu hersins til þjóð félagsheildarinnar. Þar segir, að ópólitískur her sé gágnbyltingar- tæki. He'rin'n hafi enga. þá sér- stöðu í þjóðfélaginu, sem réttlæti það, að hann hafi sín eigin lög. Her Þýskalands hljóti að vera nasilstaher og lúta flokkslögun um. Nokkrir embættismenn Nas istaflokksins hafa kannast við það fyrir blaðamönnum., að »hreingerningarstarfsemi« ætti sér stað meðal embættismanna þýska hersins cg að nokkrir þeirra, sem væru »af gamla skóla,num« hefðu reynst. ©rfiðir upp á síðkastið. Yerkamennirmr í Alþýdusam- bandsstjórninni greiddu atkvædi ge^n brottrekstri Héðins. »Brottrekstur« Héðins Valdi- marssonar úr Alþýðúflokknum mun hafa. verið samþyktur í Al- þýðusamban d sstjcrn með 13 at- kvæðum. gegn 4. Munu allir verkamennirnir í isambandsstjórninni hafa greitt atkvæði gegn brottrekstriaum. Gæti það verið bending um vilja verkalýðsfélaganna. í þessu máli, en hann mun sýna sig á næatunni, svo að ekki verður um vilst. 29 áskrifend- ur á 3 dfögum 1 gœr kothu 6 nýiir á- skrifendur að Þjóðviljan um. ð Hafa þá bœtst við 29 áskrif endur á síðiistu þrem ur dögum. Félagar Kommúnista- flokksins og aðrir velunn- arar bladsins v.erða að skilja, að a’t veltur á þvi fyrir blaðið að þessi áskrif- endasöfmin takist vel. Látið engan dag líða svo. að þið ekki vinnið eitthvað fyrir blaðið! Varð Goga að fara frá vegna hvarfs Sovétsendiherrans? Nýja stjórnin talin >miðflokkastjórn< LONDON I GÆR (FO). Ka.rol Rúmeníukonungur gaf i dag út yfirlýsiingu um mynd- hn hinnar nýju stjórnar. Hann segir tildrögin til þes.s, að stjórn Goga var látin fara frá völdum, bafa verið æsingar þær sem hún stofnaði til með áróðri sínum til und.irbúnings komandi þingl-osn- inga. Þetta hafi .skapað hættu- legt ástand í landinu, segir kon- upgur. Fréttaritari Reuters í Búkar- eist heldur því hinsvegar fram, að ástæðan ti-1 þe,ss, að Goga var látinn fara, frá völdum hafi ver- ið mjög harðort mótmœlaskjal sem rúmönsku stjórninni barst i fyrradag frá stjórn Sovétríkj- anna, út af hvarfi Sovét-sendi- herrans i Búkarest. Fréfctaritari Reuters lýsir nýju stjórninni sem »miðflokka- stjórn, er hneigist til hæg"ri«. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.