Þjóðviljinn - 18.02.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.02.1938, Síða 1
% Ihaldið er ordiö sér til skammar bæöi i Iiitaveitu- málinu og mjólkurmálinu. Enn er alt í óvissu um hitaveitulánið. íhaldsmenn pora ekki annað en mót- mæla mjólkurhækkuninni, sem peir sjálfir komu á. un þá á útsöluverði mjólkur og Kanslarahöllin í Vmarborg. Schussnigg efst á myndinni til hcegri. Mussolini býður ósigur íyr- ir utanríkispólitik Hitlers. Seyss-Inquart austurríski nasista- ráðlierrauu fer til skrafs og ráða- gerða á tund Hitlers. LONDON I GÆRKV. F.O. A USTURRÍSKI INNANRÍKISRÁÐHERR* ANN er kominn til Berlínar. í morgun átti hann langar viðræður við hr. Himmler, lögreglustjóra, en síðar fór hann á fnnd Hitlers. í Vínarborg er sagt, að liann hafi verið sendur til Berlínar af hálfu austurríska ráðunevtisins til þess að skýra Hitler frá því, hvernig gengi með framkvæmd samnings- 1 ins sem gerður rar síðastliðinn laugardag á Berehtesgad en milli þeirra Schuschniggs og Hitlers. Á þriðja þúsund pólitískra fanga liafa. þegar verið látnir lausir í Austurríki. Nokkrum þeirra liefir samstundis verið vísað úr landi. I m.orgun var dr. Tars leiötoga austurrískra nas- ista, er handt.ekinn var í síðastliolnum mánuði fylg't inn vfir »Bœjarstjórnin er aö skána^, rsagði hinn axlabreiði heimsmað ur Sigurcwr Jónasson, er hanr, sett'st í sæti Jónasar frá Hriflu á bæjarstjórnarfundinum1 í gær. Héðinn Valdimarsson tók sæti iStefáns Jcihanns Stefánssonar, og Guðrún íhaldsfrú sat fund- inn fyrir einhvern flokksbróður sinn. Á- fundinum urðu allmiklar umræður um hitaveitumálið og mjólkurmálið. Tvent kom fVam í hitaveitu- málinu, sem atihygli vaktá. I fyrsta. lagi varð íhaldið að játa, að enn er alt. óvíst um. það hvert. lánið fæst. I öðfu lagi upplýsti Sigurður Jónasson, að enskir fjármála- menn væru mjög undrandi yfir því hvernig að þessari lántöku til hiitaveitunnar hefði verið farið, hefði lánið átt að veitast með lang-tum verri k'jörum en lánið tl’I Rafmagnsveitu Akur- eyrar, sem verið var að taka í Englandi um sama leyti, og' yf- irleitt miklu verri kjörum en á- stæða værii til að ganga að vegna l>ess mats er væri á láns- trausti Islands erlendis. Varð fátt; um svö'r hjá íhalds- mönnum, cg gátu þeir hvorki játað né neitað. Með aukimii mjólkursöiu er hægt að lækka verð- ið mikið, án þess að hændur skaðist. 1 mjólkurmálinu komu fram þrjár ályktanir, — ein frá bæj- arfulltrúum Kommúnistaflokks- ins, önnur ffá Jóni Axel og' Sof.fíu Ingvarsdóttur, og sú þriðja frá íhaldinu. Var ályktun íhaldsins á þá ieið, að mótmœla mjólkurhcejck- uninni (sem, bæjarfulltrúi í- haldsins, Guðm. Eiríks-scin, sam- þykti) og jafnframt notað tæki- færið til að ráðast á mjólkur- skípulagið. Tillaga bæjarfulltrúa komm- únista var svohljóðandi: »Bæ'j arstjc-rn Reyk j avíkur skorar á mjólkurverðlagsnefnd að fella nú þegar úr g'ildi hækk- mjólkurafurða, s,em gekk í gildi 13, þ. m. Jafnframt skorar bæjar- stjórnin á. mjólkurve/rðlagsnefnd að gera nú þegar gangskör að því, að rannsaka, hverjar ráð- st.afanir séu heppilegastar og vænlegastar til árangurs um svo mikla aukningu á mjólkursölu, að verðið gæti lækkað enn meir og er bæjarstjórnin reiðubúin að aðstoða nefndina við þessar ránnsóknir cg um það að koma til framkvæmda, þeim aðgerðum sem heppilegastar þykja, enda sé verðlækkun mjólkurinnar t.rygð jafnötit og sala eykst«. Ársæll Sigurðsson fylgdi til- lcgunni með nokkrum. orðum. Leið sú, sem mjólkurverðlags nefnd hefir farið, er röng, sagði Ársæll. Mjclkurneyslan er lítil, tæplega V lítier á miann, eða um 5 miljónir lítra á ári, en nú mun áætlað að framleiða á verðlags- svæðinu 9 milj. lítra. Viðurkent er, að fyrilr þá mjólk, sem notuð e-r til skyr og smjörgerðar fá bændur sæmile-gt verð, og það sé ostagerðin, sem skilair minstu til framleiðenda. Leiðin er sú, að auka mjólkurneysluna, en ekki hækka verðið. Að því á bæjar- stjórnin að stuðla. Páll Zóphon- íasson hefir sagt. mér að hægt. sé að lækka mjólkurverðið um 1 eyri, niður í vist mark, fyrir hverja 1000 lítra á dag, sem salan ykist, án þess að bændur skaðisti. Þetta þýðir, að ef hægt væri að koma mjólkurneyslunni upp í þrjá fjórðu lítra á mann, gæti verðið farið alt; niður í 35 aura, Björn Bjarnason talaði um ýmsa ágalla á mjólkursölunni, c-g deildi einkum á verðpólitík mjólkurverðlagsnefndar. Var fyrst borin upp tillaga 1- haldsins umi mótmæli gegn hækkuninni, og samþykt. Komu þá hinar tillögurnar ekki til at- kvæða, Nefnd var kosin til þess aö rannsaka möguleikana á því að lækka mjólkui’verðið. Kosningu hlutu: Ársæll Sigurðsson, Gunn- ar Thoroddsen og Guðrún Guð- laugsdóttár. þýsku landamærm. . Hin fyrsta opinbera yfirlýsing frá ítölsku stjórninni út af breytingunum, sem gerðar hafa verið á austurríska ráðuneytinu, var bii t í dag. I henni er sagt, að ítalska stjórnin líti á það sem gerst hefir sem eðlilega. þróun í s«mbúð Austurríkis og Þýska.- lands á grundvelli sáttrnálans frá í 1936. Italska stjórnin lýsir yfir velþóknun sinni á því sem gerst hefir, og segir, að það sé fjarstæða að líta svo á, að vin- átta milli Austurríkis og Þýska- lands sé andstæð hugtakinu um- sjálfstæði Auisturríkis. I flestum öðrum lcndum er litið cðrum a'ugum á þetta, mál. »Times« segir, að í ajálíu sér sé ekkert athugavert við það, að vinátta. ríki milli Þýskalands og Austuivíkis, eða við það, að þau stofni með sér tollbandalag. En þsgar stjórn anmars rikisins sé beitt eins cfbeldi og augljcst sé að Hitleu* hafi beitt Schussnigg, FRAMHALD Á 4. SIÐU Fundut’ var riýlega haldinn í verkamannafélaginu xBáran« á Eyra-rbakka. »Fundur haldinn í verka- mannafclaginu »Báran« mót- mælir harðlega burt-vikningu Héðins Va-ldimarsscinar úr AI- þýðulloikknum, og telur, að hafi meiríhluti Alþýðusa.mbands- stjórnar ekki þótfc mögulegt að vinna með honum sökum ágrein- mgs þess, er verið hefir milli hans og meirihluta sambands- stjórnar í samfylkimgar- og sam- Flugvélar björgun- arleiðangursins lenda á ísnum við stöð Papanins. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKVÖLDI ¥ G Æ R leutu tvær flug- vélar, sem eru í för með ísbrjótunum »Taimir« og »Murman« á ísnum við stöðvar rússnesku vísinda- mannanna. Flugvélar þessar voru S. C. H. 2 og iJ. 2. Klukkan 17,50 lagði flugvélin S.C.H.2 af stað ftrá »flugvelli« þeim, er gerður hafði verið skamti frá »Murman«. Flugvél- in lenti heilu og höldnu hjá leið- angursmönnum- kl. 18,35. Hin flugvélin lagði af stað um svip- að leyti og náði hún s-töð Papan- ins lifclu síðar eða. kl. 18,55. Flugvélarnar átt-u skamma viðovöl á ísnum og sneiru þær til baka, með orðsen-diingair frá, Pap- FRAMHALD Á BLS 4. einitngarmálunum-, þá hafi henni borið skylda til að kalla saman nýtt Alþýðusamba.nd,sþing um það mál, þaír sem vitiað er, a@ ny'ög mikill hluti Alþýðusam- ban-dsfélaganna er fylgjandi stefn.u Héðins í þeim málumi, svo s.em fram kom bæði á Alþýðu- sambandsþinginu síðasta og eiinn ig í bæjar- og hreppsnefndar- kosningunum 30. jan. síðastlið- inn«. Samþ. með 18 atkv. gegn 10. Verkamannafélagið Báran á Eyrarbakka vítir brottrekstur Héðins Valdimarssonar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.