Þjóðviljinn - 17.02.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.02.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Fimtudagurinn 17. febrúa,r 1938 Hvað býður nýju bæjarstjórn arinnar í Neskaupstað? HJdðVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks lilands. Rltstjóri: Einar Olgelrsson. Rititjörnj Bergxtaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og anglýsingaskrif- ■tofa: Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema m&nndaga. Askriftagjald íi mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á iandinu kr. 1,25 í lausasölu 10 anra elntakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. Mjólktirhækkunin. Pað mál, sem íhalidið reyndi einkum að nota sér til fram- diráttar fyrir bæjarstjórnarkcsn ingarnar var mjnlkurmálið. Dag; eftir da^ hamraði Mergunblaðið á því að mjól.kin vrði hækkuð eftir bæjarstjórnarkosningar, ef íhaldið héldi ekki meirihluta- valdi í bæjarstjóirn. Pannio- rif- ust íhaldsblöðin dai'rlega í fullu blygðunarleysi fyril,- þeirri stað reynd, að ýmsir þeirra manna, sem áttu sæti á lista íhaldsins væru upphafsmenn mjólkur- hækkunarinnar, og höfuðpaurar í þeirri herferð gegn aiþýðunni. Og svo lauk bæjarstjórnar- kosningunum. Ihaldiö hélt meiri- hluta sínum, og eftir hálfan mánuð var mjólkin hækkuð. í- haldsiblöðin, Ví.sir og Morgunbl. urðu stórhneyksluð! yfir því, að hér væri verið að ráðast á hag alrnennings Svo blygðunarlaust e‘r iýðskrum, Morgunblaðsins, að það þykisti nú vera á, móti að gerðum eigenda sinna. Hitt er staðreynd, sem ekki verður hrak in, að íhaldið átti frumkvæðið, að mjólkurhækkuninni, og að það knúði ha.n.a í gegn með að- stoð stórbændav.aldsins Cfi’ hægri a'rmsins í Framsóknarflokknum. En sú hlið þesisa máls, sem fyrst og frem.st snýr að almenn- ingi í Reykjavík, er sú staðreynd að mjclkin hefir hækkað um 2 aura, hver I.íter og svo h’nsveg- ar hvernig hægt. verður að hnekkj a mjólkurhæikkuni n ni. Pað mun vera sönnu næst, að mjólkurneysla hefir staðið í stað síðustu árin eða jafnvel minkað, ef miðað er víð fólksfjölgun í bænum. Enginn efar, að þetta stafar af getuleysi manna ti! mjólku/i'ka.upa, Verð mjólkurinn- ar hefir að undanförnu verið svo hátt, að það hefir hindrað eðli- legan vöxt. mjólkurneysilunnar og mjólkurframleiðslunnar í ná- gtenni Reykjavíkur, bæði aust- an fjalls og vestan. Eh þá gríp- ur mjólkursölunefnd til þess ó- yndisúrræðis að hækka, mjólkina enn meira. Með þessari ráðstöf- un er ekki annað sýnilegt en mjól.kurframleiðslunni sé stefnt í enn meiri hættu. En ef litiið er á þá hliðina, sem snýr að neytendum mjóikurinn- ar er það vj'st, að hækkunin kernur þeim mjög illa. Fjoldi al- þýðumanna hefir að undanförnu orðið að sparai mjó-lkurkaup meira, en gcðu hófi gegnir. Tala þessara manna, hlýtur að fara vaxandi með nýrri mjólkurhækk un og hinir, sem áður urðu að spara, verða að spara enn meira. Þau verkefni, sem bíða- úr- Tausnar bæjarstjórnarinnar í Neskaupstað, eU’u mörg cg erfið og m,ikils um vert, að vel takist að leysa þau. Kjósendur bæjar- ins hafa sýnt á. hvern hátt þeir ætlast til að vandamálin séu leyst. og hverjum þair best treysta til að leysa þau í sam- ræmi við vilja og hagsmuni fólks ins. En ef vel á að takast, verður samvmnan milli verklýðsflokk anna að vera góð og án tortrygni og klíkuskapar. Og hin sameig- inlega, sigursæla kosningabar- át.ta sýndi það og sannaði að þessir flokkar geta unn,ið sem einr, flckkur. 1 kosningabárátt- unni var ald/rei um neinn ágrein- iing að ræða, og e:r engin ástæða t.il að ætla að hann þurfi. að skap ast nú, að afstöðnum kosningun- um, sé á annað borð fyrir hentli virkilegur sameiningar og sa,m- samfylkingairvilji. Verklýðsflokk unumi voru fengin völdin í hend- urnar til þess. að vinna að á- kveðnum framfaramálum. og þeir mega, ekki láta. alt stranda á því að þeir haldi áfram a.ð skoða sig sem stríðandi aðila, á einn eða aiman h,átt. Einingin, sem ríkti í kosningabaráttunni, sé,st best á því að varla nokkur seðill vajr breyttur Pað, sem fyrst, og fremst bíð- ur úrlausnar elr að skapa þau at- vmnuskily.rdi að fólkið geti haft nóg að gera og nóg til að lifa af. Stórt spor í þá áttiha er stækk- un verksmiðjunnar, sem nú virð- ist komin langt, ájeiðis. Er til- ætlunin sú að auka afköst henn- ar upp í 800 mál á sólarhring og mun sú stækkun, verða til að gera sjómönnum mun hægar að losna, við afla ,sinn og skilyrði verksmiðjunnar til að bera sig, batna stórum. Atvinnan, sem skapast, mundi við stækkunina og þá sérstaklega við byggingu 1000 smálesta lýsisgeymis, yrði Um hitt atriðið skal ek.kert. sagt að svo konmu, hvcrt bændur fá of hátt fyrir þá rnjólk, sem þeir íÍL’amleiða, en það er víst, að mjóilkur.h.ækkunin vefður þeim skammgóður vermir. Krafa Kommúnistaflokksins hefir frá. öndverðu verið sú, að mjólkin yrði læjkkuð. Par hefir flokkurinn æfinlega haft fyrir augum hagsmuni, bæði neytenda og framleiðenda. Sú krafa er enn í gildi og aldrei jafn lifandi dagskrármál og eihmitt nú. En það verður að vera hlut- verk reykvískrar alþýðu, að koma vitiinu fyrir mjólkursölu- nefnd, og hrinda þessari árás á kjör cg hag almennings. Samtök alþýðunnar komu í veg fyrir mjólkurhækkun þá, er Eyjólfur Jcihannsson og mjólkur hringur- nin ætluðu sér að. hamra í gegn haustíð 1935. Samtök alþýðunnar megna að gera það sama enn, ef þeim er beitt; og þá er best, komið hag neytendái og framleiðenda. Eftir Bjarna Pórðarson mikil og mundi verða til þess að atvinnuleysið, sem hér herjar á veturna, mundi. hverfa fyr en vant er. Sá sparnaður á. flutn- ingagjöldum og umbúðum., sem u 9 Bjcirni Þórðarson. fæst við geym’ísbvgginguna, nem ur á ári meiru en b^rginqar- kostnaði geymisins.' Pá ol’u það ræktunarmálin, sem tatka þarf föstum tökum. Fyrir ncikkrum á.rum síðan hóf bærinn nýrækt, en hún hefir verið lá.tiin. afski.ftalaus sírian og aldrei orðið til nokkurra, bóta. Pað verður að Ijúka þessari ný- rækt svo hægt sé að auka sem Lnest; mjólkurframleiðsluna í bænum. Verkið er tilvalin at- vinnubótavinna.. Au.k þess er nær lokið kaupum á jörð inni í sveit, setm> einnig á geta gert fá- tækum mönnum kleift; að fram- leiða mjólk og gera þannig hvort tveggja. í senn, að auka tekjur sínar og flramleiða holla faðu ha,n,da, heimilum sínum. Þá þarf að byggja kartöflu- kjallara fyrir haustð svo geymsluleysi standi ekki í vegi fyrir aukinni garðrækt. Bygging dráttarbrautar er eitt af því, ,sem vandlega verður að athuga hvort ekki er hægt a.ð hrindá í fi’amkvæmd. Beina á öllu viðskiftamagni t-Tgarans, sem unt; er, hingað og skapast á þann hátt; aukin at- vinna í bænum. bæði við upp og útskipanir á kol.um, salti og fiski, og einnig við fiskverkun og annað fleira. Verði hægt a.ð fcoma þessum málum í góða höfn á þ?ssu ári, má heita að ekfci hafi verið leg i.ð á liði sínu. Atvinn,uleg,a.r framkvæmidir verða, að ganga á undan öðrum fra,nfikvæmdumi, því að á þeim byggist alt, athafna og menning- a’L-líf bæjarins. En auk þeirra. er ýmiislegt annað, sem gera þarf þeg'ar á bessu árk Eitt af því er bygging sUnd- laugar. Með því fé, sem fyrir hendi er og gera má ráð fyrir að aflist efti.r að bygging hennar er hafin, má gera sér vcnir um að tekist get.i að komia lauginni upp. MikiJl áhugi er fyrir mál- inu og þá einkum meðal æsku- lýðsins, eins eg gefur að skiljr. Pá. þa.rf að leggja áherslu á að koma íramfærslumólunum í við- unandi horf. Pað vði’ður að gera alt, sem.hægt er til þess að létta á fátækraframfærslunni. Ekki á. þann hát-t að klípa af styrkn^. um heldur á þann há.tt að skapa mönnum það lífvænleg atvinnu- skilyrði, að menn með óbilaða fcrafta þurfi ekki a,ð leita opin- bers framfæris nema þeir hafi við að búa, sérstaklega örðugar heimilisástæður. Pá þarf að tafca til athugun- ar hugsa.nlegar endurbætur á sjúkrasamlaginu. Eitt af því, sem samlagið þarf að beita, sér fvrir er að hingað verði ráðinn annar' læknir auk þess, sem fyr- it’ er. Það er algjörlega ófull- nægjandi fyrir læknishéraðið að ha.fa aðeins einn lækni. Starfið or tveggja manna verk. Ekki má gleyma húsnæðismál- unum. Pau eru mjög þýðmgar- mikil, cn húsnæði alþýðunnar hinsviegar oftast bæði ilt, og lít- ið. Það hefir verið ákveðið að bærinn leigi ekfci framvegis önn- ur hús en þau, sem fullnægja þeim kröfum, sem heilbrigðis- samíþýktin gerir og krefjast þess að þau hús, sem bærinn nú leig- ir eða ábyrgisti leigur fyrir, eða á sjálfur, séu gerð þannig úT garði, seim; vera, ber og tuttug- ustu aldar mönnum eru samboð- in. — Þá þurfa skólamálin nokkurra endurbóta og í samráði við gagn- f.'ræðaskólann er í ráði að koma, upp kvöldskóla, á næsta skólaári. Verðí bægt. að framkvæma, þetta á yfirstandandi ári, auk ýmiss annars, ma segja að vel hafi tekist. Og það er engin á- stæða til að ætla að ekki sé hægt að gera alt þetta, ef samvinnan verður góð cg unnið er af dugn- aði og fr.amsýni að málunum. Og alþýðan í bænuim verður að standa í'öst og örugg á bak við fulltrúa sína cg ekki hopa þó erfiðleikarnir oft virðist óyfir- stíganlegiír. En alt byggist Ixetta á gæt- inni og öruggíri fjármálastjórn. Ekki þannig gætínni eins og í- haldið meinar. Ekki þannig að Póstferðir á morgun Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar Kjalarness Kjósar- Reykja ness- ölfuss og Flóa póstar. Hafnarfjcrður. Seltjarnarnes. Brúarfoss austur um land. Esja austur um land í hringferð. Grímsness- cg Biskupstungna- póstar. Laxfoss til Akramess og Bongarness. Til Reykjavíkur: Mosfelis- STOÍtar Kjalarness- Kjósav- Reykjaness- ölfuss og Flóapóst- ar. Hafnarfjörður. Seltjarnar- nes. Laxfoss frá Akiranesi og Borgarnesi. Skíðanámskeið í. K. Hvert skíðanámskeiðið rekur nú annað hjá Iþróttafélagi Reykjavíkur. Að Kolviðarhóli 1 (fj Morgnnbiaðið er í gær að kvarta um hvernig virðing fólks fvnr Alþingi fari minkandi. Er það satt, — en á þvi eiga þing- mennirnir — og ekki -sist »Sjáif- stæðisflokksins« •— sma sök. Þaö er sro komið, að þingmenn nenna varla að rœða málin í þinginu, sumir varla að scekja fundi, — og þegar þingmenn sjálfir bera svona litla virðingu fyrir þinginu þá er varla. von að fólk.ið betri öl u meiri virðingu fyrir þvi. Blöðin gætu vissiOega haft sin áhrif á að breyta þessu, nu a. með því að lýsa því livern- ig umhorfs er í þingsölunum stundum þegar þingið cet.ti að vera að afgreiða gagnleg mál. Alþýðublaðið tdlar um það sem dcemi um ótrygð og stefnu- leysi Héðins Valdimarssonar að Iiann skuli nú geta hugsað til að vinna i sama flokki og t. cl. Bryrijólfur Bjarnason, sem þeir Héðinn og Jón Bald. ráku úr Dagsbrún á árunum. Foru þá allar vfirlýsingar Jóns Baldvins- sonar við Brynjólf í nóvember, um að þeir gœtu vel unnið sam- an í flokki, bara hræsrd? halda, að sér höndum og aðhaf- a.st. ekki nema ilt. eitti Hin gætna og örugga fjármálastjóirn okkar verður að byggjast á því að leggja sem öruggastan atvinnu- grundvöll fyrir bæjarbúa svo þeir geti fengið næga vinnu vid arðbær fyrirtæiki. Voinandi tekst okkur, bæjar- fuillrúum Kommúnistaflokks ns og Alþýðuflokksins, ad leysa svo vel vandamál bæja/rins;, aö áhrif íhaldsins verði á næstunni al- gevlega þurkuð út úr bæjar- stjórninni. Ihaldið er hér aum- ara en í nokkrum öob'um bæ á landinu og norðfii’ska alþýóan, cg fulltrúar hennar ættu að gera það að kappsmáli að verða fyrst til að kjósa, álgjorjega íhakls- lausa bæjarstjórn. En þá verð- um við líka að vera dugleg á hin.u nýbyrjaða kjörtímabili. dvelja nú 20 manns á vegum fé- lagsins og um næst.u helgi hefst þar fjórða ,skíöa.námske'ðið, og er að veröa upppantað á það. Skíðakvikmyndin er sýnd á kvöldin og útskýrð og er. það ó- met.anl.egur styrkur fyrir kenn- arann og þátttakendur nám- skeiðanna. Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 fara l.R.-ingar að Kolviðar- hóli cg er þá síðasti, kensludagur í hinu fjölmenna námsskeiði fé- lagsins sem haldið var í húsi K. F. U. M. FarmiÐar verða seldir á morg- un og laugardag í Stálhúsgögn, Laugaveg 11. N.k. 8. febrúar 193S. B. Þ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.