Þjóðviljinn - 17.02.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.02.1938, Blaðsíða 4
ap t\fý/a fö'ib sg Rússneska kveíið. (Ryska Snuvan). Sænsk hádmynd frá, Svensk Filmindustri er sýnir á skoplegan hátt hverjum augum Svíar líta starfsemi kommúnista í Svíjjjóð. Aðalhlutverkin leiika: Edvin Adolpkson, Karin Svanström, Siskan Carlson o. fl. Aukamynd: hinn heims- frægi Donkósaklcákór syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Næturlæknir í nótt er ófeigur Öfeigssotn, Skólavörðustíg 21a, sími 2907. JNæturvörður er þessa viku í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. (Jtvarpið í dag 18.45 þýskukensla. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku 20.15 Erindi: Kreppa og kreppu ráðstafanir í Ástralíu (A. Lodewyckx prófessot). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Frá útlönidumi 21,00 LJtvarp frá Þinge.yinga- raóti að Hótel Borg. 22.30 Dagskrárlok. Guðrún Álfsdóttir Hallveigarstíg 10 á 82 ára af- mæli í daig. Fornar dygðir revían, sem Reykjavíkurann- áll hafði frumsýningu á í fyrrad. fyirir troðfullu húsi, var ágæt- lega tekið, og veltust menn um af hlátri. Verður revíunnar nán- ar getiiB hér í blaðinu síðar. Skuggahverfissellau heldur skemtun n. k. laugar- dagskvöld til ágóða fyrir Þjóð- vilja.nn. Nánar auglýst á morg- un. Skipafréttir Gullfoss er í Leith, Goðafoss fór til útlanda í gærkvöldi, Dettifoss er á. leið til Vestmeyja frá Hull, Lagarfofís er á leið til útlanda frá Austfjclrðum, Sel- foss er í Reykjavík, Brúarfoss er í Reykjavík. Bjarni Björnsson endurtekuk' skemtun sína í Gannla Bíó í kvöld. Bjarni fær altiaf húsfylli, svo best er að tryggja sér miða í tíma. »Firðritarinn« jan.—febr. 1938, er nýkominn út. Flytur hann »Áramótahug- Verdlag á kartöflum Lágmarks söluverð á kartöflum til verslana er ákveðið: 1. mars—30. apríl kr. 26.00 pr. 100 kg. 1. maí—30. júní kr. 28.00 pr. 100 kg. Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt) má ekki fara fram úr 40%, miðað við hið ákveðna söluverð til verslana. — Heimilt er þó verslunum, er af ein- hverjum ástæðum kaupa kartöflur hærra verði en hinu ákveðna lágmarksverði, að haga smásöluálagn- ingu sinni þannig, að hún sé alt að 40n/o af inn- kaupsverðinu. Hið setta verðlag er miðað við góða og ógall- aða vöru, Verðlagsnefnd Grænmetisversl. ríkisins. F. U. K. F. U. K. Fræðslufund % V heldur Félag ungra kommúnista að Hótiel Skjaldbreið i kvöld (fimtudag 17. febr.). DAGSKRÁ: Hendrik J. S. Ottoson: Erindi um Kina. Jóhannes, Jósepsson: Síðustu pólití,sku viðburðirnir. Kristín Guðmundsdóttir: Upplestur. Söngur með gítarundirspili. Ma,rx, blað félagsins lesið. AðganguV kostar kr. 0.50, kaffi innifalið. STJÖRNIN leiðing,ar« (Henry Hálfdánsson), »Sólblettirnir og áhrif þeirra á útvarp og loftskeyti«, »Reglur, fyrir fulltrúaráð stéttarfélags sjómanna um starfssvið sjó- m,annadags«, »Margföldu lamp- arnir« o. fl. o. fl. Ek- margt í riti þessu læsilegt og fróðlegt fyrir fleiri en loftskeytamennina. Kemur blaðið úti fjölritað, ann- an hvorn. mánuð, og er ritstjóri þess Geir Ölafsson. »Náitúrufræðingurinn * síðasba heftíi VII. ,ár. er ný- komið út, fjölbreytt og fróðlegt að vanda. jp. Gamla !3io Prír fóstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd, gerð eft- ir hinni ódauðlegu skáld- sögu. ALEXANDER DUMAS Hljómsveit Reykjavíkur. »B 1 á a tapai« (Tre smaa Piger). verðiur leikin annað kvöld kl. 81. Aðgöngumiðar seldir í dag kf 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó, simi 3191. Öll Keykjavík hlær — — Gleðiglaumur í Gamla Bíó — Bjarni Bj örnsson ÍÍSíí?? endurtekur skeintun sína í . , , 5SXS5JÍ $555X5: Aogongumiðar seldir í dag K55X55 HHhH Gamla Bíó hjaKatrínu Viðar, Eymund- ífljlC22 'SXiSX SSX'SX X55X:: í kvöld kl. 7,15. sen og við innganginn. X55X:: I. S. I. S. R. R. Fyrsta sundmót á þessu ári verður háð í Sundhöll Reykjavíkur dagana 15. og 17. mars. Kept verður í pessum sundum: FYRRI DAGINN: 50 metrá frjáís aðtferð, konur. 50 metra frjáls aðferð, drengir innan 16 ára. 500 metra bringusund, karlar. 400 metra bringusund, konur 4X100 metfra boðsund, karlar. SIÐARI DAGINN: 500 metra frjáls aðferð, karlar. 100 metra bringusund, karlar. 100 metira hr.'ngusund, konur. 100 metra bríngusund, stúlkur innan 16 ára. 50 metra frjáls aðfelrð, karlar. Þáttaka sé tilkynt, bréflega í pósthólf I. S. I. nr. 546, í síð- asta la.gi 8. mars n. k. SUNDRÁÐ REYKJAVIKUR Vicky Banm. Helena Willfuer 51 og stilt, eins og dofin, og sarnt haföi ég öðlast kjark til að bera hvað' sem væri! Eg hugsaði: Eftir þessa nótt gefstui ekki upp f.yrir neinu«. »Þetta látum við duga í dag«, sagði dómarinn, og tók saman málsskjölin. Hann var ekki ánægðui. Morguninn eftir stoppar bíll fyrir utan fangelsis- dyrnar. Helena situr milli tveggja karlmianna, og ek ur gegnum bæinn, sem er alt í einu orðinn framandi og ókennilegur, alla leið út að spítalahverfinu. Þar stiaðnar bíllinn í lítilli, kyrlátri smiágötu, og Ilelena gengur föl og teinrétt fraanhjá möirgu fólki, sem horf- ir forvitnislega á hana. Þebta er líkskurðarhúsið, hugs- ar hún hálfrugluð, en þekkir alt í einu Kastaníutréð, sem þau Rainer mæltu sér ,sv,o oft mót hjá. Eítir augr.ablik hlýtur hann að koma, gangandi í vindjakk- anum sínum, með litlu skrítnu húfuna langt niður á enni'og hann réttir henni grannaii’ hendur sínar- Það var farið með hana inn í stóran sal, og þar sitóð hópur manna, þegjandi, með hattlana í höndun urn. Helena sá breiðu, lágu steinborðih, sem líktust bekkjum, og fann sterku karbólslyktina, sem hún kannaðist, svo vel við. Hún þekti aöstoðarmannir,n á líkskurðarstofunni, hann Hörselmann, sem stóð úti við dyr með hattinn í höndunum. Á einu borðinu lá eitthvað stíft og hreyfingárlaust undir hvítu laki. Hún herti sig upp, alt hvað hún gat. Ég er sterk, hugsaði hún, og beið. Yfir öllu þessu a.tviki hvíldi þung og hræðilag þögn. »Viljið þér koma nær, — ennþá nær«, sagði einn af þeim semi viðstiaddir voru, það var sennilega fang- elsislæknirinn. Snöggvast fanst Helenu að þetta gæti ekki verið veruleiki. Fluga, suðaði fram og aftuir um sali'nn, einhversstaðar draup úr vatnskrana, draup og draup-----— Læknirinn lyfti hvíta lakinu. Helena horfði á and- lit Raineírs, látins. Ilún andvarpaði þungan, eins og í svefni. Það var sem henni létti. »Þarna ertu kominn, Firilei —« hugs- aði iiún, og það var svo mikil ástúð í hugsuninni a,ð hún brosti án þess að vitia af því. Hún gekk fast, að líkinu, og beygði sig yfdr það. Nú svaf hann. Hann hafði öðlast frið, hann var kominn heim. Svipur hans var göfugmannlegur og hreinn, og lýsti festu og karl- mensku. Ekki var hægt að hugsa, sér fegurri tákn- mynd dauðans en þetita unglega friðsæla andlit. Þarna ertu kominn, Firilei —, hugsaði hún. Nú líður þér loksins vel. Eirtu ekki ánægður? Ertu ekki laus við alla sorg? Skilurðu það nú, að ég varð að halda áfram að lifa? Verð aö lifa, þrátt, fyrir alt, einmitt þrátt fyrir alt------. Einhvar, sagði í yfirheyrslutón: »Þekkið þér líkið af Fritz Rainer, lækni?« »Já —« sagði Helena hissa, Saksóknarinn skipaði að fara. aftur með hana í fangelsið. »Sú er ha,rðneskjuleg«, sagði saksóknarinn við rann- sóknardómaírann, á leiðinni nioúr stigann. »Eg hef séð alræmda glæpamenn missa stjórn á sér, ef þeim var sýnt líkið, — en hún er harðsvíruð«. »Eða, alveg saklaus«, sagði rannsókriardómarinn, og va,kti á sé'r vanþóknun fyrir sjálfstæða skoðun. Hörseimann varð einn eftii- í salnum, og breiddi yfir líkið. Það fór eins og ég hef aitaf spáð, — að það yrði aldrei læknir úr honum, hugsaði hann með háðsblandaðri meðaumkvun, og fcr að taka til áhöld- in handa fangelsislækninum. Yfirheyrslur og vitnaleiðslur héldu áfram, en ekk- ert þýðingarmkiið kom fram. Sum vitni'n hrósuðu hirmi ákærðu ofar öllum skýjum, aftuír voru aðrir, þav á meðal Strehl stúdent, sem trúði henni til alls: Eiturbruggunar, fóstureyðingar og mdrða. Ekkjan hans Grasmúcke var yfirheyrð; hún brét heil ósköp, en vissi ekki neitt, Ungfrú Friedericka Mannsfeldt lagði fram bréf frá Helenu Willfuer, sem var henni heldur í vil, en það var tvírætt um einn aðalþátt málsins, hvort ekki væri um líflát að ræða, með fullu samþykki hins látna. Annað bréf kom fram; fagnandi glatt bréf frá, Rain.er til foreldra. sinna, þar sem hann sagði þeim frá því að hann hefði staðist embættis- prófið með prýði. Þettia bréf þótti mjög þýðingarmik- ið, það var sent. á spítalann, þar ,sém faðir hins látna lá til uppskurðar, en á milli heims og helju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.