Þjóðviljinn - 13.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.02.1938, Blaðsíða 3
IÞJOÐVILJINM Sunnudaginn 13. febrúar 1938. IHÓOVIUINN Málgagn Kommónistaflokks lilands. RitBtjórn Einar Olgeirsson. Rititjórn; Bergitaðastræti 80. Slmi 2270. Afgreiösla og anglýsingaskrif- itofa: Laugaveg SS. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema m&nudaga. Askriftagjald A mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 iausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Aitaf í minnihluta. Dag eftir dag harnrar Al- þýðublaðið á þeirri fáránlegu blekkingu, að klofningsstarfsemi þeirra Jóns Baldvinssonar og Stefáns, Jóhanns Stefánssonar sé í fullu samræmi við vilja síð- a,sta AlþýðusambandJsþings. I nafni síðasta Alþýðusambands- þings rekur sambandsstjórn Héð inn Valdimarsson úr Alþýðu- flokknum. 1 nafni sama þings mun hún hugisa sér að fremja önnur misindisverk ,sem meiri- hluti sambandsstjcirnar hefir á prjónunum gegn verkalýðshreyf- ingunni'. Á síðasta, Alþýöusambands þingi var, yfirgnæfandi meiri- hluti fulltrúanna, með eining- unni. Þeiíi’ skoðuðu það fyrst og fremst verk þingsins að ska.pa þesga einingu. Þá var það sem klofningsmenn irnir lýstu því yfir aö þeir mundu kljúfa flokkinn ef eitt- hvað yrði úír sameiningu verk- iýðsflokkanna. Þetta voru heil- indin. sem bjuggu að baki hinna hjartnæmu orða, um, sameining- una 1. desember, sem kom fram í bréfi* Jóns Baldvinssonar og Stefáns Jóh. Stefánjssonar er birtist; í Alþýðublaðinu 15. nóv. s. I. MeiriHuti fulltrúanna á Al- þýðusambandsþingi húrfu frá því að gera. meiri,hlutavald þings ins gildandi til þess að varðveita einingu flokksins. Og þe,ssi mei.ri hluti undirritar yfirlýsingu um að vilji meifihlutans hafi verið að engu hafður. Þannig voru/þær samþ. kúgað- ar í gegn á Alþýðusambandsþing inu, sem Alþýðublaðið vitnar í máli sínu til stuðnings. Þannig virti þingið vald og vilja meiri- hlutans að vettugi,. Von er ao Alþýðublaðinu reynist haldlitlar vairnir í minnihlutasiamþyktum síðasta Alþýðusambandsþings, þegar til hermdarverkanna kem ur. Alþýöan í Hafnarfirði svaraði framkomu þesjsara manna á við- eigandi hátt, á fundi sínum í fyrrakvöld. Hún sýndi klofnings- mönnunum og samningsrofunum í Alþýðuflokknum að hún ber ekki traust, til þeirra. Hafnfirsk alþýða hefir sýnt meirihluta sam band.sstjórnar, hvar hún er stödd, og að hún hefir ta.pað öll- um ítökpm í hug þeirra með of- beldisverkum sínum. Samþykt- irnar í Hlíf eru ákveðnar bend- iligair til Stefáns: Jóh. Stefáns- sonar og Jóns Baldvinssonar urn Verkamenn Reykjavíkur! Yarðveitið samtök ykkar gegn klofníngsmönnunum Stefán Jóhann og Jón Baldvinsson ætluðu í vetur að kljúfa Alpýðuflokkinn ef einingin yrði sampykt á pingi Alpýðusamb, Nú ætla peir að reka Dagsbrún og Jafnaðarmannafélag Reykja- víkur úr Alpýðusambandinu, — nema að verkamenn stöðvi algerlega klofningsæði peirra. Dagsbrúnarfundurinn í dag kemur til með að marka rás við- burðauna á Islandi á næstunni. Það eir undir þeim fundi komið að það takist að stöðva klofn- inginn, sem þeir Stefán Jóhann og Jón Bald. eru að he.fja í verk- lýðssam tök u n u m.. Dagsbrúna.rmenn hafa, staðið fremstir í röðum íslengka verka- lýðsins um að sameina alla al- þýðuna, og gera samtökin voldug og ,ste,rk. Dagsbrún þœrf í dag að segja við kJof ningsmennina: Hingað oq elcld lengra. Eining verkalýðs- samtakanna skal verða, varðveitt og' nokkrum klof'níngsmönnum skal ekki takatst að eyðileggja liana. En til þess aö verkamenn Reykjavíkur viti, hve bíræfnir og ósvífnir þeir menn eru, sem hafa forgöngu um klofningirm | nú, skal nú sagt frá eítirfarar.di [ staöreyndum: KLOFNINGSHOTUNIN Á AL- ÞÝÐUSAMBANDSÞINGINU. Þegar við lá að samþyktar y.rðu tillögur Héðins og Jóns Guð laugssonar um sameiningu vib Komimúnistaflokkinn á síðasta Alþýðusambandsþingi, gengust þeir Stefán JóJiann og Jón Bald- vi'nsson, fyrir því, að Jielstu trún- aðarm.enn Alþýðuflokhsins, seni verkamenn Jiafa falið æðstu stöð urnar, hótudu því að fara úr flokknum og stofna nýjan, et einingin yrði samþykt. Meðal að þair muni falla óhelgir á verk um sínum áður en þá varir. og aö þeir séu í minnihluta. 1 dag verður fundur í Dags- brún. Enginn efar, að svar Dags brúnar við gjörræði sambands- stjórnar vdrður mjög í sama anida og svar Hlífar. Jón Bald- vinisson og Stefán, Jóhann munu •einnig komast að raun um hér, að þeir eigi fáa formælendur og styðjist. við vald minni hlutans gegn meirá hlutanum. Út-i um, alt land. munu nú hef j- ast fundii’ í verkalýðsfélögunum. Enginn vafi leikur á því hvert svar þeirra verður til klofnings- mannanna. Alþýðan um alt land heimtar sameiningu og er stað- ráðin í. því að ger,a hana að veru- léika,. Þeir sem berjast gegn ein- ingunni munu reka sig á þá ó- notalegu staðreynd að þeir eru alstaðar í minni hluta. Þess vegna er barátta, klofn- ingsmannanna vonlaust fálm. Af því að þeir treysta ekki málstað sín'um grípa þeir fil ofbeldis- verka. þeirra sem, þannig œtluðu að kljúfa flokkinn, ef meirihlutinn framJcvfe.mdi vilja sinn, voru 7 af S þingmönnum floJdcsins. (aJl- ir nema Héðinn) og allir boejar- f ulltrúar flokksins. Undan þessum klofningshótun um létu þeir fulltrúar, er eining- uná vildu, — og tih þess ao bjar.ga eíningunni í þetta sinn, gengu Héðinn og aðrir, sem börðust fyrir einingunni inn á tillögu Vilmundas’,, sem, þeir visisu að Kommúnistaflakkurinn ekki gat samþyktt Þannk) stóð á Jiinwi sJcyndilegu breytingu á afstöðu sameiningarmanna á síð- asta AJþýðusambanclsþhigi. Þeir létu undan klofningshótuninni, til að varðveita eininguna i trausti þess að hægri mennirn ir myndu sjá að sér og bæta ráð sitt síðar. En nú hefir það sýnt sig, að einmitt einlægni og ábyrgðartil- finning sameiningarmannanna hefir verið misnotuð af klofn- ing'sberserkjunum til að fá ráð- rúm til að sundra Alþýðusam- bandinu fyrir næsta sambands- þing og reka úk’ því áhangendur .sameimngarmanna, hvort, sem það eru ainstakling’ar eða heil félög. Það er vitánlegt, að Stefán Jóhann Jxefir þegar gert ráð fyr- ir og undirbúið það, að Dags- brún og J afnaðarmannafélag Reykjavíkur yj~ðu rekin úr Al- þýðusambandinu, þar sem hann veit að þau beygja sig’ ekki fyr- ir gerræði klpfningsmanna. Þa;ð er því auðséð að þessir herra:r hika ekki við neitt, — nema þeir fái stxax slíJca sam- lvuga áminningu frá verkaiýö ReykjavíJcur að þeir sjái sinn Jcost óvœnni og gefist upp. MótmxeU Dagsbrún nógu Jcröft uglega. og einhugai dag, þá verö- ur Jiægt að stöðva JclofningsJiev- ferðina í byrjun. Dagsbrúnarmepn! Allir eitt. gegn gerræði Jóns Bald. og Stefáns, Jóhanns! Verndið ein- ingu aJþýðusamtakanna í dag meo þvi að stöðva klofningsæði þeirra! i m AJþýðublaðið reynir v gær að rcegja Héðinn Valdimarsson mcð ýmsum óstaðf estu/m. dylgjum. um að hann vilji sprengja rdcis- stjórnina. En þri þegir Finnbogi Rútur ?,!» d>ngg:a mánaða víxkinm. Ef til viJl þyhist Finnbogi Rút- ur eiga of mikJa hlutdeild í því plaggi, tiJ þess að hafa hátt um liann eins og saJtir standa. ★ 1 1 lögreglusamþi'Jct RcyJcjavík- ur er þess krafist, að hver hús- ráðandi »geri hreint fyrir símcm dyrum«. 1 fyrrad. voru atvinnu- bótamenn að moka snjóinn af þrepunum hjá Ölafi Thors. Afmælisfagnað heldur Þvottakvennafélagiö ■ Freyj.a í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu sunnudaginn 13. febrúar kl. 8 s. d. Félagskonur mega taka með sér gesti. (ökaupfélaqió Orðsending* til félagsmanna. Aðalfundir hinna einstöku deilda Kaupfélagsins, verða haldnir innan skamms, svo sem lög mæla, fyrir. Á fundum þessum verða m. a. kosnir fulltrúar til að mæta á aðalfundi félag'sins, sem haldinn verður strax og deildaíund- unum er lokið. Kosningu fulltrúanna er ikveðið að haga þannig, að á deildafundunum verður útbýtt, listum, (kjörseðlum) með nöfnum þeirra, sem félagsstjórn, deildastjórnir eða einstakir félags- menn ,haf,a stungíð upp á, til að gegna. þessu stairfá. Setja kjós- endur síðan ákveðin merki fyrir framan nöfn þeirra, sem þeii velja i þessa trúnaðarstöðu (X fyrilr framan nafn aðalfulltrúa, en — við nafn varafulltrúa). Auk þessa verður list-inn þannig útbúinn, að hægt verður að stVika út nöfn þeirra, sem stungio hefir verið upp á á þeinnan hátt —. og kjósa a,ðra deildarmenn í þeirra stað. — Er þar með gefinn. kosítur á, að kjósa aðra en þá, sem tilnefndir höfðu verið og færðir inn á kjörseðrlinn áður en fundur hófst. En sökum þess að auðsœtt er, að lcosningin verður nviklum mun umfangsminni og á Jnnn bóginn hægt að gera ráð fytrir meiri íhugtin í sambandi við uppástungur þess- ar, ef þær eru ekki bundnar við hinn tcCkmarkaða. fundartima, þá er liérmeð sJcorað á þá félagsmenn, er tillögur viJja gera i þessu efni, að þeir komi þeim ■í framfceri fyrir 17. þ. m. verða þá nöfn þeirra, er félagsmenm stinga upp á, færð inn á kjör seöil viðkomandi félagsdeildar ásamt þeimi, sem, stjórn félagsins og deildastjó-rnir hafa tilnefnt. Tdllögurnar skulu koma skríflegar — til skrifstofu Kaup- félagsins Skólavörðusitíg 12. Kaupfélag Reykjavíktir og uágrennis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.