Þjóðviljinn - 15.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.02.1938, Blaðsíða 4
I\íý/ðJ5ib sg írska byltingahetjan (Beloved Enemy). Gullfalleg og áhrifamikil amerfek kvikmynd er sýnir hrífandi ástarsögu um írsk- am uppreisnarforingja og enska aðalsmey. Aðalhlutverkin leika: MERLE OBERON og BRIAN AHORNE. Næturlœknir í nótt er Jón Norland, Ingólfs- strætí 21, sí.mi 4348. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs- og- Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag 13.00 S&tniSng Alþimgis. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Frétiir. 20.15 Erindi: Fiðlusnillingurinri Paganini (Theodór Árnason f iðluleikari). 20.40 Hljómplötu!r: Létt lög. 20.45 Húsmæðratími: Sálfræði- legt uppeldi: barnsins innan þriggja-ára, I (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.00 Symfóníu-tónleikar: a) Tónleikan- Tónlistarskól- ans. b) (21.40) Tónverk eftir Pur- chell ( plötur). 22.30 Dagskrárlok. . . 5 áskrifendar í gær. 1 gær komu aðeins 5 nýir áskrifendur að Þjóð- viljanunv. Siðustu daga í síðustu viku honm að meðaltali 10 óskrifendur á dag. Látið töluna, ekki verða lægri þessa viku. Vinnulögg j öfin FRAMH. AF 3. SIÐU. benda verkalýðnum. á það hvern- ig alþýðan get,i komið þessum •uppvakniingi fyrir kattarnef, þar sem hún segir í áliti sínu: »Því væri æskilegt að ekki þyrfti að vera um harða andstöðu — allra síst rökstudda — gegn henni (þ. e. vinnulöggjöfinni, ritstj.) að rœða ... Á þessum síðnri atriðum veltur Jmð áreið- anlega að mjög miklu leyti, hvort löggjöfin er framkvæmanleg. En reynist • hún ekki framkvæman- leg, nœr hún auðvitað ekki tilgangi sínum og er papp- írsgagn eitt eins og sum- staðar hefir orðið um viss á- kvæði slíkrar löggjafar i öðrum löndum«. Þes,sar bendingar um »rök- studda andstöðu« mun verka- menn taka til g'E-eina. Iðja, félag verksmiðjufólks: Aðalfundup verður haldinn annað kvöld, 16. (gengið inn frá Hverfisgötu). þ. m. kl. 81 í Alþýðuhúsinu FUNDAREFNI: 1. Veniuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál, er fram kunna að koma. Félagar sýni skírteini við innganginn. Fjölmennið stundvisJega. STJÓRNIN jgmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. Frá Happdrættinu Sala happdrætti§miða er nú í fullunt gangi um land alt. Nú eru allir midar í umferd, | sem leyfilegt er samkvæmt happdræitis- \ lögunum. ATHUGIÐ: Til 15. febrúar hafa menn forréttindi að númerum sínums, eftir þann tíma eiga menn á hættu að þau verði selid öðrum. Umboðsmenn í Reykjavík hafa opið til kl. 10 e. h. þriðjudag (15. þ. m.) I Umboðsmenn i ReykjaTÍk eru: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir Túngötu 3, sámi 4380. Dagbjarfcur Sigurðsson, kaupmaður, Vesturgötu 42, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupmaður, Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupmiaður, Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Malren Pétursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. ¦ Umbodsmenn i Hafnartirði eru: Valdemar Long, kaupmaður, sí.mB 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. bUÍWUUUi Há llllHIIHIIHIHIlMHil^millllllHH §> Gömbfilo j% Prír fóstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd^ gerð eft- ir hinni ódauðlegu skáld- sögu. ALEXANDER DUMAS fer á miðvikudagskvöld 16. febr. um Vestmannaeyjar til Hull, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Ei 5 l 'JH cn 33ZE3 Austur u.m land föstudag 18. þ. m. kl. 9 s. d. Tekið verður á móti flutningi í dag og til hádegis á morgun. Siglufjördur FRAMEL AF 2. SIÐU. legum flokki. Félagið vottar minnihluta sambandsstjórnar fylsta traust fyrir afstöðu hans í þessu máli og skorar á alla sanna verklýðs- sinna i þessu landi að beíta sér fyrir að sameimng geti orðið að v.e'ruleika ekki slðar en á næsta hausti«. Þá kom: fram tillaga um að víta brot.trekstur Jón Baldvins- sonar úr Daglsbrún, Var sú til- laga feld með 108 atkvæðum gegn, 7. Alliír lögðu. f undarmenn, jafnt þeir, sem stóðu að hægri tillög- unum, áherslu á það að sam- starfinu bæri að halda áfram á Siglufirði eins og ekkert hefði í Sikorist. Vicky Baum. Helena Willfúer 49 »Voruð þér hræddar?« »Já«. »Reynduð þér að fá Rainer ofan af þessairi fyrir- ætlun. Urðuð þið ósátt?« »Nei, svo langt gekk það ekki«. »Hvað gerðist svo?« »Seinna, þegar hann tók sprautuna, og kom til mín-------« »Hvað gerðist í millitíðinni?« »Ekkert. Við töluðum saman. Rainer talaði við mig«. »Hvað sagði hann?« f »Það vil ég, helst ekki segja«. Rannsóknaf dómarinn málaði skugga á vínberin sín, og bætti við nokkrum vínviðairgreinumi. »Hafáð þér síðustu vikurnar haft náið samband við aðra karlmenn«, spurði hann harkalega. »Ég? Nei! — Hversvegna spyrjið þélr,--------« »Hafíð þér og Ambrosius prófesíSör haft ástafarir?« »Nei, nei! Varir Helenu Willfúer hvítna upp. »Þé!r hafið sést koma seint um kvöld frá brautar- stöðinni ásamt Ambrosiusi prófessor, og leit út fyrir að þið væruð að koma úr sameiginlegri ferð«. »Heri-a minn trúr — var það þá — við hittumst af tilviljun, hann varð lasinn á leiðinni —« »Var Rainer afbrýðissamur við Ambrosíus prófess- or?« »Rainer? Nei!« »Getið þér skýrt það fyrir mér, hvernig ykkur fór að detta í hvig að fremja sjálfsmorð? Ég sé þarna fyrir mér tvær ungar og hraustar manneskjur, á kafi í hamingjusömu ástalífi. Rainer er nýbúinn að taka ágætt embættispróf, og þér eruð í þanm veginn að taka doktorsgráðuna.. Eg get ekki fundið neina. skyn- samlega skýringu á þessu tiltæki«. »Rainer átti ekker,t lífsþor. Hann hafði óbeit á námi sínu, og við það bættust erfiðair heimilisástæður. Fyr- ir skömmu fékk hann að vita að faðir hans gengur með ólæknandi gjúkdóm. Hann reis ekki undir þeim byrðum, er á hann voru lagðar —« »Öjá — ég skal láta það liggja á miilli. hluta, hvort slíkar æskuáhyggjur. geta talist ástæða til sjálfs- morðs. Segjum að Rainer hafi óskao sér dauðai. En hvað kom yður til að samþykkja það að fylgja hón- um í dauðann? Þér höfðuð enga ástæðu —« >:jEg varð fyrir áhrifum af honum —« »Þér hafið lýst Rainer svq að hann hafi verið ör- geðja og auðhrifinn, en þér virðijst vera köld og ákveð- in. Eg mun í bili sleppa þeim möguleika, að'hér sé um líflát að ræða að yfirlögðu ráði. Þétr hafið lofað Rainer að hjálpa honum til að deyja, af því að hann sjálfan hefir brostið kjark til þess, og framkvæmt verknaðinn með' fullu samþykki, hans. Slíkt er refsi- verl'i en ekki talið til glæpa. Yður er vissara að kannast við þáttöku yðar. Það gæti létt refsinguna, og gert yður ólíkt meira gagn en þessi ósannindavef- ur yðar«. »Herra .rannsóknardómari, ég játa það, að þannig hefði það getað orðið, en það gerðist ekki svona. Ramer brast ekki kjark, það var ég sem var hug- laus. Ég er ekki kjörkuð nemá gagnvart lí.finu, eins var með hann gagnvart dauðanum«. »Það er leitt ao þú skulir vera svona þrjósk«, skein út úr svip dómarans. Hann reyndi fyrir sér á nýj- an leik. »Þér urðuð fyrir áhrifum af. Rainer? Þurfti ekki amnað til að gera yður leiða á lífinu?« »Ég hef mínar áhyggjur —« »Hyerjair eru þær?« »Persónulegs eðlis, en líka fjárhagsáhyggjur. Ég á enga að, og hef ,átt mijög erf itt á námsáiru'num. Und- anfarið hef ég haft mikil útgjöld — altof mikil ef.tit efnunum, og ég var hrædd um að ég yrði að hætta námi«. - Rannsóknardómarinn lagði frá sér blýantinn, og horfði hvast til Helemu. »Þér hafið haft samband við mann að nafni Rauner, er oft hefir komist í tæri við lögregluna. Kannist þér við það?« »Já, ég leiitaði til hans«, sagði Helena lágt og hræðslulega. »Hj.álpaði hann yður við fó.stureyðingu?« »Nei«. »Fangelsislæknirinn verður látinn skoða yður. Ég

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.