Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.02.1938, Blaðsíða 4
ss t\íy/a Ti'io s@ Rússneska kvefið. # (Ryska Snuvan). Saensk háðmynd frá Svensk Filmindustri er sýnir á fskoplegan hátt hverjum a.ugum Svíar líta sitarfsemi kommúnista í Svíjþjóð. Aöalhlutverkin leika: Edvin Adolphson, Karin Svanström., Siskan Carlson o. fl. Aukamynd: hinm heims- frægi Donkósakkakór syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Orboíginní Næturlæknir . Halldór Stefánsson, Ránar- göt;u 12. Sími 2234. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs- og Jngólfsapóteki. Útvarpið í dag 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðturfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 ÞingfVéttir. ]9.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kvöldvaka.: a) Oscar Clausen: Rif á Snæ- fellsnesk I. b) Frá Lifchauen: Samtal (Sig. Benediktsson cg Theo- doras Bieliachinas). c) Vilhj. Þ. Gislason: Úr Erfiðleikar ítala í Abessiníu. Fjöldi ítalskra landnema snúa aftur til ítaliu allslausir Vatnsdælasögu, III. d) Sigurður Einarsson dósent; Kvæði (»Hinir tólf«, eftir Al- exander Block). Ennfremiur sönglög og har- móníkulög. 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoss er á leið lil Leith frá Vastmannaeyj um. Goðafoss fer í kvöld um Vestmannaeyjar til útlanda. Brúarfcss kom frá út- löndum, í gær, Lagarfoss er á leið til útlanda frá Austf jörðum, Defctáfoiss fór frý Hull í gær, Selfoss er í Reykjavík. Togararnir Sindri kom af ufsaveiðum í gær og ennfremur kom Kári af veiðum. Iðja félag verksmiiðjufólks heldur aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu. við HverfisgÖtiU kl. 8V í kvölcl. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf og ö'nnur mál, sem upp kunna a.ð verða borin. Fé- lagar eru beðnir að mæta stund- vfslega og sýna ekírteini við inn- ganginn. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Áslaug Þorsfceinsdóttir, Laufásveg 58 og Guðbergur Jónsson, Vestuhgötu 15. Fræðslukvöld heldur Félag ungra kommún ista, að Hótel Skjaldbreið annað kvöld (fimtudag). Nánar aug- lýst á morgun. Bjarni Björnsson hélt skemtun í gærkveldi í Gamíla Bíó fyrir fullu húsi. Þar sem. aðsókn er svoi mikil að skemtunum Bjarna hefir hann ákveðið að endurtaka hana ann- að kvöld í Gamla Bíó kl. 7,15. Þarf ekki að efa, að enn munu Síðustu vikuirnar hafa menn, sem staddir voru í Djibuti og Massana crðið þe,ss varia' að þangað kom óvenjulegur fjöldi Itala, sem, vo'r,u á heimleið frá Abessiniu. Meðal þeirra, sem sneru heim frá Abessiniu voru ekki aðeins Verslanarmanna- lélagið FRAMH. AF 1. SIÐU. þykt með öllum, greiddum atkv. gegn einu. »Aðalfundur Versluna'rmanna- félagsins haldinn þriðjudaginn 15. fe;br. 1938 lýsir fullu van trausti á m,eiri hlufca sambands- stjórnar Alþýðusambands ls landis, viðvíkjandi brottrekstri Héðins Valdimarssonar úr stjórn Alþýðusambandsins og telur hana lögleysu eina, og markleysu. Ennfremur lýsir fundu/rinn fullu trausti á minni. hluta. samandssfcjórnar. Félagið vítir hverskonar sundrungarstarfsemi á allsherj- arsamtökum alþýðunnar, en skoirar jafnframt á stjórnir verklýðsflokkanna að hraða sein mest, einingu alþýðunnar í, einn scsíaUstiskan lýðræði,sflokk«. margir eiga eftir að hlusta á Bjarna og verða, þeitr nú að hafa hraðann á, því ekki er víst, hve oft hann lætur heyra til sín í úr þessu í vetur. Gamla Bíó sýnir kvikmyndina »Þrír fóstbræður«. Er kvikmynd þessi fcekin eftir hinni neimsfrægu sögu Alexanders Dumas, sem flestir kannast við. verkamennis-nir, sem þangað höfðu verið sendir til vegagerð- ar, held.ur einnig þeir, sem fóru til Abessiniu til þess að nema þalr land. Landnemarnir hafa fengið nóg af landnámi sínu, þeir snúa heimi á leið aftur, eftir að hafa eytt, því litla, sem þeir áttiu til þess að reisa »keisara- dæmið«. Sama máli gegnir um" fjölda, veii’slunarmannanna. Þeir hverfa, nú aftur heim til Italíu, efti'r að vonir þeirra voru bk’osfnar um að geta rekið arð- sama verslun í Abessiniu. Jafn- vel ítalskir stórkapitalistar eru byrjaðir að dkiaga, til baka fé það. sem þeir höfðu lagt í starf- semi í Aþessiniú. Orsaikir þeéjsa fyriirbæris eru fjölda. margar. Landnemarnir velrða að greiða, um 500 l'ranka, fyirir hverja ekru af landi, sem þeir fá til ræktunar. Byggingar- kostnaður er allur afarhár í landinu. Þannig kosfcar það að minsta ko,sti 50000 franka fyrir landnemann að húsa jörð sína, Þá bætiir það ekki úfr skák að ít- ölsku landnemnrnir geta aldrei verið óhultir eina einustu stund. F j an dskapur Abessinium anna blossiar upp daglega einhvers- staðar í landinu c,g landnemarn- ir geta því æfinlega átt. það á hættu, að bústaðiír þeirra verði lyrendir og þeir sjálfir myrtir. öll viðþkipti, milli Itala og Abesissiniumanna ganga, mjög illa. Eikt af því sem hefir orsak- að þetfca er það að fasistiskir embættismenn reyndu fyrst aö »pranga« gömlum, ógildum pen- ingaseðlum, happdlrættismiðum og öðru dóti til ihnfæddra manna. Síðar komust þeir að raun um hyer brögð vor,u í taíli og fást nú ekki tál þess að t,aka við 'gildum peningaseðlum af cfcta við að þeir séu verðlausir. & Gamlarbió Prír fóstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd, gerð effc- ir hinni ódauðlegu skáld- sögu. ALEXANDER DUMAS Krakkar. Lesstofa Ungherjanna á Vatnsstíg 3 verður opin í dag milli 5—7 og á morgun milli 5 —8. Lesliringur í Islandssögu verður i kvöld kl. 8 á. Vatnsstíg 3. Áki Jakobs- son talar um einokunartímabil- ið. — Frá Alþingi FRAMH. AF 1. SIÐU. manna, á þessa leið: EFRI DEILD: Forseti. Einar Árnason, (8 at- kvæði). Auðir seðlar 7. 1. var.aforseti: Magnús Jóns- son (6 afckv). Auðir seðlar 9. 2. varaforseti Sigurjón Á. Öl- afsson (7 atikv.), Auðir seðlar 8. Skrifarar Efri deildar: Páll Hermannisson, Bjarni Snæ- bjötrnsson. NEÐRI DEILD: Forseti: Jörundur Brynjólfs- son (17 atkv.), auðir seðlar 13. 1. varafors&ti': Gísli Sveinsson (10 atkv.), auðír seðlar 20. 2. varaforseti: Finnur Jóns- son (18 atkv.), auðir seðlar 13. Skrifarar Neðri deildar: Vil- mundur Jónsson, Eiríkur Ein- arsson. Á mogun verða engir fundiir. Yicky Banm. Helena Willfuer 50 ráðlegg yður að segja s.att«. »Ég — ég er með barni, hehra rannsóknardómaric, sagði Helena lágt. »Þaðer svo! Mjög þýðingarmikið. Hvor þeirrja Rain- er eða Ambrosius er faðir að því?« »Svona spurningum, neita ég að svata«. Þögn. Skrifarinn borar í eyrað á sér cg horfir með eftirvæntingu á dómarainn, sem er, að draga samian þaö sem hann hefir orðið ví,sari. Nú byrjar hann aft ur að spyrja um Rainer cg morfínsprautuna. »Þér láguð í rúminu, Rainer kom með sprautuna, og þið urðuð ósátt. Hvernig va,r það?« »Úg varð viti mínu fjær af hræðslu. Ég hnipraði mig saman uppi við þil og kallaði: »Nei, nei, ekki sfcrax! Ég vil ©kki deyja strax!« »Hvernig tók Rainer því?« »Ra,iner varð dapur, — eða reiður, — ég veit. ekki hvort var, hann var svo ólíkulr sjálfum sér alt þetta kvöld. Hann reyndi að telj a um, fyrir mér, hélt, mér fastri og isagðk »Vertu nú þæg, þú finnur ekkert til, þér batnar í höfðihu«. og hann ætlaði að fa.ra að nota sipraufcuna---« »Hvað gerðuð þér þá?« »t’g stökk fram úr rúminu, og yfir að glugganum. »Eg vil ekki látu þig gera það«, kallaði ég. »Ég ætla að gera það sjálf. Ég læt þig ekki gera það nema ég vilii isjálf! Já — svona var það«. »Hvað gerðist, þá?« »Rainer sagði eitthvað, ég held að hann hafi kallað eitthvað á, þessa leið: »Þú ætlar þá að yfirgefa mig«. Ég sat blýföst úti við gluggann, og æfclaði að svara honum, en kom ekki upp einu orði, varirnar titruðu eins og ég hefði krampa — — Svo varð alt kyrfc að baki mér! Ég leit við, og sá hvar Rainer sat á rúm- stokknum, og það var einkennilegur glampi í augum hans. Splrautan datt úr hendi hans, og þá vislsi ég að hann var farinn«. »Ungfrú Willfuer, reynið þér aö muna þetta ná- kvæmlega. I hvolrri hendinni hélti Rainer á spraut- unni, þegar hann kom til yðar og, þér láguð í rúmiinu«. »Það man ég ekkik<. »En það ,e,r ákaflega þýðingarmikið. Reynið að ein- beita hugsunum yðar. 1 hvoirri hendinni hélt hann á s,prautunni?« »Alt sem. gerðist var sem i þoku fyrir mér«, sagði Helena, og lagði affcur augun. Fyirst sá hún ekke,rt, svo ,sá hún Rainer allt í ein.u fyrir hugskotsisjónum sí’ium. Hann stóð við ljóskerastaur og horfði upp til hennaií', hann hélt á einhverju í vinstri hendinni; það var ekki moirfínsprauta, — nei, það va,r vöndur úr snjóklukkum, með rcikum moldarköglum hangandi við ræturnar — »Ég held að hann hafi haJdið á, sprautunni í vinstri hendi,« — sagði hún loks, eins, og' upp úr svefni. »Hvar lá sprautan, þegai;. Rainer misti hana,. »Á gólffceppinu fyrir framan rúmiö. Ég tók hana upp, — nú var ég hætt að skjálfa, og var orðin köld og róleg'. Nú er komið að mér, hugsaði ég. Rainer horfði á mig döprum augum, og ætlaði að fara, að • segja eitthvað, varir hans bærðust, en orðaskil heyrð- ust ekki. »Ég eft’ að koma til þín«, sagði ég, en ég veit ekki hvorfc hann skildii það! Ég gekk yfir að boröinu til að fylla sprautuna,, en heyrði þá eitbhvað að baki mér. Rainer hafði dottið útaf á r.úmið. Ég henti frá mér sprautunni, og reisti hann upp. Ljósopið í augum hans var eins og mjó rönd. Ég lagði handlegginn und- ii' höfuð honum og hallaðil því að mér. Hann andaói reglclega, en lá þungt upp að barmli mínum. Mér var orðið kalt. af því að sitja svona meó hann, og; dró tepp- ið yfit okkur. Það var engu líkara, en hann svæfi. Seinna, — hvenær veit ég ekki með vi,ssu, heyröist korra örlítið í honum, og munnur 'hans opnaðist, ha,nn andaði ennþá, en svo hægt ,að það fanst vairla. Ég veit ekki hvað lengi stóð á þessu. Ég veit heldur ekki hverær hann légt- það var engin snögg bieyting. Ég varð isköld og dofin. Þegar ég fór á fæfcutr. var orðið bjart af degi og fuglarnir farnir að syngja! Ég lagði Rainer í rúrnið, veitti honum nábjargirnar og breiddi ofan á hann. Liljurnar lagði ég á brjóst honum. Svo klæddi ég mig'«. »Og l>é hafið vitandi vits, hætt við tilhugsunina um sjálfsmoró«. »Vitandi vits, — nei! Ég var hálfrugluð, og vissi ekki hvað ég gerði. Ég var hvarttveggja í senn, æst,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.