Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudagurinn 16. fehr. 1938 1» J 0 Ð V I E ff I N N Merðid áskrifenda- söfnun Þjóðvil|ansl Framtíð blaðsins er undir pví komin. Þjóðvilji’nn hefir nú komiö út í tæpleg-a hálft annað ár. Útgáfa blaðsins hefir verið furðulegum örðugleikum bundin. Blaðið hefir ekki haft annao til þess að byg-gja, á framtíð sína en iskilvísi kaupendanna. En það etr líka, mörgum örðugleikum, bundið, að afla dag- blaði þess fjölda kaupenda, sem þa,rf til þess að tryggja út- komu þess og framgang. Dagblöð þau, sem fyrir voru hér í Reykjavík, þegar Þjóð- viljinn hóf gön.gu sína, voru flest nokkuð gömu.1. Mikið starf hafði verið lagt, í úthreiðslu þeirra ár.um, saman, og. þó voru flest þegsi blöð mjög illa stæð. Engin gátu talist, standa á traustum grundvelli, önnur en þau, tsemi stórauðmenn bæjai'ins héldu gangandi með auglýsingum og beinum fjátrstyrkjum. Þjóðviljinn getur ekki bygt framtíð sína á sljkum grund- velli. Þeir, sem að því blaði standa, hafa ekki ráð á háum f jár- upphæðum eða öðlru slíku til þess’ að halda blaðinu lifandi. Þess- v-egna. verður Þjóðviljinn að leggja alt kapp á það að fá sem flesta skilvísa áskrifendur. Áskrifendasöfnun Þjóðviljans hefir gengið ágætlega nú undanfatrið. Sýnir það best, að það er tiltölulega auðvelt að afla Þjóðviljanum áskrifenda. Allir félagar vðrða því að gera sem í. þeirra valdi stendur tiil þess að afla blaðinu áskrifenda. F(i’(amtíð þess velt- ur á því og engu öðru. Fyripspnpn til Ingimaps Jónssonap Þar sem Ingimar Jónsson er í Alþýðublaðinu í gær að endur- taka ihin Venjulegu ósannindi þess blaðs um að stefnuskrárfrv. H. V. hafi verið kommúmstiskt og segiir að það ,sé miklu róttæk- ara en stefnuskrá norska verka- mflnnaflökksins, þá viljum við spyrja Ingimar Jónsson að eftir- farandi: Vill hann ganga inn á að orða þá grein, sem mest hefir veriö um deild (valdatökuna, á þing- ræðisgrundvelli eingöngu) á sama háitt og norski Verka- mannafloikkurinn orðar þá greitn í s.t4ípuskrá sinni III. kafla 1. og 2. fSlin, sem byrjar þa,nnig: »1 starfi ,sínu: óskar flokkurinn aö nota baráttutæki er séu skipu- lagslegs, fjárhagslegs og stjórn- málalegs eðlis,, e,n forðaist of- beldi«. — og endar þannig: »Á því tímabili, þegar úirslitabar- áttan um völdin stendur yfir, er flokkurinn reiðubúinn til að nota öll þau tæki, er verklýðs- stét.tin ræður yfir til að brjóta mótspyrnu burgeisastéttarinnar á bak aftur og leggja grundvöll- inn að uppbyggingu sósíalism- ans«? A tvinntir ekendur og afstaöa versltmar- fólksins. Ihaldið leggur sérstaka á- herslu á að halda starfsfólkinu við verslanirnar með sér póli- tískt. Það fórnar jafnvel því til að veita því smá kjarabætur, þeg-ar kosiningar eru í nánd, þó það neitii því um sanngjarna greiðslu þess á milli. Skal hér getið tveggja dæma: ViB eina aðalbyggingavöru- verglun bæjarins;, sem harðvít- ugustu íhaldsmenn eigai, var öllu fólká veitt launahækkun laugar- daginn fyrir kosningarnar. En áður höfðu starfsmeinnirnir lengi farið fram á launabætur, en ekki fengið. Við eina helstu vefnaðarvöru- búð bæjarins var heitið á versl- unarfólkið að bjóða því öllu upp í Skíðaskála á kostnað verslun- arinnar, ef íhaldið ynni vjð bæj- arstjórnarkosningamar. Þó starfsmemn verslananna láti auðvitað svona nokkuð ekki hafa áhrif á sannfæringu s.ína, þá er tilgangur stórkaupmann- anna, sem hór eiga hlut, að máli jafn auðsær, þó framferði þeirra sé betur grímuklætt heldur en framferði íhaldskerlinganna, þegair þær va,ða inn á verka,- mannaheimilin fyrir kosningarn- ar, til a.ð gefa þar smágjafir og jafnvel greiða peningas, 50 kr. og þar í kring, með tilmælum um að kjósa með ihaldinu, En þegar statrfsmenn stærstu vei’slananna fara fram, á viðun- andi launakjör þá er ekki við það komandi. 1 einni stærstu verslun. bæjar- ins, sem er undir stjcrn eins að- alkosningastjóra íhaldsins, varð ungur starfsmaður að láta af starfi sí.nu fyrir skömmu, af því Islendingar vestan hafs hafa lengi haft allniikla fjölbreytni í trúar- brögðum, því nógn er þar úr að velja, Börðust prestar hinna ýmsu trúar- bragða og' sérskoðana mjög um sái- irnar. (Jm þetta var kveð.ð fyrir aidamót: Hór er mtsfiskið mjög fyrir vestan ' og mér þa.ð sagði kona ein að Kölski dragi kugginn hlestan en klerkarnir fái varla bein. • • A frumbyggjaárunum í Arneríku var i sumum sveitum fátt kvenna svo að á mörgum bœjum var engin vinnukona og þótti. ilt aö fá vinnu- menn á. þá staði og fóru hópar rnanna bygð úr bygð og leituðu sér vistar. Loks tóku sumir bændur það ráð að hengja kvenföt á snúrurnar og þótti # það gefast vel. * . A þessum kvenleysistímum amer- ísku sveitanna tók einn séður náungi ómögulegt; var að fá verslunina til að greiða aukreitis fyrir auka vinnu, sem hann varð að vinna fyrir verslunina á öllum tímum sólarhringsins. Verslunarmanna- félag Reykjavíkur tekur ekki að sér a.ð rétta hlut þessara manna! Það sem þarf að gera er að verslunarstarfsfólkið sjálft taki höndum saman og knýi fram með samtökum sinum sómasam- leg kjör og skaplegan vinnutíma. til ' þess bragðs til fjáröflunar að hann skrifaði mörgum bændum og sagði þeim að svo stæði á að systir sín í Danmörku hefði mikla löngurr til að komast vestur en vantaöi að- eins ákveðna fjárupphæð til farar- innar. Ef sá, sem bréfið var skrifað tU vildi leggja fram þessa ákveðnu upphæð gæti hann trygt sér þennan kvenkost. Pað fylgdi sögunni að bréf- ritarinn hefði. feng'ið mörg peninga- bréf frá bændum, sem vildu ráöa til sin systur hans. . . ' Jón Vídalín: 1. sd. í föstu: — Þeg- ar sa.tan finnur, að hann ekki neitt orkar með efasemdinni, eður oftraust- inu, með hverju hann plagar að pretta mennina með, þá tekur hann til þess sem sterkast er, sem er girnd til auðæfa og metorða,. —■ Ég með- kenni að gðss og peningar eru stór guðs gáfa, þegar fram eru af hendí guðs meðtekin, en ekki. hrifsuð út af munni síns náunga, hins fátæka, ekkjunnar og hins föðurlausa,. — Hin grimmu villidýr á mörkinni hafa sinn vissan skamt og þau taka ekki bráðina nema hungruð. En græðgi hins fégjarna tekur aldrei enda. Hann étur alltíð og er þó alltíð solt- inn. . . Ég er alveg eins og vatn, senr lagar sig eftir ílátinu, sagði fei.t frú, sem var að máta, á sig nýjan kjól. Já, þa,ð er alveg satt, sagði búðar- þjónninn. Alþjódlegt auðvald og Spáno Hér byrtist annar hluti greinar frú Hörup Hann var neyddur af fjár- málaklíkum' Frakklands og' Eng- lands til þesis: að svíkja lýð- ræðisstjórn Spánar og n'eita. hennii um rétt til vopna- kaupa, þvert ofan í alþjóðavenj- ur. Það varð óróleiki um fraink- ann. Iðjuhöldarnir svikust um framkvæmdir, stöðrvuðu t. d. al- veg’ byg'gingar. Gullið fór að streyma út, úr landinu og al- þýðufylkingin riðaði. Síðan féll frankinn, vö’ruve.rðið hækkaði og þar með varð launahækkunin að engu. I fjórtán daga neitaði Frakklandsbanki atá'Órninni um lán til útborgunar á launum. Skömmu síðar féll Blum. 1 síð- ustu 60 árin eru það hinar 200 fjölskyldur, sem hafa felt ráðu- neyti Frakklandjs1. En er hæg't að kalla slík lönd lýðræðislönd, þar sem. stjórnum er steypt af (stóli,, ekki vegna þess að þær hafi mist, þingræðislegan meiri- hluta, heldur vegna þess að það e,r grafið undan þeim af auð- valdilnu? Það er þessi aðferð, sem als- staðar er notuð. Þegar hópur fjármálamanna hefir lagt; fé í fyrirtæki erlendis eða náð einhvei'jum réttindum í öðru landi, þá er það hlutverlt stjórnarinnar að gæta hags- muna fjármálamannahópsins. 1 auðvaldsstjárnumi, sama af hvaða flokki þær eru, er hlut- verkið hið sama. Ef féð, sem lagt hefir verið í fyrirtækið er í hættu statt, eða ef ráðist er á það, þá á istjórnin að verja það, að síðustu méð vopnum. Ef f jár- málamannahópurinn óskar að auka starf sitt og færa, út valda- svið sitt, þá reynir stjórnin fyrst með styrk sendiherra sinna — stundum líka með hjálp annara, enn hærra setfra — að koma f.ra,m óskum þeirra. Ef það ekki tekisti, er komið af stað ceirðum í landinu, einum flókknum' er at-t fram móti hinum, andstæðingar stjórnarinnar eir.u birgðir upp af vopnumi, stjóirninni er steypt af stóli og ný sett á laggirnar, sem í þakklætisskyni er vingja-rn- legri. Stunduim annast hringarnir sjálfir alt saman eins og í flest um þeim sttríðum og uppreisn- umi, sem olían nefir verið orsök að. En árið 1913 neyddi Winstor., Churchill enska ríkið inn í olíu stríðið með því að kaupa upp í samvinnu við Sir Deterding, for- stjóra fyrir Royal Dutsch Shell Co. hlutabréf Persian Oil Co. Deterding var sá fyrsti, ,sem á- samt smyglati’a mil,jónamæringn- umj Juan March, studdi Franco með peningum. Þannig hafði hið lýðræðissininaða England tekið afstöðu með u.pprei,snarmönnium á móti spanska lýðræðinu, jafn- vel áður en styrjöldin hófst á Spáni. Með öðrum orðlum, enska og f'ranska auðvaldið þröngvaði hinum stóru. lýðræðis'löndum til hlutleysis. Allir þekkja: t. d. Blcðuga int- ernationalinn, .sem á námur, stál og- járnverksmiiðjur, efnagerðir, raforkuver, banka, jáirnbrautir, skipastöðvar, ilmvatns- og gerfi- silkiverkmiðjur, sem á skömm- um tíma má breyta í edt.urgas- framleiðslu. Og samvinna,n milli hinna einstöku auðmainnahópa er nægilega, augljóis. Allslstaðar þar, sem þeir steyta á kröfum hins eignalausa, fjölda, m.æta,st þeir í samfylkingu, sem er svo einhuga, að ámóta þekkist ekki frá hinni hliðinni. En er þá tiil slíkt alþjóðasam- band, sem spennir um alla jörð- in? E:r til, fyrir utan vel skipu- lagða sa,mvinnu, miðstöð, sem verðskuldar vil’kilega nafnið »A1 þjóðasamband heimsauðvalds- in,s«? Það hljómar eins og æfintýri, ljótt æfintýri, semi endar meö því, að hinn heilagi Georg, sem átti að fella drekann, lendir sjálf ur í gini drekans. Hið ljóta æf- in.týri e,r veruleiki. Það er til al- þjóðasamband heimskapitalism- ans, — enda þótt það sé ekki op- inbert né með því nafni. Þróun- in hefir tekið 200 ár, áður hún náði það langt, að peningarnir, sem ekki e,ru a.nnað en uppfynd- in,g mannanna sjálfra,, verða, heírrar þeirra. Vald auðmagns- ins fer nú á tímurn, yfir jörð- inai eins og risaskriðdreki. Það molar sundur örlög manna, það útrýmir mannslífum, einu og einu,, í stórhópum, heilum kyn- flokkum og þjóöum. Eins og ó- freiskja, semi nærist af hungri og neyöjnannanna. Aðaídeild alþjóðasambands heimsauðvaldsinsi er »Sofina«, samgöngu og iðnfélaigið, alþjóð- legur hringur fyrir síma, rit- síma, vatn., Ijós og; rafvirkjun. »So,fina« hefir svoi marga banka að bakhjarli, að menn segja að hún sé óháð öllum bönkum. I næstum ö-llum löndiumi í heimin- um ,á hún. mjkinn hluta a-f aðal- lihdum atvinnulífsins. Lífið og sálin í fyrirtækinu er gersam- lega óþektur verkfræðingur í'rá Suður-Carolina í Bandaríkjun- um. Heinemann heitir hann og’ talar einu sinni á ári í útvarp frá aðalbækistöð sinni í Brussel til hin,s; hlustandi viBskiftaheims- um: allan hnöttinn. Listinn yfir þau fyrirtæki,, sem »Sofina« telur innan enska iðnaðarins og fjármálaheimsinsr fyllir næstum heilan dálk í tíma ritin.u N'ation, sem er í miklu á- litii meðal amerískra ment-a- manna og er stjórnað af konu. Þeir þektustu á listanum eru nöfn eins og Vickers Armstrong, firma, sem, hefir næstum- einoik- un á öllumi hei’gögnum heims- veldisins, Midland Bank,, sem er stæfrsti banki í heimi, olíufclagið Royal Dutch Shell, þar sem, sir Deterding er stjórnandi, íhalds- blaðið Times, alþjóðlega, svefn- vagnafélagið, sem hirðir skatt frá öllum járnbrautarfélögum í heimi, hópur prívat banka í City, formiaðurinn er banka- st-jóri Englandsbanka,, Montague Norman. En sá bankiínn, sem framar öllum öðrum má tpljast ba.nki »Sofina« er Thomas Cook & Son, sem hefir., au:k ferða- skrifstofanna, sem eru aðeins smávægilegur þáttur í starísemi félagsins, heilt net af stofnunum til alþjóða f járframlaga. Frh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.