Þjóðviljinn - 15.02.1938, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.02.1938, Síða 3
PJÖÐVILJINN Þriðjudagurinn 15. febrúar 193S Ymnnlöggjöí i vændiim. Hafa hægri foringjarnir í Alpýðuflokknum samið um sam- pykkt prælalaga, pvert ofan í ákvörðun Alpýðusambandspings? Verklýðssamtökin verða öll að mótmæla. gangurinn er hinn sanii og áður þiúmmim Málgagn Kommönistaflokks Iflands. Ritftjóri: Einar Olgeirsson. Rltstjörnl Bergftaöastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur öt alla daga nema m&nudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 I lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jöns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Vinnulöggjöfin. Eit.t af því, sem komiandi þing' ætlar að gleðja. íslenska al- þýðu með að þessu sinmi er vinnulöggjöf. Á undanförnum árum, hefir íhaldið borið fram frumvörp um- vinnulöggjöf þing eftir þing. Framsókn hefir nú að síðustu. bugast fyrir kröfurn íhaldsins og komið með eín frumvörp um vinnulöggjöf. En a.llar þessar kröfulr ihaldsins og Fra.msóknar ,hafa strandað á sama skerinu, andstöðu alþýð- unnar. Hinsvegar hefir það ver- ið ljóst,, um, nokkuð langan tiíma, að Alþýðuflok'kurinn va’r langt frá 'því að ve;ra óklofjinn í mál- inu. Hi.nir íhald.ssaimari leiðtog- ar Alþýðuflokksins hafa í raun og verú verið fylgjaindi vinnu- löggjöf. Hinsvegar hafa vinstri menn Alþýðuflokksins verið því mótfallnir, að samtök verkalýðs- ins vo.ru hneppt í fjötra, vinnu- löggjafar og annara, þvingunar- ráðstafana. Kommúnistaflokk- urinn hefir frá öndverðu verið mótfallinn vinnulöggjöf. And- staðan gegn vnnnulöggjöfinni hefir verið svo sterk innan verk 1 ýðshreyfingarin nar, að á Alþýðusambandsþingi 1936 var það samþykt að vinnulöggjöf skyldi aldrei sett, án samþykkis verklýð'sfélagannai. Nú hefir það hinsvegar gerst að hægri foringjar Alþýðu- flokksins, hafa samiið við Fram- sókn. um yinnulöggjöf, semi á a.ð hljóta staðfestingu næsta Al- þingiis. Hefir plaggi þassu verið laumað út á land, til verkalýðs- félaganna, eða manna,, sem hægri foringjarnir tielja sér trygga innan þeirra,. Lítur helst úti fyrir a,ð ætiunin sé ’sú, að fá frumvarp þeitta samiþykt í félög- unum„ áður en tími vinst til þess að ræða. málið. Að minsta kosti er það víst, að f'rumvarp- inu fylgdu úr hlaði, góðar fyrir- bænir, frá meirihluta sam- bandssitjórnar., og ósk um, að til- lögur þessar verði á þenna hátt .samþyktar. Munu hægri foringj- ar Alþýðuflokksins hugsa sér ao að smjúga ódýrt fram hjá á- kvæði Alþýðusambandsþingsins 1936, og halda sér frekar viö bókstaf en anda, samþyktar- innair. Því verður að vijsu ekki neit- að, að tillögur þessar eru á margan veg skárri en tillögur og frumvörp íhald&ins og fram- sóknarmannanna um sama efni. Réttur alþýðunnar og verka,- xmanna er ekki jafn miskunnar- laust fyrir borð bofrjnn. Hins- Eins og öllum hefir verið kunn ugt hafa, íhalds- og framsóknar- menn unnið að því. sleitulaust undanfarin ár að hneppa verk- lýðssamtökin í viðjar vinnulög- gjafar. En framkvæmdir hafa altaf strandað á því að verklýðs- samitökin hafa sva.rað öllum til- raunum, um setningu vinnulög- gjafar svo kröftuglega, að hinn ráðandi þingmeirihluti hefir aldrei tlreysts t.il að siamþykkja. vinnulöggjöf i trá.ssi við vilja alls verkalýðs í landinu. Hinsvegar verður því ekki neit,að oð þetta ástfóstur íhalds- ins og afturhaldisilns í framsókn, vinnúlöggjöfin, hefir átt nokkra formælendur innan verklýðs hreyfingarinnar, en það eru aftur.haldssömustu foringjarnir í Alþýðuflokknum. Fyrir hálf.u öðtr.u ári gekk Al- þýðuflokksforustan opinberlega til samstarfs við F'ram.sókn um lausn þessa m,ál,s með því að atvi.n’numálaráðherra, skip aði tvb Framsóknarmenn, þá Gísla Guðmundssöh og Ragnar Ölafsson og tvo Alþýðuflokks- menn, þá Sigurjón A. Ölafsson og Guðmund I. Guðmundsscn, til að gera tillögur um vinnulöggjöf. Nefndiin hefir nú lokið störf úm: og samið frumvarp að vinnu- . löggjöf ásamit greinargerð. Nefndarálitinu sem mun hafa verið fullprentað fyrir hálfum vegar verður að líta svo á sem öll vinnulöggjöf- sé hættuleg frá sjón.armiði verkalýðsins, og geti ekki verið! annað en hnekkir á frelsis- og hag's,munabarát.tu hanS- Hér má til dæmis benda á eii;n,a staðreynd. Vinnudómur sá, sem ko,m.i,ð .sikal á stofn og hafir í frumvarpinu lilotiið nafnið: »Fél.agsdómur« skal svo skipað- ur; Ein,n maður frá Alþýðusam- bandinu, einn frá Vinnuveit1- endafélagi Islands, tveir út- nefndir af Hæstarétti og einn af atviinnumálaráðherra. Sýnir þet.ta ef til vill betur en alt, ann- a,ð, hve la'ngt eir. frá þvij, að rétt- ur verka nmnna sé sá sami og at- vinnu-rekenda, þar sem verka- menn mundu í flestum tilfellum aðeins eiga einji fulltrúa af fimrn, eða hafa að minsta kosti enga tryggingu fyrir fleiri full- trúum. Þetta er g'löggt dæmi þess hve viðsjárverð lögin eru, þó að gengið sé að full fram hjá þeirri staðreynd að engin jafnréttis- ákvœði megna að gera réttar- stöðu bláfátœkra . allslausra verkamanna afna aðstöðu at- vinnurekandans, sem styiðst við fjármagn og yfirráð yfir at- v innumöguleikum verka mann- anna. Þetta er svo tvímœlalaus aðstöðumuinur, að emginn hefir reynt að hnekkja honum af nokkru viti. mánuði hefir verið la.umað til nokkurra vildarman na ríkis- istjórnarinnar til umsagnar, hinsvegar hafa verklýðsfólögdn ekki fengið tillögur nefndairinn- ar til athugunar, þrátt fy/ir það þótt Alþýðusambandsjnngið 1936 gerði þá kröfu til þing- manna sinna, að engin vinnulög- gjöf yrði sett án samþykkis og vitundar verklýðsfélaganna. Það má þó telja víst, að verklýðsfé- lögiin fái málið til umsagnar, en þar sem nú er liðið fast að setn- ingu Alþitngis, var það skýlaus skylda atvinnumálaráðherra , og fulltrwa Alþýðuflokksins í nef nd- inni, að sjáh til þess, að verklýðs- félögin fengju nægan tíma til Jyess að kynna sér vinmdöggjaf- arfrumvarpiö. Þetta laumuspil virðist. ben.da til þess að formæl- endur vinnu 1 öggjafarinnar haíi sterka tilhneigingu til þess að gefa verklýðssamtökunum sieim allra minst ráðrúm til þess að segja álit sitt: í þesisiu efni. Að þessu sinni skal ekki fjöi- yrt um aðdragandann að vinnu- löggj afarfrumvarpiinu né til- raunum nefndarinnar til aðsnið- ganga, verklýðsfélögin í þessu stórmálii, heklur fariði nokkrum o,rðum um frumvarpið sjálít. Frumvarpið heitir vitanlega ekki vinnulöggjöf heldur frum- varp til laga. um stéttlarfélög og vinnudeilur„ en innihaldið og til- | Það má að ví,su segjas að vjnnulöggjöf sé eins og hver önnur löggjöf, f.yrst og fremst komin undir þeirri ríkisstórn, pem á að framkvæma hana.. Sé ríkisstjórnin og. dómsvaldið í höndumi verkalýðsins, cg* alþýð- unnar getur vinnulöggjöf vernd- að rétt verkamanna gegn at- vinnurekendum, komiö í veg fyrir óþörf. og tilefnislaus' verk- bönn o. s. frv. Sé ríkiss.tjórmn aftur á. móti ekki stjórn alþýð- unnar, get.ur vinnulöggjöf aldrei orðið annað en fjötiur um. fót verklýðShr.eýfingarinnar, vérk- færi, sem, er notað ,gegn alþýð- unni í allri baráttu hennar fyr- i,r bætfumi ,hag og auknu frelsi. Þeir.ri ríkisstjórnj, sem nú fer með völd í landinu er ekki treystaindii til þes,s að vernda rétt verkalýðsins með vinnulög- gjöf. Þvert á mótí bendir flest til þess að þau yrðu notiuð gegn alþýðunni. Og ví.st er það aö Jónas frá Hriflu hefir þess full- an hug að nota vinnulöggjöf frá sjónarmiði atvib.nurekandans. Um hitt þarf ekki að tala, hváð veli'ður ofan á, ef íhaldáð næði hér völdumi, eða fengi meiri. á- hrif ,á stórn landsins. Þessvegna mótmœlir verka- lýðurinn um land alt vinnidóg- gjafarfrunwarpi því, sem. l-cggja á fyrir Jnngið, er kemur saman i dag. Og með smntökum sínum mun hann lúndra alla slíka lagasetningu. að hnekkja samtakamættí alþýð- unnar. Fyrstá kafli; frumvairpsins er um, .réttíndi stéttarfélaga. í þess um kafla eru talin þau réttindi ,sem verklýðsfélögunum eru veitt samkvæmt lögunum. Réttindin eru þeissi; öllum vinnandi mönn- um er heimilað að stofna meö_ sér félag til þesB: að vinna aö’ h.agsmunamá 1 pm sinum, þennan rétt hefir stjórnarskráin áður veitt öllumi þegnum landsins. Þá eru verklýðsfélög skylduð til þess að veita viðkomandi stétt- armönnumi félagsvist, Þessi rétt- ur mun nú vera fyrir hendi með sárf.áum undiantekiningum. 1 3. gr. eru meðlimir verklýðsfélaga skyldaðir til a,ð hlítla gerðum samningum félags sínsi og einn- ig þó þeir hafi sagt sig úr,fé- laginu, ef þeir vinna áfram í sömu starfsgréin. Þetta ákvæði e.r t.il bóta. 1 4. gr. er atvinnu- rekendum,; verkstjórum 'og öðr • um, trúnaðarmöninum atvinnu- rekenida bannað að hafa áhrif á stjórnmálaskoðani r verkam a nn a með hótunum um viimuuppsögr, mútum eða lofcirðum. Þetta á- kvæði er gott og blessað. En hití er annfið mál hvernig frmti- kvœmd þtess er hugsuð, aljrýðan i landinu mun a. m. k. eklci gera sér neinar týJHvonir um að lög- um verði komið yfir atvinnurek- endur í þessu efni. Loks er verk- lýðsfélög'um heimilaö að skipa sé,r trúnaðarmenn, á vinnustöðv- um; en sá hæng.ur er á þessari réttarbót. að tr ú n að aiyne n n i rni r ERU EKKI trygðir fyrir ofsókn um atvinnurekenda, þeim er að vísu bannað að vísa trúnaðar- manni úr vinnu vegna, starfs síns, en HIN LEIÐIN ER OPIN að reka þá fyrir eitthvað annað, og afvinnui'ekendum mun oftast nær leggjast eit,th,va,ð til í þessu efni, ef trúnáðarmaðurinn skyldi halda of fast. á rétti félaga sinna. Þá eru i lögunum ýms ákvæði um, hvenær yerkföll séu lögleg. Þannig eru öll pólitísk verkföll bönnuð. Þannig yrði það lögbrot, að stöðva mjólkurflutninga til Reykjavíkur, ef mjólkursölu- nefnd þóknaðist að hækka mjólk miítíri'nn upp í t, d. krónu. Eft- ir sömu kokkabók hefði bensín- verkfallið verið með öllu ólög'- !egt, og ýms fleiri verkföll. Þannig eru flest þa.u réttindi, sem, frumvairpið gerir ráð fyrir, illa trygð og fle,st; torsótt eða ó- framkvæmanleg. Þau eru álíka mikifsvirði og lagaákvæðin um launagreiðslur í peningum, út borgun vinnulauna, og skyldu hins opinbera til að sjá alþýð- unni fyrir lífsviðuryæri ef heilsa, eða, atvinna bregsh þ. e. vara- játr.iingar um rétti hins snauða, sem hann verður að sækja undir dutlung'a og dlrotnunarvald yfir stéttarinnar. — Það er afaruauð synlegt, að verkalýðurinn geri sér Ijósa grein fyrir Jfví, live eimkisnýt Jyessi réttindi eru, hvi. liöfundar frumvarpsins munu áu efa leggja alla áherslu á að gylla þau fyrir verkalýðrmm, en dyija svo sem frekast er unt, alt það, sem skerðir rétt hans. r Þá er annar kafli, frumvarps- ins um sáttiaumleitanir. Vald sáttasemjai'a er stórlega aukið og í mörgum tilfellum fær liann alræðitevaldi. Til þess að fella málamiðlunartillögu, sáttasemj- ara þurfa minst 50‘,ó félags- manna að ,hafa gneitt atkvæöi gegn, en þetta dugar þó því að- eins a.ð 35% félag.smanna hafi greitt atkvæði, hafi hinsvegar ekki nema. fimti hluti félags- ma.nna mætti á fundi og greitt atkvæði etí, tillaga, sáttasemjara samþykt: og bindandi fyrir félag- ið þótt allir fundarmenn hafi greitt atkvæði gegn henni. Þann ig mundi tillaga sáttasemjara, sem A00 manna fundur í Dags- brún feldi með samhljóða at- kvæðum allra. funda.nna.nna, vera talin löglega samþykt af félaginu. 1 Sjómannafélagmu liér hafa ekki um margra ára skeið verid haldnir svo fjölmennir fundir að Jyeir myndu hafa gétað hnekt miðlunartillögu sáttasemjara. Af Jyessu er auðsœtt, að sáttasemj- ara er í mörgum tilféllum 'gefið alrœðisvald um kaup og kjör verkalýðsins. Þá e.r ætlast til að stofnaður verði vinnudómstóll, sem kallað- ui* er félagsdómur, verkefni hans á að vera, að dæma um á- greining* vegna laga þessara, þ. á. m. um það hvort verkföll séu , lögmæt, svo og um deilui*, sem ! rísa kunna um vinnusamninga. Dómur þessi verður sam- kvæmt fi’umvarpinu sldpaður þannigi, að Vinnuveitendafélag Islands skipar einn, Alþýðusam- band Islands einn, þriðji er skip- aður af. atvinnumálaráðherra, eftir tilvísun hæstaréttar og fjórði og fimta, maður a,f hæsta- rétti. Með þessari aðferð er verk lýðsapmtökunum ekki trygður nema einn maður í dóminn, þó verklýðsflokkarnir eigi, atvinnu- málan'áðherra, er hann þó bund- inn. a,f ábendingu hæstaréttar, og bendi hann á þrjá menn fjandsamlega verkalýðnum verð ur ráðlierra að velja, einn þeirra. Hæstíréttur hefir því raunveru- lega meirihlutavald um tiinefn- ingu dómara. Dómsvaldið liggur hjá hæstarétti, og afstaða hæsta réttar til verklýðssamtakanna er of. kunn til þess að alþýða landsins þurfi að vera. í nokkr um efa um hvernig rétti henn ar myndi verða borgið undir réttdæmi þeirra manna ssm skipá hæstarótt. Þessu til sönn- unar nægir að benda á stéttar- dómana yfir foringjum sigl- firska verkalýðsins og* nú síðast tilraunum hæstaréttar til þess að ógiilda alla iðnaðarlöggjöfina. Þá eru sett sektarákvæði í lcg in, og* er hægt að sekta aðila um alti-að 10 þúsuncl krónur. Þó enn hafi ekki unnist tími til þess að gagnrýna frumvarp "þetta til nokkurar hlýtar, ætti þetta að nægja til þess að sýna verkalýðnum hver hætta er kér á ferðum og* aðvara harin og hvetja til öflugrar mótspyrnu. Nefndin hefir slysast á að FRAMHALD A 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.