Þjóðviljinn - 18.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.02.1938, Blaðsíða 2
Föstudagurinn 18. febrúar 1938 PJOÐVILJINN UNGA FOLKIÐ ROSSNESKIR UNGHERJAR Unglingadeild i Dagsbrún. Nýja stjórnm parf ad hlutast til um stofnun hennar sem fyrst. Yngsta þing- kona heimsins Nú hefir ný stjórn veriö kosin í verkamannafélaginu Dagsbrún, og er það í fyrsta skifti nú í fjölda mörg ár-, sem nokkur stjórn hefir verið kosin einhuga. Menn munu á eitt sátt- ir um að aldrei hefir verið meiri þörf á einhuga og athafnamikilli félagsstjórh og einmitt nú. Dags- brún hefir aldrei verið jafn starfslítil og síðastJiðið ár, þrátt fyrir sífelda aukningu meðlima og ágæt. starfsskilyrði. Þessu verður að kippa í lag, það þarf að skapa fjölbreytt félagsstarf í Dagsbir.ún, félagsstarf sem til þess er fallið að tengja meðlim- ina traustumi böndum við félags- heildina og félagið. Það er ekki ástæða til þess að fara hér að ræða. um; verkefni hinnar nýju sfjórnar í Dagsbrún almeint, Heldur skal hér ræða um verkefni Dagsbrúnar meðal ungu verkamannanna. Svo sem. kunnugt er voru fyr- i.r nokkrum árum síðan sett á ■ kvæði í lög Dagsbrúnar um sér- staka unglingadeild. Þetta var þá og er enn hið mesta nauð- synjamál, og illt til þess að vita, að ekkert, hefiír orðið úr frani- kvæmdum. Engum getur dulist hvílík nauðsyn það er fyrir jafn fjölment félag og Dagsbrún er að beina athygli sinni meira aö æskulýðnumi, og reyna til að fá þá unglinga, sem farnir elru að stunda verkamannavinnu að sta.ðaldri, eða eiga ekki aðra vinnu fyrir höndum', inn í félag- ið. Erindi þessara unglinga inn í Dagsbrún er fyrst cg fremst að sækja þangað félagslegan þíroska og íræðslu um starfshætti og til- gang verkalýðshreyíingari'nnar, auk þess þarf Dagsbrún að láta þeim í té heilbrigt og félagslegt skemtanalíf. Það eir í raun og veru óskiljanlegt: hversvegna fyrri stjórnir Dagsbrúnar skuli ekki hafa gefið þessu máli gaum þ)rát.t fyrir lag’aákvæðin, en ekki Margt er skrafaö og skrifað um vandræði þau og þan,n glund roða, sem nú ríki í íslensku þjóð- félagi og það ekki að ástæðu- lausu. Þegar litið ei til framtíðar- innar mun þó fátt uggvænlegra 1 augum hugsandi manna, en hið almenna atvinnuleysi æsk- unnar í bæjum ag kauptúnum landsins (einkum þó í Reykja- vík, þa.r sem er samankominn hér um bil þriðjungur lands- manna). Atvinnuieysið vex að sarna skapi sem óhófseyðsla og spilling yfirstét.ta,rinnar magn-- ast. Þetta er staðreynd sem ekki verður hrakin. Á blómaskeiði kapitalisma-ns tókst ekki aH-fáum verkamönn- um að »vinna sig upp« sem kall- að er — verða atvinnurekendur — þessir menn sem þannig »unnu sig upp« slitnuðu, auðvit- að úr tengslum við hið vinnandi fólk, en samt. sem áður voru þetta menn, sem höfðu unniB hörðum1 .höndum við framleiðsl- þýðir að sakast umi orðinn hlut, nú liggur fyrir að bæta úr þessu og vinda bráðan bug að því að koma unglingadeildinni á stofn. Hin nýja stjórn Dagsbrúnar þarf að láta þetta verðai eitt af fyrstu verkum sínum, enda bíð- ur fjöldi unglinga þes,s: að Dags- brún hefjist handa í þessu máli. una og viðurkendu á vissan hátt lífskröfur sinna fyrri samverka- manna.* En fjöldinn, sem hélt áf'ram að vinna við framleiðsluna, lærð- ist smám saman. að skilja, að eins og það var hann, sem lagði I til vinnuaflið við sköpun verö- mætanna, eins var rétturinn hans til þess a:ð njóta þeirra. Sá fjöldi sem þannig lærði að skilja gildi vinnunnar, hefir til þessa dags verið uppistaðan í íslensku verklýðshreyfingunni. Af því sem nú hefir verið sagt eigum við ef tiil vill hægra með að skilja þá hreinskilnisJegu játn ingu »æskumannsins« Bjarna Benediktssonai’ og annara íhalds manna í bæjarstjóyn Reykjavík- ur, um að það sé ekki í þeirra verkahring að bæta úr atvinnu- leysinu — í þeirra verkahring er að auka atvinnuleysið. — »Mogg- ann« vantar samt sjaldan »heil - in,di« til þfess að harma bölvun atvinnuleysisins. Það er krafa alþýðunnar og þá. Ajse Gurgenidse er yngsta þingkona í heiimi. Hún á heima í Kákasus og var kosin á þing Sovétríkjanna, 12. desember s. 1. Hún varð 18 ára rétt: fyrir kosn- ingarnar. Alþýðan, sem stilti þessari frægu Adsjarkonu upp, man mjög vel bernsku hennar. Hún man hana sem barn, nemanda og ungherja. Aj,se fór snemma að.vinna á ökrum samyrkjubús- ins. Það var djörf ögrun til Adatsins (þ. e. laga múhameðs- trúarmanna um umgengni í líf- inu), sem traðkaði heiður og- virðingu Adsjarkonunnar undir fótum sér og leyfði henni ekki að inna »karlmanns«störf af hendi. 1 þctrpinu vakti þetta ilt umtal, en Ajse var ekki; hrædd við skrafið og fór í stað þess að sannfæra aðrar konur, sem af íastheldni hrædduet að stíga fæti sínum út. yfir þröskuld húss ins. Hún vann margar konur til fylgis við samyrkjuna. Ajse varð sú besta í teblaða- söfnun. En með gamla laginu gat jafnvel hún ekki safnað meiru en 5—6 kg. af tei á dag. Lengi hugleiddi hún það, hvern- ig hún gæti aukið vinnuafköst sín. Og loks lagði hún tillögur sínar um eigin söfnunaraðferð íyrir stjórn samyrkjubúsins. Stj ór n armeðl i m i.rn ir yptu öxlum af undrun og svöruðu henni út í hött. En Ajse var fastráöin í því að safna ekki aðeins sjálf te- blöðum með báðum höndum sam tímis, heldur kynna öllu sam- yrkjubúinu nýjung sí.na, Þetta va,r óvenjulegur viðburður og ma,rgir drógu dár ac stúlkunni. En Ajse lét það ekki á sig fá. Hin nýja aðferð hennar sannaoi alveg gildi sitt. Ajse fólr að safna, 18—20—25 kg. af teblöðuni á, dag. Og loks sa.fnaði hún 40—45 kg. á dag. Það var fyrirtaks ár- angui’, það var met! Eins og eldur í sinu breiddist, fréttin til allra samyrkjubúanna fyrst og ifremst alþýðuæskunnar að þeir fulltrúar sem hún hefir kosið á löggjafarþing sitt, beiti því valdi, sem hún hefir veitt þeimi, aíI þess að hindra, áform yfirstéttarinnar að eyðileggja alþýðtuæskuna. Þao er krafa alþýðunnar til þeirrar ríkis- stjórnar sem nú situr að hún hætti að þóknast íjármálaauð- valdinu — Landsbankanum og Kveldúlfi —- en s,núi sét tafar- laust að því, að leysa brýnustu vandamál fólksins. Atvinna handa öllum, sem vilja vinna! En fyxst og fremst atvinna handa æskunni! Atvinnulaus æskumaður. um hilna 16 áragömlu samyrkju- stúlku Ajse Gurgenidse, sem ein hafði safnað méíiru af teblöðum á einum degi en 8 fullorðnir til samans. Eftir söfnun teblað- anna, var farið að »hreinsa«. Það er karlmiannavinna. En Ajse tók hka þátt í henni til þess að sýna, áð einnig konur geta hreinsað á. ökír.unum. Samyrk j ubændur nir unn.u tvisvar, þrisvar o,g fjórum sinnum betur en ella t.il þess að verða ekki eftirbátar þessarar ó- þreytandi stúlku. En Ajse aí- kast:aði 15 sinnum meiru en venjulegu dagsverki samyrkju- bændanna. Arið 1935 varð Ajse fyrsti ungkommúnistinn í þorpinu. Hún var ástfólgnasta vinkona allra ungfa samyi’kjukvenna, hrókur alls fagnaðad’ í söng og da,nsi, besti starfskrafturinn í klúbbnum og á ökrunum. Hú* vann 10 duglegustu stúlkurnar til fylgis við Samb. ungra komm únista. Daglega. las hún úr blöð- unum fyrir samyrkjubændurn- ar og stjólrnaði viðræðum um helstu viðburði í lan,din,u. Ásamt sendinefnd hinna bestu mianna í Sovét-Grúsíu var Ajse á móttökufundi í Kreml í Moskva. — Stalin tók þétt í hönd hennar og sagði við hana á Adsjarmáli: »Þakka þér!« Hrærð í huga svaraði, hún: »Kæri félagi Stalin! Ég gef yð- ur heit! mitt um að safna 60 kg. af teblöðumi á dag«. Ajse var fulltrúi á 8. Sovét- þingihu. Hún er meðlimur í mið- stjórn SUK í Grúsíu. Semi stencl- ur er hún við nám í gagnfræða- skóla. En hún er ákveðin í því að faira í la.ndbúnaða,rháskólann og koma aftur til þorps sins sem búfræðingur. Ajse Gurgenidse var einróma stilt. upp tdl þings af samyrkju- bændunum. Þannig ef»- saga yngstu þing- kouu heimsinsi, fulltrúar æsku- lýðsins í landi sósíalismans, þar sem æskunni er skipað sæti í öndvegi, þar sem framtíðin blas- ir við björt og hrein — laus við áhyggj.uir alþýðuæskunnar í auð- valdslöndunum. Leshringinn sót.tiu 19 félagar í gærkvöldi og er það góð aðsókn. Áki Jak- obsson hélt fróðlegan fyrirlest- ur um einokunat’tímabilið. Næsta miiðvikudagsikvöld verð- ur þjóöfrelsisbarát,ta 19. aldar- innar rædcl og ættu sem aJlra flestir félagar að mætai. Æskan og at \ innulersið. Meö atvinnnleyslim er yfirstéttin að ræna æskuna öllum framtíöarþroska og menningu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.