Þjóðviljinn - 13.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 13. FEBR. 1938 36. TOLUBLAÐ smönnunum svarað: Hafnf irski verkalýðurinn stendur samhuga um eininguna Yerkamaniiafélagid Hlíf lýsir vantrausti á ritstjorn Alþýduhl., en trausti á minnihluta sambandsstjórnar. k FUNDI í Verkamannafél. HlífíHafn- ^-^ arfirði í fyrrakvöld var sampykkt með öllum atkvæðum (gegn atkvæði Em- ils Jónssonar) traust á minnihluta sam- bandsitjórnar. Ennfremur var sampykkt vantraust á ritstjórn Alpýðublaðsins. Pá sampykkti félagið að lýsa »brottrekstur« Héðins Valdimarssonar óréttmætan. Emil Jónsson og Kjartan Ólafsson — sambandsstjórnarmeðlimir, sem greiddu atkvæði með brottvikningu Héðins — féllu báðir við konsingu sem fulltúar á Alþýðusambandsping. Á föstudagskvöld var haldinn :áframíhalds-aðalfumdur í Verka- mannafélagi,nu Hlíf í Hafnar- ¦firffi. Lá þar fyrir mi. a. að kjósa fulltrúa ,á sambandsþing. Kosn- ingu hlutu eftirf araíndi 6 fulltrú- .ar, sem allir eru fylgjandi ein- ingunni: Helgi Sigurðsson (77 atkv.), •Guðmundur Gissurarson (68), ¦Öláfttr Jónsson (64), Gísii Krist- jánsson (53), Alhert Krigtins- son (51), Guðjón Gíslason (49). Þeir Emil Jónsscm og Kjartan Ölafsson vctru. einnig í kjöri tií fulltrúakosninga, en féllu báðir við lítánn orðstír. Sýndi Verka- mannafélagið þar með strax hvernig það leit á klofniingsstarf þearra í þjónustu Jóns' Bald. og Stefáns Jóhanns. Því næst hófust umræður um gerræði Alþýðusambamdsstjórn- Svar til Alþýðublaðsins. ¦ Alþýðublaðið kemur með nokkrar einkennilegar spurning- ar til mín í gær. Skal þeim svarað skýrt og skorinort: Blöð Kommúnistaflokksins hafa óhikað flett ofan af áhrif- um. olíuhringanna, á íislelnska pólití.k og munu gera það hér eftir ,sem hingað til. Þjóðviljinn og Verklýðsblaðið hafa rækilega tekið fyrir skattahækkamir og þessháttar,, sem ætla má að olíuhringarnir gætu haft ágcða a,f. Þau hafa eins tekið fyrir mótspyrnu Al- þýðuflokksforingja, þegar þeir hafa verið gegn hátekjusköttum. Og þaui hafa ráðist á vald olíuhringanna í bönkunum, — ég hef sjálfur skrifað ýtarlegustu greinarnar um það eftir bílstjó raverkfallið. En nú skora ég á Alþýðublaðið að svara: Af hverju hefir AlþýðuflokkuYinn gert alt þetta, sem Kommúnistaflokkurinn hefir gagnrýnt — og af hverju hefir Al- þýðúblaðið altaf þagað? Álítur ef til víll Aiþýðublaðið afstöðu Alþýðuflokksins til ýmissa svona mála, (t. d. bensinskattsins og bensínverkfallsins) nú alt; í einu vítaverða? E,. 0. arinnar, brottrekstur Héðins. Urðu all-langar umræður og að lokum samþykt eftirfarandi tii- laga með öllum greiddum atkv. gegn einu (Emils Jónssonar!): W erkamannaf élagið Hlíf ályktar að lýsa fullu trausti s-ínu á minni hluta sam- bandsstjórnar fyrir stefnii hans í sameiningarmálum alþýðunnar. Jafnframt lýsir félagið vantrausti sínu á rit- stjóm Alþýðublaðsins fyrir afskipti þess af þessum mál- um. Og einnig telur fund- urinn ályjctun þá, semmeiri hluti sambandsstjórnar tók um brottvikningu Héðins V aldimarssonar óréttláta. Loks skorar fundurinn á alla alþýðu þessa lands að vinna að því ósleitilega, að sameinu Alþýðuflokkínn og Kommúnistaflokkinn i einn sósialistískan lýðrœðis- flokk«. Eitt af sa^rstu verklýðsfélög- um landsins og eitt sterkasita f é- lag Alþýðuílokksins hefir þar með kveðið upp dóm sinn yfir framferði Jóns Bald. og Stefáns Jóhanns. Klofningsmennirnii- standa gersamlega einangraðir. Enginn verkamaður fylgir þeim í einu sterkaista vígi Alþýðu- flokksins á Islandi. „Taimir" nálgast heimsska utsst ööina í björtu veöri. Lillar flugvélar geta lent skammt frá jak- aiium EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆR:- EFniíFAHAXDI skeytl biust irá lijHlparltdðaðgrluuih í ilaií: »ÍSBR.T«')TNUM >;TA1MÍU«, 12. IVbr. Dasui'inu í <laj; ér mikill gleðidag'- ur hér um borð. Eítll' áköí oi'viðri os sótsvarta bylji sjáum vér nú loks stjöriiiir skína irá heiðiun himni. .lat'nt ojí liétt náiguuist v.ið heims- skautsstöðina. Nú er hér bjart veðuv og auðvolt að átta sis. F.iarliegðin milii okkar og Pajianins er níi um 80 míliir. Síðasta saiutai við aðseturs- mennina j>ekk ágietleg-a. Krenkel til- kynnir, að í tveggja km. ijarlieg-ð frá stöðinni sé ísjaki að stierð 120X250 m., og- mtiiidi vera iiu'gt að leiula þai' á litlum ilugvélum. Við eruiii furnii' að sctja 'ilugvélai'iiar saman«. FRETTARITARI Fylgjemdur einmgarinn- ar í AlþýduiL geí a út blad Aukablað af „Nýju landi" kom út í gær meö svör Héðins Valdimarssonar og annara sameiningarmanna til klofnings- mannanna í Alþýðuflokknum. w AUKABLAfH af málgagni Jafnaðarmannafélags Reykja- víkur, sem kom út í gærkvöldi. og seldist íhundruð- um eintaka á örskömmum tíma, fletta sameiningarmenn- irnir ofan af hinni stórháskalegu starfxemi Stefáns Jóhanns og Jóns Baldvinss. og eggja allan verkalýð tii samstarfs. Hefst blaðið á Greinargerð Héðins Va^dimarssonar gegn á- kæru Jóns Baldvinssonar og til- lögu um brottrekstur H. V. úr Alþýðuflokknum og Sambands- stjórn. Auk Héðins rita í blaðið Sig- urður Guðnason, Aðalbjörg Sig- urðardáttir, Sigfús Sigtirhjari- arson, Hallbjörn Halldórsson, Björn Sigfússon, Jón Gtiðlaugs- son o. fl. Blaðið birtir mörg mjög merki leg- plögg, er fletta ofan af starfi klofning-sklíkunnar í Alþýðu- flokknum og óheilindum Alþýðu- blaðsins. Þarna e'r t. d. birt orð- rétt nefndarálit í sameiningar- málinu á Alþýðusambandsþing inu í haust, frá þeim Héðni Valdima,rssyni, Jóhanni Björns- syni og Jóni Jóhannssyni. E.r þar skjallega sannað að hægri for- ingjarnir hótuðu að segja sig úr flokknum ef sameiningartiUög- urnar hefðu orðið samþrjctar. Enfrexniur eru bilrtar sam- þifktir Fidltrúaráðs verkalýðsfé- laganna frá 6. jan., plaggið, sem Alþýðubladið hefir ekki þorað aö birta, en þyrlað upp blekkingum um. Þá er birt skjal, undirritað af 47 fulltrúum í Fulltrúaráði verk- lýðsfélagamna í. Reykjavík, og eru það kvartamr Alþýðuflokks- ins í Reykjavík yfir klofnings- starfsemi A'þýðublaðsins fy.nr kosningar, — bréf H. V. til Jóns Baldvinssonar, o. fl., o. fl. Viðvikjandi brottrekstrinum segir Héðinn Valdimarsson í greinargerð sinni eftirfarandi: »Hvað viðvíkur tillögunni sjálfri að öðru leyti vil ég taka frami: 1. Sambandsstjórnin getur ekki rekið mig úr sambands- stjórn, einn íir liennar hópi, þó að ég sé í minni hliita. Ég hefi umboð mitt frá Sambandsþingi og það eitt getur tekiö umboð mitt af mér. 2. Ég er í Alþýðuflokknum svo lengii sem ég er í sambands- stjóm, fulltrúi á flokksþinginu, í Fulltrúaráði verkalýðsifélag- anna í Reykjavík og í. Jafnaðar- mannafélagi Reykjavíkur, auk FRAMHALD A 4. SIÐU ¦ ¦ : 39 áskrifíend- s s : iir á 4 dögum! I l 1 gær fékk Þjóðviljinn [ !; 10 nýja áskrifendur. \ t Siðustu fjóra dagana \ V. hafa blaðinu bætst 30 t í áskrifendur! » ; Félagar i Kommimista- \~ l flokknum og aðrir velunn- ; í arar blaðsins! Haidið svona h ¦ ¦ í áfram, og tryggið með þvi '; .L framtið blaðsins! i ¦ ¦ ; 10 nýja áskrifendur á ; ; dag! Látið það aldrei verða ; minna! VINSÆLDIR PJÖÐVILJANS FARA DAGVAXANDI, — ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ AFLA HONUM NÝRRA Á- SKRIFENDA!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.