Þjóðviljinn - 13.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.02.1938, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 13. febrúar 1938. ÞJOQVILJINN Um allan heim er barist um einingu verkalýðsins Sigurför samfylkingar og sameiningar verður ekki hindruð af nokkrum afturhaldssömum jafnaðarmannaforingjum Um allan heim vex einingar- vilji verkalýðsins. í Kataloníu hafa flokkar komm'ú'nista og jafnaðarmanna. sameinast í einn flokk, og jafnaðarmeinn og kommúnistar um allan Spán eru að skapa einimgu spánska, verka- lýðsinsi, — í skotgröfunum. Sendinefnd frá Alþjóðasam- bandi1 verkalýðsfélaganna, þar sem jafnaðarmenn ráða, fara til Moskva', og koma sér saman um grundvöll til alþjóðlegrar eining air verkalýðsfélaganna, sam- komulag næst um imngöngu hinna 20 miljóna verkamanna, sem eru meðlimir í. Verklýðsfé- lagasambanidi Sovétríkjanna í Alþjóðasambandið. Hvaðanæfa úr heiminum ber- ast fréttir um nýjar og nýjar staðfestingar á einingarvilja verkalýðsins, kommúnistar og jafnaðarmenn snúa sameigin- lega vopinum sínum og samtök- um gegn hinum sameiginiega ó- vini alþýðunnar, afturhaldi og fasisma. En á sama tíma ákveður meirihluti stjóírnar franska jafnaðarmannaflokksins að hætta samningunum um éinn alþýðuflokk í Frakklandi. Flestir nú á dög.um munu hafa grun um, að hagsmunir auðvaldsins séu mikilsráðandi um stjórnmál hvers lands, án þess að gera $ér grein fyrir því, í hverju vald þess sé fólgið. Ef við viljum komast að raun um, hversu mikið þetta vald er, verd- um við umfram alt að vera full- komlega laus við trú á yfirvö-ld in, laus við virðingu fyrir stofn- unum, verðmætum, mönnum, aö- ins veg-na þesss. að það er alment virt. Viðurkenna ekkert og eng- an vegna þess eins að aðrir við- urkenna það. Og það er serstak- lega áríðandi mína, þegar öllu er snúið upp eða niður eftir vild af þeim, sem hafa völdin, og sem hafa, gart valdið í augum fólks a.ð því eftirsóknarverðasta og iotningarverðasta — og þar sem valdið er sama og peningar. Þetta vald er ekki lengur skift m,illi þjóðar og ekki lengur bundið við landamæri. Vitan- lega verða stjórnmál landsins fyrir á.hrifum frá eigin auð- valdi, en að síðustu e.ru fjármál hveirs lands háð breytingum, sem orsakast af alþjóðabaráttu a milli þeirra auðmannahópa, sem berjast um valdasvið og einokunargróða. Ekkert land er til lengur, óháð öðr.u fjárhags- lega. En í öllum löndum er»til lítil klíka, sem gín yfir f jármála- Á sama tíma hættir stjórn norska Verkamannaflokksins til- efnihlaust samningunum um einn verklýðsflokk í Noregi. Á sama tímia rekur stjórn verk- lýðsfélagasambandsins í Banda- ríkjunum sambönd heilla iðn- greina. úr heilda.rsamtökunum, vegna þe,ss að þau berjast fyrir einingu alls verkalýðsins. Á sama tíma, neitair stjórn Alþjóða- sambands verkalýðsfélagannc, 20 miljónumi verkalýðs í So.vét- ríkjunum inngöngu í sambandið. Á sama tíma liika íslenskir jafnaöarmannafori ngja r ekki viö að kljúfa Alþýðuflokkinn og snúa blaði lians gegn alþýðu samtökumim, til þess að Mndra einingu verkalýðsins á Isiandi i einn sterkan sósícdistiskan al- þýðuflokk. Það er.u sömu öflin að verki í alþýðusamtökunum um allan heim. Fjöldinn, alþýðiufólkið hefir lært af þeim óskaplegu óisiigrum, sem verklýðshreyfingin beið ár- in 1933 og 1934, þegar fasis'minn braust til valda í Þýskalandi og Austurríki. Verkalýöurinn sjálfur hefir fundið það, að ein- ungis einhuga, sameinuð alþýða va.ldinu. Hagsimunamál hennar eru allstaðar þau sömu. Hún krefst þess, að stjórnmál lands- ins miiði að því að auka völd hennar og tekjur. Það valr þetta vald, sem var etofnsett með afnámi lénsskipu- lagsins, þegar hin félagslegu verðmæti voru flutt frá fast- eignum tál lausafjár, frá jörð- inni til peninganna. Véltækni og breyting handverksins í verk- smiðjurekstur fullkomnuöu það gem eftir var. Iiversu roikið er þetta vald og hvernig sér maður áhrif þess? Já, getur t. d. nokkur útskýrt, hversvegna tvö hin svonefndu lýðræðisleg.u stórveldi, England og Frakkland hafa stutt, fasást- ana og F.ranco í öllu stríðinu á Spáni á móti ’ninni löglegu spönsku lýðræðisstjórn? Og hversvegna igerðis.t hið volduga England samsekt Mussolini og Hitler, þegar þeir rufu samning og alþjóðarétt, drógu dár aö hlut.leysisnefndinni, sem þeir áttu sjálfir sæti í? Hversvegna tók Frakkland þátt í þessu, þr,átt fyrir alþýðufylkingar- stjórn og sósíalistíska ráð- herra? Og þótt allur verkalýður- inn værí á móti því. Eg heíi sjálf verið oftsínnis í Paris á síðastliðnu ,árj og á stórkostleg- uro verklýðsfundum, þar serri getur sta.ðist síðustu örþrifaá- rásir auðvaklsins, og sótt fram t.il S.TgUl'S. Um allan heim hefir alþýðan tekið undir hvöt Alþjóðasam,- bands kommúnista um einingu verkalýðsins gegn afturhaldi og fasisma. Og um allan heim er barist, gegn einingu verkalýðs- ins, af þeim foringjum alþýðu- flokkanna, sem orðnir eru ein- angfaðir frá allri verklýðsbar- áitfu, hafa sogast inn í sællífi og sambönd við borgarastóttina, látið ánetjast af auð og borgara- legheatum. Þessir menn óttast ekkert ein,s mikið og hiklausan, djarfan verklýðsflokk, þeir ótt- ast einingu verkalýðsins og berj- ast, á móti henni meðan þeir geta, svo ósvífinni baráttu, ao þeir hika. ekki við að leggja verklýð&samtökin í stórkostlega hættu heldur en að einingin verði að veruleika. En bæði hér á Islandi ag úti um heim mun einingin. sigra. Verkalýðurinn heimtar einingu, verklýðsfélögiin heimta að snúio ,sé út af braut ósigranna, sem an d stæðingar eii ningarinnar hafa leitt. verkalýðshreyfinguna eftir, bæði hér á landi og er- herópið heyrðist, til skiftis: »Avi cns l’Espagne« og »Front popu«, »Flugvélar handa, Spáni« og »A1- þýðufylkingin«. Frönsku verka- mennirnir gátu hrópað eins mik- ið cg þeir vildu. Alþýðufylking- arstjórnin þeirra sendi engar flugvélar til spönsku stjórnar- innar. líún sat, í hlutleysisnefnd- inni við hlið hinna fasistisku ein- ræðisherra, er sendu opinber- lega heila heri, flugvélar og stríðstæki til Franco. Og hinn litli hópur réttgýnna manna, um allan heim fyltist gremju og hrópaði með frönsku verka.mönnunum og spönsku stjórninni á lýðveldin, hin vold- ugu lýðveldi, England og Frakk- land. En hróp þeirra voru ár- angurslausi. Blátt áfram vegna þess að í þessu tillitá er skifting- in í lýð'r.æðislönd og fa.sistisk, bygð á misskilningi. Satt er það, að menn haf.a, mei|-a frjálsræði til orðs og æðis, í lýræðislöndum heldur en í þeim fasistisku. En það er mismunur á stjórnarhátt- um, sem ekki hróflar við þeirri staðrevnd, að lýðræðislöndin eru auðvaldsríki á sama hátt og hin fasistisku. Til þess að skilja stefnu lýð- ræðislandanna í Spánarsfríðinu, veröum við að þekkja ástandið í landinu fyrir strfðið. Auðæfi Spánar — bæði í jörðu og á — tilheyrðu fáeinum höfðingjum. Mestur hluti iðnaðar Spánar var í höndum erlendra félaga. Það var ekkert það svæði til, að hið al þj óðlega f j.á r m,ál a auðv al d hefði ekki sett þar fána sinn. Innlendir iðjuhöldar á Spáni Eítirfarandi aitvik gerðist árið 1901, samkvæmt. heimild Arnfirðings frá þeim tíma, ritstj. Porst. Erl.: . Maður hét Jón Guðmundsson a.ð Reykjum i Mjóafirði, eystra. Hann átti jörðina. Melar sem er þar í grend, leigöi hann öðrum býliö og bjö þar fjöldi fólks, börn og fullorðið. Eina nótt vaknaði fólkið við það að húsið var að brenna. og er það þusti ti.l ayra voru dyrnar lokaðar að utan frá með slá og hespum svo það varð frá að hverfa, en komst svp úl um , glugga. Pað var augljóst að kveikt nafði verið í húsinu því göt voru boru > á hliö þess og steino)íuvotum dulum troðið inn í þa.u. Eins var þa.kið sko£- að og slóðin benti til þess a.ð áti lendis. Og einingaraldan er orðin svo .sterk, að engin nátttröll, sem dagað hafa uppi og staðið í staö, meðan alþýðusamtökin héldu á- fram að vaxa og þróast, megna að stöðva hana. Eining íslenska verkalýðsins verður staðreynd í náinni fram- tíð. voru annaðhvort of værukærir eöa skammsýnir til þess að verja sig. Með kosningunum 1936 komst til valda lýðræðisstjórn, sem hótaði enduirbótum, er svifta myndu valdhafa,na nokkru af þeirra valdi og eignamennina nokkru af þeirra fort’éttindum. Umboðsmenn hinna erlendu auð- manina urðu smeykjr um pen- inga sína og ágóðahluta Og þar sem þeir sáu fram. á að spanskt fjármagn og iðnaður myndu ekki af eigin ramleik fá ráðið niðurlögum lýðræðisins á Spáni — og með því að ágóða,hlutinn tók að lækka á ýmsum stöðum, ákváðu þeir að styðja Franco í sameiningu, sem var fulltrúi forréttindastétta landsins í mót- setningu við hinn mikla. fjölda þjóðarinnah í botnlausri fátækt. , Ef menn vita, hverjir eiga peminga, í iðnaði Spánar, þá vita m.enn um leið nöfnin á banda- mönnum Francos. Framand.i stríðsöflum var þar beinlínis beitt. kröftugast, þa.r sem auð- magn. landsins vafr sterkast Þýðingarmestu aðilarnir voru Englandj, Frakkl. og Þýskaland. 1 siuðvesturhorni Spánar ligg- ur auðugasta koparnáma í heimi, Rio Tinto að nafni, meö auðmagn upp á 3.750.000 £. Stjóirnin og alt starfsfólkið er enskt, formaðurinn er Si*r Auck- land Geddes. Rothschiídbanki í London hefir birgt fyrirtækið að fé. Rio Tinto var keypt fyrir sár,alítið verð og er virt nú á 4 miillj. £. Auk þess hefír England komið á fót alþjóða 'Símafélági,- hefði, að brenna fólkið inni. V’ar nú próf haft 1 málinu og var Jón Guð- niundss. eigandi hússins grunaður um illræðisverkið. Stefndi sýslumaður honum á sinn íund, en rétt áður en hann skyldi fara tii réttarhaldsins gerði hann sér erindi út með sjó og sást ekki síðan og var t.alið vist, að hann hefði grandað sér. Seinna, náðist I anna.n mann sem va,r honum meðsekur, játaði ha.nn á sig glæpinn en kvað þá kumpána haía ætlað a.ð hleypa fólkinu út þegar eld- urir.n hefði verið orðinn óslökkvandi, o o Einu sinni, voru hjón sem talin voru. fremui ófróm. Haíöi þó bóndinn einkum þao veric á hendi að draga í búiö en konan fýsti hann íremur en latti. Pegar karl kom heim með feng sinn og hafði oröið iítið ágengt, var- keriing vön að segja: - Það borgaði sig nú illa að ger- ast þjófur fyrir þetta lítilræði. Ef karl var hinsvegar fengsamur var kerling vön að segja er hún sá fengínn: — Heldurðu Jón minn, að enginn hafi séð til þtn. sem keypt hefir upp efni ríkis- in,s og gleypt, f jölda mörg önnur félög landsins. Frakkland hefir lagt miklar fjárhæðir í námalrekstur og málmiðju, ei-nkum í Rio Tinto og í kviksilfursnámurnar í Almad- én. Spánn framleiðir helmingi meira af kvikasilfri en Italía,. ,sem er nr. 2 í heimsframleiðsl- unni. Að síðustu hefir Krupp, volduga, vélaverksmioju í Barce- lona, Krupp hefir emokað næsst- um allar steypijárnsverksmiðj- ur Spáinar og á meðal annars eina slíka, í Bilbao. Þýski stóriðnaðurinn hafði á- ,s.amt hinum ítalska áformað nýja aukningu, þegar kosning- arnar stöðvuðu þá. Italía, sejn hin yngri af þjóðunum, hafði að- eins, matarlystina, en hún var líka óaðfinnanleg. Eftir er spurningin um það, með hvaða ráðum Btjórnirnar eru knúðar til að rek'a erindi hinna; litlu klíka innanjands og hins mikla erlenda fjármála- valds. Já, hveö'B vegna, hélt. t, d. maður eins; c,g. Leon Blum áfram: utanríkispólitík Lava.ls í Frakk- laindi? Hversvegna, samþykti bann hlutleysið og hversvegna var hann feldur? Þegar hann hafði innleitt 40 stiunda vinnu- viku og þá með fullum launum fyrir verkamennina og 12% launahækkun, þá var hiinum 200 fjölskyldum nóg boðið og bjúggu sig undir áhlaupið. Hann var neyddur af fjármálaklíkum Frakklands og Englands til aó svíkja lýðræðisstjórnina á Spáni Niðurl. næst. Alþjóðlegt auðyald og 8pánn Eftirfarandi grein eftir Ellen Hörup birt- ist í Politiken 7. janúar síðastliðinn..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.