Þjóðviljinn - 15.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.02.1938, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Þriðjudagurinn 15. febrúar 193S þlÓOVlLJINN M&lgagn Kommönistaflokks tilands. Rlt»tj6ri: Elnar Olgeirsson. RítítjórnS Bergitaöastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og aaglýsingaskrif- ctofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur fit ftlla daga nema mánudnga. Askriftagjald á mannði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr; 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ng Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Vinnnlogg jöf i vændnm. Hafa hægri foringjarnir í Alþýðuflokknum samið um sam- pykkt þrælalaga, pvert ofan í ákvörðun Alpýðusambandspings? Verklýðssamtökin verða öll að mótmæía. Vinnulöggjöfin. Eitt af því, sem komiandi þing ætlar að gleðja íslenska al- þýðu með að þessu sinná er vinnulö'ggjb'f. Á undanförnum árum, hefir íhaldið borið fram frumvörp um vinnulöggjöf þing eftir þing. Framsókn hefir nú að síðustu bugast fyrir kröfum íhaldsins og komdð með sín frumvörp um vinnulöggjöf. En allar þessar kröfulr íhaldsins og Framsóknar ,hafa strandað á sama skerinu, andstöðu alþýð unnar. Hinsvegar hefir það ver- ið ljóst, um, nokkuð langan tíma, að Alþýðuflok'kurinn 'var langt frá því að vera óklofánn í mál- inu. Hinir íhaldssaimari leiðtog- ar Alþýðuflokksdns, hafa í raun og verú verið1 fylgjamdd vinnu- löggjöf. Hinsvegar hafa vinstri menn Alþýðuflokksins verið því mátíallnir,, að samtök verkalýðs- ins voru hneppt í fjötra, vinnu- löggjafar <3g annara þvingunar- ráðstafana. Kommúnistaflokk- urdnn hefir frá öndverðu verið mótfallinn vinnulöggjöf. And- sta.ðan gegn vinnulöggjöfinni hefir verið svo sterk innan verklýðshreyfingarinnar, að á Alþýðusambandsþingi 1936 var það samþykt að vinnulöggjöf skyldi aldrei sett án samþykkis verklýðsfélagannai. Nú hefir það hinsvegar gerst að .hægri foringjar Alþýðu- flokksins, hafa samdð við Fram- sókn um vinnulöggjöf, sem á að hljóta staðfestdngu næsta Al- þingds. Hefir plaggi þessu verið laumað út á land, til verkalýðs- félaganna, eöa manna, sem hægri foringjarnir telja sér trygga innan þeirra. Lítur helst út fyrir að ætilunin sé sú, að fá frumivarp þetta, samþykt í félög- uuum, áður en tími vinst til þess að ræða málið. Að minstia kosti er það víst, að frumvarp- inu fylgdu úr hiaði, góðar fyrár- bænir, frá meirihluta sam- bandssítjórnar,, og ósk urn, að til- lögur þeasar verði á þenna hátfc .samþyktar. Munu hægri foringj- ar Alþýðuflokksins hugsa sér að að smjúga ódýrt fram hjá á- kvæði Aiþýðusambandsþingsins 1936, og halda sér frekar við bókstaf en anda samþyktar- innair. Því. verður að yfeu ekki neit- að, að tillögur þessar eru á margan veg skárrd en tillögur og frumvörp í,haildísins; og fraan- sóknarmannanna umi sama efni. Réttíur alþýðunnar og verka,- manna er ekki jafn miskunnar- laust fyrir borð bordnn. Hins- . Ein,s og öllum hefir verið kunn ugt hafa íhalds- og framsóknar- menn unnið að því, sleitulaust undanfarin ár að hneppa verk- lýðssamtökin í. vdðjar vinnulög- gjafar. En framkvæmdir hafa altaf strandiað á því að verklýðs- samtökin hafa svarað öllum til- raunum, um setningu vinnulög- gjafar svo kröftuglega, að hinn ráðandi þingmeirihluti hefir aldrei tlreysts til að siamþykkja. vinnulöggjöf í trássi við vilja alls verkaiýðs í landinu. ílinsvegar verður 'því ekki neitað oð petta, ástfóstur íhaldis- ins og afturhaldsilns í framsókn, vinnul.öggjöfin, hefjr átt nokkra formælendur innan verklýðs- hreyfingarinnar, en það eru afturhaldssömustu foringjarnir í Álþýðuflokknum. Fyrir hálfu öðru ári gekk Al- þýðuflokksforustan opinberlega til samstarfs við F'ramsókn um lausn þessa m,ál,s með því að atvi,nn,um,,ála,ráðherra skip aði tvo Fr^amsóknarmenn, þá Gísla Guðmundsson1 og Ragnar Ólafsson og tvo Alþýðuflokks- menn, þá Sigurjón A. Ólafsson og Guðmund11. Guðmundsson, til að gera tillögur um vinnulöggjöf. Nefndin hefir nú lokið störf - um. og samið frumvarp að vinnu- löggjöf ágaiwt greinargerð. Nefndarálitilnu sem mun hafa verið fullprentað fyrir hálfum mánuði hefir verið laumað til nokkurra vildalrmanna ríkis- istjórnarinnar til umsagnar, hinsvegar hafa verklýðsfélögdn ekki fengið tillcgur nefndai'irin- ar til athugunar, þrátt f%r,rir það þótt A Iþýðusa mb andsþingið 1936 gerði þá. kr'ófu tíl þing- manna sinna, að engin vinnulög- gjöf yrði sett án samþykkis og vitundar verklýðsfélaganna. Það má þó telja víst að verklýðsfé- lögdn fái málið tdl umsagnar,, en þar sem nú er liðið fast að setn- ingu Alþiíngis, vatr það skijlaus skijlda atvinnumálaráðherra . og fulltrúa Alþýðuflokksins i nefnd- inni, að sjœ til þess, að verklýðs- félögin fengju ncegan tíma til þess að kynna sér vinmdöggjaf- arfrumvarpið. Þetta laumusipil virðist benda til þess að formæl- endur v.innulöggjafarinnar hafi sterka tilhneiginsu til þes,s að gefa verklýðssamtökunum sem allra minst ráðrúm1 tdl, þess að segja álit sitt í þessiu efni. Að þessu sinni skal ekki fjöi- yrt um aðdragandann að vinnu- löggja.f.arf,rumvarpinu né til- raunum nefndarinnar til aðsnið- ganga, verklýðsfélögin í þessu stórmálii, heldur fariQi nokkrum Orðum um frumvarpið sjálit. Frumvarpið heitir vitanlega ekki vdnnulöggjöf heldur frum- varp til laga. um stéttlarfélög og vinnudeilur, en innihaldið og til- vegar verður að líta svo á sem öll vinnulöggjöf ¦ sé hættuleg frá sjónarmdði verkalýðsins, og geti ekki veriði annað en hnekkir á frelsis- og hagsmunabaráttu ha,n|si. Hér má til dænris benda á eiina staðreynd. Vinnudómur sá, sem> komið skal á stofn og hefir í frumvarpinu hlotiÖ nafnið: »Félagsdómur« skal svo skipað- ur; Einn maður frá Alþýðusam- bandinu, einn frá Vinnuveit- endafélagi Islands, tveir út- nefndir af Hæstarétti og einn af atvdnnumálaráðherra. Sýnir þetta ef tdl vill betur en alt ann- að, hve la'ngt er. frá þvi', að rétt- ur verkanvanna sé sá sami og at~ vinnitrekenda, þar sem verka- menn mundu 'i flestum tilfelhim aðeins eiga einn fulltrúa af fimm, eða hafa að minsta kosti enga tryggingu fyrirfleiri full- trúum. Þetta er glöggt dæmi þess hve viðsjárverð lögin eru, þó að geng'ið sé að f ull fram hjá þeirri staðreynd að engin jafnréttis- ákvæði megna að 'gera réttar- stöðu bláfátœkra . allslausra verkamanna afna aðstöðu aí- vinnurekandans, sem styiðst við fjármagn og yfirráð yfir at- vinnmnöguleikum verkamann- wnna. Þetta er svo tvímælalaus aðstöðumunur, að enginn hefir reynt að hnekkja honum af nokkru viti. Það má að vísu segja^ ,að vdnnulöggjöf só eins og hver önnur löggjöf, fyrst og fremst komin undir þei,rri ríkisstórn, isem á að framkvæma hana. Sé ríkisstiórnin og dómsvaldið í höndumí verkalýðsins og alþýð- unnar getur vinnulöggjöf vernd- að rétt verkamanna gegn at- vinnurekendum, komið í veg fyrir óþörf. og tilefníslaus'verk- bönn o. s. frv. Sé ríkiss.tjórnin aftur á móti ekki stjórn alþýð- unnar, getur vinnulöggjöf aldrei orðið annað en fjötur um. fót verklýðfehreyfdngarinnar, vérk- færi, sem, er notað .gegn alþýð- unni í allri baráttu hennar fyr- ir bættpmi hag og auknu frelsi. Þeiírri ríkisstjórni, sem nú fer með völd í landinu er ekki treystandii tdl þes,s að vernda rétt verkalýðsins með vínnulög- gjöf. Þvert á móti bendir flest til þess að þau yrðu notiuð gegn alþýðunni. Og víst er það að Jómas frá Hriflu hefir þess full- an hug að nota vinnulöggjöf frá sjónarmiði atvihnurekandans. Um hitt þarf ekki að tala, hváð velí'ður ofan á, ef íhaldað næði hér völdumi, eða fengi meiri á- hrif ,á störn landsins. Þessvegna mótmœlir verka- Ifjðurinn um land alt vinnidög- gjafarfrumvarpi þvi, sem. l-eggja á fyrir þingið, er kemur saman í dag. Og með smntökum síniim mun hann hindra alla slika lagasetningu. gangurinn er hinn sami og áður að hnekkja. samtakamætfci alþýð- unnar. Fyrstá kafli frumvarpsins er u.m, réttindi stéttarfélaga. I þess um kafla eru talin þau réttindi sem verklýðsfélögunum eru veitt samkvæmt lögunum,. Réttindin eru þeissi: öllum vinnandi mönn- um er heimilað að sitofna með^ sér félag til þesBi að vinna að' ,h.agsmunam.álum, sínum, þennan rétt hefir stjórnarskráin áður veitt öllum, þegnum landsins. Þá eru verklýðsfélög skylduð til þess að veita viðkomandi stétt- armönnumi félagsvist. Þessi rét't- ur1 mun nú vera fyrir hendi með sárfáum undantekningum. I 3. gr. elru meðlimir verklýðsfélaga skyldaðir til a,ð hlítia gerðum samndngum félags síns, og einn- ig þó þeir hafi sagt sig úr,fé- lagdnu, ef þeir vinna áfram í sömu starfsgréiri. Þetta ákvæði er t,il bóta.. 1 4. gr. er atvinnu- rekendumi,; verkstjórum 'og öðr ¦ um, tirúnaðarmönmum atvinnu- rekenda bannað að hafa áhrif á stjórnmálaskoðanir verkamanna með hótunum. um vinn.uuppsögn, mútum eða loforðum. Þetta á- kvæðd er gott og bl.essað. En hiti er annflð mál livernig fram- kvænid þess er hugsuð, alþýðan i landinu mun a. m. k. ekki gera- sér neinar tyjlivonir um flð. lög- um verði komið yfir atvinnurek- endur í þessu efni. Loks er verk- lýðsfélögum hejmilað að skipa sér trúnaðarmenn á vinnustöðv- um, en sá. hængur er á þessari réttarbót að tirúnaðarmennirnir ERU EKKI trygðir fyrir ofsókn um atvinnurekenda, þeim er að vísu bannað að visa trúnaðar- manni úr vinnu vegna starfs síns, en HIN LEIÐIN ÉR OPIN að 'reka þá fyrir eitthvað anhað, og atvinnu'rekendum mun oftast nær leggjast eitthvað til í þessu efni, ef trúnaðarmaðurinn skyldi halda of fast á rétti félaga sdnna. Þá eru í lögunum ýms ákvæöi um, hvenær verkföll séu lögleg. Þannig eru öll pólitísk verkföll bönnuð. Þannig ylrði það lögbrot, að stöðva mjólkurílutninga til Reykjavíkur, ef mjólkursölu- nefnd þóknaðist að hækka mjólk Uiiítiri'nn upp í t. d. krónu. Eft- ir sömu kokkabók .hefði bensín- verkfallið verið með öllu ólög- !egt, og ým.s fleiri verkföll. Þannig eru flest þau réttindi, sem, frumvarpið gerir ráð fyrir, illa trygð og flest; torsótt eða ó- framkvæmanleg. Þau eru álíka miikiísvirði, og lagaákvæðin um launagreiðslur í peningum, út borgun vinnulauina, og skyldu hins opinbera til að sjá alþýð- sér Ijósa grein fyrir því, hve eimkisnýt þessi réttindi eru, því h'ófundar frumvarpsins munu án efa leggja alla áherslu á að gylla þau fyrir verkalýðnum, en dylja svo sem frekast er unt, alt það, sem skerðir rétt hans. \ Þá er annar kafli, frumvarps- ins um sáttaumleitanir. Vald sáttasemjara er stórlega: aukið og í rnörgum tilfellum fær hann alræðitevald!. Til þess að fella mélaniiðiuna rtillögu sáttasemj- ara þurfa minst 50% félags- manna að ,hafa gredtt atkvæöi gegn, en þetta dugar þó því. að- eins að 35% félagsmanna hafi greitt. atkvæði, hafi hinsvegar e-kki nema fimti hluti félags- manna mætti á fundi og greitt atkvæðd eh.*, tillaga, sáttasemjara samþykt og bindandi fyrir félag- ið þótt allir fundarmenn hafi greitt atkvæði gegn henni. Þann ig mundi tiílaga sáttasemjara, sem h00 manna fundur i Dags- brún feldi með samhljóða at- kvædum allra. fundarmanna, vera talin löglcga samþijkt af félaginu. 1 Sjómannafélaginu hér liafa ekki uni margra ára skeið verið lialdnir svo fjöhnennir fundir að þeir myndu hafa gétað hnekt miðlunartillögu sáttasemjara. Af þessu er auðsætt, að sáttasem-j- ara er í mörgum tilfeUnm gefið alrœðisvald um kaup og kj'ór verkalýðsins. Þá er ætlast til að stofnaður verði vinnudómstóll, sem kallað- ur er félagsdómur, verkefni hans á að vera, að dæma um á- greining vegna laga þessara, þ. á. m. um það hvort verkf öll séu lö'gmæt, svo og um deilur, sem rísa kunna um vinnusamninga. Dómur þessi verður sam- kvæmt frumva,riDÍnu skipaður þannig';, að Vinnuveitendafélag Islands skipar einn, Alþýðusam- band Islands einn, þriðji er skip- aður a.f atvinnumálaráöherra, eftir tdlví.sun hæstaréttar og fjórði og fimta maður af hæsta- rétti. Með þessari aðferð er verk lýðsajsmtökunum ekki trygður nema einn maður í dóminn, þó verklýðsflokkarndr eigi atvinnu- málairáðherra, er hann þó bund- inn a,f ábendingu hastaréttar, og bendi hann á þrjá menn f jandsamlega verkalýðnum verö ur ráðherra að velja einn þeirra. Hæstiréttur hefir því raunveru- lega meirihlutavald um timefn- ingu dómara. Dómsvaldið liggur hjá. hæstarétti, og afstaða hæsta réttar til verklýðssamtakanna er of. kunn til. þess að alþýð.a landsins þurfi að vera í nokkr um efa um hvernig réttd henn- ar myndi verða borgið undir réttdæmi þeirra manna sem skipá hæstarétt. Þessu til sönn- unar nægir að benda á stéttar- dómana yfir foringjum sigl- firska verkalýðsins og nú síöast tilraunum hæstaréttar til þes,:; að ógiilda alla iðnaðarlöggjöfina. Þá eru sett sekíarákvæði í lc'g in, og er hægt að sekta aðila um alt-að 10 þúsuncl krónur. Þó enn hafi ekki unnist tími til þess að gagnrýna frumvarp eða, a.tvinna bregst, þ. e. vara- játring.ar um rétt hins snauða, sem hann ver-ður að sækja undir dutlunga og dbotnunarvakl yfir stéttarinnar. — Það er afarnauð synlegt, að verkalýðurvnn geri unni fyrir lífsviðurværi ef heil.sa.' ""þetta til nokkurar hlýW, ætti þetta að nægja til þess að syna verkalýðnum hver hætta er hér á ferðum, og* aðvara hann og hvetja til öflugrar mótspyrnu. ¦ Nefndin hefir slysast á að FRAFHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.