Þjóðviljinn - 16.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1938, Síða 1
Alþingi sett i gær Jón Baldvmsson endurkosinn for- «eti Sameinads þings. Deilda forset- arnir Jörundur Brynjólfsson og Einar Arnason, bádir endurkosnir Ihaldið fær alla varatorsetana. Alþinari var aeitt i gær, oi>' hóffeití athöfnin kl. 1 e. h. með því að marg-ir þingmanna gengu í kilrhju og hlýddu á Garðar prest Svava.rsson tala um »hið eina nauðsynlega«. Var ræða prests útþynning á þingsetningarræðu Björns dósenþs Magnússonar í hau.st, en þó va>r þessi grautar- legri. Að aflokinni mesisu söfnuðust þingmenn til funda. Þrjá þi'ngmenn vantaði: Jón Baldvinsson, Berg Jónsson og Gísla Sveinsson. Harmann Jónasson las upp konungsbréf um setningu Al- þingis, og hrópuðu þeir konung- hollu húrra fyrir kónginum, og höfóu ættjörðina. í sama númeri (vafa.sam.ur heiður fyrir ætt- jölrðina!) Ingvar Pálmason, þm, Sunn mýlinga er aldursforseti þings- ins. Tók hann við fundarstjórn, Oig stjórnaðii forsetafcosningu, För kosning svo að Jón Bald- vinsson var endurkosinn forseti Sameinacls þings mieð 26 atkv., auðir seðilar voru 20. 1. varafcrseti Sameinaðs þings var Jakob Möller kosinn með 16 atkv. Bjarni Ásgeirsson fékk 2 atkv., en 28 .seðlar vor.u auðir. Ek svo að sjá að handjárnin ha.fi losnað af einhverjum tveirn- ur Framsóknarmönnum, þegar áttií að lyfta, Jakob Möller í for- setastól. 2. varaforseti var Bjarni Ás- geirsson fcosinn með 24. atfcv., Finn.ur Jónsson fékk eitt atkv., en 21 skilaði a.uðum seðli Skrifarar Sameinaðs þ ings: Bjarni Bjarnason og Jóihann Jó- sefsson. 1 kjörbréf'anefnd voru kosnir: Einar Árnason, Vilmundur Jóns- son, Bergur Jónsson, Gísli Sveinsson, Þorsteinn Þorsteins- son. Hófust þá fundir í deildum, og fóru kcsningar embættis- FRAMHALD á 4. ST.ÐU Schussnigg lætur í minni pokann. Hitler kúgar hann til þess að gera nas- ista að innanríkisráðherra og yfir- manni lögreglnnnar? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKV Blöð víðsvega.r um álfima ræd.du mjög í gær um. það ástand sem .skapast hefir í stjórnmálum Evrópu við fu.nd þeinra Hitl- ersi og Schussnigg. Flestum bar þeimi saman um að Schussnigg miundi reyna að veita kröfum Hitlers nokku.'rt viðnám, Hinsvegar hefir það vakið nokkurn vafa í þessum efnum, að fréttir frá Vín herma í dag, að Schussnigg hefði tekið Seyssingquart,, sem er nasisti í ráðuneyti sitt og gert hann að innanríki.sráðherra, Þykir þetta benda til þe.ss, að Schussnigg hafi gefið upp alla vörn. I Austurríki hefir komið til ncfckurs c'lróa í samibandi viö þesjsi mál í dag. FRÉTTARITARI LONDON 1 GÆRKV. F.O. Fréttaritari »Exchange«- f rét.t.a stof unnar í Vínarborg heldur því fram, að kanslarinn kunni æt.la a.ð gera dr. Seyssiri- qua.rt1 að inna'n.ríkisráðnerra, en d/r. Seyssingquart. er vinveittur nasisitum. Innanríki,sráðherra.nn hefir,. umsjón með rikislögregl- unni. Þessi blaðamaður heldur því fram að Hitler hafi lagt talsvert harti að Schussnigg um að taka að m. k. einn mann vin- veittan nasistum í stjórn sína, og he’lsit. að slíkur maður fengi lögreglumálin í hendur. Á móti hefði Hitletr lofað því,.að lögð skyldi verða niðu,r öll nasistisk undirróðursstarfsemi í Austur'- ríki af hálfu Þjóðverja, og enn- fremur öll áróðursstaifsemi gegn austurrísku stjórninni inn- an Þýsfcalands. Sa,gt er að Hitl er1 hafi krafist. svars frá Schuss- nigg ilnna.n ákveðins tímia. Loks fylgir það fréttinni að Mussolini hafi tjáð sig samþykkan afstöðu Hitlers tlil þessara mála. \ Airek »Taimirs« er eins- dæmi í sogu heims- s k au isr ann s ó kn aim a. Ísbrjótarnlr ætla aö freista að komast að jakannm, sem Stööin er á. — »Flngvöll- nrinn« eyöilegst í ofviöri. EINKASKEYTr TIL ÞJÖH’trILJANS KHÖFN I GÆRKVÖLD’ ENDIHERRA SOVÉTRÍKJANNA hefir tiíkyumt Grænlandsstjórn, að hann taki með þökpum tilboði stjórnarinnar um aðstoð við Papinin og fé- laga hans. Sett hefir verið upp hjálparstöð 100 km. fyrir norðan Scoresbysund, undir stjórn magisters Egils Nielsen. Lauge Koch hefir látið þau orð falla í blaðaviðtali, að afrek »Taimirs« sé einsdæmi í sögu heimskautarannsókn- auna. Enginn íshafsskipstjóri hefði haldið það mögulegt að skipið gæti komist það, sem fyrirskipað var. Vísinda- menn um allan heim bíða með eftirvæntingu árangursins af rannsóknum rússnesku vísindamannanna. FRÉTTARITARI EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Leiða ngursst j órinn Ostaltsef f .situr hátb uppi í m,ast,ri og held ur verð. Við vonumst til a,ð kom- ajst á skipihu alla leið að jaka aðsetur.smannanna«. ísbrjótnuni »Mvrnvan«, li. febr. kl. 17: Múrman er nú á 71,22 gr. norðl. br., 19,45 vestl. 1. Áfanga- staðnum náð, Við vinnum nú á samt »Ta,imir« a,5 björgunar- stalrfinu. »Múrma,n« miun einnig reyna, að komast að jakanum.«. FRÉTTARITARI Aöalfnndiai* Verslunar- mannafclagsius mót- mælir ofbeldi Jóns Baldvinssonar Ver.slunarmannafólagið hélt aðalfund sinn í gærkvöldi. Þes-sir voru kosnir í stjórn: HaraJd Bjcrnsson fcrmaður, Andrés Straumland, Guðrún Guðmun dsdóttir, Vilhelmína Jónsdóttir, Jón Magnússpn. Hans A. Iijartarscin og Sigurjón Si gurðsson, mieðstjórnen d u r. Fulltrúar á Alþýousambands þing moí'u kcsnir Jón Magnússon og Hárald Björnsson. Eftirfarandi tillaga var sam- FRAMHALD A 4. SIÐU Eftirfarandi skeyti bárust í gær frá hjálparleiðangri ísbrjót- anna »Taimírs« og. »Múrm,an«: »Tairnírc, H. febr., ld. 23,30. Við eirum nú komnife- mjcg ná- lægt, stöð:nni. Eftir langa leit fundum við loks .stað, sem við á ■ litum hæfan sem flugvöll, þaö þurfti aðeí'ns ,a,ð slétta, hann nokkuð. Flugvélarnar voru sett- ar niður á ísinn, og reyndust á- gætilega, Krenkel tilkynnir að flugvöllur þeirra, félaganna sé um tvo km. frá stöðinni, cg sé nú hægt, að lenda á honum. Samkvæma beiðni leiðangurs- stjcx'ans á »Taimir«, Ostatzeff, kveiktu aclsiefcursmennirnir bál mikið kl. 3 í dag, og sást það greinilega af stjóirnpalli, skips- ins. Seinni part dagsins skall á hvass suðaustanstormuir, er s'etti ísinn á hreyfingu. Milli flugvall a.rins og' flugvélanna, sem enn voru við iskiipshlið varð opinn sjór, og varð því að breyta. öll- um starfsáætlunumi. Með hjálp skipshafnari.nna.r og leiðanguir s- manna voru flugvélarnax- aftur teknax' í siundur og ílutt.ar um bcx’ð, Seinna um kyöldið lagði »Tai- mír« a.f. stað í áttina til stöövar- innar, þar sexni nú hafði losnað um ísinn. I Enginn leggur sig til svefn.s. Lauge Kocli (t. hœgri). Ríkisstjórnin heldur enn áfram hinum hættulegu og óvin- sælu fjáröflunar að- ferðum. Á funcium þingsins í gær voru þessi stjcrnarfrumvörp lcgð fram: Ptumvar-p til fjárJaga fyrir 1939. Frv. um bráðabirgða- breytingu nokkurra laga. Frv. um bráðabirgðatekjuöfl- un ríkissjóðs og jöfunarsjóðs bœjar- og sveitarféiaga. Frv. ' um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að innheimta ýms gjöld 1939 meú viðauka-. Frv. -um framlengilng á gildi laga um verðtoll og bráðabirgða- tdl. Svo sem hér má sjá kemur .stjórnin nú aftur fram með öll »blráðabirgða« fjáröflunarfrv. sín firá síðasta þingi. Enn á að framlengja. þessar »bráða- birgða«-ráðstafanir, !sem þýða raunverulega, afnám laga, sem Alþingi liefir sett; frestun þýö- ingarmikilla framkvæmda og viðhald á tollabyrgðinni á nauð- synjavörum almennings.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.