Þjóðviljinn - 18.02.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.02.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FOSTUDAGINN 18. FEBR. 1938 40. TOLUBLAÐ íhaldið er orðið sér til skammar bæði i hitaveitu- málinu og" mjólkurmálinu. Enn er alt í óvissu um hitaveitulánið. íhaldsmenn þora ekki annað en mót- mæla mjólkurhækkuninni. sem þeir sjálfir komu á. »Bæjarstjórnin er að skána«., asagði hinn axlabreiði heimsmað ur Sigurrmr Jónasson, er lianr, :sett:st í sæti Jónasar frá Hriflu á bæjarstjórnarfundinum' í gær. Héðinn Valclimarsson tók sæti Sfcefáns Jóhanns Stefánssonar, og Guðrún íhaldsfrú sat fund- inn fyrir einhvern flokksbróður •sinn. Á- fundinum urðu allmiklar ^umræður um liitaveitumálið og mjólkurmálið. Tvent kom fram í hiítaveitu- málinu, sem athygli vaktá. I fyrsta lagi varð íhaldið að játa, að enn er alt óvíst um það hvcrt lánið fæst, 1 öðru lagi upplýsti Sigurður Jónasson, að enskir fjármálar- mienn væru mjög undrandi yfir því. hvernig að þessari lántöku til hiitaveitunnar hefði verið farið, hefði lánið átt að veitast með langtum verri kjörum en lánið til Rafmagnsveitu Akur- eyrar, sem verið var að taka í Englandi um sama leyti,, og yf- irleitt miklu verri kjörum en á- stæða værii tíl að ganga að vegna þess mats eir væri á láns- trausti Islands erlendis. Varð fátt um svö> hjá íhalds- mö'nnum, cg gátu þeir hvorki játað né neitað. Með aukinni mjólkursölu er hægt að lækka verð- ið mikið, án þess að bændur skaðist. 1 mjólkurmálinu komu fram þrjár ályktanir, — ein frá bæj- arf ulltrúum Kommúnistaf lokks - ins, önnur firá Jóni Axel og Soffíu Ingvarsdóttur, og sú þriðja frá íhaldinu. Var ályktun íhaldsins á þá ieið, að mótmcela 7njólkurhœkk- iminni (serm bæjarfulltrúi í- haldsins, Guðm. Eiríksson, sam- þykti) og jafnframt notað tæki- færið til að rpðast á mjólkur- skipulagið. Tillaga bæjarfulltrúa komm- únista var svohljóðandi: »Bæjarstjcrn Reykjavíkur skorar á mjólkurverðlaftsnefnd að fella nú þegar úr gildi hækk- un þá á útsöluverði mjólkur og mjólkurafurða, sem gekk í gildi 13. þ. m,. Jafnframfc skorar bæjar- stjórnin á, mjólkurverðlagsnefncl að gera nú þegar gangskör að því, að rannsaka, hverjar ráð- stafanir séu heppilegastar og vænlegastair til áraugurs um, svo mikla aukningu á mjólkursölu, að verðið gæti lækkað enn meir og er bæjarstjórnin reiðubúin að aðstoða nefndina við þessar rannsóknir og um það að koma til framkvæmda þeim aðgerðum sem heppilegastar þykja, enda sé verðlækkun mjólkurinnar trygð jafnótt og sala eykst«. Ársæll Sigurðsson fylgdi til- lcgunni með nokkrum, orðum,. Leið ,sú, sem; mjólkurverðlags nefnd hefir farið, er röng, sagði Ársæll. Mjcilkurneyslan er lítil, tæplega í- líter á mann, eða um 5 miljónir lítra á: ári, en nú mun áætlað að framleiða á verðlags- svæðinu 9 milj. lítra. Viðurkent er, að fyrir þá ma'ólk, sem notuð er til skyr og srnjörgerðar fá bændur sæmilegt verð, og það sé ostagerðin, sem, skilar mingtu til framleiðenda. Leiðin er su, aö auka mjólkurneysluna, eh ekki hækka verðið. Að því á bæjar- stjórnin að stuðla. Páll Zóphon'- íasson hef ir sagt mér að hægt sé að lækka mjólkurverðið um 1 eyri, niður í vist mark, fyrir hverja 1000 lítra á dag, sem salan ykist, án þess að bændur skaðisfc. Petta þýðir, að ef hægt væai að koma mjólkurneyslunni upp í þrj,á fjórðu, lítrá á mann, gæti verðið farið alti niður í 35 aura, Björn Bjarnason talaði um ýmsa ágalla á mjólkursölunni, cg deildi einkum á verðpólitík mjólkurverðlagsnefndar. Var fyrst borin upp tillaga í:- haldsins umi mótmæli gegn hækkuninni, og samþykt. Komu þá hinar tillögurnar ekki til at- kvæða. Nefhd var kosin til þess að rannsaka möguleikana á því að lækkai mjólkurverðið. Kosningu lilutu: Árscell Sigurðsson, Gunn- ar Thoroddsen og Guðrún Guð- laugsdóttir. ¦ " ¦:¦¦::'¦::••'¦-•¦:.•"-¦ ¦•>'-••¦¦¦¦ ¦:¦¦:"¦¦¦¦:¦¦-.¦.¦ '.-... . ¦ '.¦¦¦¦¦.-...,¦:¦.:¦..¦.. &^::sU:i^m .....^KSíKte'""" ^•tíanggiiiHMl**^ •" ^^^KiV' >.'-:a^Í^^^WiiÍil?Wtete;:;-i,v,... :.--te:te».te#V;Mfe ; :-. . Kanslaraliöllin í Vinarborg. Sclntssnigg efst á myndinni til hcegri. Mussoiini býðor ósigiir f*yr- ir utanríkispóliiik Hillers. Seyss-Inquart austurríski nasista^ rádherranu fer tii skrafs og ráða- gerda á imirf Hitiers. LONDON I GÆRKV. P.O. AllSTURRÍSKI INNANRÍKISRÁÐHERR- .•**¦ A N N er kominn til Berlínar. í morgun átti hann langar viðræður við hr. Himmler, lögreglustjóra, eii síðar fór hann á fnnd Hitlers. í Vínarhorg er sagt, að hann hafi verið sendur til Berlínar af hálfu austurríska ráðuneytisins til þess að skýra Hitler frá því, hvernig gengi með framkvæmd samnings- ins sem gerður rar síðastliðiim laugardag á Berchtesgad en milli þeirra Schuschniggs og Hitlers. Á þriðja þúsund póiitXskra fanga hafa I>egar verið látnir lausir í Austurríki. Nokkrum þeirra hefir samstundis verið vísað úr landi. 1 mcrgun var dr. Tais leiötoga austurrískra nas- ista, er handtekinn var í eíðastliolnum mánuði fylgt inn yfir þýsku landamærih. . Hin fyrsta opinbeira yfirlýsing frá ítölsku stdórninni út af breytiniounum, sem. gerðar hafa verið á austurríska ráðuneytinu, va,r bii t í dag. 1 henni er sagt, að ítalska stjórnin líti á það sem gerst hefir sem eðlilega, þróun í s«mbúð Ausfcurríkis og Þýskar lands á grundvelli sáttmálans frá í 1936. Italska stjórnin lýsir yfir velþóknun sinni á því sem gersfc hefir, og segir, að það sé fjarstæða að lífca svo á, að vin- átta milli Austurríkis og Pýska- lands sé andstæð hugtakinu um> sjálfstæði Austurríkis. 1 í'lesíum öðvum lcndum er litið cðrum augum á þetta mál. »Times« segir, að í ajálíu sér sé ekkert athugavert við það, að vináfcfca ríki milli Þýskalands og AustiuiTÍkis, eða við það, að þau síofni með sér tollbandalag. En þsgár stjórn annars ríkisins sé beitt eins cfbeldi og augljóst sé að Hitler hafi beitt Schussnigg, FRAMHALD Á 4. SIÐU Flugvélar björgun- arleiðangursins Jeoda á ísnum við stöö Papanins. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA 1 GÆRKVÖLDI ¥ GÆR lentu tvær flug- ~ vélar, sem eru í för með ísbrjótunum »Taimir« og »Murman< á ísnum við stöðvar rússnesku vísinda- mannanna. Flugvélar þessar voru S. C. H. 2 og U. 2. Klukkan 17,50 lagði flugvélin S.C.H.2 af stað frá »flugvelli« þeim, er gerður hafði verið skamfc frá »Murman«. Flugvél- in lenti heilu og höldnu hjá leið- angursmönnumi kl. 18,35. Hin flugvélin lagði af stað um svip- að leyti og náði hún stöð Papan- ins litlu síðar eða: kl. 18,55. Flugvélarnar áttu skamma viðovöl á ísnum og sneru þær til baka, m,eð orðsendiingar frá, Pap- FRAMHALD Á BLS 4. Verkamannafélagið Báran á Eyrarbakka vítir brottrekstur Héðins Valdimarssonar Púndulr var nýlega haldinn í verkarnannafélaginu xBáran« á Eyraa-bakka. »Fundur haldinn í verka- mannafclaginu »Báran« mót- mælir harðlega burtvikningu Héðins Valdimarssonar úr Al- þýðuflokknum, og telur, að hafi m;eirihluti Alþýðusambands- stjórnar ekki þótt mpgulegt að vinna með honum sökum ágrein- ings þess, er verið hefir milli hans og meirihluta sambands- st'jórnar í samfylkingar- og sam- einiingarmálunum, þá hafi henni borið skylda til að kalla saman nýtt Alþýðusambandsþing um það mál, þair sem vifcað er, a@ mjög mikill hluti Alþýðusam- bandsfélaganna er fylgjandi sfcefnu Héðins í, þeim málumi, svo s,em fram kom bæði á Alþýðu- sambandsþinginu síðasta og emn ig í bæjair- og hreppsnefndar- kosningunum 30. jan. síðastlið- inn«. Sam]>. með 18 atkv. gegn 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.