Þjóðviljinn - 17.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FIMTUDAGINN 17. FEBR. 1938 39. TOLUBLAÐ ISfómanMasamtökin verða nú að láta meira til sín taka í • togarakaupdeilnnni Sjómannafélagsfundur parf hið fyrsta aö taka ákvarðanir um lausn deilunnar. Ka,updeila sjómanna hefir nú -staðiB vikum saman og engir fjölmennir sjcmannafundir hafa verið haldnir til að herða á um lausn deilunnar og skipuleggja sigurinn. Það er þó vitanlega eitt af því nauísynlegasta í hverri kaupdeilu að halda sem tíðasta fundi, ef leiða á deilu ti! •sigursi. Það hlýtur því að vera krafa sjómanna að kallaður sé samain f-undur hið bráðasta ti! að taka ákvarðanir um hvað gelra skuli. tjtgerðarmenn stöðva erin tog-ara þá. sem fara skyldu á upsaveiðar. Þetta er óþolandi. Sjómenn verða að beita öllum áhrifum sínum til að knýja stjórnir ríkis og banka. til að beita áhtfifavaldi sínu, á við- komandi útgerðarmenn að hefja þessa útgreð, sem engin kaup deila er um. Þetta hefir enn ekki verið gert. Þá eru útgerðarmenn að tala um hve sjómönnum væri gott að hafa, fa,st árjskaup. Það ætti að láta þá segja til um hvað þeir vilja bjóða sjómönnum í fast árskaup. Þá eru útgeröarmenn, að ræða 'Um að orsakii' t;l uppsagnar samningsins hafi breyst við að 5,Bjarmi" á Stokkseyri mótmælir gerræði Jóiis Baldvinssonar & Co. 1 gær var haldinn f jölmennur "fundur í verklýðsfél. »Bja,rmk á Stakksey'ri. Á fundinum kom fram eftirfarandi tillaga. »Fundur haldinn í verklýðs- félaginu Bjarmi, Stokkseyri, 16. febrúar 1938, hairniar þá óein- ingu, ,sem*risið hefir innan Al- þýðusambands Islands og mót- mælir ákveðið samþykt meiri- hluta sambandsstjórnar um blrottrekstur Héðins Valdimars- sonar, jafnframt lýsir fundur- inn fullu trausti á minnihluta ¦sambandsstjórnar í sameinin'g- armáli alþýðunnaír«. Tillagain var samþykt með öll- um greididum atkvæðum gegn eihu. Sem, fulltrúar á Alþýöu- sambandsiþinu' voru kosnir án mótatikvæöa Björgvin Sigurðs- son, Jón G. Jónsson cg til vara Haraldur Júlíusson cg Ingiberg- ur Gunnarsson. síldarlýsið hefir fallið um. helm- ing. Þetta er vissulega satt, og veldur auðyitað sjómönnum erf- iðleika sem stendux. En síldar- lýsiið getur hækkað aftur fyrir síldarvertíð. Og með þessan við- báru viðurkenna útgerðarménn að sjálfsagt sé að taka tillit til síldarverösins. Vilja þeir þá t. d. bíða cg talka, síldarsamning- inn út úr heildairsamningunum og semja svo um síldarkjörin í vor? Og svo er hættan á gengis- falli. Hvernig getur nokkrum inanni dottJð í hug að sjóimenn FRAMHALD A 2. SIÐU. Koma rú§sne§ku pól- tararnir til Islands? Nordmenn og Danir skipu- l^ggja björgunarstarfid. KHÖFN I GÆRKV. F.TJ. y^ R. LAUGE KOCH hef ir látið það í ljósi *~ við fréttaritara útvarpsins í Kaupmannahöfn, að sennilegt sé, að rússneski ísbrjóturinn, »Taimyr«, komi við á Islandi á heimleiðinni og taki þar kol, en hann er nú í norðurhöfum til þess að reyna að bjarga Rússunum af ísjakanum. Sömuleiðis heí'ir docent Albert Hoel, sem stjórnar Svalbarðs- . og íshafsrann- sóknum Norðmanna, skýrt fréttaritara útvarpsins frá því, hvernig hann hugsi sér Það þarf að styrkja alþjöð- lega einingu verkalýðsins. Grein Stalins í „Pravda", sem mest fór í taugarnar á Hitler. EINKASKEYTI TIL ÞJOÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Pravcla birti nýlega greiri eftir Stalín, þax1 sem hann svar- ar fyrixspu'rn, er hcmum hafði borist frá ungum manni. Spurningin var umi það, hvort sósíalisminn væri búinn að sigra enclanlega í Sovét'ríkjunumt Stalin svarar þessu meðal ^annars á eftirfarandi hátt. — Ef ræða á slíkt atriði koma tvær hliðar til greina í málinu: I fyrsta lagi innanríkis: málin, sigur sósíalismans yfir rússneskri borgairastétt og upp- bygging sctsíalismans. Hitt a.firiðíð er utanríkismálin, o;- unclir þau mál heyrir fyrst og fremst að treysta landvarnir ríkisins. Hvað snertir fyrra atriðið hefir það þegar v&rið leystL Við höfum útrýmt rússneskri borg- arastéttinni! og við höfum í 511- um meginatriðum bygtupp sósí- alisriskt þjóðfélag. En hvað kem ¦ ur til síðaira atrið:sins getum við ekki talað um jafnmikinn ár ¦ angur. Sovétríkin eru umkringd af auðvaldslöndum, sem eru þeim fjandsamleg. Pau geta hvenær sem er ráðist á Sovétríkin og á meðan e,r ekki hægt að fuli- yrða að kapítalisminn verði ekki endurreistur í Sovétríkjunum, STALIN og að sóísáalisminn hafi endan lega sigírað. Þettai mál verður aðeins leitt til öruggra lykta, meö traustu sambandi verkalýðsihs í öllum löndumi. Það verður að treysta og tryggja þau gagnkvæmu bönd sem tengja alþýðu Sovét- ríkjanna cg alþýðu auðvalds- landanna,. Alþýða Sovétríkjanna er þes,s albúin að veita alþýðu auðvaldsríkjanna, aðtstoð ef á hana verðuir ráðist. Eins verður að skipuleggja betur en verið hefir aðstoð verkalýðsins í auð valdslöndunum við alþýðuna í FRAMR A 2. SIDU. að auðið sé að koma Rúss- unum til hjálpar, en norska stjórnin hefir falið honum að sjórna öllum þeim ráð- stöfunum. Telur hann aðeins vera um þrjá möguieika a,ð ræða til þess að bjarga þeimi. I fyrsta lagi með flugvélurm, en gkilyrði fyrir því er það að í. nánd við tjald- stað Rússanna sé nægilega stór ísjaki til þess að flugvél g-eti lent á honum og í cðru lagi aö útvarpsstöð leiðangursmanna sé í„ gangi, því annars geti orðið toTvelt að finna, þá;. Hinn, mögu- leikinn er að bjarga þeim af skijpi og telur hann að einnig ti'l þess þurfi þeir að gefa stöðugar leiðbeiningalr m,eð útvarpi s nu. Loks er sá möguleiki fyrir hendi .segir hann, að Rússarnir geti bjargað sér í land til bygðtra staða, ef þá rekur nær landi, en til þess verða nú minni og minni líkur með .hverjum degi, því þá rekur undan landi. Anna,rs eiga Norðmenn sitcðvar á allri ströncl- inni frá Myggebugten til Davicl- sundsi. Að öðru leytá telur hann ógjörning að spá um hver verða muni afdriíf Rússanna,. Það hafi komið fyrir að menn hafi rekið langt. suður í höf ái í,s en oðrum hafi tekist að komast inn t;l Angmagsalik þó að svcna haí'i sliaðið á. 16 áskrifendur á tveim dögum. / gœr og fyrradag lcomu sextán iiýir ásbrifendur ou Þjóðviljanum. En betur mú ef duga skal. Enn er eliki náð sömu tblu og náðist síðari Iduta síðustu viku. Félagar, allir sem einn, vinnið að út- breiðsJu Þjóðvi'jans. ALEXEJEFF Rússn.eski flugmaðurinn, sem var einn í hójoi þeirra flug- manna, sem í fyrrasumar flaug með pólfarana til Norðurheims- skautsins. Sjálfstæði Austurríkis lið ið undir lok? EINKASKEYTI TIL ÞJOÐV. KHÖFN I GÆRKV. Ensk og frönsk blöð ræða í dag nijög um ástandið í Austurríki. Ber þeim öllum saman um það, að sjálfstæði landsins sé í raun og veru liðið undir lok, þar sem þrír nasistar eigi nú sæti í stjórn- inni. Daily Telegraph segir, að Hitl- er hafi gert Schussnigg þá úr- sliítakosti að annaðhvort tæk; hann na,gista inn í stjórnina, eða Þjcðvetr;ja,r myndu fara með vopnaða innrás á hendur Aust- urríki. Þá ,segir blaðið, að Schussnigg hafi verið tvíráður um hvað gera skyldi. Hann hafi sjálfur viljað halda bandalagi við Mussclini og standa við allar skuklbindingar sínar við hann. EnnfreniiUr hafi Schussnigg vilj- að leita vináittu lýðræðisríkj- anna í Vestur Evrópu. En hé'r voru engin grið gefin. Þýskar hersveitir byrjuðu að láta ófriðlega við landamæri Austurr'íkis og au,sturríska stjcrnin1 þorði ekki annað en að verða við kröfu Hitlers og taka nasista inn í þrjú ráðuneyti. FRÉTTARITARI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.