Þjóðviljinn - 15.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.02.1938, Blaðsíða 2
Þriðjudagurinn 15. febrúar 1938 PJODVILJINN VertalíBnrinn FRAMH. AF 1. SIÐU. upp í Alþýðuflpkknumi og skýroi frá viðskiptum sínum við sam- bandsstjórn. Að ræðu Héðins Valdimars- .sonar lokinni! komu, fram tillög- ur þær, sem birtast í blaðinu. Voru þæir bornar fram af nokkrum félagsmönnumi hver um sig. Urðu um tillögurnar nokkrar umræður, sem sýndu gjörla hve einangraðir klofn- ingsmennirnir standa, og bve la.ngt er frá því að þeir eigi nokkru fylgi að fagna í hópi verkamanna. Voru tillögurnar allar sam- gegn 27 atkvæðum, nema hvað gegn 27 atikvæðum, nema hvaða síðas<ta. tillagan fékk enn færri mótatkvæði. Félag jániíðna(T aniiaiiiia: Aðalfundur Félags j árniðnaðarmanna lýsir vantrausti á meiri hluta sam- bandsstjórnar. Síðastliðinn. sunnudag var haldinn aðalfundur í 'Félagi j á.rnið'n aða.rman n a,. Þessir voru kosnir í stjórn fé-. lagsins: Þorvaldur Brynjólfsson, for- maður. Mar.el Halldórsson varafor- maður. Ingólfur Einarsson,, ritari. Theodór Guðmundsson,, vara- ritark Sveinn, Ölafsson, fjármálarit- a,ri og gjaldkeri, sem er utan stjórnar var kosinn Jón Síg'.urðs- son. öll var stjórnin kosin, með samhljóða atkvæðum og íófa- klap]h, þar sem uppástungur komu ekki fram umi aðra menn í sæti þeirra, nema varaformað- ur. Hann var kosin.n með 38 at- kvæðum gegn 19. öll er jstjórnin einhuga fylg'j- andi einingu verklýðsflo'kk.anna. Á fundinumi var ennfremur samþykt effcirfarandi tillaga vegna atburða þeirra, sem gerst hafa undanfarna daga, 1 verk- lýðshreyfingunni: y>Aba)fundur Félags járn- iðnaðarmanna haldirm 13. febr. 1938, sampykkir að lýsa van- trausti á meirihluta stjárnar Al- pý&usambands Islands og ad- gerðum, hans í sameiningarmál- um alpýðunnar og vítir harðlega pá ufstöðu, er peir sömu menn hafa tekið gagnvart Héðni Valdimarssyni, enda telur fund- urinn »brottrekstur« hans úr sambandsstjórn. í alla staði ólög- legan. Jafnframt lýsir funduri’nn fidlu trausti sínu á minnihluta ■sambandsstjómar og skorar á alla alpýðu í landimu að efla bar áttu s'ma fyrir sameiningu Al- pýðuflokksins og Kommúnista- flokksins í einn lýðrceðissinnað- an sösialistiskan flokk«. Tillagan var samþykt, með öll- uro. greiddum, atkvæðum. Húsavík: Verkamannaf élag Húsavíkur mótmæl- ir brottrekstri Héð- ins Valdimarssonar og telur hann að engu hafandi. Eftjrfarandi tillögur voru samþyktar á fundi Verka- mannafélags Húsavikur í fyrra- dag EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. IiiJSAVfK f GÆRKV. »V erkam a nnafél ag Húsavik- ur mótmælir brottrékstri Héðins Valdimarssonar úr -stjórn Al- pýðusambands Islands, par eð félagið iitur svo á að mmbahds- ping eitt geti skorið úr peim c'c- greiningi, sem nú ríkir í sam- b andsstj órninnú. Samiþykt með 56 : 19 atíkv. Tillagan. borin frarn af Pétri Jónssyni. »Félagið telur sakir pær, sem meiri hluti sam bandsstjórna r ber á Héðin ValcliMarsson aó engu hafandi og lýsfír ánægju sinni ýfir baráttu Héðins fyrir sameinmgu verkalýðsms«. Sampykt með 42 : 23 atlcv. Tillagan borin fram af Árna J ónssymi. FRETTARITARI ]\ o fj örðu i*: Verklýðsfélag Norð fjarðar íýsir van- trausti á meiri hluta sambandsstjórnar og krefst pess, að Alþýðusambands- þing verði kallað saman hið bráðasta. Á sunnudaginn var haldinn aðalf.undur í Verklýðsfélagi Norðfjarðar. Stjórn var kosin einróma og eingöngu skipuð sameiningarsinnum. Þessir menn skipa stjórn fé- lags-in’s: Jóliannes Stefánsson, formað- ur. Lúðvík Jósefsson, varaform. Kristján Kristjánsson, gjaldk Páll Sigurðsson ritari. Jón Sigurðsson, meðstj, Á fundi.num var samþykt, ef.t- irfa.randi tillaga, sem mótmæli gegn framkomu meirjhluta Al- þýðusamb.stj órn ar innari, s am • kvæmt skeyti frá frófctaritara, Þjóðviljans í Norðfitrði. »Aðalfundur Vetykalýðsfélags Norðfjarðar, haldinn 13. febrú- ar 1938, mótmœiir harðlega brottrekstri Héðins Vcddimars- sonar og lýsir fidlu vantrausti á meirih lut a Alpýð usam b an ds- stjórnar, vegna framkomu hans í samemingarmá l unum.. Jafn- fram lýsir fundurinn yfir fullu trausti sínu á■ minnihhita sam- ban dss t j ó r na[r. Fun-durinn krefst pess, að kallað verði saman Alpýðusarn- bandsping hið fyrsta, og verði aðalverkefm pess sameiningar-■ málin. Þá skorar fmvhvrinn á alla AIpýðuflokksmemi og kommún- ista að stancla fast saman um fullkomna sameiningu flokk- anna«. Tillaga, _ þesisi var samþykt, með öllunii grekldum afckvæðum gegn þremur. E:n þessir þrír lýstu því yfir að þeiir væru til- lögunni ekki1 mótfallnir, en ósk- uðu hinpvegar eftiir frekari upþ- lýsingum í málinu. §*iglufj örður: »Þrótíur« lýsir trausti á miimi liluta sam- handsstjórnar, en vítir meiri hlutann. Verkamannafélagið Þróttur hélt fund í gærkvöldi og var þa.r tekin til meðferðar afstaðan til deilum.ála þeirra, er nú hafa risið upp innan Alþýðusam- bandsístjórnarinnar. Á fundinum komiu fram tvær tillögur. Önnur frá Jóni Jó- hannssyni og stóðu vinsfcri menn að henni. Ennfremur k,om fram eftirfaramdi dagskrárfcillaga frá Jóhanni F. Guðmun.dssyni og fleirumi: »F erkamœnnafélagið Þ róttur lýsir óánægju sinni 'yfir deihun peim, er risið hafa innan Al- pýðuflokksins og orsakað brott- rekstur Héðins Valdimarssonar. En þa\r sem báðir deiluaðilar hafa vísað málinu til Alpýðu- sambandsþings telur‘ félagið rcingt að gera pað að deVumáli, par sem slíkar deilur gætu á engan liátt brey.tt endanlegri niðurstöðu pess á næsta Alpýðu- sambandspingi. Hinsvegar gætu cleilur um þetta mál orðið hœttu- legar pvi góða samstarfi og þeim. gagnkvæma skilningi, sem nú ríkir milli vinstri mcinna hér um bœjarmál. 1 trausti þess að menn skilji hve nauðsynlegt er að gera ekkert pað er stofnað gæti pessari savivinnu í hcettu tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrái«. Tillagan var feld með 86 atkv.. gegn 5i Tillaga Jóns Jóhannssonar var samþ. með 111 atkvæðunr gegn 4 og er hún svohljóðandi: »Verkamamiafélagið Þróttur, Siglufirði harmar slóVlega cleil- ur þær, sem risið hafa innan Alþýðusaimbands Istands og mót- mcelir eindregið sampykt Al- þýðusambandsstjórnarinnar um brottrekstur Héðins Valdimars- sonar og telur hann vutrkleysu eina. Félagið teiur pá sampykt á- samt riftum á sanmingum við Kommúnistaflokkimi í Reyjcja- vík og skrifum, Alþýðublaðsins eftir kosnhigar einungis til þess fallnar að eyðileggja .pá einingu alþýðunnar, er pegar er fyrir ’Jiendi víða um land og koma í veg fyrir að alþýðan sameinist í einum sósíalistlskum lýðrœois- FRAMHALD A 4. SÍÐU Erlend yfirlit 5. Vikan 6 —12. fehr. 1938 Olgan í Þýskalandi Fasistastjórnin í Alla þe$sa viku heifir athygli heimsius beiinst að Þýskalandi. Eins og getið var um í síðasta yfiHiti var gerð róttæk breytr ing á nasistastjórninni og stjórn þýska hersins fyrir viku síðan. En ráðabreytni þessi hef- ir ekki fa,rið bljóðalaust, fram. Þrátt fyrir stiröngustu ritskoðun þýisku na,sístia;nna og harðorð mótmæli í þýska ríkisútvarpinu (og þá einnig íslenska útvarp- inu!) hafa undanfarna daga b.of’ist fregnir um uppreisnir og mótþróa innan hersins og á- fr amhal d an d i »hrei nger ni ngu «. Þeim embætfismöunum, sem játast ekki skilyrðislaust. un,dir flokksaga nais'ista, hefir verió vikið frá störfumi, og æstir flokksmenn settiir í þeirra stað. Vitað er, að innan þýska hers- ins hefir verið ólgandi a,ndúð gegn nasistastjórninni. Fjöldi hinna eldfri og reyndari heríor- Rámeníu fellur. ing'ja hafa, verið andvígir æfin- týrapólitík Hitlers í utanríkis- málum, og t,a,liÐ að með henni væri landinu sitefnt í voða. Þeii hafa haft lítíð álít á ítalsika hernumi, se,m band,a,manni í Ev- rópustýrjöld, og meirai að segja efast um, einlægni Mussolinis gagnvairfc Þýskalandi. Þeir her- foring'jarnir hafa nú orðið að láta í minni. pokann fyrir nas- istasfcjórnihni, er virðist, nú stefna, ákveðna.r að heimesfcyrj- öld en nokkr.u sinni fyrr. Einmiit.t í vákunní sem leið hefur mátt sjá þess merki, að Mussolini æt:la,r sér ekki að fylgja, bandamanni sínum, Hifcl,- er, til hvers sem er. Ástandið heinrn fyrir ,á Italíu er ákaflega bágborið, fjárhagáhrun yfirvof andii, og a,tvinnuvegirnir hrörn- andi. Undanfarna daga ha,fa It aliir enn á ný viðrað s,ig upp við Bretann, sem virðist ennþá trúa á samningaleiðina við fasista- rxkin. Talið er að Bretar séu ekki cfúsir á að veita Itölum stórlán gegn því a.ð Italir lofisi til að láta, unda.n í MiÖjarðar- hafismálunum, og hæfcti þar á- rásunum á hagsmuni Bretaveld- is. Jafnframt hefir slesfc upp á vinskapinn, milli ítalska fasisrc- ans. og þýsku nasktanua, þó að það fari ekki hátt. Milli fasista- stórveldanna er Austurríki stöð- ugt ágreiningsefni. Ifcalir óttast að sameiining Þýskalands og Austurríkis gæti haft slæmar afleiðlingar og stofnað í hættu yf irráðum þeirra yfir Þjóðtverjum í Suður-Tyhol, enda hefir Musso- lini barist; ákaft gegn slíkri sam- einingu. Undanfarið hefir verið á sveimi orðrómur um. breytdngar á Austurrísku stjórninní, í þá átt, að nasistar yrðu tekni.r í stjóirnina, og hefur jafnvel flcg- ið fyri.r;, að hugs'anleg væri sam- eining' Austurríkis' og Þýska,- ].and;s í ekki mjög fjaxiægri framtíð. Vitað eír, að slík sam- eining er ein af æðst.u »hug- sjónum,« Hitlers. og nasista- flokksins og austurrískir nasist- ar vinna að henni leynt og Ijósfc. I .samhandi við þennan orð- róm hefir það vakið heimsiat- hygli, að austuirfíski kanslarinn, Schussnigg: fcir í heimsókn til Hitler.s nú um helgina, og var höfð h,in mesta leynd um för hans. Viðsta,ddi,r umræðurnar voru þeiír von Ribbentrop utan ríkisráðherra og von Papen fyrrum sendih.er.ra í Vín. Teíja. má víst. að þaírna hafi verið teknar þýðingarmiklar ákvarð- anir, er snerta sambandið milli Þýskalands og Austuprkis. Má. vera að Hitler ætli að reyna enn gömlu aðferðina að déyfa óánægjuraddirnar innanlands með nýjum »sig,rumi« í.utamrík- ismálum. Fasistastjóirn Goga, í Rúmen íu e,r fallin, eftir sex \ ,rna völd, og í ,sta.ð hennar hefir verið mynduð stijórn, sem, er talin samsiteypustjórn allra lýðræðis- flokkanna,, og hefir hún lýst yfir andstöðu sinni við fasísm- ann ög vilja til sanist:a,rfs við Frakkland, Bretland og Þjóða- bandalagið. Stjórn Goga, hafði aldrei neitt fjöklafylgi, að baki sé!r, og naut: ekki einu sinni', víðtæks stuðn- ing,s meðail borgarástéttarinnar í Rúmeníu. Tilveru sína átti hún að þakka, Karol konungi, ’ hirðklíkum hans og aftunhalds- sömustiu hluta yfirstéttanna, fasistunufh og st'.rícsæsinga- mönnunum. Með gyðingaofsókn- um og stórbændadekri reyndi Goga að koma, sér í mjúkinn hjá millistéttunum, og skapa sér þannig það fjöldafylgi, sem hann vanfcaði, en það tókisfc ekki.. Atvinnuvegum. landsi'ns hrörn- aði. Erlendir lánardrottnar litu stjórnina illu augai, og Frakk- land,, England og Bandaríkin mótmæltu aðgerðum hennar. Við alla erfiðleika, Goga-stjórn- aginnar bættist svo hið dular- fulla hvarf sovétsendiherrans í Búkarest, en slí.kir atburðir geta orðið afdrifaríkir í milli- ríkjaviðiskiptum. Þar að kom, að Goga neyiddist til ,að segja af sér. Telja ,má yíjst, að sá for- smekkur, sem Rúmenía, hefir fengið af hálffasistiskri stjórn verði tiil þessi að þjappa saman lýðræðisöflum, landisins við kosn- ingarnar ,sem fara fram í byrj- un næ*sta mánaðau, og má’ nú þegaír, sjá þess rnerki. 13.—2.— 1938. 5. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.