Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 16. FEBR. 1938 38. TOLUBLAÐ Alþingi sett i gær Jón Baldvinsson eiidurkosiim for- seti Sameiiiaðs þings. Deilda forset- arnir Jörundur Brynjólfsson og Einar Arnason, bádir endurkosnir Ihaldid fær alla varatorsetana. Alþingi var sett i gær, os. hófsit athöfnin kl. 1 e. h. með því að margir þingmanna gengu í kitkju og hlýddu á Garðar prest Svavarsson t'ala um »hið eina nauðsynlega«. Var ræða prests útþynning á þingsetningarræðu Björns dósent;s Magnússonar í haust, en þó vair þessi grautar- legri. Að aílokinni mesisu söfnuðust. þingmenn til funda. Prjá þi'ngmenn vantaði: Jón Baldvinsson, Berg Jónsson og Gísla Sveinsson. Hermann Jónasson las upp konungsbréf um setningu AI- þingis, og hrópuðu þeir konung- hollu húrrá fyrir kónginum, og höfðu ættjörðina í sama númeri (vafasamur heiður fyrir ætt- jdrðina!) Ingvar Pálmason, þm. Sunn- mýlinga er aldursforseti þings- ins. Tók hann við fundarstjórn, og stjórnaðii forsetakosningu. Fór kosning svo að Jón Bald- vinsson var endurkosinn forseti Samieinacis þings með 26 atkv., auðir seðlar voru 20. 1. varaf ccseti .Sameinaðs þings var Jdkob Möller kosinn með 16 atkv. Bjarni Ásgeirsson fékk 2 atkv., en 28 seðlar voru auðir. Efe* svo að sjá að ¦handjárnin ha.fi losnað' af einhverjum tveim- ur Framsóknarmönnum, þegar áttii að lyfta Jakob Möller í fcsr- setastól. 2. varaforseti var Bjarni Ás- geirsson kosinn með 24. atkv., Finnur Jónsson fékk eitt atkv., en 21 skilaði auðum seðli Skrifarar Sameinaðs þings: Bjarni Bjarnason og Jóihann Jó- sefsson. / kjörbréfanefnd voru kosnir: Einar Árnason, Vilmundur Jóns- son, Bergur Jónsson, Gísli Sveinsson, Þorsteinn Þorsteins- son. Hófust þá fundií', í deildum, og fóru kcsningar embættis- FRAMHALD á 4. SIRU Sdnissxiigg lætur í minni pokann. Hitler kúgar hánn til þess að gera na§- ista aft innanríkisráðkerra og yí'ir- manni lögreglnnnar? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV Blöð víðsvegar um álf una ræddu mjög í gær um það ástand ¦sem skapast hefir í stjórnmálum Evrópu við fund þeinra Hitl- ersi og Schussnigg. Flestum bar þeimi saman um að Schussnigg miundi reyna að veita kröfum Hitlers nokkurt viðnám. Hinsvegar hefir það vakið nokkurn vafa í þessum efnum, að fréttiír frá Vín herma í, dag, að Schus,snigg hefði tekið .Seyssingquar.t, sem er nasisti í ráðuneyti sitt og gert hann aö in.nanríki.sráðherra. Þykir þetta benda til þess, að Schussnig;; hafi gefið upp alla vörn. 1 Austurríki hefir komið til nokkurs (iróa í samibandi viö þesjsi mál í dag. FRÉTTARITARI LONDON I GÆRKV. F.O. Fréttaritari »Exchange«- fréttastofunnar í Vínarborg heldur þvi fram, að kanslarinn kunni æt;la að gera dr. Seyssiri- quart að innamríkisráðherra., en dir. Seyssingquart er vinveittur nasisíum. Innanríkisráðherrainn hefir(, umsjón meö rikislögregl- unni. Þessi blaðamaður heldur því fram að Hitler hafi lagt talsvert hart að Schussnigg unn að taka að m. k. einn mann vin- veittan nasistum í stjórn sína, \ og he^sit að slíkur maður fengi lögreglumiálin í hendur. Á móti hefði Hitlelr lofað því,.að lögð skyldi verða niður öll nasistisk undirróðursstarfsemi í Austur- ríki af hálfu Þjóðverja, og enn- fremur öll áróðursstaifisemi gegn austurrísku stjórninni inn- an Þýskalands. Sagt er að Hitl ¦ er hafi krafist svars frá Schuss- nigg ihnan ákveðins tímia. Loks fylgir það fréttinni að Mussolini hafi tjáð sig samþykkan afstöðu Hitlers t:il þessara mála. AÍFek »Taimirs« er eins- dæmi í sögu heims- skautsrannsóknaniia. ísbrjótarn.ii.' ætla að íreista að komast ad jakanum, sem stöðin er á. — »Flugvöll- urinn« eyðilegst í ofviðri. EINKASKEYTr TIL ÞJÖÍ^tLJANS KHÖFN I GÆRKVÖLD/ SENDIHERRA SOVÉTRÍKJANNA hefir til^int Grænlandsstjórn, að hann taki með þökptim tilboði stjórnarinnar um aðstoð við Papinin og fé- laga hans. Sett hefir verið upp hjálparstöð 100 km. fyrir norðan Scoresbysund, undir stjórn magistei'.s Egils Nielscíi. Lauge Koch hefir látið þau orð falla í blaðaviðtali, að afrek >Taimirs« sé einsdæmi í sögu heimskautarannsókn- anna. Enginn íshafsskipstjóri hefði haldið það mögulegt að skipið gæti komist það, sem fyrirskipað var. Vísinda- menn um allan heim bíða með eftirvæntingu árangursins af rannsóknum rússnesku vísindamannanna. FRÉTTARITARI EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Eftlrfarancli skeyti bá,rust í geer frá hjálparleiðan.2;ri ísbrjót- anna »Taimírs« og »Múrm.an«: »Taimír«, lh. febr., kl. 23,30. Við er.um nú komnik- mjcg: ná- lægt stöð;nni. Eftir lansca leit fundum við loks ,stað, sem við á- litum hæfan sem flugvöll, það þurfti afeí'ns að slétba. hann nokkuð. Flu2,'vélarnar voru ,sett- ar niður á ísinn, og reyndust á- gætlega. Krenkel tílkynnir að flug'völlur þeirra. félaganna s.á umi tvo km. frá stöðinni, cg sé nú hægt að lenda á hpnum. Samkvæma beið'ni leiðangurs- .stjcians á »Taimir«, Ostatzefi, kveiktu act5.et!ursmennirnir bál mikið kl. 3 í dag, og sást það greinilega af stjóirnpalli, skips- ins. Seinni part dagsins skall á hvass suöaustanstormiur, er setti ísinn á hreyfingu. Milli flugvall airins og flugvélanna, sem: enn voru við iskíipshlið varð opinn sjór, og varð því að breyta, öll- um. starfsáætlunumi. Með hjálp skipshafnarinnar og leiðanguirs- m,anna voru flugvélarnar aftur teknar í sundur og fluttar um bcrð, Seinna um kvöldið lagði »Tai- mír« a.f stað í áttána til stbðvar- innar, þar semi nú hafði losnað um. ísinn. Enginn leggur sig til svefn.s. Leiðangursstjórinn Ostaltsefí .situr hátt uppi í mastri og held ur vörð. Við vonumst til að koni- ast á skipihu alla leið að j,a/ka aðsetursmianna,nna«. ísbrjótnum »Múrm:an«, lh- febr. kl. 17: Múrman er nú á 71,22 gr. norðl. br., 19,45 vestl. 1. Áfanga- staðnum náð. Við vinnum, nú á samt »Taimír« að björgunar- stafí-finu. »Múrman« mun einnig reyna. að komast að jakanum«. FRÉTTARITARI 4AaIfundnr Yerslunar- mannafélagsins mói- mælir ofbeldi Jóns Baldvinssonar Ver,slunarmannafélagið hélt aðalfund sinn í gærkvöldi, ÞesiSiir voru kosnir í stjórn: Harald Bjcrnsson fcrmaður, Andrés Straumland, Guðrún Guðmun dsdóttir, ViLhelmína Jónsdóítir, Jón MagnL'sson, Hans A. Hj.artarsGn og Sigurjcn Sigurðsson, meðstjórnendur. Fulltrúar á Alþýðusambamds þing \ofu kcsnir Jón Magnússon og Harald Björnsson. EftirfarandJ tillaga var sam- FRAMHALD A 4. SIÐU Lauge Koch (t. hægri). Ríkisstjórnin heldur enn áfram hinum hættulegu og óvin- sælu f járöflunar að- ferðum. Á fundum þingsins í gær voru þessi stjórnarfrumvörp lögð frami: Frumvarp til fjárJaga fyrir 1939. Frv. um bráðabirgða- breytingu nokkurra laga. Frv. um- bráðabirgðatekjuöfl- un ríkissjóðs og jöfunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga. Frv. ' um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að innneimta ýms gjöld 1939 með viðauka. Frv. -um framlengilag á gildi laga um verðtoll og bráðabirgða- tóíl. Svo sem hér má sjá kemur stjórnin nú a.ftur fram með öll »bíráðabirgða« fjáröflunarfrv. sín firá síðasta þingu Enn á að framlengja. þessar »bráða- birgða«-ráðstafanir, !sem þýða 'raunverulega. afnám laga, séin Alþingi hefir sett, .frestun þýð- ingarmikilla framkvæmda og viðhald á tollabyrgðinni á, nauð- synjavörum almennings. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.